Morgunblaðið - 13.12.1950, Qupperneq 14
14
* n K !. V t* U L A *> I t*
Miðvikudagur 13. des. 1950
Framhaldssagan 19
TACEY CROMWELL
Skáldsaga eftir Conrad Richter.
„Jeg álít að þessi tvö börn „Jeg sendi þjer dótið þitt“,
ættu ekki að vera viðstödd“, sagð^ Tacey með erfiðismunum.
sagði hún. „Er það ekki betra?“.
í>að voru mikil vonbrigði fyr- Seely kinkaði kolli, en hún
}.r okkur Seely og mig, þegar vjek ekki frá Tacey. Það var
dómarinn sendi okkur út. Seely auðsjeð að hún skildi ekki hvers
neitaði að gegna, þangað til vegna Tacey var svona, og þó
Tacey sagði henni að fara. Þá grunaði hana að Tacey væri að
hlýddi hún, en jeg sá að hún kveðja hana fyrir fullt og allt.
sendi konunum nístandi augna- Þærshorfðust í augu, en hvorug
ráð, um leið og hún gékk út. talaði. Þær kysstust ekki eða
Jeg veit ekki hverjar voru til- tókust í hendur. Þær horfðu
finningar Tacey, þegar við bara hvor á aðra og jeg sá að
gengum út, en jeg fann að hún Seely horfði biðjandi á hana,
horfði á eftir okkur, þangað til eins og hún vildi biðja hana að
dyrnar lokuðust og þegar jeg lofa sjer að vera, og spyrjandi,
leit við sá jeg að svipurinn á eins og hún vildi spyrja, hvað
henni hafði breyst. Drættirnir í hún hefði gert af sjer. Tacey
andliti hennar voru stirðnaðir hafði alltaf verið henni góð og
eins.og í Socorro og fyrstu dag- jafnvel þegar allir höfðu snúið
ana í Bisbee. Á fremri skrif- við henni bakinu, hafði Tacey
stoíunni var skápur og þar var
margt að skoða, reipi, sem mað-
ur frá Tombstone hafði h<m«t
sig í, hnifur, svartur af storkn-
tekið hennar málstað. Tacey
gat alltaf kippt öllu í lag. En
hvað hafði komið fyrir núna?
Tacey sat hreyfingarlaus, en
uðu blóði, litlir staflar af mari- hún hafði ekki augun af Seely,
huana, sem var eins o*» h»v á að eins og það væri hún sjálf, sem
barn, sem hún hafði þarna fyr-
ir augunum.
Konurnar fóru að hósta og
ræskia sig. Frú Ness gekk fram
líta og margt fleira. Við horfð-
um á fólkið, sem vekk eftir vöt-
unni. Ofan af loftinu hevrðum
við í föngunum, sem voru að
syngja og tramoa í póifið. TTt á gólfið með Timmv í fanginu.
um gluggan sáum við Curly,
hundinn hans Williams, þar
Maðurinn hennar átti járnvöru-
verslun við Main Street. Hún
sem hann lá fvrir utan vínstofu. var stór og þrekvaxin.
Það var gamall og brevtulevur „Jeg er viss um að þjer mun
hundur, sem auðsiáanlega hafði líka vel að vera hjá okkur,
eytt meeinpartinum af ævi Celia“, sagði hún og brosti með
sinni í það að bíða fyrir utan munninum, en ekki augunum.
vínstofur.
S°ely leit bitru augnaráði á
Eftir klukkutíma vorum við '*accy- .
búin að sknða 811t. sem h-«t u ”Je* vll. uekkl fara með
var að skoða no okv,,r var fa-Hð enm 1 . Un'
„Hlyddu hinm nýju moður
þinni, barn“, sagði Congin, dóm
ari.
að lengia eftir Tacey. Andy
Coe var lön»u farinn. og síð-
asta kh)kk,,tímann höfðn vms-
ir háttset.tir bnrgarar í Trjsbee
genvið inr na út úr skrifstofu
Congins. dómara.
