Morgunblaðið - 28.12.1950, Side 1

Morgunblaðið - 28.12.1950, Side 1
■f T ^ * ntwladi 97. &rj£<uiy 306. tbl. — Fimmtudagur 28. desember 1950 Pr«DtsmlO}a MorguaDiaPsinj Vinna þeir fyrir gýg! Fluglið Bandaríkjamcnna hciir fellt og sært 40 þús. Kínverja Vopnahljesnefndin heldur fund NEW YORK, 27. des. Vopna- hljesnefndin kom saman á fund í' dág í þriðja sinn, síðan hún fekk svar Pékingstjórnar- innar Við þeirri málaleitan, að hún gerði nokkuð til lausnar Kóreudeilunni. Svar kommún- istastjórnarinnár háfði að ge.yma fjölda skilyrðá fyrir því, að Kínverjár vérði á brott úr Kóreu. —Reuter-NTB í VOPNAHLJESNEFND þeirri, sem skyldi fá Kínverja til aft bætta aft stríða í Kóreu, eiga sæti 3 menn. Næstur situr Bene- gal Rau frá Indlandi. Hann er formælandi þeirra 13 Asíuríkja, sem báru fram tiliöguna um vopnahljc. Þá er Nasroilah Ente- zam frá Persíu. Hann er forseti allshcrjarþingsins. Loks cr ntanríkisráðherra Kanada, Lester Pearson. Breska lögreglan leit- ar krýningarsteinsins Honum var sfolið úr Wesfminsfer Abbey á jóladag Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB LUNDÍTNUM, 27, des, — Á jóladaginn var krýningarsteini Skotakonunga stolið úr Westminster Abbey. Hefir hann verið geyrndur þar undir sjálfum krýningarstólnum. Þótt hjer sje um yenjulegan sandsteirx að ræða, þá er minjagildi hans slíkt, að breska þjóðin þykist ekki geta verið án hans. Skipa Norðmenn sendiherra á Spáni! OSLÓ, 27., des. — Líklegt er, að Norðmenn skipi sendiherra í Madrid mjög bráðlega. Banda- ríkin munu bráðlega skipa þar sendiherra, en hafa engan haft þar í,5 ár. — Reuter — NTB. við stórsókn norð- anmanna þá og þegar Einkaskeyti til Mbl. frá Routoi—NTB TÓKÍÓ, 27. des. — í allan dag hjeldu flugsveitir S. Þ. uppi lát- lausum árásum á herfylkingar kommúnísta í N-Kó"eu til að torvelda þeim væntanlega sókn til Seoul. Rjeðust þær hvað eftir annað á staði rjett norðan 38. breiddarbaugsins. Annars má segja, að allt sje með kyrrum kjörum'á vígstöðvúnum. Untræður í franska þinginu PARÍS, 27. des. — í dag fóru fram í franska þinginu um- ræður um frumvarpið um fram lag til landvarna, þar sem stjórn in fer fram á 355 miljarða i ^ Talið er, að bandaríski flug- herinn hafi sært eta fellt 40 þúsundir Kinverja í átökunum x N-Kóreu. Var giskað á, að í dag hefðu 800 manns orSif; flughem um að bráð. Sfórsókn kommúnisfa í Indó-Kína HANOI, 27. des. — Sveitir kommúnista í Indó-Kína hófu öfluga sókn í dag gegn Frökk- um um 80 km. norðan Ilanoi. Um 40 km. sunnar hafa Frakk- ar þó tekið varnarstöðvar, er þeir misstu fyrir nokkrum dög- um. — Reuter — NTB. franka. Hugmyndin er, að land- KRÓAÐIR INNI Búist er við. að meginstyrkur Kínverja sje við Yuncnon, 9 km inorðan 38. breiddarbaugsins og norðaustan Seoul. I Norðaustan Chunchcn eru 1500 N-Kóreumanna króaðir ini.i, rjett sunnan 38. breiádarbaugs - ins. ið hafi á að skipa 10 herfylkj- um í árslok 1951, en þriðjungi fieiri eftir 2 ár og 20 herfyikj- A miðjum skaganum, 70 um eftxr 3 ar Er gert rað fynr km frá austurströn,:;ílni> hafa að framlag til landvarna nemi 29 hundraðshlutum af heildar- | útgjöldunum að ári, en nam 19 hundraðshlutum á þessu ári. Reuter-N TB Þyngri skallar í Bandaríkjunum (WASHINGTON, 27. des. — Til- kynnt var í dag í Bandaríkjun- um, að nauðsyn bæri til að leggja þyngri skatta á þjóðina til aft standa straum að vígbún aði landsins. Sagði formælandi forsetans, að hann mundi leggja tillögur sínar fyrir báðar þing- deildir, er tími væri til kominn. SKOSKUR HREIMUR «----------------------------- <)0 FERLEGT NEF tilkall til steinsins og sje hann Breska lögreglan hefir sett þvi hvergi betur kominn en þar. allt á annan endann í leit sinni að steininum, og þykir líklegt,' AUGNAYNDI HÁLFVILLTRA að varla hafi færri en 2 verið við KONUNGA