Morgunblaðið - 13.12.1950, Síða 16

Morgunblaðið - 13.12.1950, Síða 16
Veðurúfiifið í dagi ?SA 'itínningskaldi og vi8a jt’l þcgar líður á morgtmíiaginn. dagar til jóla Skömtun á rafmagni í iteykjavík óhjákvæmileg Straumur tekinn a! hverfum 1 kist. í viku EKKI HEFUR reynst nægilegt að takmarka notkun raf- magns á Sogsveitusvæðinú með spennulækkun einni, eins og gert hefir verið undanfarin ár og hefir því orðið að grípa til þess ráðs, að *taka rafmagn af hverfum í Reykjavíkurbæ og utan hans 1 klukkustund einn dag í viku og kemur það til fiamkvæmda í dag. Var varpað hlutkesti um hvaða keríi skyldi byrja að taka strauminn af og kom upp hlutur svæðis- ins austan og vestan við Elliðaár, sem nánar er tilgreint hjer á eftir. Tii Hofiywood MILLI KL. 11 OG 12 Rafmagnsveita Reykjavíkur gerir eftirfarandi grein fyrir þessum ráðstofunum: ,,Þar sem sýnilega verður um meiri aflþörf að ræða á orku- veitusvæði Sogsvirkjunar en óhætt er eða fært er að tak- marka meS spennulækkun einni, er nauðsynlegt að taka upp takmörkun á annan hát.t, en það er með því að taka úr sambandi hluta af veitukerfinu meðan á mesta álagi stendur um suðutímann kl. 11—12 f. h. Þetta verður framkvæmt þannig, að veitukerfinu verður skift niður í jafna hluta og yrði hver hluti tekinn úr sambandi einu sinni í viku á fyrirfram íilteknum dögum um suðutím- ann. AÐGREINING HVERFA Veitukerfið er tengt við afl- stöðvarnar allt sem ein heild og nær yfir Reykjavík og ná- grenni, Hafnarfjörð og ná- grenni, veiturnar á Reykjanesi Og í Árnes- og Rangárvallasýsl- um. Unrúð hefir verið að grein- ingu á kerfinu og nokkrar til- raunir hafa verið gerðar að undanförnu. S»AR SEM LOKAÐ VERÐUR í DAG Það verður ekki hjá því kcm- ist, að taka úr sambandi einn hlutann og hefir komið upp hlutinn úthverfi bæjarins. Það er veitan austan við Elliðaár og vestan við þær að markalínu, sem líggur frá Flugskálavegi í Viðeyjarsundi, vestur að Hlið- arfæti til sjávar i Fossvogi. Með þessum hluta er einnig Laugar- nesið að Sundlaugavegi. Skift- mg á kerfinu verður síðar aug- iýst í blöðunum. Ökumenn taka ekki nægi- legl 1:11111 til háikunnar Víða hætta vegna sleðaferða barna á götunum UNDANFARNA daga hefir verið mikið um bílaárekstra hjer I bænum, en um tíma í vetur liafði þeim fækkað til muna. Hálka cr nú á götunum, cg er bersýnilegt, að msrgir ökumenn taka ekki nægilegt. tiilit til þess. Mun það acaiorsök hinna tíðu árekstra. Lántöki&eimild fyrir Segsvlrkjunina F JÁRH AGSNEFND flytur í Efri deild frumvarp um við- auka við lög um virkjun Sogs- ins. Gerir frv. þetta ráð fyrir að stjórn Sogsvirkjunarinnar verðí heimilt að taka til virkj unar neðri Sogsfossanna, lán að upphæð 158 millj. króna, eða tilsvarandi upphæð i erlend um gjaldeyri, enda komi sam- þykki ríkisstjórnarinnar til. — Ef þurfa þykir getur ríkisstjórn ín fyrir hönd ríkissjóðs tekið lán þetta, og endurlánað það Sogsvirkjuninni gegn gildum tryggingum. Frumvarpið legg- ur einnig til að lögfest verði þau atriði samnings þess, er gerður var 1949, milli ríkis- sjóðs og Reykjavíkurbæjar um sameign þeirra á Sogsvirkjun- inni, er varða ábyrgð og eigna- hlutföll samningsaðila. í grein- argerð er sagt, að frv. þetta sje flutt að beiðni fjármálaráðh. Áætlað er að gjaldeyrir sá, er þarf, skiftist þannig, að Banda ríkjagjaldeyrir verði 61 millj. 