T 'Oksins var nkkur hleypt inn.
Okknr bT’é háðnm í brún. beCTar
við sáum Tacev. Fún var ekknrt
lík siálfri sier. Þeear við fór-
um út. hafð, hún verið sú Tao-
ey, sem við bekktum, hnarrm'.st
í sætinu. með hattinn á höfðjnu
og slæðnna fvrir andlitinu. Fn
nú hafði eitt.hvað hræðiieut
skeð. Hatt.urinn var ekki á
henni ng allir gátu sieð hvernig
hárjö á henni var tvílitt. TTejma
„Þessi kerlingarherfa er alls
ekki móðir mín“, hrópaði Seely.
„Að heyra þetta“. Frú Ness
leit með vandlætingarsvip á
konurnar. „Það er sannarlega
kominn tími til að hún fái ann-
að heimili“.
Dómarinn gaf tveimur kvenn
anna einhvérjar bendingar á
bak við Seely og þær tóku um
sitt hvorn handlegginn á henni.
„Nú skaltu koma og sjá
nýja heimilið þitt“, sögðu þær.
„Látið þið mig í friði“, æpti
Seely og sparkaði með báðum
„„„ u 'iv, U+ t u-t ** + 1 fotum Og þegar þær reyndu að
vm-bnn all+af hofuðfatslaus, en . , . ...
’ toga hana að dyrunum, streitt-
þá lá hávjð á h°nni gveitt og
strokjð. Höri hafðj vorjð sle»in.
ekkj með barpfii. heldnr með
or*,,m off huBsunum. Það var
auðsieð að hún hafði barjot á
mó+j. pn bessar konur höfðu
fpn^ið pictjnmern sma í líð með
s’or +il becq ag verknaðurinn
yr*i fulbmnjnn.
Angnn í Tacev voru bað eina,
sém vir+ist. pnnbá lifandi. S“elv
hlíón beina leið í fangið á
henni.
„Hvað er a«?“. hrónaði hún.
„Seelv“, sa“ði Tpcpv urdar-
leva lágri röddn. ..bú átt, að gera þetta barn“.
ist hún á móti. „Látið þið mig
í íriði, kerlingarskössin ykkar
eða jeg bít af ykkur fingurna“.
Hún barði og beit og klóraði
þangað til þær neyddust til að
sleppa henni.
„Ó, hræðilegt!“, sagði frú
Ness og Ijet fallast niður á stól,
og hjelt báðum höndununv fyr-
ir eyrun.
„Barnið lærir betra orðbragð
í yðar húsi, frú Ness“, sagði
Convin, dómari.
„Ekki í mínu húsi“, veinaði
frú Ness. „Jeg get ekki tekið
sagði
það. sem
...Teg vil fara heim
Seelv.
■ ..Hlust.aðiv nú á mi«“, sa"ðj
Tacpy. ..Fin af fninum barna
ætJav að takg bi° o« bróður..“.
„Taka mig . alveg
Seelv.
„En þier verðið að muna
að.... “, byrjaði dómarinn.
„Jeg vil hana ekki“, sagði
frú Ness ákvoðjn. jeCT hef ald’-ei
sjeð Seely ljóma eins og hún
leit sigri hrósandj á mig, en
hrópaði forðaðist að líta á Tacey.
„Barnið getur ekki farið aft-
bráðabirgða“, sagði frú Her-
ford og leit á eiginmann sinn.
Hún var lítil og hafði laglegt
andlit. „En jeg get ekki tekið
telpuna“.
Seely var móð og heit eftir
hamaganginn þar sem hún stóð
við hliðina á Tacey. — Mjer
fannst hún aldrei hafa verið
svona falleg. Jeg hafði oft stað-
ið svona nálægt henni, en jeg
hafði ekki tekið eftir því áður
að augun í henni voru ekki
svört heldur grá. Það var skugg
inn af augnabrúnunum, sem
gerðu það að þau sýndust alveg
svört.
