Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 3
Laugardagur 16. des. 1950 MORGVIS BLAÐIÐ 3 ■ Engin bók, að BIBLIUNNI uudantekinni, hefur selst jafn mikið og þessi. Yfir 20 miilj. eintaka hafa selst, svo að vit- að sé, en hún hefur verið þýdd á öll tungumál hins menntaða heims. . ' Bökin var rituð 1896. Síðan hefur hún verið endurprentuð árlega. Hún er jafn ný í dag og þegar hún var skráð, því að efni hennar fyrnist aldrei. í Fótspor Hans er skáld- saga, fögur og heillandi. Höf- undurinn tekur til meðferðar vandamál mannlegs lífs, en leysir þau í ljósi kristinnar trúar, — Á GRCNDVELLI KENNINGAR KRISTS. P. V * fHARlílS M Hann heitir Jörgen, ljóshærður og bláeygur strákur, fæddur á Jótlandi. Hann var ekki ólíkur Sveinbimi Egilssyni, þegar hann lagði af stað út í heiminn, fá- tækur og varð að standa á eigin fótum. En það varð maður úr honum, og æfintýrin, sem hann rataði í, voru óteljandi. -*• Góð bók handa röskum drengjum. Þetta er bókin, sem þú átt að gefa vinum þinum og lesa sjálfur um jólin. 1 Jólagjafir n n » % S Kcrtastjakar, 3 teg. Skraútgripaskrín. Glasa- fl tI bakkar. Konfektskálar. Oskubakkar. Bjöllur o. fl. — Útskorið: Vegghillur. Hornhillur. Ask- ar. Sígarettukassar. Ýmsir smáhlutir úr ís- •« S lensku birki. — Danskir. sígarettukassar. 2 Handmálaðar kistur með handraða, 3 stærðir. n 5 Allskonar kassar, handmálaðir. Avaxtaskál- 3 ar. Blómavasar. Blómaskálar. Blómasúlur. n 3 Borðlampar. Vegglampar úr hnotu, birki og 2 bronce, ódýrir. Jólatrje. Beykelsi. Stjörnuljós. Jólaskraut allskonar. n S LEIKFÖNG frá fyrra ári seld með miklum afslætti. I VeJ. tZín Njálsgötu 23. Til jólanna LISTMUNIR (Guðmundur Einarsson frá Miðdal) KUNST-BRONCE JÓLABORÐDREGLAR BLÓM KRANSAR KÖRFUR. » 2 Gerið pantanir yðar í tíma. 1 9 ómavet'sínnm éJden Bankastræti 7. — Sími 5509. Bókahillur Höfum fyrirliggjandi BÓKAHILLUR. Húsgagnavinnustofa Ólafs H. Guðbjartssonar, Laugaveg 7. Munib merka íslendinga Blflll * ■ m| • . ■ ÉÉjÍ Með vígdrekum i 1 um veröld ullu H Mjög við dáum dáðakarla djarft er sigldu yfir höfin ||l§g§ „Með vígdrekum um veröld alla" mmmi : verður besfa jólagjöfin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.