Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 13
Laugardagur 16. des. 1950 MORGUNBLAÐIÐ 13 Hargrjel Guðmundsdótlir Minningarorð •F. 31. okt. 1858. D. 11. júbí 1950. MJER varð starsýnt á hjónarúmið, stoinsteypta, fagra minnisvarðann, sem nýbúið var að reisa í kirkju- syni. Þá %ar engin yfiilýsing komin um það, hjer á landi, að ung hjón, sem treystu á Guð sins lands og fóst- urjörð. og vildu hyggja landið, þvrftu að eiga 100.000 krónu höfuðstól til að reisa bú. Nei, ungi brúðguminn tók hina elskuðu brúðu sína við hönd sjer og þau leiddust í sólarljósinu um garðinum á Hesteyri, þegar jeg gekk grösugar gnrndir við fiskauðgaij, blik- til tiða þar s.l. sunnudag, 20. s. e. tr. Þetta var fagurlega búið hjóna- rúm, sem þau höfðu látið reisa — með liðsinni og fagurmildu hand- bragði Alberts Ki-istjánssonar snikk- ara — dóttirin og tengdasonurinn, Soffia og Guðmundur Jón. til minn- ingar tun þessi framliðnu heiðurs- lijón, Margrjeti Guðmundsdóttur og Vagn Benediktsson. Þarna i skjóli grænmöttlaðra fjallahlíða. á grænum grundum, við blikandi t'jörðinn áttu þau að fá að hvíla, í írið og ró, að 0g af mannlegri híuningju ljómar atlqknu miklu og trúmennskufulju )j^n 0]j dagsverki, þessi elskuðu og mikilsvirtu þar seal hvítsmárinn ilmar andi fjörðinn, þar sem sólargeislamir stigu dans ó silfurfleti djúpsins, en agðfriðar hjaiðir úðuðu kjrrngresi fjallahliðanna. Og þau námu bæði staðar við bajjarstæðið og sögðu: Hjer bvggjum við bæinn okkar í Jesú nafni, felum Drottni að bvggja húsið, svo liúsasmiðirnir erfiði ekki til ónýtis, Og svo liðu árin — og söngurinn hljómaði: „Hún er mild þessi jörð, sem á mýrar og völl, hjón, hvila þar: „Sofa vært liinn síðasta bhmd, t'nz hinn dýri dagur Ijómar, Drottins lúður þegar liljómar Hina mildu morgunstrmd*'. Og um leið og mjer komu í við grundir og garð, meðan guimaðran angar um hálf- ræktað barð. jHjer i afskekktum dal, á jeg óskanna lönd, hug s)e bjer augnaráð þitt og þín sólbrúua nþfu þeirra, kom og minuiugin um hönd. —G.I. lífsstarf þeirra og sögu mjer í hug Svo Og þarna bygðu þau litið og snoturt er það jafnan, þegar góðra manna 1UI<. og fjuttu í það árið eftir gifting- er minnst, alla leið frá Isleifi biskupi una. Þau áttu eugin jarðnesk efni, td Jons Sigurðssonnr og smabarns, en bjartar vonir og trúna á Guð og sem var sólargeislinn á heimilinu, sjálf sjg og ættarlandið. Og þetta — „ieg fer til þess. en það kemur blesaðist allt. Þau voru bæði liraust eigi aftur til mín“, sagði sálma- _ og svo starfSglöð, að þeiin fjell skáfdið. Minningaruar um astvini aUrei verk úr hendi. Þau eignuðust lenda vora, sem Diottinn avarpar: Komið e:na dóttur barna, Soffíu Guðrúnu, aitur, þjor mannanna börn og eign- — og 0lu upp tvo pilta. Annan þess- ist rikið, sem ykkur var búið írá upp- ara fósturs0na sinna, Bjarna Pjeturs- hídi veraldar, treysta samvinnu jarð- S0Iii tóku j)au tíl fósturs á uriga aldri liisins og himinsins. og komu til mikils þroska—og hjeldu Margrjet sál. Guðmundsdóttir var hann í öllu sem einkason sinn, og fædd að Glúmstöðum í Fljóti. 