690 þús. og Norðurálfu gjald*- eyrir 28 millj. 760 þús. Innlend ur kostnaður er áætlaður 67 millj. 550 þús. Flugslys BERLÍN — Bresk Vampire- þrýstiloftsflugvjel fórst nýlega veitt 1.200 þús. í við Bielsfeld í Þýskalandi. ' milljónar. Framlag fil úfvarps- efnis verði aukið BJÖRN ÓLAFSSON mennta- málaráðherra flytur við 3. umr. um fjárlögin, breytíngartillögu þess efnis, að tekjur ríkisút- varpsins verði áætlaðar 300 þús. krónum hærri en er í frv. og að til útvarpsefnis verði stað einnar Rita Hnvworth íilkynnti ný- lega, að hún mundi hráðlega halda til Hollywood til þess að starfa þar á ný í kvikmyndum. ¥|elbá!ur sfrandar við Sandgerði VJELBÁTURINN „Trausti“ lenti upp á hinni svokölluðu Bæjarskerseyri við Sandgerði og hefir ekki enn tekist að ná honum út. ,.Trausti“ stendur á sljettri klöpp og er ekkert brotinn í gær gerði „Vísir“ frá Keflavík tilraun til þess að draga hann á flot, en dráttartaugin slitn- aði. Vonir standa samt til að bátnum verði náð út. Áðsfoðin við úlvegs- menn afgreidd í Nd. FRUMVARP ríkisstjórnarinnar um áðstoðina við útvegsmenn var afgreitt frá Neðri deild í gær með 18 atkvæðum gegn 1. Frumvarpið á eftir að ganga í gcgnum Efri deild. Finnur Jónsson og Lúðvík Jósefsson fluttu nokkrar breytingartill. við frv. við 3. umr. Ólafur Thors atvinnumála- ráðherra óskaði eftir að nokkr- ar af tillögunum yrðu teknar aftur sökum þess að þeir úr stjórnarliðinu, sem fjallað hefðu um mál þessi, hefðu haft meginefni þessara tillagna iil athugunar og myndi tækifæri til að breytá frv. í þessa átt í Efri deild. Tillögurnar voru allar teknar aftur. Góður afli Akranesbáta Mikið er nú um hval á miSum síldveiðiflolans AKRANESBÁTAR, sem stunda reknetaveiðar, öfluðu mjög vel í gær, en minna barst af síld til hínna verstöðvanna hjer v:ð Flóann. Komu 15 bátar til Akraness með rúmlega 1800 tunnur. Guðmundur Þorlákur var aflahæsti báturinn, sem kom til Akraness. Hafði hann 276 tunn ur. Keilir og Sigurfari voru næstir með 183 tunnur hvor. Allmikið var um netatjón, þar sem hvalur er nú mikill á miðunum og eyðileggur netin. | Net sukku hjá tveimur bátum. l svo mikil síld var í þeim. —! Tókst þó að ná þeim aftur up.p. * Átta bátar koipu til Sand-, gerðis með um 600 tunnur. Guð mundur Þórðarson var hæstur með 100 tunnur. Níu bátar komu til Hafnar- fjarðar með 464 tunnur og fimm bátar til Keflavíkur með 400 tunnur. Björgvin var aflahæst- ur með 120 tunnur. Nær aliir Akranes- og Hafn- arfjarðarbátar rjeru í gær, en ekki var almennt róið frá Sand gerði cg Keflavík. Endurheimt handrif* og forngripa PjETUR OTTES.FN flytur á Alþingi tillögu til þingsálykt- unar^um endurheimt handrita og forngripa. Tillagan hljóðar svo: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnarinnar, að bera nú begar fram við dönsk stjórnar- völd kröfu vorá um það, að skilað verði aftur handritum þeim og forngripum, sem ís- ’endingar eiga í dönskum söfn- um. _______________ Sljórnmáianám- skeiðið SEINASTI fundur stjórn- málanániskeiðsins fyrir jól verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Umræðufundur á eftir. Jólaírje seíi .cpp víðsvegar í bænum í GÆR var unnið að