Morgunblaðið - 20.12.1950, Side 12

Morgunblaðið - 20.12.1950, Side 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. des. 1950. Sveinn Bergsson Minningarorð 1 DAG er til moldar korinn Sveinn Bergsson að Grettisgötu 83. Hann andaðist á Landspítalanum að kvuldi |>ess 14. desember 1950. eítir stutta en þunga legu. Sveinn var fa'ddur nð l’áisJnisum hjer í bæ þann 8. sept. 187:5. For- eldrar hans voru Bergur Pálsson sjó- iriaður og kona hans Þómnn Sveins- dóttir. Er Sveinn var 13 óra, Luttist hann ásamt foreldrum síruun að Fjallaskaga í Dýrafirði og eftir árs idvöl þar að Meðaldal til Kristjáns heitins Andrjessonar skipstjóra og konu hans Helgu Bergsdóttir. — Á heimili þeirra dvaldi hann þangað til haann stofnaði sitt eigið heimili. Þann 25. sept. 1898 giftist hann eftirlifandi konu sinni Ingibjörgu Jónsdóttir, og reistu þá bú að Þing- eyri. Bjuggu þau þar til ársins 1915, að þau fluttust ti) Akureyrar. l'..r éttu þau heimih til 1925, að þuu fiuttu til Reykja'ík og hafa búið hjer síðan. Þeim hjónum varð 10 harna auðið iátta dætra og tveggja sona. Af þess- urr, barnahóp þeirra eru 7 á Ilfi: — Svanfríður og ílamilla, ógiftar í Reykjavík. Petra gift Ágúst Hókons- son, Bergur giftur Sigurlaugu Guð- jónsdóttur á Akureyri, Pála gift Sig- urði Björnssyni, Sauðárkrók og Björg gift Sigi'riiirni Hanssyni í Hafnarfirði. Látin eru Faanny, Lára og Sigurður og komust þau öll til fullorðins ára. öll börn þeirra eru góðum kostum óg hæfileikum g&odd. Hafa þau elskað og virt sína góði- foreldra og umvaf- ið þau ást sinni og umhyggju. Aðalæfistarf»Sveins var við sjóinn. Fyrst á árabátum frá Fjallaskaga og Meðaldal, síðan á þilskipunum, svo vjelskipunum, og síðan á millilanda- 6kipimum, er þau urðu innlend eigu. Svo segja má ?ð hann hafi fylgst með framþróunioni í skipakosti -ls- iendinga. Á vjelskipunum var Sveinn vjel- gæslumaður og á millilandaskipunum „bátsmaður" og „timburmaður“, svo á því sjest að Sveinn var miklum starfshæfileikum húinn, og fóru hon- um öll þessi störf vel úr hendi, enda var starfslægni Iians, áhugi og sam- eamviska slík, að allir vildu verk hans þiggja. Sveinn hætti störfum við sjóinn ÍSrið 1927 og gjcrðist þá starfsmaður við Áfengisverslun ríkisins og vann þar til dauðadags. Þótt Sveinn hetti störfum á sjón- tim var hugur hans ávalt fasttengd- ur við hann, og fylgdist hann vel jneð öllu er þar gerðist. Og slík voru tengsl hans við sjóinn og hans innsta «ðli svo samgróið honum, að enginn dagur, er hann hafði fótavisf, mun bafa liðið svo í.ð hann ekki gengi epöl fram með s röndinni, fýndi j'lm sjávarins og hlustaði á bárugnauð hans við fjörusteinana. Á heimili Sve:ns komu mannkostir hans ekki síður iram en við störfin. í kærleiksríkri sambúð við sína mik- ilhæfu og góðu honu, tókst þeim að skapa slíkt fyrirmyndarheimili, að þar fannst ölluín gott að koma og ídvelja og þar voru allir velkomnir. En það liggur í augum uppi að með þeirra stóra barnahóp og oft við þröng atvinnuskilyrði hafi ekki alltaf verið lifað við allsnaegtir. En þar blessaðist hver litinn og sopinn. Og margur var gesturinn er þar bar að garði og fjekk ávalt góðan beina, er var í tje látinn ‘ með slíkum höfð- ingsskap og Ijúfiaennsku, er einkenn ir hina viðurkohndu íslensku gest- jjsni. Úr þessum garði mun hver og einn hafa vikið glaður og ánægður, og með ljúfar erldurminningar. Ekki einungis vegna þess matar og drykkj- ar, sem þar var