31. somulelðis hinn drenginn, Hrólf Guð o.kt■ 1858. Hún var þvi nær 92 ára mundsson. Var ástriki mikið með ~r elst af þessum þrem sysh'um, k’ig- þeirn og fóstursonunum. dís 79 óra, Ragnhildui- 82 ára — v , , , , - ■ , i byrii' nal. 13 arum reis lnn mikla þi ssum þrekmikla og þnggia laula __ í , , -, . , , . . , j i -x , • mæðnbara Margrjetar og har dimm- smura, seni var í bandalagi við steuui , , , , . , akuilendisins og dýr. merkurinnar an °8 f?*** 11 lunn heiSa' voru í sótt við, og höfðu frá æsku- b)í'rt\°« Uyja hmnn smnverustund- stund gert sáttmála við bemskustöðv- “nf' hun ta ejgmm^nn smn. þvi að óhamingjan vex ekki ^mhl93-eftir fulla .W. rna smr buð. Var harmur mikill kveðurn að heimilinu og byggðarlaginu og Vagns sál. lofsamlega minnst hjer í blöðum. Var maðurinn í hvívetna hinn sköru- legasti og forvigismaður fjölda megin inframfaramóla í bygðarlagi sínu.Enn vai; mikill og sár harmur að Marg. og*Uþótt hvt^fnn) þegai' hún varð á bak að sjá hinum elskaða fóstursyni siuum. Veiðiþjófar að verki EINU SINNI enn voru veiði- þjófar á ferð, miðvikudaginn 22. f. m. Klukkan liðlega 1 e.h. voru tveir menn á mótorbát kringum Andesey og fóru sem leið liggur fyrir Músanes og inn með landi fram fyrir Kjalarnes tanga inn á Hofsvík og dvöldu litla stund fram undan Prest- húsum og síðan austur á Kolla- fjörð og var þá klukkan orðin 3,30 e. h. Þessir menn skutu og skeyttu engu þótt þeir væru aðvaraðir og höguðu sjer eins og þeir hefðu leyfi til iðju sinnar eða væru eigendur. Það er næsta lítilfjörleg at- vinna að leggja sig fram til þessa verknaðar, sem bókstaf- lega stríðir í bága við lög. Hvað á slíkum mönnum sem þessum sem jeg hefi tilnefnt, að leyf- ast mikið af sjer að gjöra, í trássi við landslög, í trássi við almennt velsæmi og í trássi við allt og alla nema þeirra eigin innri mann hinn verri og sem venjulega er uppæstur og í spennandi drápslöngun. Með einhverju móti þarf að taka fyrir ferðir þessar, og er sama hver í hlut á, hvort sem hjer er um að ræða innlenda eða út- menn. Væri sannarlega nauðsynlegt að fá lögfesta land helgislínu fyrir framan öll nes og eyjar, og fyrir innan þá línu væri bönnuð öll skot og dráp fugla og alla umferð nema vöru f lutningabátum. Nýlega sá jeg^ mvnd sem Slysavarnafjelag íslands sýndi hjer efra og var táknræn fyrir starfsemi þess fjelagsskapar. Hún sýndi þar á meðal slys er urðu fyrir ógætilegan akstur bifreiða, eftir að ökuníðingai'n- ir höfðu verið aðvaraðir og sektaðir sem ekki dugði, var þeim hópað saman og sýnt hið slasaða fólk, sem varð þeim átakanleg sjón og alvarleg á- minning er seint leið þeim úr minni. Þannig ætti að fara með alla þá, sem lög brjóta og tjóni valda, að sýna þeim afleiðing þeirra eigin yfirtroðslu og gjör- ræða. Ólafur Bjarnason. r Arni Sigurður Jónsson Brjef; aj'nar, pvi iipp úr nioldiimi, og œæðaii sprettni' ekhi upp úr jarðveginum, tiald þeirra er heilt og í hórri elli ganga þær mn í gröfina, eins og kombundið, sem er flutt upp, ó sínurn, tíma. Þeim systrum — sjerstaklega Mar- gj-jeti sál. — var ljós lífsreynsla og speki heilagra