Je_g sá að ungfrú Rudith
horfði líka á hana.
„Sem betur fer höfum við
faðir minn nóg pláss“, sagði hún
alvarleg. „Ef engin ykkar getur
tekið hana, þá geri jeg það“.
Konurnar muldruðu eitthvað
í mótmælaskyni, en enginn
bauð sig fram. Seely ljómaði
ekki lengur. Hún leit með ör-
væntingu á Tacey, en það var
eins og vonarneistinn hefði
líka slokknað úr augum henn-
ar.
„Þú verður að fara, Seely“,
sagðj hún lágt.
„Figum við þá að koma, Cel-
ia“, sagði ungfrú Rudith og
rjetti henni hendina.
Seely gekk út eins og í
leiðslu og Tacey stóð upp og tók
hattinn sínn og slæðuna. Hún
horfði á mig eins og hún hefði
aldrei sjeð mig áður.
Auglýsendur
alhugið!
Þeir, *em þurfa að kama
storum auglýsingum í blað
ið eru vinsamlegast beðn-
ir að skila handritum fyr-
ir hadegi daginn áður eo
þær eiga að birtast
l&otgvttbyti
Hákon Hákonarson
32.
hellinn betur? Jeg var ekki hræddur lengur. Jeg fann með
sjálfum mjer, að nú gat ekkert skelft mig, og jeg ákvað,
að fara daginn eftir með eld og skoða allan hellinn ná-
kvæmlega.
Á leiðinni upp datt mjer í hug, hvernig jeg átti að fara
að því að komast upp í trjeð. Jeg leysti kaðalrúlluna í
sundur og batt endana saman, svo að jeg fjekk með því móti
langt reipi. Svo batt jeg stein í annan endann og henti hon-
um upp yfir eina greinina. Nú var enginn vandi að komast
upp, en jeg sá, að það myndi verða alltof hættulegt að
reyna að sveifla sjer yfir á kaðlinum. Ein greinanna virt-
ist ná alveg yfir skarðið, en þegar jeg kom upp í trjeð, sá
jeg, að það vantaði mikið á það, að minnsta kosti svo mik-
ið, að jeg þorði ekki að hætta á að stökkva það.
Þessa nótt svaf jeg undir trjenu. Snemma morguninn
eftir ljet jeg dálítið af þurrum viði síga niður í skarðið beint
fyrir framan hellinn og klifraði svo niður af oddanum, sem
jeg var búinn að skíra Vonarhöfða. Þar var jeg svo hepp-
inn, að jeg veiddi stóran krabba, sem jeg drap með bar-
efli. Hann var meira en hálfur meter á lengd, og hann var
hálf-óhugananlegur ásýndum með beittu klærnar og fjöru-
tíu sentimetra langa þreifianga. En jeg vissi að það var
góður matur í slíkum kröbbum.
Jeg gekk upp „Strandgötuna“ og klifraði upp í hellinn.
Viðarknippið hjekk beint fyrir framan innganginn. Þetta
kom mjer til að hugsa um, að í framtíðinni yrði óþarfi að
fara allan þennan krók í kringum Vonarhöfða. Jeg gat bara
klifrað upp og niður
Aftur leit jeg inn í þennan dimma, raka helli. Áður en
jeg fór inn, kveikti jeg stórt bál, tendraði svo blys og gekk
varlega inneftir. Hauskúpan lá á sama stað og síðast, en í
þetta sinn hræddi hún mig ekki. Jeg tók eftir því, að nefið
var næstum klofið í tvennt. Maðurinn hafði bersýnilega
verið drepinn í bardaga eða myrtur.
„Þú átt að hlýða“, sagði Tac- ur í Brewery Gulch“, sagði ung
ey láat.
