Alþýðublaðið - 10.07.1929, Blaðsíða 4
Á
T ' ? ””‘7
ALÞÝÐUBLaÐIÐ
húsiö, aðrir á danzstaði og gilda-
skála og fæstir komu beim fyr
en undir morgun. Sögðust þeir
feafa verið að skoöa landslagið
— eins og gerist og gengur.
Meira.
SJms daginn og vegisao.
Næturlaaknir
er í nótt Einar ÁstráÖsson,
Smiðjustig 13, sími 2014.
Esperanto-próf.
í Austurríki sér kensiumála-
ráÖuneytiÖ um próf handa peim
mönnum, sem vilja fá skírteini
ifyfir því, að þeár séu færijr til
að kenna esperanto. Hafa 90 menn
tekið þetta próf, þar á meðal 20
alþýÖuskó'lakenrtarar, 9 menta-
skólakennarar og 6 skólastjórar.
Kjördagsfærslan.
í blaðinu i gær misprentaðist
skammstöfun framsögumanino
meiri hluta allsherjarnefndar efri
, jdeildar í því máli. Var þaÖ í 2. d.
í ræðu Jóns Baldvinssonar. Átti
þar að standa I. P. (Ingvar
Pálmason).
Stakkasundsmótið
er í kvöld ki. 8i/a- AÖgangur
kostar krónu fyrir fullorÖna, 25
aura fyrir börn. — Njótið kvöld-
loftsáns! Hressið yöur upp og
farjð út í Eyju og hiorfiÖ á sund-
frækni æskulýðsims. Bátar ganga
frá Steinbryggjunni. — Keppend-
ur og starfsmenn eru beðnir að
mæta ekkí seinna en kl. 8.
íþróttavinur.
Austanpóstur
ifer héöan á morgun, en kemur
hingað á föstudaginn.
Varðskipið „Ægir“.
Von er á nýja varðskipiinu
„Ægi“ hingað næstu daga.
„Súlan‘
flaug siðdegis í gær til ísa-
fjafðaír. Þaðan hélt hún svo af
stað imorður, en varð að lenda á
Kálfshamarsvík um kl. 10 í gær-
kvieldi, þar eð hún komst ekki
áfram vegna þöku. Ætlaöi hún
að reyna að fljúga norður í dag.
a. m. k. til Siglufjaröar, en ekki
var taliö líklegt, að hún kæmist
til Austfjaröa í dag vegna þoku.
og bíður hún þá nyrðra færis á
að komast alla LeiÖ.
„Veiðibjalla“
á hin innanlandsflugvélin aö
heita. Hún kemur hingað meö
l,Selfoss.i“, sem á aö vera hér
16. þ. m. Daginn áður keinur
hingað með „Gullfossi“ flugmaö-
urinn, seni á að stýra henni, Si-
mon hirm þýzki, sem hér var í
fyira. „Veiðibjalfan" verður að-
allega til Laiðbeininga við síld-
veiðamar og hefir bækistöövar
sinar á Norðurlandi, en eininig
flýgur hún með farþaga milli
hafna þar nyröra. Á heniri verða
loftskeytatæki.
Knattspyrnukappleikurinn
rnLUi Færeyinga og íslendinga
hinm síðaiii var í gærkveldi. Fóar
bann vel frarn. Þó virtust Færey-
ingar heldur sieikrir að átta sig
sumir, þvi að K. R.-ingar sko-r-
uöu hjá þeim mark þegar í leík-
byrjun. Fór leiku/rinn svo, að K.
R. sigraði með 5:1, í fyrri lotu
með 2:1 og í hinni síðairi með
3 :0. Léku Fæjéyingamir fult svo
vel nú sem í fýrri leihnum, höfðui
þeiir skift um menn í liðimu, tek-
ið eitthvað af varamönnumum.
Ý,msir í íJokki þeirra virðast ekkj
gefa K.' R.-ingium neitt eftir, en
aðrir eru miklu siöri.
Á síldveiðar
fór línuveiðarimn „Ármann'1 í
gærkveldi.
Á lóðaveiðar
er verið að búa Jínuveiöárann
„Fröða“.
Annar þýzki togarinn,
sem „Óðinn“ tók á laugardag-
inn, „Mars“ að nafni, var tekinn
nokkuð utan við landhelgislínu (á
2. sjómílu), þar eð til hans sást
af varðskipinu, að harm kom á
hægri ferð innam úr landhelgi,
og þegar varðskipstjörinn lét at-
huga hann, reyndist hann hafa
mist stjórnborðsvörpuna og leit
út fyrir, að hann hefði höggvið
hana af sér.' Fyrir því tók „Óð-
inn“ hamn hingað til réttarranh-
sóknar. Við réttarhöldin kvað
skipstjórinn á togaranum, að
\ arpan befði fest á skipsfLaki ut-
an við landhelgislínu (4 sjómíl-
ur frá landi) nálægt Ingólfshöfðð
og befði hann mist hana þar, en
síðan hefði hann farið inn fyri.r
Myadir, rammalistar,
myndarammar, innrðmmon
ódýrast. Boston-magasin,
SkólavSrðnstfg 3.
MUNIÐ: Ef ykkur vantar hú»*
gðgn ný og vöndnð — «ionlg(
notnÖ —, þá ko.mið á fomsölsna,
Vatnsstíg 3, sími 1738.
Sokkar. Sokkar. Sokkar
frá prjónasfofunni Malin em L»*
lenzkir, endimgarbeztir, hlýjastia.
Hunið, að fjölbreyttasta úr-
vmllö ai veggmyudum of *p»*
ðskjuiömmum er á Freyjugöia 11.
