Morgunblaðið - 28.12.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.12.1950, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 28. des. 1950 ^ rumsýniðig Leikfjelagsins i Mirmara effir Kamban I?EGAR það kom til tals, að , sen, var einn af vinum Guð Leikijelag Reykjavíkur sýndi „Marmara", eftir Guðmund Kamban, þótti mörgum mikið í mundar Kambans og honum handgenginn maður. — Hann átti þátt í því, að Hadda-Padda xáðist og töldu ýms tormerki á var kvikmynduð 1923 og kom ráðagerðinni. En tvennt bar til, að þetta efni var hugleikið mönnum og sótti fast á. Þessi djúpúðgi, rismikli, en kröfu- harði sjónleikur Guðmundar Kambans hafði aldrei verið t;ýndur á Norðurlöndum, og myndi því Leikfjelag Reykja- víkur enn einu sinni fá tæki- íæri til að frumsýna stórbrotið og athyglisvert skáldverk, sem vafalaust á fyrir höndum líf á leiksviði víða um lönd, þegar ísinn væri loks brotinn, og svo barst svo að segja í einu upp í hendur Leikfjelagsins þýðing Kambands sjálfs á verkinu og! -snjöjl sviðsetning verksins eftir Gunnar R. Hansen, leikstjóra, vin skáldsins. Það var einkum hið síðara. sem reið baggamun- >nn, því að Marmari hefur með rjettu eða röngu verið talinn í röð þeirra viðfangsefna, sem of vaxin eru hv.erju meðalleik- aviði. Hefur leikritið því hvergi vei-iö sýnt til þessa, þó að rit- unarár þess sje 1917 og það kom út á dönsku 1918. Ber þess samt að geta, að Bæjarleikhúsið í Mainz (Mainz Stadt-theater) hafði leikinn á sýningarskrá sinni haustið 1932, en nasistar stöðvuðu sýningar leiksins unemma árs 1933, þegar þeir brutust til valda og „hreins- uðu“ þýsku leikhúsin. Að þess- ari sýningu frataiinnf 'ér symng Leikfjeiags Reykjavikur á Marmara það, sem kallað er hjá ©ðrum þjóðum: heim's-írumsýn þá hingað til lands í fyrsta skipti. Hefur hann dvalið hjer nokkrum sinnum síðan og tekið ástfóstri við íslenska tungu og íslenska menning, svo að vand- fundinn mun sá útlendingur, Myndargjöi fil LandSpitalam flesTUM mun v,ta ljoat, að í DAG, á 20 ára starfsafmæli það, er allt annað en smámunir Landsspítalans, kom til mín í menningarlífi samtíðarinnar, góðkunningi minn og færði lyf- hvernig skemmtanalífið er. Nú- læknisdeild spítalans afmælis- hefur ruman tima til . , skemmtana og þao a ekki sist vio og jolagjof fia sjei og konu ýmsa óráðna unglinga og æsku sinni. Voru það 13 myndir 1 fóik, sem mjög er á mótunar- ramma, og Ijet hann í ljós þá skeiði. ósk að 1 mynd yrði hengd upp | Ýmsir telja> að með því að ná í hverri sjúkrastofu deildannn-'rjettum tökum á skemmtanalíf- ar. Myndirnar eru mjög falleg- inu Væri hægt að draga mjög úr ar og vel gerðar litprentanir, því böli, sem stafar af áfengis- eftir frægum málverkum nautn. Hjer skal þó ekki fjölyrt ýmissa liinna kunnustu meist- LUri Þa®> en Þ°Lta er neini a® ’minna á það, að bindindismenn telja hið almenna skemmtanalíf S.K.T. - Kaborettinn þeir dragi það ekki of lengi a8 koma, því það er ekki víst, aíS margar sýningar sjeu eftir. ara. Gefendurnir báðu mig að láta snerta áfengismálin. sín ekki getið, en jeg vil með línum þessum þakka þeim inni- ■, ^ess ve8na hafa templaiai hjer lega þá rausn og þann hlýhug 1 kæ að lata falltlð V1 Sin se.n þau hafa synt lyflækn.s- almennt Hjer verður ekki rætt deildinni með þe.ssari gjöf. Til- um innanfjelagsskemmtanir, held veru þeirra, sem dvelja