Morgunblaðið - 13.12.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.12.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. des. 1950 MORGUNBLAÐIÐ S Ævintýraþráin var honurn í blóð borin, þrí að fjórtán ára að aldri strauk hann að heiman til þess að fara í brezka flotann í fyrri heims- styrjöld. Um tvílugt var hann orðinn skip- stjóri á eigin flutningaskipi. Hann tók þátt í hvalveiðaleiðangrum, Ijónaveiðum á Indlandi, gerðist perlukafari í Patagóníu, kannaði frurti- skóga Suður-Ameríku, og árið 1936 sigldi hann án vista og annars útbúnaðar á „Girl Pat“ yfir Atlantshafið. í síðari heimsstyrjölclinni var hann fallhlíf- arliermaður, tók þátt í hernaðaraðgerðum við Salernó, Normandy og Burma. Hann segir einnig frá leyniþjónusiu sinni. við Miðjarðar- haf, þegar Mussolini gerði árásina á Abbesíníu, — og Franco undirbjó borgarastyrjöldina á Spáni. Starf hans var að korna undan stolnum hernaðarskjölum. í þeirri viðureign sprengdi hann í loft upp fjölda flugvéla og annarra hernaðartækja — og á hinn œvintýralegasta hátt slapp hann úr fangelsi á Spáni, eftir að búið var að dœma hann til dauða. Um ailt þetta og margt fleira lcsið þér í minningum Dod Orsbornes. SETBERG ei tilvalin jólabók þeirra, sexn yndi hafa af sönnum sjóferoasögum, — hreysti og karlmennsku. I ...........! « Y Allar fegundir af þessum þekkfa tvinna gefum við úfvegað leyfishöfum með sfuffum fyrirvara. Tvinni vænfanlegur í lok mánaðarins. Hafið fai af okkur sem fyrsf. Einkaumboðsmenn: 'Érih (féerieíáen & Co. Lf. ^JJafnarhuo li ^Sími 6220 i^^4.^H‘*H**>^*J*;*í<4*w*‘>*K**^*>*^*>*j*K*^*>*W‘‘j‘j‘H'‘j‘K*‘KK*‘:‘*H*»K'MK‘‘K*‘H4<‘<**K*<*‘K**:*‘:*‘:*‘:*<**w**x**:*‘:**] Þetta er skipstjórinn d „Girl Pat“. Gjafobækur fil útlanda SEYKJAVÍK í MYNDUM Safn af úrvals ljósmyndum með skýr- ingartexta á íslensku og ensku. ÍSLAND VIÐ ALDAHVÖRF Gamlar íslenskar koparstungur með skýr- ingartexta á íslensku, dönsku, ensku og frönsku. ait Stípstjórinn á GIHL PAT ■ P Andarunqar á Lækjartorgi er sönn saga um öndina sem fór með ungana sína átta frá varpstaðnum í Skuggahverfi, niður á tjörn. — Skemmtileg saga. — Skemmtilegar myndir. JÓLABÓK BARNANNA í ÁR sfijsac sjicbe t ajso gyje 2.«3 a.s0oac4cð366ðt;csð3Búað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.