Morgunblaðið - 13.12.1950, Qupperneq 2
HORGVNBLAtnÐ
Míðvikudagur 13. dés. 1950
finnlandsbrjef
áftræðisðfmæli Paasikivis
finnlandsforsefa, 27. nóv.
J. K. PAASIKIVI, Finnlands-
forseti, varð áttræður 27. nóv.
iáðastliðinn. Hann liafði látið
þá ósk í ljós, að ekki yrði efnt
til neinna almennra hátíða-
halda vegna afmælisins, heim-
ilisástæðurnar voi-u ekki held-
ur góðar, því að þrem dögum
seinna fylgdi hanni elstu dótt-
tir sinni til grafar.
VIRÐING OG AÐDÁUN
&JÓÐARINNAR
Vitaskuld var farið að ósk-
um forsetans í þessum efnum,
og kom því ekki til að hann yrði
hylltur á þann viðhafnarmikla
hátt, sem annars hefði orðið.
En þótt fátt væri um dýrðir,
þá gat engum blandast hugur
tim þá virðingu, aðdáun og
hlýju, sem forsetanum og mann
inum Juho Kusti Paasikivi, var
goldin á þessum tyllidegi hans.
Salir forsetahallarinnar fylltust
blómum, brjefum, heillaskeyt-
um og gjöfum og múgur manns
fitóð úti fyrir allan liðlangan
daginn.
MEIMSÓKNIR OG ÁVÖRP
Heillaóskirnar tóku að
streyma til forsetans á lágnætti
sðfaranótt 27. nóvember með
bví, að stúdentafjelögin í Hels-
ingfors sendu honum afmælis-
kveðju í útvarpinu. Að loknum
hádegisverði fjölskyldunnar á
sjáifan afmælisdaginn, hófust
rnóttökur sendimanna frá fjór-
iim aðilum. Fyrst færðu þrír
þmgncnn honum hcillaoskir
jþingsins. Fagerholm var fyrir
þeirn. Hann las upp ávarp, þar
sem sagði svo meðal annars:
„Störx yðar hafa orðið efnahags
málum landsins til mikils stuðn
mgs, verk yð<,r a vettvangx ut—
anríkismálanna og störf yðar í
stöðu forsætisráðherra og ,'or-
seta á árum þrenginganna —
allt ber það vitnl um frábæra
bjónustu í þágu fólksins. — A
hessum merkisdegi í lífi yðar,
lítur finnska þjóðin til yðar með
þakklæti og virðingu“.
) Í5PSS1! n^St cfplrlr T’ilricc'f
& fram og færði forseta sinar
feamingjuóskir. Urho Kekkon-
<én, forsætisráðherra, drap m. a.
á það í ávarpi sínu, er Paasi-
kivi tók við embætti forsætis-
fáðherra eftir seinustu styri-
■old: „Með óbifandi raunsæi
yðar tókst yður að kveðja fólk-
ið undir merkið, sem þjer bár-
uð fram í friðarátt. Revnt var
að bæta það, sem spillst hafði
í stríðinu og trevsta varanlegan
frið. Því ber ekki að leyna, að
I-á beim tímum var martrur mað-
lurinn, sem treysti því ekki, að
bú stefna, sem þjer lýstuð í upp
pafi valdaskeiðs yðar, yrði bor-
in fram til sigurs. En revnsla
liðinna ára hefur fært sönnur á,
að með skarpskvggni stjórn-
málamannsins hafið þjer reist
stefnuna á traust.um grunni“.
Þá bar yfirmaður landvarn-
anna fram sínar afmælisóskir
ásamt nokkrum hershöfðingj-
um. Loks færði forseti hæsta-
rjettar og aörir íuiitrúar aóm-
stólanna sínar óskir. Var þess
þá látið getið, hversu mikill
ástmögur lögfræðinnar stjórn-
málamaðurinn og lögfræðing-
urinn Paasikivi væri. Ái’naðar-
óskum þessara fjögurra sendi-
jyexnda svaraði forsetinn með
yiokkrum' hlýjum ovðufn.
VEGLEGAR GJAFIR
FRÁ MÖRGUM
Meðan árnaðaróskir þessai*
voru fluttar, streymdu blóm og
gjafir til einkaíbúðar forsetans
og hallarinnar. Meðal annara
gefenda var fæðingarsveit for-
setans, ræðismcnn Finnlands í
Bretlandi og breska heirnsveld-
inu, sænska ríkið, bai’naskólar
og skólastúlkur. Margar voru
gjafirnar veglegar, aðrar sem
verðminni voru, eru forsetan-
um ekki síður dýrmætar aí öðr-
um sökum.
