Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 9
Laugardagur 16. des. 1950 MORGUNRLAÐIÐ Þegar viniian var álitin meira virði en béknámið hsk Jónsson skrifar um JÚLABÆKURNAR „ÞAÐ ER EKKI til neins að vera að ryfja upp gamlar endurminn- ingar, eða segja frá því hvernig við höfðum það í uppvextinum, þessir gömlu karlar. Unga fólkið trúir okkur ekki og fer líka sín- ar götur, hvort, sem það trúir ©kkur eða ekki. Unga fólkið skil- ur heldur ekki hvernig við kom- wmst af. Það verður bara nefnt karlagi'obb, ef við erura að láta hafa eitthvað eftir okkur í blöð- unum", Eitthvað á þessa leið fórust Sigurði Þ. Jónssyni, kaupmanni, ©rð er jeg hitti hann heima hjá inonum á Laugaveg 62 til að 'xabba við hann í tilefni af því að hann verður áttræður í dag. „VINNAN ÁLIXIN ÍNAUÐSYNLEGRI EN BÓKIN Sigurður er fæddur í Sauða- gerði við Kaplaskjólsveg og ei foví fæddur Reykvíkingur, þótt hann hafi dvalið um fjórðung ævi sinnar til þessa utan bæjar Jafnaldrar hans og fermingar- Ibræður, sem fermdust saman hjer S dómkirkjunni eru nú flestir farnir, en þeir voru 13 piltarnir og álíka margar stúlkur, sem fermdust hjer í bænum það árið. Þar á meðal voru þeir Heigi Zoega, Einar Björnsson og Jakob Jónsson. Einn af leikbræðrum Sigurðar var Guðsteinn heitinn Einarsson í Nesi. Þeir voru sam- an í Valgarðsbæ hjer í Þingholt- tinum. Barnaskólagangan var að jafnaði ekki löng hjá unglingum ó reki Sigurðar hjer í bæ. Hann gekk 1% vetur i barnaskólann, sem þá var í tugthúsinu, en síð ,r var hann í verslunarskóla í tvö ár, þar sem kennslan fór fram á kvöldin. Vinnan var álitin nauð- synlegri en bókin þegar Sigurð- ur var að alast upp. Þá voru það vaila menn með mönnum, sem ekki gátu talist matvinnungar. Reykjavíkurstrákarnir á árunu u 1880—90 unnu á eyrinni, þegar eitthvað var að gera þar, eða við mótöku, en aukaskildinga unnu þeir sjer inn með því að sækp hesta fyrir bæjarmenn inn r Laugarnes, eða að Bústöðum og fengu 25 aura fyrir, sem þótti drjúgur skildingur í þá daga. Föður sinn missti Sigurður er Jhann var 13 ára. Eftir það var íhann með móður sinni þar .1 foún andaðist 1919, 84 ára. Sig- urður minnist móður sinnar sem elskulegrar konu, sem var sí- starfandi og raunar útslitin af vinnu þótt hún væri lengst af jheilsuhraust. Hún var dóttir Sig- urðar Þorkelssonar í Selkoti í Þingvallasveit og Ingveldar Ein- arsdóttur, konu hans, ein af 13 ibörnum þeirra. i VIÐ VERSLUNARSTÓRF Eftir fermingaraldur rjeðist Sigurður til Steingríms Johnsen, sem verslaði þar sem síðar varð verslun Jóns Hjartarsonar í Hafn arstræti 4. Var þar við snúninga, utanbúðar og innan. Hann rjeri Afmælisrabb við Sigurð Jónsson kaupm. áttræðan ERU LEYNILÖGREGLUSÓGUR Atburðarásin er að vísu stund- HEPPILEGUR LESTUR um með nokkrum ólíkindum, og FYRIR BÖRN? heppni litla leynilögreglumanns- ÞAÐ er ekki með öllu ófróðlegt ins oft ævintýraleg. En samt er að gefa því gaum, hvernig börn þetta oft nálægt því sennilega, ei' lesa bækur. Sumar bækur lesa hæfileikarnir eru vegnir á vog þau með miklum dugnaði og snilldarinnar. snerta þær varla aftur, aðrar Og lestur svona efnis veitir eiga þau bágt með að skilja við lesendunum æskilegt tækifæri tíl eins og það er, að ekki þykir sig fyrr en þeim er lokið og eru að æfa hugsun sína, sjá sam- leiðin löng þegar litið er til baka. svo að lesa þær upp, aftur