Morgunblaðið - 13.12.1950, Síða 1
16 sáður
37. áreari*!.-
291. tbl. — Miðvikutlagur 13. desember 1950
PrentamiOi* Morgunbi.aðsin*
Afilee og marskáikurinn
Búist við nýjum árásum
kínverska innrásarhersins
Myndin, sem tckiu er í BEndaríkjunum, er af Atílce for-
sætisráðliérra og Sir WilJiam Slim marskálki, yfirmanni breska
hcrforingjaráðsins.
HllsSiericsmelnd tektsr
fyrir ný|a fiilögu tll
laiEsnur Kóreu/deiiu
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
NEW YORK, 12. desember. — Stjórnmálanefnd allsherjar-
þings S. Þ. samþykkti í dag með 48 atkvæðum gegn fimm að
hefja nú þegar umræður um hina svokölluðu 13 ríkja tillögu til
lausnar Kóreustríðinu.
Hann gleypfi hand-
fang af híl!
STOKKHÓLMUR, 12. des.:
Dagcns Nyheter skýrir svo
frá, að læknar í sjúkra-
húsinu í Falköping hafi
fundið handfang af bíl-
hurð, er þeir í gær gerðu
uppskurð á ungnm, sft*isk
um kaupamanni!
Handfangið var 155 gr.
á þyngd. lengd 125 milli-
metrar og breidd 40 milli-
mctrar.
Lögreglan leitaði í f jóra
daga að handfanginu, eft-
ir að bíll ók á kaupa-
manninn 20. janúar í ár.
Þannig hcfir maðurinn
gengið með handfangið í
11 mánuði.
Fimmta desember var
hann lagður í sjúkrahús
og daginn eftir gerðu lækn
arnir hina merkilegu upp-
götvun. — NTB
60,000 manna her S.Þ.
biður átekta við Hamhung
8. herinn bandaríski í nýjum varnarsföðv-
um skammt fyrir sunnan 38. breiddarbauej
Einkaskeyti til Mbl. frá Keuter—NTB
SEOUL, 12. desember.— Um 60,000 hermenn — fiestir banda-
rískir — bíða nú áttkta við hafnarborgina Hamhung í Norð-
austur Kóreu, en þar er búist við árás kínverskra kommún-
ista mjög bráðlega. Hjer er um að ræða hermennina, sem kom-
ust úr herkví kommúnista á Choshin-svæðinu og tókst mefí
herkjubrögðum að ryðja sjer braut til sjávar. En gegn þeim
stefna að minnsta kosti tíu kínversk kommúnistaherfylki, eða
allt að iOO.OOO menn
Aitiee kom úr Ame-
JARNTJALDSLOND
Á MÓTI
Sovjetfulltrúarnir og lepp
fulltrúar þeirra greiddu einiri
atkvæði gegn því, að tillaganj , , ,
yrði tekin fyrir þegar í stað, en f|SCUfOrífl 111 ! QSf
fulltrúar fjögurra ríkja sátu! ,
hjá I LONDON, 12. des.: — Attlee
Að atkvæðagreiðslunni f^ætisráðherra kom flugleið-
lokinni var fundi frestað að 15 U1 London 1 dag Ur Amer' '
beiðni Sovjetfulltrúans Mal-
iks. Vildi hann, að fulltrú-
arnir fengju tóm til að ráðg-
ast við stjórnarvöld sín. I
Samkvæmt ofangreindri til-
Viil tveggja ára
herskyldufíma
BRUSSEL, 12. des.: —Montgo-
mery marskálkur sagði í dag,
að hann væri því meðmæltur,
að herskyldutími allra meðlima
landa Atlantshafsbandalagsins,
þ. e. þeirra, sem á annað borð
hefðu her, yrði að minnsta
kosti tvö ár.
Montgomery sagði þetta í
samtali, sem hann átti við her-
málaráðherra Belgíu.
Þúsundir særðra her-
manna fluttir frá Koreu
TOKYO, 12. des.: — Bandarísk
ar flutningaflugvjelar hafa und
anfarna daga flutt þúsundir
I særðra hermanna frá Koreu. Er
i hjer einkum um að ræða tyrk-
neska ot bandaríska hermenn.
Flestir eru sjúklingarnir lagð
ir inn á sjúkrahús í Japan, nema
hvað þeim, sem þarfnast sjer-
stakra aðgerða, er flogið til
Bandaríkjanna. — Reuter.
lögu, er meðal annars til þess
ætlast, að kínversku kommún-
istaherirnir sæki ekki suður
fyrir 38. breiddarbauginn.
íkuför sinni. Kona hans og Be-
vin utanríkisráðherra voru
meðal þeirra, sem tóku á móti
honum á flugvellinum.
Frá flugvellinum ók Attlee,
beint 'til Buchingham Palace!
til viðræðna við konunginn, en j
strax. að því loknu var stjórnar!
fundur í Downingstréet númer
10. — Reuter.
27 kínversk heriylki
í Koreu ,
TOKYO, 12. des.t — Skýrt var
frá því í dag í aðalbækistöðv-
um MacAríhur, að vitaft væri
með vissu um 27 kínversk kom
múnistaherfylki í Koreu. !