ÁRNAÐARÓSKIR
EINSTAKLINGA
Meðal einstaklinga, er sendu
forsetanum árnaðaróskir, má
nefna skeyti frá fyrsta forseta
finnska lýðveldisins, K. J.
Stahlberg, einnig konur þriggja
fyrverandi forseta, Signe Re-
lander, Ellen Svinhufvud og
Kaisa Kallio. Mannerheim mar
skálkur sendi skeyti frá Sví-
þjóð. Útvarpið hafði sjerstaka
afmælisdagskrá, þar sem m. a.
töluðu þrír forsætisráðhcrrar
Paasikives, Pekkala, Fager-
holm og Kekkonen. Blöðin
birtu vitaskuld fjölda afmælis-
greina, hófst flóðið mörgum
dögum fyrir afmælið. 4uk þess
hafa erlend blöð, einkum á
íiuiuununuúiú Gt^ i xjí
birt fjölda greina um afmælis-
barnið og fært honum árnaðar-
: óskir sínar.
I Forsetinn tók líka á móti
sendimanni Norees í Helsing-
fnrs, Hann færði honum per-
sónulegar kveðjur Hákonar
Noregskonungs, sem sæmdi
Leggja áherslu á
ger§ og
vega-
Frjálssþrélfakeppni
milli íslands, Dan-
merkur og Noregs!
ÞING Frjálsíþróttasambandc
Norðurlanda var haldið í Hels-
inki um síðustu helgi. Garðar ;
S. Gíslason, formaður FRÍ, vai SÍÐASTLIÐINN laugardag siðdegis hjelt stjórn Skógræktar-
fulltrúi íslands þar. fjelags Reykjavíkur fund með Heiðmerkurlandnemum, þ. e,
Litlar frjettir hafa enn bor- funtrúum þeirra fjelaga, sem fengið hafa spildur til skógrækt-
ist af þingi þessu, en þó er vit-
• r ■
l
Frá fundi Heiðmerkurlandnema s. I. iaugardag
1
að að hxtfnað var boði Banda-
rikjamanna um keppni Norö-
urlandanna við USA á næsta
sumri. Átti keppnin að vcr.i
með sama sniði og mótið í
Oslo 1949.
ar á Heiðmörk og sátu fundinn um 50 manns.
Stjórn Skógræktarfjelagsins*--
bauð landnemum til kaffi- ag
valda skemmdum á trjá-
drykkju, og á meðan „hellt var plöntum þegar umferð er mik-
á könnuna“ í Tjarnarcafé, und- ii á Heiðmörk. Síðastliðið sum-
irrituðu landnemar hver sinn ar fór mjög margt fólk í berja-
Emnig var rætt um þriggja samning við Skógræktarfjelag- heiði á Heiðmörk og eitthvaS
landa keppm • milli Islands, jg varðandi spildur þær, er þeir mun jlafa gkemmst af plöntum
Danmeikur og Noregs á næsta höfðu fengið til úthlutunar. Jvegna átroðnings, en þó ekki
^umri, en ekki tekin endanleg . kaffidrvkkiu lokinni var mikið. Var lögð áhersla á nauð-
ákvörðun um hana. Samningar I Aö Ka*naiyKkju foKinm var - orf
settur fundur. Flutti Einar G. syn Pess ad girða lauslega og
E. Sæmundsen fróðlegt erindi merkja svæði sem nýlega hefii*
um Alaskaför sína. Eitt með vel’ið plantað í, svo að fólk ekki
munu halda áfram milli þess-
ara landa og eru taldar allmikl
ar líkur til að þeir muni tak-
ast.
öðru sem vakti athygli hans þar
vestur frá, va» þáttur elrisins
skemmi plöntur í ógáti.
Rætt var um aukna
vega-<
(alnus) í landnámi skógarins lagningu um Heiðmörk, svo of$
Þó að elrið sje lítilsvirði, eða nauðsyn þess að gera þar vatns-
því nær einskisvirði sem viður, Pól, ef unnt væri. Svohljóð-
þá hefir það, sem kunnugt er, |ar,di tillaga var boiin fram af
Kvikmyndir fyrir
jazz-unnendur
NÝJA-BÍÓ mun sína á einni og ! rótarhnúða eins og belgjurtir, oinum landnemanna og sam-
stuttar sem vinna köfnunarefni úr loít
sömu sýningu nokkrar
músikmyndir núna næstu daga. Iinu> og bæta þannig jarðveg-
Myndir þessar eru allar með inn og flýta fyrir öðrum gróðri.
dans- og jazzhljomsveitum og
nokkrum þeirra úr hópi hinna
frægustu í Bandaríkjunum.
