Morgunblaðið - 05.12.1950, Síða 12
7
12
MORGZJNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 5. des. 1950.
Leikfjelag Sauðárkróks
sýnir „Jeg hef komið
hjer áðurr’
SAUÐÁRKRÓKI 27. nóv.
Þann 25. nðvember s.l. hafði
'Leikfjelag Sauðárkróks frum-
sýningu á sjónleiknum „Jeg hef
komið hjer áður“, eftir J. B.
Pristley. Leikstjóri var Eyþór
Stefánsson. Húsið var þjett-
skipað áhorfendum.
Sigurður P. Jónsson fór með
hlutverk Voltcr Ormund kaup-
sýslumann, en Jóhanna Blöndal
með hlutverk konu hans. — Dr.
Görtler var leikinn af Eyþóri
Stefánssyni. ó.rni Þorbjörnsson
ljek Oliver Farrant skólastjóra,
Valgarð Blöndal ljek Sam Ship
ley veitingamann og Sigríður
Stefánsdóttir ljek frú Patt,
dóttur hans.
Áíhorfendur ljetu hrifningu
sína óspart í ljós að leiknum
loknum, endr'munu flestir hjer
vera sammála um ágæti þessa
leiks og einr'g, að útfærsla á
honum hafi tekist mjög vel.
Daginn efur var leikurinn
sýndur í annað sinn, en þá að-
eins fyrir Húsmæðraskólinn á
Löngumýri. Hólaskóla og gagn-
fræðaskóla Sauðárkróks, sem
nutu þeirra hlunninda, að
þessu sinni, ið greiða aðeins
helming aðga.igseyris.
Búist er víð að leikurinn
verði enn sýndur hjer nokkrum
sinnum, því margir munu hafa
hug á að sjá hann oftar en einu
sinni.
Næsta verkefni fjelagsins
verður að öll ..m líkindum hinn
vinsæli leikur „Skugga Sveinn“
Stjórn Leiiífjelags Sauðár-
króks skina Ouðión Sigurðsson,
formaður, Eyþór Stefánsson,
ritari og Óskar Stefánsson,
gjaldkeri. —jón.
Grískir fiugmenn
með S, Þ. í Koreu
TOKYO, 4. des. — Tilkynnt var
hjer í dag frá aðalbækistöðv-
um MacArthurs, að gríski flug
herinn væri byrjaður að taka
þátt í hernaðaraðgerðum í
Koreu.
Er hjer um að ræða hern-
aðarflugmenn, sem sendír hafa
verið frá Grikklandi S.imein-
uðu þjóðunum til hjálpar
Flugmenn þessir stjórna ó-
vopnuðum flutningaflugvjelum
og hafa þegar flutt ýmiskonar
varning til vígstöðvanna og
sótt hermenn til staða, sem her-
stjórn S. Þ, hefur ákveðið að
yfirgefa. — Reuter.
— Rðfsjá
• Békmestfir
í'Yamh. af bls. 8
bókar, — sem er bráðskemmti-
leg og auk þess fróðleg um
margt.
Gaman er að sögunni um það,
þegar amerísku sjóliðarnh'
könnuðust ekki við Dante, —
höfðu líklega ekki lesið Come-
dia Divina. — Það lítur helst
út fyrir að þeim Guðmundi og
fjelögum hans, tveim ung’irn,
íslenskum skáldum (eða til-
vonandi skáidum) hafi komið
þessi fáviska á óvart! En ætli
íslenskir sjóvnenn, svona al-
mennt, hafi mikla þekkingu á
IDante og hans ódauðlega „leik-
iiti“? Þess er varla að vænta,
hvorki af þcim nje piltunum
frá U.S.A.
Mjög broslegar og lifandi frá
sagnir eru um ýmsa menn er
höfundur var með á ferðalagi
sínu og far.n í hinum ýmsu
stöðum þar ren hann dvaldi;
fáeinar setn'ngar geta Týst
sumu þessu fólki svo vel, að
maður þekkii það ágætlega og
skilur viðhorf þess til lífsíns og
menningarínnar.
Bókin er snotur að frágangi
og þægileg aflestrar frá ritgef-
enda hendi.
Þorsíeinn Jónsson.
Framh. af bls. 5
sem ekki geta unaS í tj<5ðurbandi
gamals „rjettrúnaðar“, en reyna þó
aS sœkja fram til nýs og betra lífs og
til fulls samhengis í trú og hugsun.