AS minnsta kosti tvö þessara
bandaríska versl-
unarflotans
NEW YORK, 11. des. —Á fyrra
misseri þessa árs annaðist
bandaríski verslunarflotinn
46,2% af vöruflutningum til
AUlee: Jeg hef góða von
um að Sameinuðu þjóð-
irnar HalcEi velli ð Kóreu
Bretar og Bandaríkjamenn sammála um a$
stöSva verSi árás Kínverja á Koreu
herfylkja — scm samtaLs telja landsins og frá. Hefir komið í
um 10.000 manns — eru skip- ljós, að þáttur hans í flutning-
uft mongólskum herrnönnum. j Um inn- og útfluttrar vöru er j
— Reuter.. þverrandi. Árið 1946 fluttu j
------------ j þancjarísk verslunarskip 67,6% í
] vörunnar, frá landinu og að því. saman ítarlegar
I Hefir hlutur verslunarflotans pólitísk málefni
Fraxer látínn
Attlee sagði meðal annars: <
Við Truman forseti áttum
viðræður um
hernaðarmál
LONDON, 12. des.: — Pjetur j því rýrnað um 21,4% á sein-
Fraser, forsætisráðherra Nýja ! ustu 4 árum. — Reuter-NTB.
Sjálands á .stríðsárunum, ljest; LONDON — Þjóðverja nokkrum,
í dag. Bietakonungur hefu 'stím dæmdur hafði verið í iifs-
sent stjórnarvöidum landsins tiðar fangelsi fýrir glæpi í Maut-
samúðarkveðju vegna fráfalls hausen fangabúðunum við Linz í
þessa kunna stjórnmálamanns. Austurríki, var nýlega sleppt úr
— Reuter. haldi. .
og efnahagsmál. Jeg tel, að all-
; ir viðræðufundir okkar hafi
I borið nokkurn árangur. Jeg'
gætti þess að fara á engan hátt
í felur með skoðuri bresku
stjórnarinnar á öllum viðfangs-
efnum.
Við stefndum að því að ná
FLOTI S. Þ.
Á höfninni í Hamhung og
skammt undan landi er saman.
kominn öflugur floti, sem er
þess albúinn að aðstoða við
varnir borgarinnar með fall-
byssum sínum. En ef nauðsyn.
krefur, eiga þessi skip að geta
flutt lið S. Þ. á brott.
FLÓTTAMENN
Samkvæmt fregnum frá þess
um vígstöðvum, streymdu í dafí
þúsundir flóttamar.na á undan
herjum Kínverja og í áttina til
Hamhung. En Edward Almond
hershöfðingi, sem stjórnar hern
aðaraðgerðum þarna, hefur til-
Þýskur ræðlsmaður kynnt, að ókleift sje að leyfa
KAUPM.HÖFN _____ Fyrsti þýski flóttamönnunum að komast inn
ræðismaðurinn frá stríðslokum, í borgina.
opnaði nýlega skrifstofur í Kaup' Af öðrum vígstöðvum eru
mannahöfn. ‘ þær frjettir helstar, aS
j Bandaríkjamenn búist við
nýjum stórárásum Kínverja
og snörpum tilrsunum til aðl
halda áfram sókninni suður
Kóreu. Áttundi herinn banda
ríski bíður átekta í hinurr*
nýju varnarstöðvum sínum
rjett sunnan við 38. breidd-
arbauginn, en þær eru tald-
ar sæmilega traustar. Herinn
hefur talsvert af þungavopn-
um til þcss að taka á móti
Kínverjunum.
Flugvjelar S. Þ. hafa sig mjög
í frammi og gera stöðugar árás-
ir á kínverskar sveitir á lcið
til vígstöðvanna.
RITSKOÐUN
Einn blaðafulltrúa MacArt-
hurs tilkynnti í dag, að óhjá-
kvæmilegt yrði, vegna atburð-
anna í Kóreu að undanförnu,
að taka upp ritskoðun á striðs-
frjettum. Verður þess farið k
---------------------------leit við frjettamenn ,að þeir af-
sem )mestu samkomulagi um hen<fi mönnum úr upplýsinga—
öll þau vandamál, sem við fjöll Bandaríkjahérs frjetta-
uðum um. Þetta tókst einnig ske>_ti sín ti! yfiHesturs.
að mestu leyti. j — ------------
Truman forseti og jeg vor-
um ásáttir um aft stöðva yrði
árásina á Korcu. Við vorum
ennfremur mjög eindrcgið
þeirrar skoðunar, aft reyna
eftýr megni að komá í veg
fyrir, að stríftið breiddist út.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
LONDON, 12. desember. — Jeg hefi góða von um, að hersveit-
ir Sameinuðu þjóðanna haldi velli í Kóreu, sagði Attlee for-
sætisráðherra í dag, er hann skýrði neðri málstofu breska þings-
ins frá för sinni til Washington og Ottawa. Forsætisráðherrann
kom flugleiðis til London í morgun.
50 miiljónir dollara
WASHINGTON. 12. des.: —
Öldungadeild Bandaríkjaþings:
samþykkti í dag að veita 59
milljónir dollara til aðstoðar
Júgóslövum. — Reuter. ,