ritninga þær hafi ef til vill aidrei lesið bók r Dr. Fritz Kan: Um mannhm, sýndu hlrolh' 6 aru“ fSar' Ha,nl þær í verki það, sem doktórinn full- a 1 * 11,81-8 • yrðir, að allir verði að gei-a sjer ljóst, Tæpu óri eftir lát manns síns, „að það sje óeðlilegt að dej'ja úr elli- flutti Margrjet sál. að Heimabæ, hrumleika innan 75 ára aldurs. Eðli til dóttur sinnar, frú Soffiu Guðrúnar sinu samkvæmt eigi menn að komast og manns hennar, Guðmundar JónS á. nirærðisaldur og ekkert vera þvi Guðmnndssonar og andaðist þar 11, til fyrirstöðu, að lengja mætti það júni s.l. — eftir 12 ára dvril J>ar —I Framh. af bls. 5 æviskeið nekkuð“. eða jafnmörg ér og hún hafði dvahð : þetta reynist skammvinn Foreldrar Margi jetar voru Guð- þar hið fyrra sinn. Hver mjmdi ekki ; gróðalind, þar sem símanotendur inundur Björnsson, bóndi á Glúmstöð- þekkja á öllu þessu, að liönd Drottins rnunu takmarka upphringingar um, mikilhæfur maður og vell óthm, hefir gert þetta. Hann, sem hefur sál fram í ýtrustu nauðsyn. hróðir hins viðurkennda dugnaðar- ails hins lifanda í hendi sjer og anda I Póst- og símamálastjórnin á- og drenskaparmanns, Jóns Björnsson- sjerhvers mannslíkama. I samt þeim, sem stjórna þessum or, bónda ó Rekavík, bak Látur, — 1 Margrjet sái. var auðug og merk málum ættu vinsamlegast að at- og eiginkona hans Rannveig Jóhann- kona. Frá fyrstu stundu ,að hún sett- huga þessa tilhögun og færa esdóttir, alsystir Ragnliildar, móður ist eð í húsi sínu með manni sínum, þetta í viðunandi horf. Sanngjarn frú Vigdísar Maack, og Jóhömiu, hlessaði Dtottinn störf handa þeirra öminu Ölafar ó Kollsá, og Steinunn- — efni þeirra jukust, og viska og ap, sem var í Miðvík. þekking hugljómaði sál hennar. Hún Margrjet ólst upp hjá foreldrum va: ð hvers manns hugljúfi, sem hcnni tínum, í fjölmennum og mannvæn- kynntist og ástúð hennar og góðvild legum systkina hóp, til fullorðinsára. höfð að orðtaki. Hún var glöð og Þegar hún fór að heiman, rjeðist hún hress í lund og skapgerð hennar, sem til Betúels bónda Jónssonar í Tungu hafði mótast af guðstrú, lestri Guðs —- sem er næsta heimili við Glúm- orðs og heimilisguðrækni í afdala- staði — og eiginkonu hans, Solveigar bænum og hollu liáfjalla andvúms- Jónsdóttur. Undi liún þar vel hag lofti entist henni fram á banadægur. sinum og var hjá þeim hjónum í 2 Hún var tengdasyni sinum og elsk- ........................... ••■■••■•■ ár. Urðu þær Solveig hinar mestu aðri dóttur hollvinur og smábömun- vinkonur og ti'egaði Margrjet þessa um, sem ó heimilinu voru, sem elsk- kæm vinkonu sína alla ævi. Eftir andi móðir og hollur, óglejonanlegur tveggja óra bil andaðist Betúel — og raðgjafi. Hún gekk em og glöð, víð- leystist þá heimili þetta upp, en Mar- sýii, margfróð og spurul ó viðfangs- grjet fluttist til Hesteyrai', árið 1884, efni dagsins, úr heilbrigðri kveldvölas til hinna góðkunnu hjóna, Guðmund- ellmnar, elskuð og virt af öllum sam ar Þorsteinssonar, og Rósu Gisladótt- ferðamönnum, inn í hrúðarsæng hins ur í Hcimabæ. Þetta sama haust var nýja dags hjá manni sínum i kirkju- ráðinn hinn fyrsti heimiliskennari, gaið’num ó Hesteyri. Var lienni fylgt Jón Friðfinnsson Kærnested, til Hest- þangað, með mikilli viðhöfn, þakklæti evTar — og mun Margrjet sál. oft og virðiugu, af fjölda manns, — hafa haft tækifæri til að uppskera sumum komnum langt að — f sum- fræðslu af því starfi, því hún var arbirtu hinnar eilifu vonar Guðs haeði sjónæm og stálminnug. 