Morgunblaðið - 13.12.1950, Side 15
Miðvikudagur 13. dés. 1950
W ORGVIS BLAÐIÐ
15
Ffelagslíl
Hiuulknaulcik.sstúlkur Vals
Æfing í kvöld kl. 7.
Nefndin.
Ármenningar!
Skemmtifundinum er fresta'5 fram ■
yfir jól. i ;
Stjórnin. j S
K. RTskíSadeÍld ” ’’ j
Skiðaferð í kvöld kl. 7. Farið frá ;
Ferðaskrifstofunni og Hlemmtorgi. •
Raflýsing og skiðalyfta í gangi. •
Framarar
Skemmtifund heldur meistarafl.
kvenna i Fjelagsheimilinu, miðviku-
dagskvöld kl. 8. — Fjelagsvist. Dans
á cftir. — Fjölmennið. Takið með
ykkur gesti.
Víkingar
Handknattleiksæfing i kvöld kl. 9
í Hálogalandi. Mjög áriðandi að allir
meistaraflokks-menn mæti.
Áhugarnaður.
Samkomur
Kristniboðsvikan í Betaníu
Á knistniboðssamkomunni í kvöld
ki. 8,30 verður minnst 30 ára af-
mælis Kristniboðsfjelags karlmanna.
Frk. Sigrid Kvamm, kristniboði o. fl.
tala. Verið velkomin.
Filadclfia
Almenn samkoma að Herjólfsgötu
8, Hafnarfirði kl. 8.30. Allir vel-
komnir.
Ódýrustu
X. ©. CL T.
Míncrvufundiir
Upplestur: Svava Hagbart.
Fundur verður haldhm í
St. Einingin nr. 14
í G.T.-húsinu miðvikudaginn 13. des.
kl. 8.3n o b
1. Vcnjuleg fundarstörf.
2. Flokkakeppnin II. fl.; skemmtir.
Ú t va r ps k vö 1 d vaka.
Fjöhnennið.
Æ..T.
¥isa
H ú o h i n 1 n í n
* - - * * A*
- ■*■
Bnnast hreingerningar, Simi 81771. j
Verkstióri: Haraldur Biörnsson í
m- felag -m
HftEÍNSLKriÍNGflMflNNfll í
Guðnmndur Rólin. — Sími 5133
IIREIMGEBMNGAR
Fljót og vönduð vinna. Sími 1327.
l>órour Einarsson.
Adyemmga^
miðstöðin
•—- Simi 6813 —r-
—• Ávallt vanir menn —-
Fyrsta flokks vinha.
rcingcrníngastööin Flix
Sími 81091 annast hreingerningar
Reykjavík og nágrenni.
HKEIMGEKNIMGAK
Vonir menn. Fljót og góð vinna.
mi 2556. Alli.
ats Wb
oa
Skinnkragi tapaðist í gærmorgun
á Viðimel eða i Kirkjustfæti. Finn-
andi vinsamlega geri aðvart í síma
3322. 1
Á sunnudaginn týndist. skóhlíf á
leiðinni frá Austurbeejarbíó til Máva-
hlíðar. Vinsamlegast skilist til Máva-
hlíðar 12, kjallara.
M'r.ning~T'p;::,'í SarnaspítalasióSg
Uringsins eru aígreidd i versluD
Agústu Svendaei. Aaóalstræti 12 og
Bókabúð Sími 4258
Hárfljettur til sölu. Uppl. i sima
7831.____________
Matrósuföt upphneppt á 5 ára til
sölu. Eirnrig kerrupoki. Uppl. í sima
,55,7.2. , r■■ i. ti
Svefnherbergissettin |
fást hjá Guðmundi og Óskari liúsgagnavinnustofa við •
Sogaveg, sími 4681. ;
■
■
Þau eru nú til sýnis ásamt borðstofuborði og stólum í ;
■
glugga Málarans, Bankastræti.
fnQur grlpiir
w íp tn pDiö
FAGRIR GRIPIR FYRNAST EKKI
uim (.HQimmusson
Skarbjripaverzluii
AUGLÝSING
-
PP
Útvegum allar stærðir af FIRESTONE hjólbörðum
frá Bretlandi. — — KYNNIÐ YÐUR VERÐIN
OSSKM H.F.