og hengi, atburðarás og viðburða- „Það eru nógir til að tala um aftur. líkur af furðulegustu smáatrið- hvað allt sje breytt, þótt jeg fari Hjer á dögunum veitti jeg því um, eins og t. d. smásteini. sem ekki að þylja þann söng líka. — athygli, að drengir mínir virtust er rauður af ryði á annarri hlið- Vissulega hefur margt breyst, en helst vera að lesa sömu bókina inni, eða af litlu brjefsnifsi með’ mestar urðu eftilvilb breytingarn aftur og aftur. Jeg spurði, hverju nokkrum atkvæðaslitrum, sem ar og viðbrigðin skömmu fyrir þetta sætti, hvort þeir hefðu Jói varð að stafa sig áfram á. aldamótin, þegar Englendingar svona lítið að lesa? Fjekk jeg Litli leynilögreglumaðurinn byrjuðu að kaupa hjer hross og Það svar, að það væri komin ný kennir lesendunum, jafnöldrum fje og borguðu með gulli. Þá fór Jóa-bók, og þeir hefðu farið að sínum, að gera eins og hann: Að fólkið að hafa peninga milli hand lesa aftur hinar, sem komnar virða smámuni, sjá, reyna, sann- anna, sem áður þekktist varla. voru út á undan. Þetta væru prófa, sannfærast, álykta og hefja \ður’ var allt skrifað og eintóm leynilögreglusögur og mjög athaínir, sem leið til drengilegr- úttekt. Þegar sveitabóndinn eða „spennandi“. Gaf jeg þeím þá í ar baráttu og lýkur með sigri útvegsmaðurinn áttu orðið eitt- skyn, að jeg væri ekkert hrifinn hins sanna og g'óða. hvað inni í verslun, sem nokkru af því, að þeir læsu glæpareyfara. Það er því rjett, sem drengirn- nam, keyptu þeir jarðir af kaup- Svarið var, að þetta væru alls ir mínir sögðu. Þetta eru ekk.i manninum. — Hverfisbændurnir engir glæpareyfarar. Bækurnar neinir glæpamannareyíarar, hjer á Suðurnesjum voru sumir segðu frá dreng, eða drengjum, þetta eru siðbætandi leynilög- allvel í álnum og þurrabúðar- sem hjálpuðu til að koma upp um reglusögur fyrir uhglinga. En sá fólkið hjá þeim verslaði þar sem afbrotamenn. Jeg skyldi bara er megin munur á þessu tvennu, þeir versluðu. En peninga átti lesa þær sjálfur. Og jeg fór að að æsandi glæpasögur gera af engmn, sem neinu nam. MÁNAÐARKAUPIÐ EINS OG DAGLAUN STRÁKLINGA NÚ ráðum drengjanna, jeg las allar brotamanninn að aðalpersónu, Jóa-bækurnar í einu. En þær eru sem vefur öllu um fingur sjer, fjórar í 8 blaða broti og alls leynilögreglunni líka. En góðar rúmar 430 síður. — Höfundar ieynilögreglusögur lýsa heiðar- þeirra eru Danirnir Knud Meister legri baráttu við afbrotamann- Þegar jeg gifti mig, ungur og Carlo Andersen. En þýðand- inn, í þeim anda, að atferli hans verslunarmaður, f jekk jeg í kaup inn er Freysteinn Gunnarsson, sje ómannúðlegt og ósiðlegt og 900 krónur á ári — 75 krónur á skólastjóri. Nöfn bókanna eru borgi sig aldrei, því að klæki- mánuði og frítt húsnæði. — Það þessi í útkomuröð: Ungur ieyni- brögð hans komi honum sjálfum er eins og dagkaup fyrir strákl- lögreglumaður, Jóhanncs munk- i koll, þá allt um lýkur. ing nú. Og þó eiga einhleypir ur, Jói safnar liði, og Jói fer í ------------- menn ekki fyrir fæðinu sínu, nje siglingu. — Von kvað vera á fleiri þag er migshilningur, að bæk • húsnæði nú til dags, eftir mán- Jóa-bókum. ur fyrir börn og lmgiinga þurfi uðinn“. j Aðalpersónur allra þessara endilega að vera þannig, að þær „Jú, víst hefur orðið breyting jóa-bóka eru tveir Kaupmanna- sneiði hjá öllu ínisjöfnu. Að á- — Húsakynnin, sem við bjugg hafnar-drengir, Jói, sem