1 Heima barna, þriðjudaginn 19. júní s.l. hæ dvaldist liún 12 ár, og aiftist þar Guð biessi minning henuar. 17. sept. 1896, ungum, efnilegum og 24, 10. 1950. tápmiklum manni, Vagnj Benedikts- Jónm, Halldórsson. ast væri, að enear aukahrineing- ar eða aukagjald væri milli Hafn arfjarðar og Reykjavíkur, eða a. m.k. öðru hvoru verSi sleppt, „5 mínútunum“ eða ..3 hringingun- um“. Garðahreppshúi. mniiiiiniiiiitnuiiiiiiitmiiiti. BERGUR JÓNSSON Málflutningsskrifstofa I.Hiienvpe ftS. Símí SKl.t. .ÚH ARTGRlPAVÍRZLUN WÁ - rP'>-: •Si vT R Æ -■ íT I 4 Minningarorð HVÍTI DAUÐINN hefur knúið dyra. Hann spyr ekki, hvort han." sje velkominn, ekki hverjum hann mætir, ekki hvort bjartastí vonin sje bundin þeim, sem hanr mætir, ekki hver framtíðarvonir sje, eða hafi verið, hjá herfangi hans. — Hann kemur — og fei — miskunnarlaus og tillitslaus öllum og öllu. Baráttan hefst, úr- slitin tvísýn, oft verður lífið næg; lega viðnámsmikið, en — ekki alltaf. Fyrir rúmum þrjátíu árum kom á æskuheimili mitt ungu’ sveinn, kringum sex ára gamall Jeg var þá unglingur, milli ferm ingar og tvítugs. Hann var á ferð með fjölskyldu sinni, móður, stjúpa og systkinum, en þau voru þá að flytja sig búferlum vestan úr Barðastrandasýslu, hingað í Laxárdalinn. Mjer er enn í minni bjartur og hýr svipur þessa drengs. j Árni Sigurður Jónsson var fæddur 14. september, 1913, að Skerðingsstöðum í Reykhóla- j sveit. Sex ára gamall flutti hann hingað í sveitina, svo sem áður j er sagt. Næstu sex árin var hann heima hjá móður sinni og stjúpa, t en þegar hann var tólf ára, fór, hann að Höskuldsstöðum, til Tómasar*Kristjánssonar og Arn- dísar Jónsdóttur, hinna ágætustu hjóna. Hjá þeim var hann öll | þroskaár unglingsáranna, og naut j þess bæði beint og óbeint, að þar að Höskuldsstöðum vár menning ! arheimili á margan hátt, og sá arinn, sem er bæði hollur og ör- i látur næmgeðja æskum. Árni batt líka fullri tryggð við þetta heimili, og var hjá þeim hjónum alla tíð síðan, þar til Tómas ljest, og jafnan fremur eins og barn þeirra hjóna, en sem vandalaus. — Arni var vel gefinn og bók- hneigður, og mun hafa fundið talsverða fullnægju þeirri löng- un sinni, því bókakostur var þar 1 mikill og góður. Hann var sex- tán ár á Höskuldsstöðum, en þeg- ar Arndís brá búi, eftir lát manns hennar, flutti hann til Reykjavíkur, þá um tuttugu og átta ára að aldri. — Hann var ekki nema þrítugur, þegar sá gestur knúði dyra, sem mörgum hefur reynst þungur í skauti. — Hvíti dauðinn var á ferð. Eftir það var aldrei um heilbrigði að ræða. Vífilsstaðir og Landsspít- alinn urðu heimili hans, þrítug- um æskumanni, sem áður hafði vonbjarta leið fyrir stafni. — En hlífðarleysi sjúkdómsins náði aldrei