veitt, heldur vegna þeirra áhrifa, sern hinn ríkjandi heim ilisandi hafði á þá, því þar var andr- ■ úmsloftið blandað þeirri Ijúfmensku, naigjusemi og lífsgleði, er þau hjón voru svo rík af, og menn nutu í svo likulegurn inæxi i nær\ eru þeirra. Það, sem m»t og best einkenndi Svein, voru staifsgleði hans og hin óþrjótandi lífsgli ði. Margur vill láta meira bera &þ\i hvaða verk haann vinnur, en hver.iig hann Ieysir verk sitt af hendi, sem er þá alltaf aðal- atriðið. En því var ekki þannig farið A Kon-Tiki yfir Kyrrahaf með Svein. Hann vann sín verk, hver sem þau voru, með slíkri kostgæfni og vandvirkni, með þeirri vitund og vissu að því aðeins kæmi verkið hon- um og öðrum að fullu gagni, að það væri vel unnið. Það var sú þjóð- fjelagsskylda sem honum faannst á sjer hvíla, og þá skyldu sina leysti hann ávalt vel af hendi. Og í því var fólgin hans innilega starfsgleði. Það virtist oft ekki mikið sem lífið hafði Sveini að bjóða. En í hans aug um var það ekki svo. Haann var svo glöggskygn og fundvís á allt það bros lega og glaðlega í lífinu og fljótur að grípa það, en það sem olli þrasi og leiðindum leiddi haann hjá sjer á svo eðlilegan hátt, að það fór einnig framhjá samvistarmönnum hans, og þeir fundu einnig aðeins gleðina og ánægjuna af lifinu. Hver sá maður, er vinnur skyldu- störf sin af slíkri alúð, kostgæfni og ánægju, er nýtur þjóðfjelagsþegn, og yæri óskandi að þjóð vor ætti slíka sem flesta. ♦ Þegar Sveinn Bergsson nú er horf- inn sýnum okkar, er hans mörgu vin- um harmur búinn. En mestur er þó harmur konu hans, bama og barna- bama. Þau hafa mest misst. En end- urminningar um góðan dreng eru svo margar og ljúfar að þær orna og hlýja, er hinn kaldi kustur dauðans næðir. Jeg kveð þig svo, vinur. Hafðu þökk fyxir allt og allt. — Blessuð sje minning þín. Þorv. Björnsson. AFENGI eoaMATV/^LÍ ? Afengisvarnanefnd REYKJAVÍKUR Jón Eyþórsson íslenskaði, — Draupnisútgáfan, 1950. — Prentsmiðjan Oddi. í FYRRA kom út á norsku bók, sem nefnist „Kon-Tiki exspedisjonen“, og farið hefir á einu ári sigurför um allan heim. Bókin segir frá einhverri sjerstæðustu og sögulegustu ferð á sjó, sem farin hefir verið á vorum tímum. Tildrögin að ferðaævintýri þessu voru þau, að skömmu fyrir heims- styrjöldina síðustu fór ungur, norsk- ur dýrafræðingur, Thor Heyerdahl, í brúðkaupsferð til Suðurhafseyja í miðju Kyrrahafi. Ungu hjónin byggðu sjer laufskála að sið innbor- inna manna og lifðu lífinu á sama hátt og þeir. Þau lærðu mál eyja- skeggja og hlýddu löngum stundum á frásagnir þeirra af forfeðnmum, en um þá gengu margar og undarlegar þjóðsögur. Þótt hinn ungi dýrafræðingur va:ri fyrst og fremst i brúðkaupsferð, gerði hann jafnframt ýmsar náttúrufræði- legar athuganir og safnaði sjaldgæf- um skordýrum og fiskum, því hann mun hafa haft doktorsritgerð í huga. F.n eigi hafði hann dvalið lengi þama á eynni, er hann fjekk brettnandi áhuga á mannfræði, einkum rann- sóknum á uppruna og menningu frumbyggja eyjanna. Höfðu eyjar- skeggjar sagt honum, að þeir væru komnir af miklum höfðingjum, sem endur fyrir löngu hefðu komið sigl- iiiimiimiimiiiiiiiiiiiMMiiiimimiiimiiiinii'iiHmiiiiii i Tveir sjómenn óska eftir (Herbergi 1 | nú þegar. Tilboðum sje skilað I I á afgr. Mbl. fyrir fimmtudags- | | kvöld, merkt: „Rólegheit — \ | 811“. ? ■ IIMIIKvRMIMMIIIIMMIMMIIIIIIIIIIIIMIMIMIMIMIIIIMMMIi 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Kaffibariiin