SÍMI 7450
Þakka af alhug öllunl þeim ér glöddu mig með heimf
sóknum, gjöfum og skeytum á áttræðis afmæli mínu. :
Guð blessi ykkur öll.
Vigdís Pilsdóttir,
Borgarnesi.
...........................................................1..
M. Þlais vgImémí
óskast á nýsköpunartogara. Umsóknir ásamt meðmælum,
ef fyrir hendi eru, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ. m.
merkt: „Matsveinn —■ 744“.
Til jólagjafa
■
■
Skartgripir — Borðsilfur — Listmunir úr Lauganesleir. •
:!
:
.?c
Faðir minn
ÓLAFUR JÓNSSON
andaðist 11. desember að heimili mínu.
Ólína Ólafsdóttir, Staðarhrauni.
Maðurinn minn
SKÚLI SKÚLASON
fyrrv. skipstjóri, andaðist að heimili sínu í otykkishólmi
11. þ. m.
Guðrún Jinsdóttir.
Sonur minn
GUNNAR KARL ARNÓRSSON
andaðist í Landakotsspítala að morgni hins 12. þ. m.
Fyrir mína hönd og annarra ættingja
Elín Jónsdóttir.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir og tengdasonur
PEDER JACOBSEN
andaðist 12. þ. m. í Landakotsspítalanum.
Ingibjörg Jacobsen,
Jakob, Krisljana og Ingibjörg Jóhannsdóttir.
I
Systir mín
HELGA SIGURÐARDÓTTIR
frá Grund á Langanesi, sem andaðist 10. þ. m. verður
jarösungin íöstuáaginn Í5. þ. m. Athöfmn íielst i loss-
vogskirkju kl. 1,30 e. h.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna
Jónas Sigurðsson.
Jarðarför móður minnar
ARNBJARGAR ÞÓRÐARDÓTTUR
KÍIhrauni, fer íram að heimili hennar, laugardaginn lö.
þ. m. Hefst með húskveðju kl. 10 árd.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna
Þórður GuSmundsson.
Jarðarför konunnar minnar
GUÐRÚNAR BJARNADÓTTUIV
er ákveðin að Saurbæ fimmtudaginn 14. des. og hefst
með húskveðju að heimili okkar, Brekku, Hvalfjarðar-
strönd, kl. 11 f. h.
Magnus Gislason.
Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu
VILBORGAR SIGURÐARDÓTTUR
frá Brekkum, Holtum, fer fram frá Fríkirkjunni fimmtu-
dsginn 14. des. kl. 1,30 e. h. — Athöfninni verour úlvaxp-
að. — Blóm og kransar afbeðnir, — Þeir, sem óskuðu að
heiðra minningu hinnar látnu, þá er þess óskað að Mir_n-
ingarsjóður Árna Jónssonar njóti þess. Minningarspjöld
sjóðsins fást á Laugaveg 37, og Vesturgötu 46 A.
Sólberg Eiríksson, Una Sæmundsdóttir,
Sigurður Jónsson, Sigríður Eiríksdóttir,
Runólfur Eiríksson, Magnúsína B. Jónsdóttir.
Við þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför föður míns, tengdaföður og afa
ÁRNA ÁRNASONAR Lindargöíu 25.
Edwin Árnason, Elinborg Kristjánsdóttir,
Árni Edwins.
Þakka innilega auðsýnda samúð við fraíaii og jaroar-
för mannsins míns
BJÖKGVINS HALLASONAIi
frá Bessastáðagerði.
Vegna mín og annarra aðstandenda
Ingibjörg Þorsteinsdóttir.