þeim tökum, að lama hug- rekki og sálarþrek Árna. Hann bugaðist ekki, æðraðist ekki, þótt við vonlaus sköp væri að stríða. Heilbrigð skaphöfn, vilja- styrkur og ljett og fjaðurmögnuð lund, stóðu vörð við sjúkrabeð- inn og fjarlægðu þá skugga, sem mörgum reynast svo dökkir, — þegar brimgnýr strangra örlaga ; brotnar á veiku fleyi mannlegr- j ar heilbrigði og hreysti. — Þann- ig líða árin, við þrotlausa bar- áttu, en bjartur og hýr svipur Árna máist ekki. Hann smáfjölg- ar bókunum sínum, sem reynast hollir og traustir vinir. Og hann fjölgar einnig öðrum vinum — samferðamönnunum — sem finna hjer góðan dreng, sem. alltaf á broshýra brá og ljetta lund, sem bjarmar um annara leiðir á þess- um slóðum. — Sjö löng og erfið ár líða, þá loks er krafturinn þorrinn að fullu, strengurinn brestur. Hann ljest hinn 20. okt. síðastliðinn. En fram á síðustu stund er svipurinn hinn sami, hugprýði hins sanna karlmennis ! í hverju spori. Hann vissi að 1 hverju dró, en enginn sá honum bregða. Þannig lifði hann og dó. — Hann fjell — en hjelt velli. Einn traustasti þátturinn í skaphöfn Árna, var tryggðin, — og þar sem hann tók tryggð- j um, gat ekkert skyggt á. Ástrík- ari og umhyggjusamari sonur myndi vandfundinn. Oft átti hann þungt til átaka, þegar höndin var svo máttfarin, að hún gat ekki valdið pennanum. En. brjefin til mömmu varð að skrifa, hvort sem það var hægt eða ekki. MiUi þeirra var tengt* ur sá þráður, sem hvorki fjar- lægð nje veikindi gátu veikt eða slitið. 1 Búðardal í Dölum vestur býr enn hin aldraða móðir, Sólveig Árnadóttir, og stjúpi hans, Bjarni Magnússon. Það er þeim, eins og mörgum öðrum, erfið stund, að verða að sjá á bak ást- ríku og góðu barni. Og margar þungar stundir hafa mætt á móð- urinni og þeim hjónum báðum, vegna sjúkleika þessa indæla drengs — og við fráfall hans. En enginn skuggi er svo dökkur, að bjarmi gó'ðra minninga megni ekki að lýsa og leiða. Og minn- ingin um Árna verður öllum sem hann þekktu, björt og hrein, — en björtust og fegurst þeim, er þekktu hann best og voru honu .1 nákomnastir. Þannig er gott aS kveðja. H. I. Árni S iónsson F. 14. Sept. 1913. D. 20. okt. 1750. i Minning. Farinn ertu Ámi af fold burtu, og önd þín svifin til aaSri heima. Reyndist Jijer veröld vangur kaldur, þars skuggai- byrgðu skin sólar. Vist hefir þú átt þjer vonir margar, og alið í brjósti ó æskuskeiði. Bjartar sem norðljós og blik stjama, gullnar sem fífill í faðmi morgxms. En blómin fögru blikna gerðu, og fagrar vonir frost deyddi, er hvítidauði þitt hjarta kreisti banvænum kji’ikum, á blómaskeiði, Lengi hlaustu því Kfs á vegi, að ganga í urðum og eggjagrjóti. Blurxldu þjer iljar og bheddi hjarta. , En æðruorðum þú aldrei mæltir, Eitt srnn þú sagðir, er við lógum sarnan tveir i sjnkrastofu: „Þess vil jeg biðja þig, að mjer látnum, að leggja smóblóm á leiðið mitt kalda“. Dáinn þú hefir í draumi síðan, birst mjer tvisvar og beðið hins sama. Bæn þin er nú veitt þó blóm bafi jeg eigi, en aðeins grámosa og grös fölnuð. Framh. á bls. 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.