Morgunblaðið - 28.12.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.12.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBL .4 ÐID Fímmtudagur 28. des. 1950 362. dagnr ársins. Bamadagur. Árdegisflæði kl. 7.50. SíðdegisflæSi kl. 20.13. Næturvörour er í Laugavegs Apó- teki, sími 1616. Næturlækiiir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Dagbók Yeðrið -□ í gær var austan kaldi um allt land og víðast einhver úrkoma. 1 Heykjavik var hiti +2 stig kl. 17, "v-1 stig á Akureyri, 0 stig í Bolungavík, -f-1 stig á Dala- tanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær í Vestmannaeyjum -f-5 stig, en minstur á Gríms- stöðum -i-9 stig. 1 London var hitinn +2 stig, en *v-5 stig í Kaupmannahöín. □-----------------------□ m x •*. u v a a up 1 „Syngjandi drengur" Annan jóladag voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni ungfrú Kristín Nikulósdóttir og Árni B. Tryggvason, leikari. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Unnarstíg 2. Á aðfangadag jóla voru gefiu sam- an i hjónaband af sjera Jóni Thorar- ensen ungfrú Mama Hansen, Blöndu hlíð 17 og ísleifur Ámason málara- nemi fró Hrísey, til heimilis Mjóu- hlíð 6. S.l. föstudag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Agnes Kristjáns- dóttir fró Isafirði og Niels Poulsen frá Færeyjum. 22. þ.m. voru gefin saman í hjóna- band af sjera Jakob Jónssyni ungfrú Sigurlaug Kristjánsdóttir, Rauðarár- stíg 13 og Jón Sveinsson (Egilssonar bílasala) Laugaveg 105. Á annan í jólum voru gefin saman í hjónaband af sr. Jakob Jónssyni ung frú Ólöf Hannesdóttir og Jósafat Hinriksson vjelstjóranemi, bæði frá Neskaupstað. Gengisskráning 1 £................. 1 USA dollar________ 100 danskar kr._____ 100 norskar kr. ____ 100 sænskar kr. ____ 100 finnsk mörk____ 1000 fr. frankar---- 100 belg. frankar _ 100 svissn. frankar _ 100 tjekkn. kr. ____ 100 gyllini_________ 45.70 16.32 236.30 228.50 315.50 7.00 46.63 32.67 373.70 32.64 429.90 Flugferðir LoftleiSir h.f.: ! í dag er aætlað að fljúga til Vest- mannaeyja og Akureyrar. Höfnin Á jóladag kom danskt kolaskip, „Maria Toft“. Togarinn Skúli Magn- ússon kom frá Englandi. Annan í jólum kom enski togarinn „Northern Spray“, sem strandaði við Isafjörð, í fylgd með Ægi, og er nú kominn i slipp. Skúli Magnússon fór á veiðar. 1 gær kom togarinn Fylkir af veiðum og fór til Englands. ! Sýningin á litprentunnm eftir málverkum ýmissa frægra mál- ara, sem var að Aðalstræti 6 B, er nú flutt að Vesturgötu 2. Þessi mynd er Syngjandi drengur eftir Franz Hals. nae ' 1 Á aðfangadag opinberuðu trúlofun sína tmgfrú Hólmfríður Ágústsdóttir J.augaveg 42 og Ágúst G. Helgason, liúsgagnabóistrari og sömuleiðis opin- beruðu ungfrú Guðbjörg Fjóla Þör- kelsdóttir frá Fagurhóli Grundarfirði og Stefán H. Helgason, húsasmiður. Á aðfangadag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Valgerður Adolfsdóttir frá ísafirði og Ámi Blöndal frá Sauð árkróki. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfni Matthildur Birna Bjöms- dóttir Egilsgötu 22 og Sturlaugur Bjömsson frá Keflavik. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Heíga Elísbergsdóttir Efsta- .sundi 68 og Bjöm Kjartansson Meðal- holti 17. Á Þorláksmessu opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Sigríður Stefánsdóttir Grandaveg 39 og Gísli Vilmundar- son símvirki, Drápuhlíð 25. Á aðfangadag jóla opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Halldóra Guð- mundsdóttir Háteigsvegi 9, Reykjavík og Jónas Guðvarðsson Hverfisgötu 54 - Hafnarfirði Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Herborg Kristjánsdóttir, Holti Þistilfirði og Þórir Sigurðsson, teiknir kennari. Á aðfangadag opinberuðú trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Pálsdóttir, skrifstofumær Fálkagötu 9 og Þor- grimur Einarsson leiþari, Nýlendu- götu 15. Silfurbr. iðkaup 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Kristín Sigríður Þorsteinsdótt- ir og Sigfús Vormsson, Þingholts- stræti 28. Áheit.til Sjómanna- stofunnar Einársson, Zoega & Co. h.f. kc. 100, Á. Jóhnniisson kr. 30. — Móttekið með þakki r ti. Sjómannastofan. Alliance Francaise Alliance Francaise hjelt annan skemmtifnrid sinn á þessustarfsári 18. desember. - - Að þessu sinni las sendi herra Frakka, hr. Henri Voillery, upp nokkra kafla úr ritum hins kunna franska rithöfundar Georges Courtel- ine. Var gerður hinn besti rómur að upplestrinum, og sendiherranum þakk | að með dynjandi lófataki, enda er hann kunnur sem framúrskarandi upplesari. — Þá var sýnd kvikmynd en síðan sest að borðum og loks dans jstiginn til kl. 1 um nóttina. Happdrætti verkstjóra j Dregið var í Happdrætti Verk- stjórafjelags Reykjavikur 22. þ.m. Upp komu þessi númer: Isskápur 5601, strauvjel 7207, Rafha-eldavjel 4213, Rafha þvottapottur 2927. I Rannsóknarskipið * „María Júlía“ j í finnska blaðinu Fiskarbladet, sem gefið er út í Helsingfors birtist þánn 16. nóv. í haust ítarleg grein um: Modcrnt islanskt undersökningsfar tyg. Það er björgunarskipið Maria Júlía. Er skipinu lýst all nákvæmlega gerð þess og fyrirkomulagi á öUu um borð í skipinu og lokið miklu lofs- orði á það. Sagt er frá reynsluför skips ins í Eyrarsundi o. s. frv. Myud er nf skipinu með greininni, sem er skrifuð af Jan-Olaf Traung. Listsýningin í Þjóðminjasafninu | var opnuð aftur á annaii i jól- um og verður opin þessa daga fram að helgi frá kl. 1—10 e.h. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12. 1—-7. og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- dága yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30 —3.30 á sunnudögum. — Bæjarbóka safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Nátt- órugripasafnið opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kL 2—3. Vetrarhjálpin Reykvíkingar! Vinsamlegast send- Iið gjafir ykkar tímanlega til Vetrar- hjálparinnar. Skrifstofan er í Hótel 'Heklu 2. hæð (gengið inn frá Lækj artorgi). — Simi 80785. Skipaltjellir ] Eimskip: Brúarfoss kom til Hull 23. des., fer þaðan í dag til Wamemunde og Kaupmannahafnar. Dettifoss er í Keflavík, fer þaðan til Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Bergen 26. des., fer þaðan til Gauta borgar. Goðafoss hefur væntanlega far ið frá Leith um miðnætti 26. des. til Reykjavikur. Lagarfoss kom til Cork í Irlandi 27. des., fer þaðan til Amst erdam. Selfoss er í Antwerpen, fer þaðan væntanlega 29. des. til Reykja- víkur. Tröllafoss kom til New York 10. des., átti að fara þaðan í gær til Reykjavíkur. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Reykjavík í dag vest ur um land til Akureyrar. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið fer fré Reykjavik í dag austur um land til Vopnafjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík i gærkvöld til Húnaflóa- hafna. Þyrill er í Reykjavik. Ár- mann fer frá Reykjavík í dag til Vest mannaeyja. Einiskipafjel. Keykjavíkur h.f.: Katla er í Reykjavik. Húnvetningafjelagið Heldur jólatrjesskemmtun í sam- komusal Edduhússins kl. 4 á morgun. Jólafagnaður Sjálfstæðis- fjelaganna í Hafnarfirði Jólafagnað fyrir böm balda Sjálf- stæðisfjelögin i Hafnarfirði í Góð- templarahúsinu í dag kl. 4. Aðgöngu- miðar fást á, sama stað frá kl. 1. Ungbarnavernd Lflmar Templarasundi 3 er opin: Þriðju- daga kl. 3.15—-4 e.h. og fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið á móti bömum, er fengið hafa kíg- hósta eða hiotið hafa ónæmisaðgeið gegn honum. Ekki tekið á móti kvef- uðum iömuin. Fimm mínúfna krossgáfa 1* 13 BSf SKÝRINGAR Lárjett: — 1 tilhæfuleysa — 6 með tölu— 8 kraftur— 10 reyki — 12 bjórinn —r 14 drykkur — 15 Vein ■— 16 stjórn — 18 nothæf. LóSrjett: — 2 hús — 3 uppköst — 4 sveit — 5 fugl -— 7 innileg —1 9 geymi — 11 vendi — 13 gagni -— 16 glíma — 17 líkamshluti. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 Jónsa — 6 tik — 8 áar — 10 ryk ■— 12 trúmála —— 14 II — 15 af — 16 hrá — 18 andanna. LóSrjett:-2- ótrú — 3 ní •— 4 skrá — 5 hátiða — 7 skafla — 9 ari — 11 yla — 13 mára — 16 HD — 17 án. 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. .■— (15:55 Frjettir og veðurfregnir) 18.25 V eðurfregnir. 19.25 Tónleikar: Dans lög (plötur). 19.45 Auglýsingar 20.00 Frjettir. 20.30 Jólatónleikar útvarps- ins, III.: Guðrún Á Símonar syngur; við hljóðfærið: Fritz Wéisshappél: a) Gluck: O, del mio dolce ardor: b) Schumann: Widmung. c) Respighi: Nelebie. d) Ragemami: Ðo not go My Love. — Fritz Weisshappel leikur á píanó. — e) Árni Björnsson; Við dagsetur. f) Karl O. Runólfsson: I fjarlægð. g) Emil Thoroddsen: Sortn- ar þú, ský. h) Sigvaldi Kaldalóns: Jeg lit i anda liðna tíð. i) Mascagni: Aría úr óp. „Cavalleria Rusticana" j) Puccini: Aria úr óp. „Manon Lescaut“. 21.00 Erindi: Biblian túlkuð af konu (frú Lára Sigurbjömsdóttir) 21.25 Tónleikar (plötur). 21.30 Upp- lestur: Kvæði eftir Einar Benediktsson (Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöðum) 21.40 UppLestur: Grísk fornöld og ungar stúlkur, bókarkafli eftir pólsku skáldkonuna Ulazurkiwitz (ungfrú Snót Leifs). 22.00 Frjettir og veður- fregnir. 22.10 Tónleikar (plötur): Þættir úr Messu i h-moll eftir Bach. 23.45 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar (tslenskur lími). Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 - 25.50— 31.22 og 19.79 m. — Frjettb 11. 