Hljómsveit J3tan Kenton ledk
Eli’ið mun gera nokkrar kröf-
ur til raka í jarðvegi, en Einar
taldi, eftir það sem fyrir augu
ur t. d. hið meistaralega verk hans bar í Alaska, að ræktun ^
„Artistry in Rhythm“, Louis elris ætti að geta haft hagnýta a
Prima syngur og leikur með þýðingu sumstaðar hjer á
hljómsveit sinni lagið „Old lan(Ji í sambandi við skógrækt
black Magic“. Ennfremur leikur og iandgræðslu
og syngur annar frægur hljóm 1
jazz-
sveitarstjóri annað þekkt jazz- j Annað athyglisvert atriöi,
• lpcf T?pt;in strppt TUnpc:“ ncf nr ! sem Finar snoði frp vnr hnð nð
það trombónleikarinn Jack Tea- í Alaska, á þeim slóðum, sem
: garden. Joe Sullivan lcikur í hann var, væru víða reynitrje
■ hljómsveit hans á píanó. Sonny j görðum heima við hús, rjett
iDunham hljómsveitin leikur eing og hjá okkur> en ekki þ6tti
einnig í myndinni, ásamt hljom- honum bera neitt af reyni_
og Henry Busse, en þar leikur tr>am 1 8°*'™ ^er’ ^ nærrr
Chubby Jackson á bassa, sem er a® draga af þvi þa alyktun, að
í hópi fremstu jazzbassaleikara • úr því að reynitrje í görðum
Bandaríkjanna. Tvær aðrar dans
hjer eru álíka álitleg og þau
unnar. Margir érlendir þjóð-
höfðingiar sendu Paasikivi
hei.llaóskaskeyti. Þessir skulu
nefndir: Stalin, marskálkur,
Gustaf Adolf Svíakoaungu” og
T.ouise Svíadrottning, Friðrik
Danakonungur, Sveinn Björns-
son, forseti íslands, Goorg
Bretakonungur, Píus XII., Páll
t Grikkjakonungur og forsetar
: Austurríkis og ísraels.
j M-L.H.
1 -------------------------- .
Læknir segir frá
nyrsla læknishjer-
aði heims
NYRSTI læknir í heimi heitir
nýútkomin bók frá Fjelagsút-
gáfunni á Akureyri. Fjallar
bókin um líf og starf danska
læknisins Aage Gilberg í Thule
hjeraðinu á norðvestur Græn-
lgndi.
Læknirinn lýsir hversdagslíf-
inn i nvrc’ + o 1jni/nic’K’ír»f*oA?
heimsins, þar sem hann og
kona hans eru eina fólkið frá
hinum siðmenntaða heimi,
veiðiferðum og sleðaferðum,
sjúkdómum íbúanna, bata og
dauðsföllum.
• Nyrsti læknir í heimi hefir
’ verið þýdd á fjölda tungumála.
Jónas Rafnar yfirlæknir ann-
aðist íslensku þýðinguna.
f Piókin er skreytt fjölda Ijós-
mynda eftir hofundinn.
þykkt einróma:
„Fundur Heiðmerkurland-
nema, haldinn 9. des. 1950 í
Tjarnarcafé, skorar eindregið á
bæjarstjórn Reykjavíkur, að
veita f je til áframhaldandi voga
gerðar og til borunar eftir vatnl
Heiðmörk."
Blált blcð
hljómsveitir eru einnig í mynd- ] eru í Suðvestur-Alaska, þá ætti
inni og er það hin vinsæla hljóm ! barrskógar einnig með tíð og
sveit Spade Cooley og hljómsveit |tima ag geta orðið álíka álit- J
Bobb Wills, en þessar tvær hljóm j iegir á íslandi, eins og þeir eru j
sveitir leika aðallega hina svo-
kölluðu „cowboy“ söngva og eru
margir söngvarar með hljóm-
sveitunum.
ÚT ER komin bókin Blátt blóð
eiur Hans kiauta. Fru njer á
ferðinni „ferðaminningar,
Högna Jónmundar“, sem mörg-
um er að góðu kunnur úí
skemmtisögunni Holdið eíj
veikt.
