Morgunblaðið - 05.12.1950, Page 15
Þriðjudagur 5. des, 1950.
15
WORGVNBLAÐIÐ
f)eiogslí(
Smidfjelagið Ægir
heldur framhaldsinnanfjelagsmót í
Sundhöllinni 5. des. n.k. kl. 8, Keppt
yerður í 4x50 m. skriðsundi.
Aðalfundur
Sundfjclagsins Ægis
verður haldinn n.k. miðvikudag, 6.
des í Edduhúsmu uppi, kl. 8.30, —•
Venjuleg aðalfundarstörf. — Fjelagár
fjölmennið.
VALUR
Handknattleiksæfingar að Háioga
landi í kvöld kl. 9—10 'II. og III. fl.
karla. Kl. 10—11 meistara og I. fl.
karla.
Nefndirt.
K.R.-ingar
Glímuæfing í kvöld í Miðhæjar-
skólamun kl. 9. Mætið vel.
Nefndin:
»•■■■■«
L O Q. T.
Upplýsinga- og lijálparstöS
Þingstúku Beykjavikur er opin é
jnánudögum og fimmtudögum kl. 5
—7 e.h. að Fríkirkjuvegi 11, (kjall-
aranúmj.
St. Verðandi nr. 9
Fundur i kvöld kl. 8.30. Fundarefni
1. Inntaka nýliða
2. Hagnefndar- og skemmtiatriði
annast Eiríkur Sæmundsson. Þorst-
J, Sigurðsson oe Jóhanna Eiriksldc>tt-
ir, — Mætið stundvíslega.
Æ. T.
Samsæti
heldur St. Danielsher nr. 4 i til-
-efni af 60 ára ofmæli Stigs Sælands,
n.k. þriðjuaag ki. 8.30 í Góðtemplara
húsinu. Þátttaka tilkynnist fyrir
inánudagskvöld í. síma 9274 og 9632.
Öllum heimil þátttaka.
Æ. T.....
••■■«■•«■■■■■■.
Koisp-Sdla
KaupUm fUiskur og glc>».
Allar tegundir. Sækjum heim,
Símí 4714 og 80818.
Krakka-biiahjól
fyrirliggjandi. Allskonar trjerenni-
smiði, Laug^veg <94
fa ■■■■■■■■■■■
■■•«■■•«■■■■■■•
Kesaslo
Enskukennsla
10 kr. Í3rrir tímarrn. Uppl, í síma
81376 milli kl. 5 og 6,
it»n
Hreingerningastöðin Mjöli
annast jólahifir.gernmgamar. —
Pantið í sima 2355 (kl. 9—12 og
2—6).
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 2556. Alli
HreingerníngastöS Rejkjavikur
— Simi 2904 —
Hefur ávallt vana menn til hrein-
gerninga.
Hreingerningastöðin
Sími 80286 hefir vana menn til
hreingeminga.
Innilegar þakkir til allra er glöddu mig, með skeytum, :
blómum og gjöfum á 75 ára afmæli mínu. Jeg bið Guð j
að blessa yður öll, og vera ykkur alt í öllu. ■
Jensína Jónsdóttir. •
Hjartans þakkir og blessunaróskir til allra þelrra, er •
sýndu mjer vináttu á afmælisdegi «nínum þann 28. •
nóvember s. L ;
Níelsína A. Ólafsdóttir. t
Við þökkum hjartanlega öllum, sem heiðruðu okkur j
með heimsóknum, gjöfum og skeytum á silfurbrúðkaups- j
degi okkar 28. nóvember.
Marta og Ingimundur Hjörleifsson. S
Alúðarþakkir til allra, sem glöddu mig með heimsókn- ;
um, gjöfum og skeytum í tilefni af 75 ára afmæli mínu. i
■
Jónína Þorvaldsdóttir. 5
UNGLiNG
vantar til að bers Moigonblaðið í eftirtalin bvetfl:
Kjariansgaia
VIÐ SENDUM BLÖDIN HEIM TIL BARNANNA
■1.1!« -jl- .J- T-. <3ír.l 10AA
«.auv Bajuwa V1U aJt^avaootuuat eJJUAM AVUV«
Mosrgrunblaðið
FÖT
Dökk blá tvllirtpnpt „sheviot“-föt
til sölu í Stórholti 22 uppi. Sími | •
3942.
m i w .... i ■ i ■■'■■■
Rafmagnsþvc'trpoUur
til sölu á Skothúsveg 15, uorður-
enda.
iniiiðiuiu :
■
■
yndisþokka
æskiinnar \
■
með I
■
m
•
PALMOLIVE j
sápu
T apaé”! L EIG A
Sheaffers penni, merkturi Þor-
varður Alfonsson, tapaðist s.l. sunnu-
dag. Finnandi vinsaml. hringi í síma
6709.
