Morgunblaðið - 20.12.1950, Síða 2

Morgunblaðið - 20.12.1950, Síða 2
/ 2 ikúli Skúlason I . , , ,,, f Minningarorð MA N UO AGIN N 11. desember s. 1. Ijjest Skúli Skúlason, skipstjóri, að Iieimili sinu i Stykkishólmi, liðlega 75 ára að aldri. Með honum hverfur *iú áf sjónarsviðinu sterkur hlynur tiáns norræna kjarna, og er nú sjón- úrsviftir fyrir íbúa þessa bæjar að wjá hanu eigi oftar á braut. — Þeím fækkar nú óðum þessum gömlu sæ- <5Örpum sem hófu sum víkingaferil Úm s. 1. aldamót. Rás viðburðanna yerður ekki stöðvuð. ; Skúli Skúlason var fæddur 4. apiíl f875 í Fagurey á Breiðafirði, sonur ♦íjónanna Skúla Skúlasonar bórida þar ■*)g Málmfríðar Pjetursdóttur, en þau ttjuggu þá góðu búi þar. Hann lærði sbemma bókband hjé Þorvaldi Sivert- úen í Hrappsey og fjekk sitt sveins- tirjef, En hugur hans stóð ekki lengi ( þá átt. Sjórinn kalláði hann snemma <9g érið 1902 útskrifaðist • liann sem •ikipstjóri. Hann var þvi ýmist stýn- maður og skipstjóri frá þvi um alda- inót og þar tíl 1933 að hann hætti -•íkipstjóm og sjómennsku. — Eengst «lf fór Skúli með skip fyrir Árna Jóns »ion verslunarstjóra á Isafirði, ta'aði liann oft um Árna og ætíð með lotn- íngu. taldi sitt mesta happ að Infa lcomisf á hans vegu. Væri sá kafli efni f langa grein. — Þá var hann á út- yregi Tang & Pdis í Stykkishóími. Árið 1914 hóf hann að lcenna for- mannsefnum undir smáskipa- og skip •jtjórapróf og hjelt því áfx'am þar til lögin ákváðu annað. Skúli sat aldrel Huðiiru höndum. Hann var hagleiks- •naður og skar út bæði hillur, mantia- ynyndir o. fl. í birki og stein og vöktu immir hans athj'gli ’og á margur nú ymíðisgrip eftir hann. Skúlí giftist hinn 30. nóv. 1901, •íiuðrúnu Jónsdóttur, Magnússonar fcreppstjóra í Stvkkishólmi og lifir tiún mann sinn. Þeim hjónum varð 9 barna auðið og eru 7 þeirrcr á lifi, «11 hinn mannvænlegustu. Þetta er í stuttu máli þau atriði í •eefisögu Skúla sem vissu að hinu •daglega lífi, en manninum Skúla Skúlasyni. trjggðinni, skapfestxmni, etjómseminni. áhuga og trúmannin- um, tel jeg mjer vart kleyft að gera «kil í stuttri minningargrein. en all- «r þessar eigindir sameinaði hann svo vel. Hann stóð heldur ekki einn. — Hann varð svo lánsamður að eiga fijerstaka höfðings- og mannkosta- fconu, sem skóp honum það heirnili *em mátti telja eitt af öndvegisheim- «lúm þessa staðar. Jeg átti því láni •wð fagna að vera þar tiður gestur og tninningar um þær stundir eru yievmdar í þakklátum huga og jeg teldi skaða að hafa farið þeirra á ■miv Hann var svo lánsamur í sinni sjó- cnanns- cg skipstjóratið. að ekkert ó- 4happ henti hann og farsældin fylgdi fcorfum. Taldi liann líka að Guð hefði varðveitt sig og honum gaf hann •iýrðina. Hann vissi það af hinni löngu reynslu að án Guðs er lífið lít- 41s virði. Þan Fagureyjarsystkinin voru 5, fikúli, Jón skipstjóri og Sigurður, for- cnaður í Fagurey og eru þeir bræóur «iú allir látnir en eftir lifa systurnar (Margrjct ekkja eftir Sigurð Kristjáns- «on úrsmið, nú búsett í Stykkishólmi <og Guðrún búsett í Reykjavík, ekkja «ftir Júlíus bónda Sigurðsson er sein- ■«st bjó i firappsev. Jeg þakka svo Skúla samveruna og «vo munu margir gera. Óska honum alLrar farsældar á áframhaldandi fjroskabraut. — Blessuð sje hans «iinning. Árni Helgason, Þegar jeg leit Skúla Skúlason skip- etjóra fyrsta sinn á Isafirði vestra, þá