Morgunblaðið - 05.12.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.12.1950, Blaðsíða 16
Veðurúflifíð f iag: SV gola, síðar kaldí, sumíi- staðar dálítil snjókoma- 283, íbl. — Þriðjudagur 5, desember 1950, 20 dagar til jóla Irillubðfur fauk kilometersleið Víða um land varð talsverf fjón á mannvirkjum í dviðrinu í fyrri viku TALSVERT tjón varð á mannvirkjnm víða um landið í ofsa- veðrinu, sem gekk yfir mestallt landið s.l. föstudag. Hafa þegar \erið sagðar frjettir af tjóni manna, en þær eru enn að berast, eftir því sem síminn kemst í lag. Frjettaritari Morgunblaðsins ( Ðjúpavík símar, að bændur þar ura slóðir hafi orðið fyrir tniklu eignatjóni. í Veiðileysu fauk stórt fjár- faúsj, hlaða og allmikið af heyi Og þák fauk þar af nýbyggðu Éjóöi. Einnig fauk þar tríllubát- ur idlómetersleið. — Brotnaði. hann í spón. Víða fuku þakplötur af hús- urn, annarsstaðar á landinu, jþar á meðal af skólahúsinu í Vik í Mýrdal, Berjaneskoti og Leirum undir Eyjafjöllum fuku t>lotur af þökum íbúðarhús- anna. Frjettaritari Morgunblaðs íns á Seyðisfirði símar, að þar um slóðir hafi orðið nokkrar ekemmdir í ofviðrinu. í Vopna- Éirðí rak báta á land og ónýtt- ust tveir að minnsta kosti, en fiksrnmdir urðú á öðrum bátum |>ar. í Vigur fuku plötur af þaki ábúðarhússins og járn reif af skíðaskáianum í Seljalandsdai, en rúður brotnuðu margar í skálanum. Ferðafólk varð víða fyrir töf- um, en ekki hafa borist neinar frjettir af slysum vegna veðurs- ins, eða alvarlegu volki nje hrakningum. Undir Ingólfsf jalli fauk áætlunarbíll, sem var á leið til Víkur í Mýrdal, út af veginum. Engan sakaði sém í bílnuin var, nema konu eina, sem skarst á glerbroti. Hjelt bifreiðin áfram leið sinni austur eftir skamma stund, en könan fjek gert að sári sínu hjá lækn- inum á Eyrarbakka og gat siðan haldið áfram ferð sinni. Á Blönduósi v'arð rafmagns- laust um hríð vegna þess að raf. línur slitnuðu, en þesskonar ö- þægindi munu víðar hafa farið í kjolfar óveðursins. _____'____ HENNIRNIR ÍVEIR Spennandi keppni á sund- TALDiR AF TALIÐ er nú nær fullvist að mennirnir tveir, sem fóru með trillubátnum frá Itaganesvik s. 1. fimmtudag, hafi farist. Báð ir voru. þetta ungir' menn frá Siglufirði. Gestur Vigfússon og Olafur Kristjánsson. Olafur var þrítugur að aldri en Gestur 28 ára. Þeir voru ókvæntir. Nákvæm leit heíir farið fram bæði á landi og úr lofti. En hún hefir engan áranyur borið, og ekkert hefir fundirt rekið úr bátnum. meistaramótinu i kvöld i (Búið að salta í gerða salt- sildarsamninga 124 þústn Síðdin m fryst fil beifu eg iflufnings HJER SUNNANLANDS er nú búið að salta í 124 þúsund tunn- ur síldar og hefur þá verið saítað upp í alla gerða samninga. JHefur Síldarútvegsnefnd. ráðiagt síldarsaltendum að hætta'sölt- t»n í bili, á meðan ekki er vitað, hvort hægt er að selja meiri imltsíld. Samningaumleitanir standa þó yfir um frékári salt- t/íldarsölur, t. d. í Póllandi. RÍLDIN FRYST TIL BEITU OG ÚTFLUTNINGS Eitthvað af þeim tiltölulega litla' afla, sem barst á lantí af «íld í gær var þó saltað, en það •nun verða síðasti- söltunardag- nrinn, þar til sjeð verður hvað úr fjíkari saltsíldarsölu