HreingemingastöSin FRk
Simi 81091 annast hreingemingar
! Reykjavik og nágrennj.
HR^iii. íIISGAR
Fljót og vönduð vinna. Síhíi 1327.
Þórðitr Einarsson.
Sá, sem fann útprjónaðan vettling
á stoppistöðinnj við Kópavogsbúðina
■ s.I. laugardag, hringi i sima 7768.
S Strigapoki með lopapeysu og rak-
’ áhöldum tapaðist af vörúhíl í austur-
■ bænum s.i. miðvikudag. Finnandi vin
! sarnlegast hringi í síma 6891.
UERBERGI til leigu fyrir einhleypt
*ólk. Uppl. frá kl. 2—4, simi 5417.
Samkomur
K. F. U. K_A.D.
Fundur í kvöld kl. 8.30. Frk. Sigrid
Kvam talar á norsku. Allt kvenfólk
velkomið.
Hin glæsilege yfirlitsýning
íslenskrar myndlister
í Þjóðminjasafninu nýja, annari hæð, opin daglega frá •
|
,a
kl. 10—22. — Aðgöngumiðar kr. 5,00.— Aðgöngumiðar •
fyrir allan sýningartíminn er hljóða á nafn, kosta kr. 10.
Hreingerninga*
miðstöðin
— Simi 6813 —
— Æyhllt vanir menn —
Fyrsta flokks vimia,
S.l. laugardugskvöld tapaðist kven-
úr, með keðju, annaðhvort í leigubil
frá Mávahlið og niður að Þjóðleik-
húsi eða í Þjóðleikhúsinu. Skilvís
• fiunandi vinsamlegast geri aðvart í
’ sflæá' 5903. Fundáflauri.':
- ■! r:i,"i i i' ■■ i! >,'í v f >.c'. u- (.n i :
KAUPI GULL
OG 55ELFUR
hæsta verðL
Sigurþór, Hafnarstræti 4.
w—iaáá..i-.~saia *;Lns
FöðurtúBi
'■
■'
Húnvetningabókin stóra og fallega, eftir PÁL KOLKA ■
hjeraðslækni á Blönduósi, kemur út um næstu helgi. f :
bókinni eru myndir af um 500 Hunvetningum lífs og liðn- j
um, og fjöldi annara mynda. Bókin er 564 bls. i stóru broti •
■
FÖÐURTÚN
;■
er merkasta bók ársins og verður aðal-jólabók allra Hún- ; -
m
vetninga og þeirra, sem finna hunvetnskt blóð renna |
í æðum sínum. í
■ -
FÖÐURTÚN 5 1
•
verður uppseld fyrir nýjár. Upplagið er sáraiítið, enda ; ,
er bókin prerituð á myndapappír. ;
• .
Tekið á móti áskrifendum næstu daga í síraa 7554. : •
Síðustu forvöð að tryggja sjer eintak með áskrxftarverði. ■
■ •
■ '
■
HF. LEIFTUR, ■ ,
Þingholtsstræti 27. Sími 7554. - .
4
■ ■I
JUNE-MUNKTEL vjel 225 hertafla
Til sölu 225 hestafla June-Munktel vjel, með öllu til-
heyrandi, — Allmikið fylgir af varahlutum.
Vjelin er notuð nokkra mánuði. Upplýsingar
Vjelar & Skip H.f.
Hafnarhvoll — Sími SllIO.
3.
*
S'
«
■>*
Jarðarför
SIGNÍAR MARÍU SIGURÐARDÓTTUR
fer fram frá Kapellunni í Fossvogi fimmtudagiun 7. þ. m.
kl. 1,30 e. h.
Aðstandendur.
Jarðarför sonar okkar s
JÓNS JÓHANNSSONAR
frá Skógarkoti, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudag-
inn 6. des. kl. 2 e. h. Blóm og kransar afbeðið Þeir, sem
vildu minnast hins látna, láti það renna í Landgræðslu-
sjóð til skógræktar í Þingvallahrauni.
Ólina Jónsdóttir, Jóhann Kristjánsson.
Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar
GUNNLAUGUR J. GUÐMUNDSSOU
skósmiður, verður jarðsunginn frá Fossvogs..apellunnl
þriðjudágirin 5. des. kl. 2 e. h. Athöfninni Veröur út-
varpað. Blóm og kransar afbeðið. Þeir, sem vildu minn-
ast hins látna, láti styrktar- og sjúkrasjóð ^kósmíða-
fjelags Reykjavíkur njóta þess.
Karlína G. Stefánsdóttír og börn.
Hjartanlega þökkum við alla hjálp og samúð við andlát
og jarðarför mannsins míns, bróður okkar og mágs
JÓHANNESAR GUÐMUNDSSONAR
Barónsstí'g 51.
Fyrir hönd allra ættingja og vina
Guðný Einarsdóttir frá Rauoalæk.