Vesturgötu 2. — Hafnarfirði tilkynnir: | Kaffið er komið aftur. Verðskrá: 1 Kaffi með kökum kr. 6.00 | Kaffikannan — 1.50 i Sandkökusneiðin — 1.00 1 Tertusneiðin — 1.00 i Kleinur stk. — 1.00 | Smákökur, alsk. — 0.50 l Pönnukökur m. rjóma — 1.75 ----- m. sykri — 1.00 | Smurt brauð allsk. sn. — 2.00 i Heitar pylsur m. rúnst. — 3.00 \ Gosdrykkir allar teg. i Sigarettur og sælgæti allsk. Virðingarfyllst, | Kaffibarinn i Vesturgötu 2. Hafnarfirði. IMIMMMMIMMIimMMMMIMMMMMMMMIIIMMMHIMIMMMI andi austan um haf. I.eiðtogi þeirra hjet Tiki, sonur sólarinnar, og var hann dýrkaður sem guðborin vera. Fomar steinstyttur af Tiki standa víðsvegar um eyjarnar. Heyerdahl minnist þess, áð svipað- aðar steinsúlur eru til í Perú í Suð- ur-Ameríku. Sú spurning vaknaði i huga hans, hvort arfsaga eyjaskeggja, að þeir sjeu ættaðir austan um haf, yrði studd rökum. Þegar Heyerdahl kom lieim til Noregs, afhenti hann dýrasafni Osló- háskóla öll glösin, sem hann hafði safnað í skordýrum og fiskum á Súð- I urhafseyjunni. Jafnframt lýsti hann | því yfir, flestum til mikillar furðu, að jhann ætlaði að hætta að rannsaka dýralíf og taka fyrir nthuganir frum ‘ stæðra þjóðflokka. Hinar óráðnu gát | ur Suðurhafsins höfðu tekið hug hans fanginn. Lausn þeirra skyldi verða meginviðfangsefni hans upp frá þessu. Styrjöldin skall á og Thot' Héýer- dnlil varð ötull liðsmaður i barátlu norskra föðurlandsvina gegn Þjóð- verjum og kvislingum. En hverja stund, sem afgangs varð frá þeirri baráttu, notaði hann til að lesa vís- indarit og dagbækur landleitarmanna um þjóðir Kyrrahafsins og kynnast öðrum þeim efunm, sem orðið gátu hjálpargögn í glímunni við ráðgát- una, sem hann ætlaði að reyna að leysa. Eitthvert mikilvægasta viðfangs efnið var hin ósvaraða spurning um uppruna Suðurheifseyjabúa og rætur þeirrar menningar, sem þar hafði dafnað. Eftir að styrjöldinn lauk, tók Hey- erdahl tii óspilltra málanna og viðaði enn að sjer geysimiklum lieimildum uin menningu Suðurhafseyjabúa. — Samdi hann síðan á ensku mikið rit, er hann nefndi: Polynesia and Amer ika A Study in Cultiu'e Relations. Hann taldi sig hafa komist að þeirri niðurstöðu, að Suðurhafseyja- þúar væru upprunnir frá Ameríku, og studdi þessa kenningu sína marg- víslegum rökum. Svo margt fann hann skylt í menningu Inka-indiána í Perú og Suðurhafseyjabúa, að þar gat naumast veiið um tilviljun að ræða. Þar rakst hann jafnvel á hinn fræga Tiki, sem Perúbúar kölluðu Kon-Tiki eða sólguðinn Tiki. Heyerdahl mun nú hafa vænst við- urkenningar fyrir rannsóknir sínar, eigi síst í Ameríku. En kenningar hans áttu örðugt uppdráttar. Amer- ískir fræðimenn á þessum sviðum, voru algerlega saimfærðir um það, að landnám á eyjunum frá Perú væri óhugsandi, því þaðan til Suður hafseyja væri 8000 km. óraleið yfir sollið haf. Og alkunnugt var, að frum byggjar Perú höfðu engin hafskip átt. Heyerdahl svaraði: Vitað er, að Inkarnir í Perú gerðu sjer stóra fleka úr svonefndum balsaviði og voru leiknir í að sigla þeim á fiskimið og með ströndum fram. Þeir hafa siglt á balsaflekum yfir Kyrrahafið. — Þú getur reynt að sigla á balsa fleka yfir Kyrrahafið, sögðu sjer- fræðingamir hæðnislega. Heyerdahl sá, eftir nokkra athug- un, að þetta var eina ráðið til að færa sönnur á kenningar sínar. Hann hóf því að undirbúa sííka för. Allir löttu hann, enda mátti heita að hver maður telrli slika siglingu jafngiltla sjálfsmorði. En Heyerdahl ljet ekki