Sjera Rögnvaldur sá fyrir einkenni
vorra tima, ófriðarblikuna, ugginn og
örj’ggisleysið, svo sem allir væru að
tapa. En hann eygði þó enn fjær,
fegri og betri veröld, öryggi og frið
í heiminum. Því vil jeg nú enda
sem jeg byrjaði, á orðum hans sjálfs,
er lýsa best sjálfum honum og þess-
ari framtíðar hugsjón hans:
„Það, sem hingað til hefir þótt
stærsti vinningurinn, hvað sem öllu
tapi líður —- er að hafa sótt fram
um merki og, ef því hefir verið að
skipta, fallið undir merkinu og ekki
á flótta, að hafa varðveitt drengskap-
inn og djörfungina, haldið sæmd
sinni og hafa árætt að trúa lífinu
fyrir sjálfum sjer, en þó varðar hitt
mestu, þegar það lánast, að —
fleyi og frægð er bjargað,
fram úr þröngu er ratað,
engum auði fargað,
engum vini glatað“. (BIs. 321).
Með þessu litla sýnishomi vildi jeg
vekja athygli á, hversu mikill tnunað
ur sjera Rögnvaldur var og þó hrein-
skilinn og sannleikselskandi, hversu
ríkan þátt hann tók í kjörum sam-
ferðamanna sinna, og hve mikill
mannvinur hann var. En eins og að
líkum lætur er þetta lítið brot úr
stórri bók, er flytur nýtt og athyglis-
vert umhugsunarefni með hverjum
nýjum ræðukafla.
Dr. Þorkell Jóhannesson hefir sjeð
um útgáfu bókarinnar og vandað
verkið svo, að ckki verður betur á
kosið.
Á. H. B.
Uppþot hjá kommum
WASHINGTON: — Sendiráð
kínverskra þjóðernissinna skýr-
ir svo frá, að því hafi borist
fregnir af uppþotum í kínverslta
hernum. Fullyrt er og, að skæru
liðar hafi sig mjög í frammi á
yfirráðasvæði Kína-komma.
Kommum vex ás-
megin á Halakka-
skaga
LONDON, 4. des.: — Skýrt var
frá því opinberlega í dag, að
skæruliðum kommúnista á
Malakkaskaga hefði vaxið ás-
megin við fregnirnar af sigr-
um kommúnista í Koreu og
Indo-Kína.
Tekið er þó fram, að Bretar
hafi nógu öflugan her á staðn-
um til þess að standast kom-
múnistum snúninginn og að
ekki hafi komið til mála að
hætta aðgerðum gegn þeim.
— Reuter.
- Kórea
Fullveldisfagnaður
Fylkis
ÍSAFJÖRÐUR, 2. des. — Fylk-
ir, fjelag ungra Sjálfstæðis-
manna á ísafirði, efndi til full-
veldisfagnaðar að Uppsölum 30.
nóv. s.l. eins og venja hefur ver
ið undanfarið.
Ritari fjelagsins, Albert Karl
Sanders, setti fagnaðinn og
stjórnaði honum, en þar fór
fram sameiginleg kaffidrykkja.
Meðan setið var undir borðum
var samfelld dagskrá. Lesnir
voru kaflar úr fánasögu íslend
inga, en milli kaflanna voru
sungin ættjarðarljóð. — Síðan
voru borð upp tekin og dansað.
Óhætt er að segja að menn hafi
almennt skemmt sjer prýði-
lega.
NEW YORK: — Tveir menn
voru nýlega handteknir á flug-
vellinum í New York fyrir til-
raun til að smygla gulli frá
Bandaríkjunum. Á þeim og í
töskum þeirra fannst gull, sem
virt er á 75,000 dollara.
Frh. af bls. 1
verjanna, uns sýnt varð, að þeir
höfðu fullan hug á að koma í
veg fyrir undanhaldið, eða j
vildu að minnsta kosti vinna í
hersveitum S.Þ. sem mest tjón, i
áður en þær kæmust til nýrra |
varnarstöðva.
BORGARAR FLÝJA
Áttundi herinn bandaríski
fór um Pyongyang í fyrrinótt j
og í gærmorgun. En nokkrir j
dagar eru nú liðnir síðan byrj- j
að var að flytja ýmsa borgara j
þaðan, sem varla fengju lengi j
að halda lífinu, ef þeir fjellu í.
hendur kommúnistum. Er hjer j
um að r.æða embættismenn ým- ■
iskonar og kunna andkommún-
ista. En auk þess flýr fjöldi ó-
breyttra borgara frá Pyongyang
og suður á bóginn, en það veld-
ur miklum erfiðleikum á þjóð-
vegunum.
Hersveitir Sameinuðu þjóð-
anna fóru frá Pyongyang án
þess að eyðileggja rafmagns-
stöðvar eða vatnsveitur. En þær
sprengdu í loft upp eða brenndu
flest annað, sem vitað var að
gæti komið kommúnistum að
haldi við hernaðarrekstur
þeirra.