Sftni 2105.
Munið eftir Saltkjötsuppboðinu,
á fðstudaginn kl. 1 V*, fyrir neðan
Franska spítaiann.
Four Aees
cigarettur i 10 og 20 st. pk.
i heildsölu hjá
Tóbaksverzlun
Islands h. f.
linuna til þess að hafa tal af
skipverjum á öðru skipi Þenna
framburð um, hvernig togarinu
hafði mist vöjpuna, sóru allir
skipverjaxnir. Þar eð næga'r sann-
anir lágu ekki fyxir um, að iajnd-
helgisbrot hefði verið framið, var
togarinn sýknaóur.
Veðrið.
í Kl. 8 í morgun var mestur hiti
12 stig, í Reykjavik og Stýkkis-
hólmi, minstur, 7 stig, á Blöndu-
ósi. Útlit hór við Paxaflóa: Norð-
ankaldi. Léttskýjað.
Ritstjóri og ábyrgðarmaöur:
Haraidur Gu&mundsson.
AJþýÖUprentsmiðjaa.
Upton Sinclair: Jitnmie Higgins.
var létt —■, og lagði hann á irallimn fyrijr
framan brautarstöðina. „Þetta er leiöinlegt,"
sagði hann, „en við erum á eftir áætiun."
Hanin sveiflaði ljóskeri sínu, og brakandi
vagnamir tóku að hreyfast; lestin lagði af
stað. Jimmie sat eftár hjá líki vinar síns.
Heimurinin virtrst einmanaJegur staðuir þessa
lönigu nótt.
Stöðvarstjórinn kom um morguni'nn, gerði
næstu yfirvöldutn viövart,. og er leið á dag-
inn, kom vagn til þess að sækja líkið. Tii
hvers átti Jimmie að bíða? Grafreitir ræfl-
anna eru alls staöar sjálfum sér líkir, og
hariin átti ekiki von á því, aö jarðarförin yrði
mjög hátíðleg. Maðurinn, sem vagninium ók,
leit grunsemdarlega framan í Jimlmie og
spurði hann, hvað hann væri gamall; harm
sagði, að það væri lítíð um vinnandi menn
þar um slóðir, og reglan væri þessi: „Vinna
éða berjast." Jimmie sá fyrir sér, aö hann
yrði dreginn fyrir aðra inn'ritunamefnd. svo
aö barin stalst upp í aðra lest, en tók með
;sér sem dánargjöf dagbók „Vilta Bills“ um
herinn atvjnnuiausa.
IV.
Uppskerutínxinn var kominn, og Jimmie
fór til hveitilandanna í Vesturríkj.unum.!
Verkið var erfitt, en kaupið var svo hátt,
að furðu gegndi. Jimmie sá nú, að stríðið
var ekiki sem verst — fyrir þá, sem heima
sátu! Ef manni féll ekki viðmót einhvers
bóndans eða hvernig konan hans baikaði kök-
ur, þá var hægurinn á að flytja til þess
næsta, og hann borgaði kanin ske hálfum
dollar meira á dag. Þetta var það, jsem
Jimmie hafði komist næst hiimnarító verka-
írranna. Að eins eimin hængur var á, — bölv-
aðar innritunarnefndiraiar, sem alls staðar
voru að snuðra. Þær vonu sifeldlega að
læsa klónurn í fólk, hóta og spyrja, —
sama rekistefnan aftur og aftur. Hvers vegna
gátu dónarnir ekki gefið mamú spjaM, sem
sýndi, að maður var búinn að gamga í gegn
um þetta, svo einhvern tíma yrði friður?
Nei; þeir vildu ekki gefa þetta spjald; —
þeir vjlduj heldur eltast við mann, af þvi
; að maður bafði ekkert spjiald! Jimmfe hélt,
að þetta væri bragð til þess að þieyta hann
og neyða hann til þess að gamga í herinn
þeirra, hvað sem tautaðii. En í þetta skifti
átti þeim ekki að lánast það!
Annars var Jimmie Higgins hvergi nærri
eins hættulegur maður nú, eftir að „Vilti
Bill“ var horfinn úr lífi hans. Það var alls
ekki upplag hans að ala hatur í brjósti eða
riyggja á hefndir. Jimmie var jafnaðarmaður
í þess orðs réttu merkingu; — bann fanu
til þess, að hann var hluti marrnfélagsimsl.
og hann óskaði mannkyninu öllu þess frfð-
ar, allsnægta og góðvildar, sem hann óskaðil
að fá að njóta sjálfur. Draumar hans vom
ekki um það, er hann gæti rekið auðmennimiai
af stóli og farið rneð þá eins ,og þeir fóru
nú með hann; hann ætlaðist til þess, að
heamurinn yrði alveg eins góður fyrir auð-
menn og verkamenm; — allir áttu að bera
jafnan hlut frá borði, og Jimmie var þess
albúinn að þurka út gamlar sakir og láta
þar við sitja. Þegar hann reyndi mú að út-
breiða skoðanir sínar, þá fengu þær aftur
gamla hugsjónablæmn, sem áður hafði á
þeim verið, og hann iét aldrei sjá í klæc
sínar eða vígtennur, nema þegar eimhver vair
að reyna að draga hann út á sláturvöllimm..
Hann náði þess vagna gfeði sinmi aftur,
— varð ánægðari en hanm liqfði húist við að
hann gætí nokkru sinmj, orðið. Homum vati
ekki til nokkurs hlútar að segja við sjálfam
sig, aði hann hefði ekkert fyrir að lifa,
því að hánn hafði fyrir það að Tifa, sem