telja sjer hughvarf. Hann hóf að búa til fleka að fyrirmynd Inka, og skýrði hann Kon-Tiki. Til liðs við sig fjekk hann fimm ofurhuga, sem voru þesS albúnir að ganga með honum á flek- ann og láta auðnu ráða, hver ferða- lokin yrðu. Og þrátt fyrir allar hrak spár, tókst hinum norska garpi að framkvæma þessa fifldjörfu hugmynd Á rúmum 100 dögum sigldi hann við sjötta mann á Kon-Tiki sínum 8000 km. vegalengd frá Ameríku til Suð- urhafseyja. Ferðin var ævintýraleg og margt dreif á dagana, en flekinn reyndist ótrúlega góður farkostur. — Skilaði hann þeim fjelögum ölhmi heilum að landi. Heyerdahl skrifaði síðan bók um siglinguna miklu á flekanum. Kom hún út í fyrra á norsku, dönsku og sænsku. Varð hún þegar ákaflega vin sæl og seldist allra bóka best, enda fer saman í bókinni mikið og sjer- stætt efni og ágæt meðferð þess. 1 ár hefir bók þessi komið út á fjölmörguin tungumálum. Hcfir hún undanfarna mánuði verið metsölubók í Banda- ríkjunum, og svo mun vera víða. Blöð og tímarit hafa kepptst um að flytja ferðasögu þessa, og lesin hefir hún verið í hreska útvarpið. Bók Heyerdahl um ICon-Tiki-leið- angurinn er nú komin út í íslenskri þýðingu. Hefir Jón Eyþórsson veður fræðingur snarað henni á hressilegt og kjarngott íslenskt mál. Utgáfan er einkar smekkleg, stendur síst að baki þeim tveimur útgáfum erlendum, sem jeg hefi sjt’ð. Er hún prýdd mörgum ágætum myndum. , Svo mikinn sigur vann Heyerdahl með för sinni, að Norðmenn jafna henni við hina frækilegu siglingu Nansens norður í heimskautahöfin fyrir rúmum 50 árum. Hafa landar Heyerdahl vottað honum þann sóma fyrir frækilegt afrek, að velja fleka hans, Kon-Tiki, heiðursstað við hlið- ina á Fram Nansens, og eru háðar þessar frægu fleytur varðveittar í Oslo. Enginn efi er á þvi, að bókin um Kon-Tiki mun hljóta vinsældir á Is- landi, engu síður en annarsstaðar, enda á hún það fyllilega skilið. G. G. „Margrjef fagra" skáldsaga eftir Haggard KOMIN er út ný skáldsaga eft- ir H. Rider Haggard í íslenskri þýðingu. Hcitir hún „Margrjet fagra“. Greinir bókin nokkuð frá dögum Hinriks VII. Eng- landskonungs og frá ísabellu drottningu og Ferdinand Spán- arkonungi. Frásögnin hefst í Englandi, en síðan hefst eltingarleikur til Spánar. Þar lenda söguhetjurn- ar í hinum mestu ævintýrum og þrekraunum, sem endar með flótta Englendinganna heim til ættjarðar sinnar. ■•lllllllltllllMIMIIMIIIIIIIIIIMMIMMMIMIMMMIMMMMMIMIMIIMIIIIIIMIMMMMMMIIMIMMMIMIMMMMMIMMMMIIMMIMIIIIIiniMMIIIIIIIIIIIIIMMMMIMMMMMMMMIMMMIIMMMMMMMMMMIIMMMMimilMIII Markús £k MIIMIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIMIIIIMIMIIIfl Eftir Ed Dodd IIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIMMMII' HE BROKE. UP fl PRETTY UITEE POACMING BUSINESS X HAD OVER IN BLACK RIVER COUNTRY. ý^I'/Vt JUST NOW GETTING EVEN m ® v y. 1) — Hver segist þú eigin- lega vera. — Jeg heiti Grímur. 2) — Jeg hef lengi verið á hælunum á þessum bölvaða fiðrildasafnara, Markúsi. Satt að segja hef jeg elt hann í marg ar vikur. • 3) — Það var hann sem greip mig einu sinni glóðvolgan í veiðiránum við Svartá. Og jeg sjtal hefna þess grimimlega nú, þegar hann er á mínu valdi. 4) — Mjer gekk líka ágæt- lega, jeg var að skjóta álftir, þegar Markús fór að skipta sjer af því. Jeg hef líka nokkurs að hefna. Hvað eigum við að gera við harm. — Ganga þannig frá honum, að hann trufli okkur ekki fram ar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.