kann íið verða. Síld, sem berst á land á næst Unni mun að mestu leyti verða Éryst til beitu og til útflutn- Íngí. Gerðir hafa verið samningar um sölu á 500 smálestum frystr ar síldar til Póllands og 200 emálestum til Tjekkóslóvakíu. Bvarar það til 7000 saltsíldarr tunna. Eitthvað hefur þegar verið fyrst upp í þessa samn- fr>ga; ■ en þó ekki nema lítill — "Samningaumleitanir et inda einnig yfir um sölu á meira magni frystrar síldar, en óvist hvernig tekst. Þá mun vanta 10—20 þúsund tunnur beitusíldar og fer afl- á næstunni einnig til fryst- fngar til beitu. 42 SÍLDARSALTENDUR Hjer sunnanlands hafa 42 að- éku' saltað síld í haust og hef-ur |»að veitt mjög mikla atyinnu í landi. fólki á öllum aldri og bæði körlum og konum. Hefur þessi atvinna komið sjer vel og fleytt mörgum yfir erfiðan tíma ársins, þegar venjulega er dauit yfii atvinnulífinu. Ff Vikinguf" aiiar fyrír Reykjankur- markað VJELBÁTURINN Víkingur í Sandgerði stundar nú línuveið- ar, og hefur veitt vel. Hann fjekk 12 skippund á sunnudag og 13 skippund í gær af þorski og ýsu. Allur afli Víkings er fluttur á markaðinn hingað til Reykja- víkur. Lokað fyrir hifaveii- una vegna mis- nofkunar NÆTUREYÐSLA hitaveitu- vatnsins hefur lítið minnkað undanfarnar nætur, þrátt fyrir aðvaranir til almennings. —• Sveinn Torfi Sveinsson, verk- fræðingur hjá Hitaveitu Reykja víkur, skýrði Morgunblaðinu svo frá að geymarnir á Eskihlíð næðu ekki að fyllast að nóttu til nema að % hlutum, en meira en nóg vatn væri fyrir alla notendur hitavæitunnar, ef geymarnir fengju frið til að fyllast. Það veldur og erfiðleik- um, að ekki hefur verið hægt áð hafa dælur hitaveitunnar í gangi um hádegið sökum lágr- ar rafmagnsspennu. Nú hefur Hitaveitan ákveðið, að auka eftirlit til muna með næturnotkun heita vatnsins •>g hafa sex menn verið ráðnir til að hlusta eftir vatnsnotkun að næturlagi. Verður síðan lokað fyrir heita vatnið í þeim hús- um, ,þar sem það er misnotað. Þegar hefur verið lokað fyrir nokkur hús og vérða engar undantekningar gerðar frá þeirri ákvörðun. Þá má geta þess, að súreyð- ingartæki Hitaveitunnar verða ekki höfð í gangi að næturlagi, en eyðing súrefnis úr vatninu forðar ryðmyndun í miðstöðvnr ofnum, sem kunnugt er. EINS og frá hefur verið skýrt fer Sundmeistaramót Reykja- víkur' fram í kvöld. 40 þátttakendur eru skráðir til keppni 1.® sundgreinum og eru þar á meðal allir bestu sundmenn þæjarinSo Einnig verður keppt í sundknattleik. • , Greinarnar, sem képpt verð-_ ur í eru 100 og 400 metra skriö sund, 200 metra bringusundý 100 m. flugsund og 100 m. bak» ;und fyrir karla, en 200 metra bringusund og 100 m. skrið- sund fyrir konur. SPENNANDI KEPPNI í\ M.jög er tvísýnt um úrslitiis í mörgum greinanna og skal engu þar urh spáð. Pjetur Krisfe 'ánsson og Ari Guðmundsson mætast nú í 100 metra skrið- sundi. pjetur, sem aðeins er 16 ára gamall, sigraði Ara fyrir stuttu í 50 metrum og setti þá islenskt met á vegalengdinni, Hvað tekst honum að gera I kvöld? Auk sundgreinanna fer frarrl úrslitaleikur í Sundknattleiks- móti Reykjavíkur. Keppa KR og Ármann og nægir KR jafn- tefli til að vinna mótið. Pjetur