11.00 — 17.05 ug 21,10 Auk þess m. a.: Kl. 15.10 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 16.20 Norskar ævin- týramyndir, eftir Jóhan Halvorsen. Kl. 16.35 Frásaga, Kl. 17.35 Sónata verk 111, eftir Beetboven. Kl. 18.00 Jólanött i kirkium Addis Abeba. Kl. 18.30 Jólasöngvar eftir norsk tónskáld Kl. 18.40 Leikhúsgamansöguv. Kl. 19.25 Heimilið. Svíþjóð. tivlgjuiengdir: 27.83 og 19.80 m Inettir kl. 17.00 og 20. Auk þess m. a.: Kl. 15.20 Orgel- lög eftir Bach. Kl. 16.10 Hljómleikar af plötum. Kl. 17.30 Hljómsveit leik- ur. KI. 17.55 Leikrit. Kl. 19.45 Sym- fónía nr. 3 eflir Kurt Atterberg, Kl. 21.30 Næturæfing. Danniörk : tíyigjulengdir: 1224 og 41.32 m ^rjettir kl. 16.40 og ki, 20.00 Auk þess m. a.: Kl. 17.15 Svohtið af hverju. Kl. 17.45 Ur bókinni um Stauning. Kl. 18.10 Danskir söngvar. Kl. 18.35 Frásaga. Kl. 19.00 Symfónia nr. 4 eftir Carl Nielsen. Kl. 10.40 Smásaga. Kl. 20.15 Myndir úr hljóm listarsögunni. England. i Gen. Overs. Serv.), — Bylgjulengdn 19.76 — 25.53 — 31.55 og 60.86. — Frjettir kl. 02 — 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 12 — 15 — 17 19 — 22 og 24. Auk þess m. a.: Kl. 09.30 Öskalög. Kl. 10.30 Óskalög. Kl. 11.00 Ur rit- stjómargreinum dagblaðanna. Kl. 13.45 BBC-hljómsveit leikur, Kl. 15.18 Óskalög. Kl. 17.30 BBC-óperuhljóm- sveit leikur. Kl. 22.15 Jazz. ICl. 22.45 I hreinskilni sagt. Nokkrar aðrar stöðvaí: Finnland. Frjettir á ensku kb 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.40 — 19.75 — 1685 og 49.02 m. — Belgia. Frjettir á frönsku kl. 17.4d — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m. — Frakkland. Friettir á ensku mén» daga, miðvikudage og föstudaga kl. 15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju- útvarp á ensku kl. 21.30—22.50 I 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b„ kl. 18.00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — 1 — 25 og 31 m. b.. kl. 22.00 é 13 - 16 og 19 m. b „The Happy Station“. Bylgjulj 19.17 — 25.57 11,28 og 49.79. —. Sendir út á sunnudögum og miðvikn< dögum kl 13.30—15.00, kl. 20.00— 21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudög- um kl. 11.30. Athyglisverð unglingabék FYRIR ári síðan kom út fyrsta bindi af bókinni Kappar, sem Marino L. Stefánsson kennari hefur tekið saman. Nú er ,ann- að ^ bindi komið út af þessarí snotru bók. Efnið í þessar bæk- ur er tekið úr Islertdingasög- unum. t l Kappar II. er í þrem þátt- um. sem heita: Fóstbræður, efnið úr Laxdælasöguý Útlag- inn, efnið úr Gísla sögu Súrs- sonar; Heljarmenni, efnið úr Finnboga sögu ramma. Þáttun- um er svo aftur skipt í kafla með fyrirsögnum. Allvanda- samt er að velja og hafna, þeg- ar tekinn er útdráttur úr.langri sögu. Verður þó ekki betur sjeð en höfundi hafi tekist það mjög vel. svo að útdrátturinn verður nokkur yfirlits kynning um kappana og spennandi lestur, en þó er nógu mikið skilið eftir af efni bókarinnar handa þeirh, sem meira vill vitu. En sá er megin tilgangur með út.gáfu bókarinnar að kynna efni Is- lendingasagnanna og vekjo á- huga barna og unglinga t'yrir lestri þeirra. Engum blandast hugur um, að sá lestur hafi irer- ið þjóðinni hollur, og að svo muni jafnffn verða. Hins veg- ar hefur í seinni tíð borist. svo mikið á bókamarkaðinn' af ljett ara lesefni, pð hsetta er á því, að íslendingasögurnar lendi á hakanum, n»ma unglingarnir Frh. á bls. 8. ' ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.