Þ’’ióskusvinurinn, sem jeg
þekvy svo vel, kom á andlit
Seelv.
„.Teg verð fvrst aö fara hrim
með þier og sækja dótið mitt“,
sagði hún.
frú Rudith í örvæntingu. „Ein-
hver verður að taka hana“. Hún
Mt af einni konunni á aðra, en
þær báru því allar fyrir sig að
þær hefðu ekki pláss á heim-
ilum sínum fyrir hana.
„Jeg get- tekið drenginn til
16 mm. og +4 tommu
Rafmagns-
borujel
til sölu í
Versl. Halldórs Eyþórssonar
Víðimel 35. Sími 7205.
IIIMtlltl'l *Mlllllllllllllllllllllllllllltl|ll||||||||||t||||||||«>
LOFTUR GETUR Þ4tí EKKI
t>A HVF.R 9
-cistjórinn: ...jer,
er lyftan í ólagi ?“
★
Dr. Axel Munthe sat í anddyri
hótels nokkurs, þegar kunningi hans,
sem einnig var sálfræðingur, kom til
hans og tók að hefja hann upp til
skýianna af miklum eldmóði. Hann
lauk máli sínu með þessum orðum:
„Þú ert snillingur, það er það, sem
þú ert!‘
Dr. Munthe brosti og sagði: „Snill-
ingur, ha? Hm, jæja, eitt sinn heim-
sótti freegur gagnrýnandi Sarasate á
heimili hans í Biarritz og kallaði
hann snilling. En Sarasate gretti sig
og hristi höfuðið: „Snillingur“, sagði
hann. „1 fjórtán ár samfleytt hefi jeg
æft mig fjórtán stundir á dag, og nú
kalla þeir mig snilling“.“
★
I Paderewsky sagði eitt sinn frá því,
að hann æfði sig samviskusamlega á
hverjum degi. „Ef jeg missi niður
eins dags æfingu, þá finn jeg það,“
sagði hann. „Ef jeg missi niður tvo
daga, þá finna gagnrýnendumir það,
og ef jeg missi niður þrjá daga, þá
finna áheyrendurnir það.“
★
j Fritz Kreisler var í þann veginn
að fara frá Hamborg til London, þar
sem hann átti að leika á konsert um
kvöldið. Skipið sem hann þurfti að
fara með, átti að leggja af stað eftir
klukkutima, svo að hann leit inn í
hljóðfæraverslun á leiðinni til sjávar.
Kaupmaðurinn bað um að fá að líta
á fiðluna sem hann hjelt á undir
hendinni. Síðan hvarf hann i augna-
blik, en kom svo aftur í fylgd með
tveim lögregluþjónum. Annar þeirra
tók í handlegg Kreislers og sagðis
„Þjer eruð tekinn fastur.“
„Fyrir hvað?“ spurði Kreisler.
„Þjer eruð með fiðlu Fritz Kreisl-
er.“
„Já, jeg er Fritz Kreisler.“
„Svona, svona, þjer getið ekki tal-
ið okkur trú um neina vitleysu. Kom-
ið þjer á lögreglustöðina.“
Skipið átti að fara eftu klukkutíma
svo að Kreisler varð að hugsa hratt.
„Jeg leit í kringum mig“, segir
hann, „og úti í horni sá jeg grammó-
fón. Jeg spurði kaupmanninn hvort
hann hefði nokkrar plötur, leiknar af
Kreisler, og hann kom með „The old
Refrain", og ljek hana. „Jæja“, sagði
jeg, „lánið mjer nú fiðluna." Síðan
ljek i°g lagið eins vel og mjer var
mögulegt að leika og þegar jeg var
búinn. sagði jeg: „Eruð þið ánægðir
núna?“ Mjer yar sleppt,með bukti og
beygingum."
rfaillSllltlllllllttOMIillMMtMMMMIMimilllllMlllllllllllllim