Kristjánsson. Aðstoð WASHINGTON: — Bandaríkja- menn hafa afráðið að veita Indverjum tæknilega aðstoð í iðnaði þeirra og landbúnaði. Um 300simastaurar brotn uðu í veðurofsanum UNNlÐ er nú af kappi að viðgerðum á skemmdum þeim es urðu á símalínum víða um land í ofviðrinu fyrir helgina, og skýrt hefur verið frá. Landsímanum er nú kunnugt um 300 staura, sem brotnað hafa á landsímalínunni sjálfri, en ekki es vitað um skemmdir á notendalínum. ,1- Karfa landað TOGARINN „Jón forseti“ landaði 280 tonnum af karfa til síldarverksmiðjunnar á Djúoavík í gær og fór sam- dægufs aftur á veiðar. 150 Rússar ROMABORG: — Píus páfi tók nýlega á móti 150 rússneskuta pílagrímum frá löndum í Vest- ur-Evrópu. Fyrsti saltfiskfarmurinn hjeðan til Spánar i 14 ár FYRIR nokkru er komið hingað til lands spanskt skip, „Rio de Camarinas“, til að flytja saltfisk til Spánar. Tekur skipið 2506- smálestir fiskjar og er það fyrsti saltfiskfarinurinn, sem fér hjeðan til Spánar frá 1936, eða í 14 ár. Spænska flutningaskipið er ’ nú að hlaða saltfisk á Austf jarð arhöfnum, en það mun fáfa á hafnir kringum allt land, og taka fisk. Síðan kemur skipið aftu-r híngað til Reykjavíkur, áður en það leggur af stað til Spánar, væntanlega um xniðj-. an desember. | ÍTALIU OG GRIKKLANDS Kristján Einarsson, fram- kvæmdastjóri Sölusambands ís- lenskra fiskframleiðenda skýrði Morgunblaðinu frá þvi í gær, að Katla myndi innan skamms taka fiskfarm til Grikklands og síðar á mánuðinum mun Ai'nar fell taka saltfiskfaim til Ítalíu. LJIILEGT SAMBAND VIÐ AKUREYRI í gær komst á samband milli Siglufjarðar, Akureyrar og Sauðarkróks, en í Fljótum í Skagafirði brotnuðu margir staurar. 1 Langadal brotnuðu um 80 staurar og er unnið þar eftir megni, en hæpið er að að- allínan til Akureyrar komist í lag í dag. Hinsvegar er viðgerð lokið á línunni milli Blöndu- óss og Sauðárkróks, og er sam- band við Akureyri þá leið. Á Patreksfjarðarlínunni brotnuðu 24 staurar, en búast má við að viðgerð á henni verði lokið í dag. Ekki er enn sam- band komið á við ísafjörð. Á Suðurlandslínunni til Djúpavogs urðu miklar bilanir. Þá má búast við sambandi þang að í dag, ef vel gengur. Viðgerðir allar eru miklum erfiðleikum háðar, og tafsamar einkum vegna þess hve dagur- inn er stuttur. „ísólfor" með ufsa fil SeyðisfjarSar SEYÐISFIRÐI, 2. des.: — Tog- arinn „ísólfur“ kom hingað l morgun með fullfermi eftir se'% veiðidaga út af Austfjörðum. Mestur aflinn var ufsi, 356 smálestir; sem tekinn var til bræðslu ! síldarverksmiðjunni hjer. Þar að auki var togarimj með 50 smálestir af saltfiski. Myndastofa brennur Á NÍUNDA tímanum í gær- morgun var brunaliðið á Akra- nesi kallað út. Hafði kviknað í myndastofu Árna Böðvarsson- ar, ljósmyndara, Vesturgötu 78. Eldurinn magnaðist mjög fljótt og brann húsið til grunna á nokkrum mínútum og allt sem í því var. Ekki urðu skemmdir á íbúðarhúsi Árna eða skúr, sem var á milli þess og mynda- stofunnar. Enginn var í myndastofunni, þegar kviknaði bar í. Um elds- upptökin er ekki vitað, en ekki talið ósennilegt, að kviknað hafi í út frá rafmagni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.