er höf- vísu ber að forðast sem mest það Sigurður Þ. Jónssoii 78 ára. einnig' á vertíðum, bæði hjeðan úr bænum og suður með sjó. •— Þegar Steingrímur dó og Bryde keypti verslunina, fór Sigurður til Fisehersverslunar og var utan- *og innanbúðar i forföllum ann- ara. Arið 1893 rjeðist Sigurður til Fischerverslunar í Keflavík og starfaði þar til ársins 1900, að Ölafur A. Olafsson, stórkaupmað ur, keypti verslunina, og rak hana undir nafninu H. P. Duus, þar til verslunin var seld 1916. _ _______ Við þessa verslun starfaði Sig- um við á mínum uppvaxtarár- ugpaurinn) 0g Eríingur fjelagi ijóta og ósiðlega. En ekkert barn urður síðan óslitið til 1916 og sem' um þættu víst ekki boðleg nú, hans, sem helst mætti kalla að 4 þessári plánetu kemst hjá því verslunarstjóri frá 1908. — Til nje heldur fæðið. Það var stund- hefði hlutverk Björns að baki að kynnast slíku, allra síst á þess Reykjavíkur flutti hann aftur um hart í búi, en allt blessaðist Kára. Sögur þessar verða að ari öld hraðans og tækninnar. 1916 og vann fyrst hjá Elíasi — en við skulum ekki vera að teljast skemmtilegt lesmál, vel, „Maður, líttu þjer nær“. Er Stefánssyni, en síðar hjá Geir skrifa langt mál um það. Á öll- gerðar af höfundanna hendi, og þeirrar varúðar gætt sem skyldi Thorsteinsson, eða þar til 1923 að um tímum eiga menn við sín 4 ágætu máli þýðandans, svo hjá oss, hinni ráðandi kynslóð hann stofnaði sína eigin verslun vandamál að stríða og það er góðu, að ef ekki slæddust inn er- um þag, ag „aðgát skal höfð, S ekki gott að segja hver hefur iend sjernöfn, mætti ætla, að nærverK sálar“? haft það erfiðast. j heimaland sagnanna væri á, Flytja ekki dagblöðin misk- Meira vildi Sigurður helst Fróni. Stíllinn er lipur og Ijettur, unnarlausar frásagnir, staðfest- ekki segja 1 tilefi® af afmæli viðburðarásin hröð og frasögnin ar með myndum, af aftökum og sínu. Hann hefur verið lánsamur með þeim hætti, að aldrei er öðrum mannanna óhæfuverkum? heimilisfaðir, traustur og goður Sagt meira en það á yfirstand- og dembir útvarpið ekki oft yfir borgari, sem jafnan hefur gengt andi stund í sögunni, að lesand- ogS( ínn a heimilin, þar sem bæði sínum skyldum umyrðalaust og inn er í álíka hugarástandi og fullorðnir og börn hlusta, óæski- án þess að láta berast á, eða litli leynilögreglumaðurinn sjálf- legum frásögnum? Og eru ekki hreykja sjer hátt. Það eru jafnan ur mun hafa verið, þegar hann jafnvel leikföng á boðstólum, traustustu heetiSv hvers bióðfie- af HV.________:____i ____________- á Laugaveg 62 og rekur hana enn. LJÚFAR ENDURMINNINGAR Sigurður, talar um ljúfar end- urminningar, sem hann á frá Keflavíkurdvöl sinni. Þar segist hann hafa lifað sín manndómsár og þar stofnaði hann sitt heimili með ástríkri konu og þar fædd- ust börn þeirra. Sigurður átti jafnan góða hesta og þurfti hann oft að ferðast á vegum verslunarinnar og hann ' minnist með gleði útreiðartúr- j anna, með konum og körlum, sem ! farnar voru einu sinni á sumri, I eða oftar og var þá oft glatt á hjalla. Sigurður vill sjerstaklega minn ast eins fjelaga síns og samverka manns, en það er Þorsteinn Þor- varðarson. Voru þeir mjög sam- í'ýmdir, enda á svipuðum aldri, þar sem Þorsteinn er árinu yngri. ÞEGAR ENSKA GULLIÐ KOM „Þetta er ævisaga mín í fáum dráttum", segir Sigurður. Lífið hefur verið ósköp