Blátt blóð er ejnsknnar frarn
hald af þeirri sögu, ósvikifí
grín og glettur og furðuleg
Kvöldútgáfan gaf út, ert
bókin er prýdd fjölda teikn-
inga eftir Halldór Pjeturssori.
■þar.
Kvartettinn „Kings man“ syng
Að loknu erindi Einars hóf-
ust urnræður pni Ileiðmörk, og
leyndi sjer ekki skógræktará-
ur nokkur lög og kemur textinn hugi landnema. Komu fram
fram á tjaldinu, því til er ætlast ’nokkrar áhyggjur hjá ýmsum
að fólk „taki undir“ með kvart
ettinum, sem ekki ætti að vera
1 erfitt því lögin eru öll mjög al-
I geng. Skemmtileg nýbreytni er
, það frá slíkum myndum að
' teiknimyndir fylgja textanum, j
! sem eru afburða vel gerðar og!
! sprenghlægilegar. Rúsínan í:
1 pylsuendanum er svo hljómsveit
Buddy Rich. Rich er einn allra
! færasti trommuleikarinn í heim-
inum og sýnir hann það vel í
þessari mynd. En auk þess syng-
ur liann einnig með hljómsveit
sinni og tekur nokkur dansspor
með „stepp-dansara“, sem kem-
ur frarrv í myndinni. Vibrafónleik
arinn Terry Gibbs leikur með
hljómsveitinni og leikur hann
einleik í tveimur lögum. Þeir
sem gaman hafa af myndum sem
þessum ættu ekki að láta þetta
óvenjulega. tækifceri ganga sjer
úr greypum.
Svavar Gests.
Mótmæli
LONDON — Sýrlenskir stúdent-
ar efndu nýlega til í'jöidafundar
til þess að mótmæla skiptingu
Palestínu. Lögregluvörður vaS
um sendiráð Bandaríkjamanna ofl
um það, að átroðningur kýnni Breta í Damascus.
Siáifstæðisverkamefifa
viija meira frjáisræði um
bygging ibúðarhúsnæðis
Frá ijelagsfundi Óðins í
Wsr
MÁLFUNDAFJELAGIÐ „ÓÐINN“, fjelag Sjálfstæðisverka-
manna og sjómanna, hjelt fjelagsfund í Sjálfstæðishúsinu s. h
sunnudag. Formaður fjelagsins, Sveinbjörn Hannesson, settí
fund.inn og stjórnaði honum. í upphafi fundr.rins vcru bornaí
upp og samþykktar inntökubeiðnir nokkurx’a nýrra fjelaga.
Friðleifur I. Friðriksson,*-------------------
form. Þróttar, flutti fróðlega það, er nú situr að samþykkjá
ræðu um störf síðasta þings framkomið þingsályktunartill.
GEORG BERGFORS, sem um IASÍ og Axel Guðmundsson Jóhanns Þ. Jósefssonar, Gunrt
eitt slceið var þjálíari hjá ÍR,, flutti framsöguræðu um nokkr ars Thoroddsens o. fl„ um að
bæði skíða- og frjálsíþrótta- j ar tillögur sem fyrir fundinum undanþiggja einbýlishús og
þjalfari, hefur nú verið ráðinn ilágu. Aðrir ræðumenn voru bráðabirgðabyggingar fjár-
Sveinn Sveinsson, Sveinbjörn festingarleyfi og ljetta með þvl
Bergfors ráðinn til jfalíu
Ráðstcf’ua
HAAG — Nýlega er Iqkið ráð-
stefnu Hollendinga og Indónesa
um efnahags- og verslunarmál.'
til ítaliu.
Er hann ráðinn til ítal-skd
í skíðasambandsins og mun
' þjálfa skíðagöngumenn þeirra
: veturna 1951 og 52 fyrir þátt-
töku í Vetrar-Ólympíuleikun-
um 1952. Bergfors fer til Ítalíu
fyrst í desember, - -
Hannesson, Vigfús Auðunsson,
og Hilmar Luthersson.
Á fundinum var m. a. sam-
þykkt eftirfai’andi tillaga:
„Fjelagsfundur í Málfunda-
fjelaginu Óðni, haldinn 10.
undir með fátækum mönnufll
við að koma sjer upp húsnæðl
til eigin afnota".
Fjelagsstarfsomi Óðins er níl
mjög rnikil og fjöldi nýrra fje-
laga hafa gengið í óðinn á síð<
•des., •1960j skorar á Alþingi ustu mánuðum.
J