stuldinn riðnir, þar sem steinn Breska blaðið Manchester þessi er nál. 400 pund. Um þær Guardian segir, að þetta hafi mundir sem stcininum var hnupl verið lítilmótlegur skoskur að varð lögreglan líka vöt’ við steinn, sem hálfvilltir skoskir og karl og konu fyrir utan West- irskir konungar höfðu sjer til minster Abbey. Þau töluðu með yndis j srárri forneskju. Finnst skoskum hreim. Nef konunnar blaðinu varla þess vert, að stein þykir nú sjerstaklega tortryggi nefna þessi sje syrgð eins og legt, þar sem mönnum finnst nú þjóðarógæfa heffti að höndum að það hefði beíur hæft karli borið. en konu og helst sje að ætla, að þarna hafi dulbúinn- karlmað- ur verið á ferðinni. Kommúnisfar berjasf gegn landvörnum RÓM, 27. des. — í landsambandi kommúnista í Ítalíu eru um 5 millj. manna. Hefir sambandið tilkynnt, að þaft muni af alefli beita sjer gegn vígbúnaði lands- ins á næsta ári. — Reuter—NTB iárnbraufarslys í grennd við Manchesfer LUNDÚNUM, 27. des. — í dag var jámbrautarslys í grennd við Manchester. Meiddust 29 manns, 2 alvarlega. — Reuter. I Tugir manna missfu aleigu sína á Svalbarða Bretar leggja Atlantshafs- hernum lið, er Eisenhow- er tekur við stjórn hans Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB LUNDÚNUM, 27. des. — Jafnskjótt og Eisenhower tekur við yfirstjórn varnarhers Atlantshafsríkjanna, ætla Bretar að leggja honum nokki'rn afla. Formælandi brcska ráðuneytisins lýsti þessu yfir í dag. TORTRYGGIR SKOSKA ÞJÓÐERNISSINNA OSLÓ 27. des. — Bústaður vjel- Ilelst er lögieglan þeirrai' gæslumanna á Svalbarða brann skoðunar, að skoskir þjóðernis-; til kaldra kola í dag. Mílli 50 og sinnar standi að stuldinum og 60 manns, er þar bjuggu, misstu muni þeir telja. að Skotland eigi aleigu sína. — NTB. SAMEIGINLEGUR VARNARHER Það herlið, sem þannig á að lúta stjórn Eisenhowers, er her Breta í Þýskalandi, Austurríki og Trieste. Á Briisselfundi At- lantshafsráðsins, sem er um garð genginn fyrir skemmstu, bar Ácheson, utanrikisráðherra Bandaríkjanna, fram tilmæli þess efnis, að aðildairíkin legði ! varnarher bandalagsins lið. Þótt Bretar svöruðu þeirri málaleit- an ekki beinlínis þá, hefir ekki verið óttast um, að þeir ljetu á sjer standa. Hins vegar til- kynntu Bandaríkjamenn og Frakkar þá þegar, hvert lið þeir mundu leggja Eisenhower til að .byrja með. S-Kóreumenn gert gagnáhlaup gegn herjum norðanmanna, sem hröktu þá hálfan annan km. til baka í sær. ÓVlST UM VARNARSTÖÐVAR Frá bækistöft\’um MacArthurs berast þær fregnir, að allt verði gert til að halda vörnunura í horfinu í S-Kóreu. Gctur varn- arlínan alveg eins veiið Taegu- Fusan eins og áður en sókn S.Þ. hófst eins og rjett sunnan 38. breiddarbaugsins, þar sem hún er nú. BROTTFLU TNIN GUIl FRÁ HUNGNAM LiS það, sem svo giftusam- lega tókst að flytja burt frá Hungnam á austurströndinni fyrir jólin og fulllckið var á jóladag, verður endurskipulagt í Fusan, en fer svo til bardaga á ný. Var þetta 105 þús. manna lið, bifreiðir ob vopn. Auk þess um 100 þús. óbreyttr' borgara Má segja, að herinn hafi ekk- ert afhroð goldið, hvorki menn nje hergögn. Yfirmaður 8. hersiis, Ridge- way, hershöfðingi heiir nú 220 þús. manna liði á að skipa. Hann er á leið til herja sinwn. SAMEIGINLEG FER TJÓRN Talið er, að um 15C þúsundir N-Kóreumanna sjeu nú í Man- sjúríu, þar sem þeir fá hernað- arþjálfun. Seinna eiga þeir vafa laust að fara til bardaganna í Kóreu. Þykir allt benaa til, að N-Kói’eumenn sjeu uhdir sömu herstjórn og Kínverjarnir og muni m. a. taks. þátt í sókn þeirra suftur fyrir 38. breiddar- bauginm____________ Fraiuietusian eyfcist. WASHINGTON — Frttnlejfts’n al- uminiums í Batidaríljmiuu' hebr ver ið mun meiti að undanfijmu en venja er á sama tíma árs.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.