fceyrði jeg jafnframt að hann væri •«fni í duglegan aflamann, enda varð fcrátt sú raunin á. og hafði Árni kaup cmaður Jónsson á honum hið mesta ■Íraust og fól honum skipstjóm á upp- 45haldsskipí sínú Lovísu. Hjelst vin- ^tta þeirra Skúla og hans meðan -Áma naut við. En þegar jeg kynnt- «st roanninum betur, fann jeg íive ttaáia var óvenjtt f jölþættur. Þa* örð <ór af hömun að hann væri skapmað- yir mikíil sem þeir fleiri frændur og vir-nuú»arður þótti hann við sjósókn- tna. endá gengur fiskidráttur j)ánn- íg best ab ekki sje af sjer dregið, — MORGLNBLAÐIB Reglusemi og hagsýni hafði tiann í rikum mæli. Á sinni löngu sjómanns- æfi missti hann aldrei mann í sjó- inn ella lenti í neinum hrakningum. Hlaut þó oft áhlaupaveður sem að likum lætur. Heyrt hefí jeg, að í æsku hafi Skúli verið sem Sighvatur skáld Þórðarson, seinþroska mjög. enda var í honum ríkt listamannseðli likt og Sighvati. Faðir hans er sjálfur var harðgetð- ur sjósóknari, áleit hann þvi litt til haiðræða og ljet hann því læia bók- band hjá Þorvaldi í Hrappsey, en sjó- menskan var honum í blóð borin og svo fóru leikar að þeir feðgar allir, Jón, Sigurður, Skúli og faðir þeirra voru einn vetur allir formenn undir Jökli. Þótti slíkt einsdæmi. Ellin var Skúla minna þungbær en öðrum möúnum. Olii því hagleikur hans, Skar hann stundum út manna- myndir í trje af hásetum sínum sem þóttu mjög lilcar þeim. Nú á seinni árum hefir hann stundað margskon- ar föndur. skorið út hillur og rúm- fjalir, búið til listmuni úr tálgusteini, sem finna má bæði utan lands og innan. Ffann bókstaflega þekkti ekki orðið iðjuleysi, Stálminnugur var Skúli Skúlason og minnist jeg margra ánægjustunda er hann sagði mjer frá hinum fyrri Breiðfirðing- úm. Með Skúla Skúlasyní er fallinn fjöl hæfur maður og góður borgari. Öiafur Jonsson fré Elliðaey. Ekið á bíl v!ð Hring- braut cg hann siér- skemmdur AÐFARANÓTT s. 1. mánudags var ekið á bifreiðina R-1845 bar sem hún stóð fyrir utau húsið nr. 88 við Flringbraut cg hún stórskemmd. Klukkan um 4 þessa nótt varð fólkið í húsinu vart við einhvern skarkala þar fyrir ■’t.an, en beear bað leit út, var ekkert sjáanlegt. —- Er ekki ósennilegt, að einmitt þá hafi verið ekið á bílinn. Bíllinn var mikið skemmdur 4 þeirri hlið, er ,.að götunni 'njerí. Járnlist.i, sem var fyrir neðan framhurðina var t. d. alveg rifinn frá og hefir ekki furtdist. Ef einhverjir sjónarvottar geta gefið upplýsirtgar í sam- bandi við þessa ákeyrslu, eru þeir beðnir um að hafa sam- band við rannsóknarlögregluna. Miðvikudagur 20. des. 1950, ] “I Söitðbjðilan effir Dlckens íússins GUÐLAUGUR RÓSINKRANZ, þjóðleikhússtjóri, kallaði a frjettamenn á fund sinn í gær, og skýrði frá næstu leikritu/n» er tekin verða til meðferðar í Þjóðleikhúsinu. Jólaleikritið er „Söngbjallan11 eftir Charles Dickens, og verðúr frumsýning þess annan í jólum. Leikstjóri er Yngvi Thorkelsson, leiksviðs- stjóri Þjóðleikhússins, og leikur hann jafnframt eitt hlutverkið, Caleb. Kvikmynd af fjárrjeftum í BorgarfirSi S.L. HAUST var að tilhlutun i Borgfirðingafjelagsins í Rvík tekin kvikmynd af tvennum fjárrjettum í Borgarfjarðarhjer aði, Þverárrjett og Oddstaða- rjett. Pjetur Thomsen tók þess- ar myndir. Er það upphaf af væntanlegri kvikmynd er fje- lagið hyggst Táta taka af hjer- aðinu. Hugmynd þess er að láta kvikmynda sem flesta atvinnu- hætti