innan ur viðleitni þeirra út á við. fjögurra veggja sjúkrahúsanna j \ nokkra vetur hafa samtök er oft grá og gleðisnauð, og jeg templara rekið dansskemmtanir er þess fullviss, að það er sjúk- í Reykjavík. Þar hefur þess vand lingunum mikils virði ef aug- lega verið gætt, að ölvun spillti anu mæta litir og línur, í stað ekki Sleði samkomugesta. Þessi starfsemi hefur oroið vmsæl og hlotið hið besta orð. — Fólkið Egilsdóttir syngja u‘arl 1 skemmtir sjer vel og hugsar með SKT-kabettinum ; ánægju til þessara kvöldstunda, ríkisins skreyta þegar þær eru liðnar. kaldra, nakinna veggja. Sjúkra stofan verður hlýrri, heimili. Málverk Einar Sturluson og Svanhvít tvísöng í Guðm. Kamban. sem stendur honuln á sporði í þekkingu á landi og þjóð. — Vegna náinna kynna við skáld- ið og einlægrar vináttu þeirra, er trúlegt, að Gunnar R. Han- sen hafi einmitt verið rjetti maðurinn til að fara nærfærn- um höndum og liprum um mik. J.U V Úx'xv. tuuoi, ciU 0- - ^ það. aðgengilegt fyrir leikhús- gesti víða um heim án þess aJ víkja frá tilgangi eða boðskap margar opinberar stofnanir, en þó ekki Landsspítalann, ef til vill vegna þess, að myndskreyt Síðastliðinn vetur var litils- háttar þreifað fyrir sjer með nýj- an þátt í skemmtanalífinu, þar skamms tíma ekki tíðkast ann- arsstaðar. En á þessu er nu að ing sjúkrahúsa hefur til ,sem var S.K.T.-kabarettinn. Nú í vetur er svo reynt að halda áfram með kabarettkvöld í Iðnó. Þar ... , ,. , , ,, . með vilja templarar gefa fólki verða breyfmg a. m. k. hef jeg|kost á ijettum kvöldskemmtun- um, þar sem áfengi verður ekki haft um hönd. S.K.T.-kabarettinn hafði nokkr ar sýningar nú á jólaföstunni. Yfirleitt skemmtu menn sjer á- gætleea. enda var revnt, að vanda Skrumlaust og án allra blekk- inga er þetta mál hjer með lagt fyrir almenning í bænum. H. Ki% sjeð sjúkrastofur prýddar mynd um og málverkum á nýtísku sjúkrahúsum bæði í Svíþjóð og Finnlandi. Myndir eru yndis- auki, líkt og blóm og bækur, r\rt 'íorf tríl nofn V>/i4 + n Fiskimjölsverk- smiHja í nfja Akur- eyrariegaraflum AKUREYRI, 27. des.: — Tog- arinn „Harðbakur" kom til Ak ing. gn hljómar dálítið hjákát- j skáldsins. En hvað sem því líð- lega á voru máli, en er í siáfu 1 ur> Þa er siveg vísl, að þess jtil að þakka einnig bókagjafir, _ , . , ... j____ __T * i Þar eru lezknir gamanþættir, sungnar gamanvísur, Bragi Hlíð- berg leikur á harmoniku, list- dans er sýndur, tveir óperusöngv til dagskrárinnar eftir föngum. ureyrar annan jóladagsmorg- un eftir tveggja sólarhringa 0* verkinu jafnmerkilegt og t.d sýning Leikfjelags Reykjavík- ■ur á Fjalla-Eyvindi 26. des. 1 ^^ui._ —- — i—•’ — • -C OXXy ouu und v ou. íiciuio""xí uui aýning á frægu skáldverkí. Leikritið Marmara þarf ekki nð kynna fyrir bókmenntafróðu íólki. Það hefur verið talið öndvegisrit Kambans allt frá því Georg Brandes fór um það miklum viðurkenningarorðum. Sama sinnis var Svend Bor- berg. er hann sagði: „Tvímæla- Jaust er hann (Guðm. Kamban) meðal merkustu leikritahöf- mun beðið með eftirvænting’: hvarvetna þar sem nafn Kamb- ans er haft í hávegum í leik- *HlsheÍr™ni!