TIL KOREU
Lawton Collins hershöfðingi,
yfirmaður bandaríska herráðs-
ins, flaug til Koreu í gærdag,
eftir fjögra klukkustunda við-
ræðu við MacArthur.
imiiiiiifiiimiiniiiitiiiiiiiiiiimtiiiiiiiuiitiiiiitiiiiriiiM
I Til sölu |
I klassiskar grammófónplötur, sófa =
É sett. armstólar, ritvjelar, sauma 1
| vjel, karlmannaföt o. fl.
| Verslunin Grettisgötu 31
Sími 5801.
Mllllll11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111'
SSarnabsekur
Róbfnson Krúsóe .. . 20,00
Hrói höttur . 20,00
Tumi litli, e. Twain. 25,0Ö
Stikiiberja-Finnur . . 30.00
Jón miðskipsmaður . 30,00
Jakob ærlegur
Móst stýrimaður ... . 20,00
Síðasti hirðinginn . . 16,00
York iiðþjálfi . 25,00
Indíánasögur COOPERS:
Hjartarbanl . 25,00
Ratvís
★
Ramóna
Verónika . 15,00
Yngismeyjar . 15,00
Rósa . 25,00
THhugalif ........
★
Gosi.
I.itla músin . 20,00
Litli svarti Sambó . . 10,00
Einu sínni var ... . 20,00
Gúlliver í Risalandi. 10,00
★
Þessar bækur eru ódýrar
og góðaor—og alltaf nýjar.
Fást hjá öUum hóksölum.
Kauphöilin
er mi8stö8 »eröbriefavi<Jlkipt-
anna. Sími 1710.
RIVERS
of
ICEIilD
er heppileg
JÓLAGJÖF
til vina yðar
erlendis
■ - ( ; ......
. ■ i . .:í'-'4 :■
lÍgíjsBíjá*,; ;r.ý-j
■ifiiiiiiiiiiiitiiiiiiimiimMiiiiiiiMifiiiiiiiiiinimiiiiiiiimiHiiiMiiiiiiiiiiiiiiiii
iimiiMiiiiiiitiiiiiiimiiiiimmiiminiiMiimmimmimimiiimiimiMiiimiiiiiiimiiiiimriiiiiiiiiiiiiii
IMIIIMmilMlllimilllllMIIIIFU
Markús
A
Eftir Ed Dodd
iimMmimiiiiimMiMiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiMiiiiiimiiimii’
I'M GOING TO TURN IN, DUDLEy
...WEU 5TART BACK IN TME
MORNING
Ræff m R^Jefnu
LONDON, 4. Jes. — Samkvæmt
góðum heimiidum, munu bresk
ír, bandarískir og franskir
stjórnarfulltr uar koma saman
til fundar í Pai'ís næstkomandi
fimmtudag, til þess að ræða
tillögu Rússc um fjórveldaráð •
stefnu. — R.< uter.
wn. rw tiv >r*K7,
I ÚID ALL THE CANOE PADDLES. .
AND YOUVE BEEN AROUND ENOUGH
TO KNOW YOU'RE HELPLESS IN THIS
WfLDERNESS WITHOUT THEM
£.NOU£H....'ONE OP n\v BOYS ' W
SHOW UP SC ' ' Ti
Byltingarafmcli
MEXICO-BORG: — Nýlega var
haldið hátíðlegt 40 ára afmæli
etexiLvÍAJku hyltingarinnar.
MaiK.ús 5—-lu ................
1) — Jæja, Börkur. Jeg fer
að sofa í tjaldinu. Við leggjum
af stað til lögreglustöðvarinnar
á morgun.
2) — Ertu ekki hræddur um
að jeg komi að þjer í tjaldinu
í nótc og siái þig í rot og nái
lyklinum að handjárnunum?
3) — O, ekki svo mjög
hræddur. Jeg þekki lögmál ó-
byggðanna. Meðan þú varst að
jeta flatkökurnar, þá fór jeg
og faldi árarnar að bátunum
vanúlfcga. Þú ert vonanui far-
inn að þekkja óbyggðirnar svo
vel, að þú veist, að þú getur
ekki bjargað þjer, ef þig vant-
ar árar til að róa með.
4.) —- Já, það var nógu snið-
ugt hjá þjer. Jeg bjóst ekki viðj inu bíður ókunnugi skeggjaði
i maðurinn. <
þessu. En pau tr uara ekki
nógu sniðugt, því að vinir mín-
ir, sem eru á næstu grösum,
fara að koma hingað rjett
strax.
En skammt frá úti á vatn-