og staði hjeraðsins. Um hátíðarnar verður kvikmvnd þessi sýnd víðsvegar um hjer- aðið til þess að kynna þessa starfsemi. Kvikmyndir þessar eru áætl- aðar sem einn liður í væntan- legu byggðasafni Borgarfjarð- arhjeraðs og hafa því mikið sögulegt og menningarlegt gildi Er þetta í fyrsta sinn, sem^ Yngvi Thorkelsson kemur fram á leiksviði Þjóðleikhússins, en hann hefir leikið sama hlutverk í New York, er „Söngbjallan“ | var sýnd þar undir stjórn Vera Saloviova, sem var ein af fræg- ustu leikkonum Rússlands, áð- ur en hún var send í útlegð. Aðrir leikendur eru Gestur í Pálsson, Bryndís Pjetursdóttir, Baldvin Halldórsson, Haraldur j Björnsson, Hildur Kalman, Guð | björg Þorbjarnardóttir, Regína Þórðardóttir og tveir nýjir leikarar úr leikskóla Þjóðleik- hússins, Margrjet Ólafsdóttir og Jóhann Pálsson. Þulur leiksins er Indriði Waage. Söngbjallan er í þrem þátt- um og kallaði Dickens hana „ævintýri heimilisins“. Hann i Jtppelssnurnar kemu lia iaisdáaiis á gsr Söguieg ferð Arnarfelisins ' UM KLUKKAN 9 í gærmorgun lagðist Arnarfellið að bryggju' hjer í Reykjavik. Skipið kom fullhlaðið vörum frá höfnum við. Miðjarðarhaf. Meðal varanna voru 21000 kassar af hinum lang- I þráðu appelsínum, sem innflutningur var leyfður á fyrir þessi jol. Skipið hréppti hið versta veður í þessari ferð og má þakka það dugnaði skipshafnar og skipstjóra að ávextirnir komust hingað til lands í tæka tíð. „Lénharð fógéta“ seinna í vet-» ur og í undirbúningi er söng-« leikur. Fyrst um sinn verður einnig halaið áfram að sýna „Konu of- aukið“, „Pabba“ og „íslands- klukkuna“, sem gengið hefur langbest af leikritum Þjóðleik- hússins, og búið er að sýna 4lj sinni. Um jólin kemur á markaðinra bók, sem Þjóðleikhúsið gefur úð og nefnist „Vígsla ÞjóðÍeikhúsa ins, orð og myndir“. Ritstjórar hennar eru LáruS Sigurbjörnsáon og Yngvi Thor-< kelsson. Þjóðleikhússtjóri gat þess, varðandi leikskrár, að á hverjia leikári muni verða gefnar úf. þrjár leikskrár, en með hverju leikriti hlutverkaskrá, er sýaing argestir geta fengið eingöngu, Einnig minntist hann’ á það, að þótt illt væri að þurfa að aflýsa leikriti vegna veikinda- forfalla, væri' ógerningur að hafa varaleikara í hverju hlut- verki við leikhús, er starfaði eins mikið rv« hefðj að- eins 14 fastráðna leikara. FP r,sciia.»o*sia@!í6 m ~ - ~ ------ Meðal farþega á skipinu í‘ þessari ferð var Karl ísfeld ritstjóri. Sagði hann frjetta-j mönnum frá ferð skipsins er þeir hittu hann að máli við komu skipsins í gær. Lagt var af stað 8. nóv. á. eins árs afmælisdegi skipsins. j Hreppti skipið hið versta veð-| ur og 11. nóv. i'jekk það á sig hnút, er það var státt út af írlandi. Slitnaði upp annar líf- báturinn, en brotnaði þó lítið. Hjelst óveðrið allt þar til skip- ið kom til Miðjaroarhafs. Var fyrst haldið til Oran, en þaðan til Grikklands. Þaðan var ferð- inni stcfnt til Spánar, þar sem ferma átti jólaappelsínurnar. — Tafðist skipið enn nokkuð vegna veðurs og varð m. a. að bíða heilan sólarhring úti fyrir höfninni í Gandía, vegna sjó- gangs í höfninni. Afgreiðsla skipsins gekk og seint af ýms- um orsökúm. Er komið var út úr Gibralt- arsundi var stefna tekin á ’ Reykjanés. Á þeirri leið hreppti Arnarfellið versta veður, sem það hefur nokkru sinni fengið. Þann 14. des. náði veðurofsmn hámarki, og þann dag allan var, neyðarþjónusta um