™, hvpnnig VipQGnri tilraun Leikfjelags Reykjavík- ur reiðir af. Lárus Sigurbjörnsson. Kaffisendingunni seinkar NÝRRA KAFFIBIRGÐA var von til landsins með Selfossi, sem væntanlegur var til Reykja unda á Norðurlöndum. Leikrit jvíkur núna fyrir áramótin. En Jrans Vjer morðingjar og Marmjeins og skýrt hefir verið frá í ari eru eftii’breytnisverð dæmi :frjettum, varð Selfoss fyrir á- um góða leikritagerð“. Allur al jrekstri og varð að snúa aftur til hafnar til viðgerðar. Af þessum ástæðum seinkar kaffisendingunni og er ekki von handa bókasafni spítalans af ó- nefndum gefand.a, þótt mjer j hafi raunar verið bannað að J arar syngja tvísöng og töframað- j nefna það á nafn. j ur í betri merkingu orðsins leik- Góðvildin til sjúkra og bág- ur a ýms verkfæri. Annars er menningur á þess nú kost að sjá Marmara með eigin augum og er þá ekki vert að rekja pfni leiksins eða gera grein fyrir á kaffinu fyr en 7.—8. janúar. staddra verður seint ofmetin bprfai’ pr rn»r>r>of b?! rrtoir**^ en 32,000 sjúklingar hafa dval- dagskránni hnikað dálítið til frá kvöldi til kvölds. Hjer verður ekki íjölyrt um einstök skemmtiatriði að þessu ið í Landsspítalanum einum, á sinni. Gamanþátturinn um ástar- aðeins 20 árum, verður lióst, hve margir njóta góðs af því, sem vel og fallega er gert í garð hinna sjúku. Með þessum orðum flyt jeg gefendunum bestu þakkir lyf- læknisdeildarinnar. 20. desember 1950. Jóhann Sæmundsson. boðskap hans fyrir sig fram, því að það er hlutverk leikdóm- arang. Aðeins skal þess getið, fivo sem til viðvörunar, að hjer or fátt aðhlátursvert en þeim j Rúmenskur hermaður rnun meira af alvöruþrimginni Kaffið, sem kom fyrir jólin gekk til þurðar fyrir jólin eins og búist var við. íhugan. Hin hvassa ádeila og .skýri boðskapur leikritsins fær enda svip spámannlegrar anda- giftar eða innblásturs, þegar ggr»£?ur er samanburður á við— íiorfi skáldsins 1917 og viðhorfi voru á aðalvettvangi leiksins, uem raunverulega má tákna með tveimur orðurn: glæpur — refsins. Meðferð Guðmundar Kambans á alit annað en auð- veldu viðfangsefni staðfestir það, sem Svend Borberg sagði um hann 1939: „Menn bera með rjettu virðingu fyrir rit- höfundinum Guðmui.úí Kamb- an, sem aldrei hefur sótzt eftir auðunnum sir um, þvert á móti hefur hann unnið sigra þar, sem þeir vg u torsóttastir”. Leikstjóri Leikfjelags Reykja rvíkur z vetur, Gunnar R. Han- skofinn \ iúgé-S!avíu BELGRAD, 27. des. — Belgrad- útvarpið segir frá því, að í dag hafi rúmenskur hermaour verið skotinn er hann hafði farið inn fyrir landamæri Júgó-Slavíu. Sendiráð Júgó-Slava í Búkarest hefir farið fram á, að nefnd manna athugi málið — Reuter — NTB._________________ rriiinkémdi VivSkiflðhðiSÍ V-Þýskafands FRANKFURT, 27. des. — Við- skiftahalli Ves.tur-Þýskalands við útlönd var ekki nema 41 milj. dala í nóv. ,en var 98 milj. í okt. Tók stjórnin fast í taum- ana í haust, er viðskiftajöín- uðurinn verð æ óhagstæðari. Eisenhower verður í Astoriagistihúsmu PARÍS, 27. des. — Frá því var skýrt í dag, að Eisenhower, hers höfðingi, muni til bráðabirgða hafa bækistöðvar sínar í Astoria gistihúsinu í París, en hann er væntanlegur til Norðurálfunnar innan skamms, þar sem hann tekur við yfirstjórn Atlantshafs hcrsins. Astoriagistihúsið er í grennd við Sigurbogann í París. Á styrj aldarárunum tók þýski herinn L)s5 til afnota. S^inns fiokk bandaríski herinn þar inni er Frakkland var hrifið úr höndum hersetuliðsins. Meniies í indiandi NÝJU-DELHI, 27. des. — Menzies, forsætisráðherra Átra- líu dvaldíst 1 Nýju-Delhi um jól- ;in í boði Nehrus forsætisráð- , herra. 