því að setja upp stór jólatrje víðsveg- ar i bænum. Eru trje þessi gjöf til Reykjavíkurbæjar frá Norsk-íslenska sambandinu, Edinborg í Skotlandi og víðar að. í gær var komið upp jóiatrje ' á Austurvelli, Hlémmtorgí og' Hringtorgi, en fleiri munu verða sett upp í dag, þótt ekki sje fullákveðið hvar þau verða. Síðar verða trjein skreytt með mislitum ljósaperum. Nokkuð bar á því í gær, að börn og unglingar rifu neðstu greinarnar af jólatrjánum, sem sett voru upp og eru það að sjálfsögðu skemmdarverk, sem verður að fordæma og koma i veg fyrir. Jólatrjen eru ætluð j til þess að fegra umhverfið og koma fólki í jólaskap, en ekki ' til þess að skemmdarvargar . rífi þau og tæti.___ Tillaga um friðun Faxaflóa PJETUR OTTESEN flytur tillögu til þingsályktunar um friðun Faxaflóa. Tillagan er á þessa leið: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að ákveða með reglugerð, samkvæmt lögum nr. 44 5. apríl 1948, um vís- • indalega verndun fiskimiðá landgrunnsins, að Faxaflói all- ur innan línú, sem dregin er frá Reykjanesi í Geirfuglasker og þaðan að Öndverðarnesi, verði friðaður fyrir botnvörpu og dragnótaveiðum.____ Tveir bátar fýndust alveg á Húsavík j HÚSAVÍK, 12. des.: — Ofviðr- I ið í gær olli miklum skaða og ' skemmdum á bátum,- sem lágu á Húsavíkurhöfn. . . VjeJskipið „Smári“- rak upp í fjöru. Vjelbátar þeirra Þórð- ar Eggertssonar og Sigurjóns Jónssonar týndust með öllu. — Vjelbátur Björns Kristjánsson- j ar rak upp í fjöru og mölbrotn | aði, en vjelinni var bjargað. i Sjórinn gekk yfir bryggju og uppfvllingu og gerði nokkrar skemmdir á fiskkössum o. fl. Truman flytur úf- varpsræðu I víknnni WASHINGTON, 12. des. — Tilkvnnt var í dag, að Truman forseti mundi flytja útvarps- ræðu næstkomandi föstudag eða l»ugardag. Mun hann ræða ástandið í alþjóðamálum og nauðsynlegar aðgerðir ,.á hcima vígstöðvunum“. Einnig hefir snjórinn á göt- unum komið því til leiðar„ f jöldi barna er nú að renna sjer þar á sleðum sínum. Skeyt® þau oft ekki um, þótt hættu- leg horn sjeu þar víða og gera megi ráð fyrir, að bílar kom| á hverju augnabliki. Þetta hefir skiljanlega mikla slysahættu í för með sjer. Ættu foreldrar alvarlega að brýna fyrir börnum sínum að sneiða hjá slíkum stöðum. Einnig ættu bílstjórar að gæta sjerstakrar varúðar. Óvarkámi getur haft hinar hörmulegustu aílei'ðing- ar. 12 ára drecgur slas- asl í bílslysi LAUST fyrir klukkan hálf níu í fyrrakvöld varð 12 ára gamall drengur, Guðmundus? Vilhelm Pjetursson, Eskihlíð 16A, fyrir jeppabifreið og meid.'iist allmikið. Slys þetta vildi til í Eski- hlíð rjett við gatnamót Blönda hliðar. Bílstjórinn á jeppanuio skýrir svo frá að hann hafi orð- ið var við drenginn, þar senj hann var að renna sjer á skíð# sleða. Þegar hann hafi nálgast hann, hafi drengurinn vikið út götuna. Haíi hann þá hemlað, en ekki getað stöðvað bílinra vegna hálku og tekið það ráð að beygja út af götunni. — I sama mund skella bíllinn og sleðinn saman. Drengurinn var fyrst flutt- ur í læknavarðstofuna, en síð- an heim. Meiðsli hans eru ekki fullrannsökúð enn. Rannsóknarlögreglan óskal* eftir að hafa samband við þá, er sjeð hafa slys þetta. ,*«* i/r/r. •' *" -(/>SpuP~ «>•’

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.