borð. Var skipið þá statt djúpt út af Biskayaflóa. Þar á flóanum voru stödd 7 skip, sem voru hætt komin og sondu út neyð- armerki. Af þeim fórust 23. menn þennan dag. Rómaði Karl mjög dugnað skipshafnarinnar og þá sjer- staklega skipstjórans, Sverris Þórs, sem verið hefur skipstjóri á Arnarfelli síð^n skipið kom hingað til lands. j Uppskipun appelsínanna hófst strax í gærmorgun. Voru á- vextir sendir vestur um land með Esju í gærkvöldi og Eld- borg átti að fara austur um land með ávextina. í dag verð- ur uftllið að sendingu' þeirra í búðirnar í Reykjavík, Charles Dickens. samdi þetta verk árið 1845, fyrst sem sögu, er hefir verið þýdd á íslensku, en breytti henni síðan, vegna áskorar.a í leikrit, er var frumsýnt í London jólin sama ár, og var síðan leikið hjá mörgum leik- húsum þár við miklar vinsæld- ir. Jón Helgason, blaðamaður, hefir þýtt leikinn. Á ur.ian hverjum þætti er leikir.n ror- leikur. Er það ensk músik frá tímabilinu, þegar „Söngbjall- an“ var samin. Sinfóníuhljóm- sveitin annast flutning tónlist- arinnar, en hún er valin af Róbert Abraham og stjórnar hann hljómsveitinni. Um miðjan febrúar verður svo frumsýning „Snædrottning arinnar“, sem er samið eftir æfintýri H. C. Andersens, og er fyrsta barnaleikritið, sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. Leikstjóri verður Hildur Kal- man, en leikendur verða að miklu Jeyti unglingar, þar á meðal Friðrikka Geirsdóttir og Valur Gústafsson. — Tónlist í leiknum annast sinfóníuhljóm- stfeiíin. Tvö önnur leikrit, sem verðú sýnd eftir nýjárið, eru: „Flekk- aðar hendur“, eftir Sarte, nú- tímaleikrit, er hefur verið sýnt á öllum Norðurlöndum, og „Dóri“, íslenskur gamanleikur, eftir Tómas Hallgrímsson, leik- ará.v ’ " Einnig er ákveðið að sýna nýtt rifpiiasafrs „VIÐ HLJÖÐNEMANN“ nefn- ist ný bók, sem komin er út. —* Eru það erinui bg þæítir, sem fluttir hafa verið í ríkisútvarp- inu á liðnu ári. í formála að bókinni segir m.a.: „Verði bók- inni vel tekið, er það áform' okkar, að gera hana að ái'bók, er komi framvegis út um þetta' leyti árs og birti úrval útvarps- efnis liðins árs, þ.e. frá haustl til hausts. Slíkar ávb?Qkur eru víða gefnar út erlendis og hafa notið mikilla vinsælda“. Efni bókarinnar er sem’ hjer, segir: Fimm dagar í Mexikó, eftir Margrjeti Indriðadöttur, Litir og tónar, eftir Jón Þórar- insson, Stúdeníar frá fvrrí öld, eftir Inffól-f Gíslason, Gilsbakka' ^þula, Hrineur austurvegskon- ,'unea, eftir K.'i=t j?n F’djárn, ís- lensk jól í ísrael, eftir Stgurð . Magnússon, Sveitibjrirn Egils- json skrifar konu sinni, eftip j Finnboga Guðmundsson. Hinstai , kveðja til Vestmannaevja, eftin ^Halldór Johnson, Frá H.ialt- jlandi, eftir Bíarna Guðmunds- Json, Hjaltnstaðarfiandinn, ieftii?, Gunnar Finnbooason. Fusintes- þula. Fiöruerös. eftir Guðna Jónsson .Fimdið Skóearkot, eft- ir Hákon Biarnason, Áróður, jeftir Brodda Jóhannesson, Kveð ið í önnum da«sins. eft.ir Guð- ’rúnu SveiT,sdet*ur, Liós oe litir i andrúmsloftinu. effir Guðm. Arnlauesson. Frá Guðrúnu á Steinsstöðnm. eftir Helgá H.iörvar. Vor í Fvium, eftir Beresvéin Skúlason. Gamlar saenir úr ■Riskunstuneum, eftir Steinunní H P-iarnasnr,. Guy dö MauDassant nftjr Símon Jóh. Áeústss.. F.rf*ofroo«ir«öar ræktg risádýr. ef+,v á r ðvð ög loka ,er skrá yfir höfundana. g 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.