1 dag hjelt ráðheirann til ' Karachi, höfuðborgar Pak- istan, en þaðan fer liann á tæknisjerfræðinginn er ósvikið græskulaust gaman, og Árni Tryggvason sýnir í honum þann leik, sem alls staðar væri til sóma. Begga og Bjartur er garrf- anþáttur í revýustíl og fylgja honum gamanvísur ýmsar. Þær eru sumar bráðsmellnar og flutn- ingur og samleikur þeirra Nínu Sveinsdóttur og Baldurs Hólm- geirssonar er með ágætum. Jeg hyg'g, að af þeim þætti megi læra sitthvað um það, hvernig mjöls á sólarhring. Er henní 18 klst. siglingu frá Aberdeen. „Harðbakur“ er hinn fyrstl nýju togaranna ííu, sem ríkis- stjórnin samdi um smiði á í Bretlandi, cr kemur til lands- ins. Er hann eign Útgeröarfje- lags Akureyrar. I dag bauö sijórn Útgerðar- fjelagsins frjeftamönnum og fleirj gestum að skoða skipið. ,,Harðbakur“ er byggður hjá skipasmíðastöð Alexander Hall Ltd. í Aberdeen. Er 183 feta langur ,en breidd og dýpt sút sama og á minni togurunum a£ eldri gerðinni. Ganghraði skipg ins er nú 13 mílur. Aðalbreytingin frá eldii gerðinni er fiskimjölsverk- smiðja sú, sem í skipinu er og getur afkastað 25 lestum fiski- gamanvísur eigi að flytja. Tvísöngur þeirra Eínars Sturlu sonar og Svanhvítar Egilsdóttur og harmonikuleikur Braga eru hvorttveggja vinsæl atriði. komið fyrir milli vjelarúms og lestar og er búin nýjustu gerð vjela. Nokkrar bi'eytingar á fyr irkomulagi verksmiðjunnar Listdans þeirra Sifar Þórs og eru ráðgerðar, en óvíst hvort Sigríðar Ármanns er lipur og! Þær vexða framkvæmdai' hjec fögur list. En mesta aðdáun vek- ur þó jafnan flakkarinn, sem leik ur á verkfærin, garðkönnu, sóp- skaft og svo framvegis, enda er það engu líkt, sem menn hafa vanist hjer á landi. Nú cr það mála sannast, að kabarettinn var miður sóttur, en þurfti að vera síðustu sýningarn eða í Bretlandi. Skipið er búið öllum nýj- ustu tækjum til siglinga. —> Mannaíbúðir eru vel búnar og vistlegar og allt skipið þykir hinn glæsilegasti fai’kostur. „Hai’ðbakur“ fer á veiðar innan fárra daga. Skipstjóri er ar fyrir jólin. Það er ef til vill1 hinn kunni aflamaður, Sæ- engin furða á idlaföstunni. Þn mundur Auðtmsson I. vjel- óttast sumir, að þessi tilraun eigi stjóri er Hallur Helgason og ekki líf fyrir höndum, vegna þess ; sjer hann um rekstur fiski- að sum skemmtiatriðin sjeu list- j mjölsverksmiðjunnar. I. stýri- ræn og merkileg um of og ekki • maður er Alfreð Finnbogason, þyði að bjóða því fólki, sem kab- j ^ skipinu verða 32 menn. arett sækx a annað borð, að, skemmta sjer án áfengis. Fyrir mitt leyti trúi jeg hvorugu þessu, ’ D.nrwiir f en um þessi mól gengur væntan- O'villUI Jd lega dómur reynslunnar. En þessi orð eru skrifuð til að H. Vald. væníaníepa í Madrid benda á þá tilraun, sem hjer er MADRID, 27. des. ________ Góðaí verið að gera. Þau eiga jafn- heimildir herma, að breská framt að minna almenning a ao stjórnin muni ski sendiherra fund forsætisraðherra bresku þegsari ti]raun verður haldi3 1 Madrxd eftir nokkra daga. Emt samveldislandanna, er hefst í | afram eða ekki. Jafnframt eru er ckki ftdlvist, hver verður íyV, Lundúnum 4. jan. og stendur 10 j þeir> sem ákveðnir eru í þvi að ir valinu, að líkindum þó JohR daga. — Reuter. sjá kabarettinn, aðvaraðir, svo að Balfour, ser.diherra í Argentlnu*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.