tilbreytingar- lítið. Það hefur gengið út á það eitt að sjá sjer og sínum farborða og þegar litið er til baka yfir far- inn veg er fátt, sem ber Öðru hærra á lífsleiðinni. Kanski hef- ur maður líka gleymt viðburða- röðinni og það verður að segjast traustustu þeghá'r hvers þjóðfje lags. * Sigurður kvæntist 1897 Hólm- og gjaldeyrisnefnd. Jónínu, sem vinnur í skrifstofu bæjarsímans og Steingrím, sem starfar að versl var að glíma við að ráða af lík- sem minna á yfirgang og órjett? um flækjur viðburðanna. Og þó Nei, „það er ekkert gaman að að seiðmagnið í sögum þessum guðspjöllunum, ef enginn er í sje á þennan veg, þá er það ekki, þeim bardaginn“. Og bækur fyr- fríði Guðmundsdóttur, Gíslason- eins og margur gæti haldið, jr börn, t, d. stálpaða drengi og ar, frá Ánanaustum og eignuðust' vegna þess, að ljótleikinn sje gtúlkur, þurfa að hafa ákveðið þau þrjú mannvænleg börn. Guð miklaður, og hið illa notað sem aðdráttarafl, hvað efni og frásögn mund, fulltrúa hjá Innflutnings- æsandi krydd. Þvert á móti er snertir. Tilgangslaust er að banna því illa vikið sem mest til hliðar.jesan(jj barni lestur æsisagna. Afbrotamennirnir verða engumgetra er, að snjallir höfundar að bana og valda ekki slysum áfjauj þar um og velji úr, hvað uninni með föður sínum. Konu mönnum. Grunntónn Jóa-bók- segja ma og á hvern hátt. sína missti Sigurður 1933. I anna er, að það borgar sig aldrei og þetta er einmitt það, sem Þeim fer nú að fækka Reyk- J að gerast glæpamaður. Það dreg- höfundar Jóa-bókanna hafa víkingunum, jafnöldrum Sigurð- ! ur illan dilk á eftir sjer að brjóta reynt að gdra og tekist svo æski- ar Þ. Jónssonar, kaupmanns. — j lög landsins. Þeir eru ekki hetj- lega, að minu áliti, að það minn- Þeir hafa sjeð þenna bæ vaxa og ur, sem það gera, heldur miklu jr j ýmSu á Scherlock Holmes og vaxið með honum frá því að bær fremur huglausir heiglar, sem Watson lækni. Enda er mjer ekki inn var lítið sjávarþorp og þar til falla á sjálfs síns bragði, þegar- grunlaust um, að ætlun höfund- það varð höfuðborg. Þeir gleðj- • a hólminn er komið. | anna hafi verið að semja fyrir ast yfir þeim framförum, sem oro Og rauði þráður frásagnarinn- unglinga svipaðar sögur og Con- ið hafa í Reykjavík og með þjóð-'ar er um heiðarlega baráttu við an Doyle gerði svo meistaralega inni og við, sem yngri erum þökk þetta illgresi þjóðfjelagsins, — á sínum tíma með Scherlock um þeim langan og strangan! að því leyti nýstárlegt, að bar- Holmes-sögunum, sem hafa allt vinnudag, því að mörgu leyti er- 1 áttumennirnir eru ungir drengir. til þessa verið mjög eftirsóttar um við nú að njóta ávaxtanna af Þeir þurfa sannarlega að vita um allan heim, bæði af eldri og þeirra striti við erfið lífsski1 f. G. • ■Mtttttttttttttttttt Douglas Dakota FLUGVJEL í jólagjöf gefum við Douglas Dakota flugvjel á ösku- bakka. Verð kr. 75.00. Fæst í Verslun Pjeturs Pjetursson- ar, Hafnarstræti 7 og í Tóbaksbúðinni, Austurstræti 1. sínu viti og hafa hjartað á rjett- yngri kynslóðinni. um stað, þegar því er að skipta.i Rvik, 9. des. 1950. tttt■tt•l■■■•tt■■■•■■•■■tt■■;■■•<tt■■tt■tt■tttt•ll•ttNtt■tt■>««■■■■■■■■■■■■■■■■■■tt■ Dýrfirðingafjelagið heldur rabbfund í Tjarnarcafe uppi sunnudaginn 17. þ, m. kl. 3 e.' h. Rædd verða áhugamál fjelagsmanna. — Fjölmennið, Sigurður 23 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.