Morgunblaðið - 28.12.1950, Page 5

Morgunblaðið - 28.12.1950, Page 5
Fimmtudagur 28. des. 1950 MORGVNBLAÐIÐ 5 tVlæÍitækjasmiðjai) auglýsir Til sölu Myford-rennibekkur og Atlas-fræsivjel, með- fylgjandi deilihaus, gráðuplani og gráðuskrúfstykki. — Tjekkneskir fræsihnífar, stærðir: 0,5 — 0,75 — 1-1,25 —• 1,5, átta hnífar í hverju setti. Kílsborshnífar, og íslenskt smíðaðir fx-æsihnífar, stærðir: 0.2 — 0,3 — 0,4. Til sýnis í Mælitækjasmiðjunni Selsvör við Hringbraut, kl. 1—3 í dag. Hópflug ítala Frímerk jasaf narar: Vil kaupa 2—3 seríur af Balbó-merkjum frá 1933. Uppl. í síma 81525. íbúðarhús og lóð, Vesturgötu 55 og lóðin FramnesVeg 4 eru til sölu. Tilboð sendist Pjetri Þórðarsyni, Framnesvegi 6, en hann gefur nánari upplýsingar. LOKAÐ vegna vaxtareiknings 29. og 30. þ. m. Sparisjóð'ur Reykjavíkur og nágrennis Bóksalafjelag fslands minnir á, að þeir, sem hafa í huga að rkifta bókum í verslunum fjelagsmanna, verða að gera það fyrir lok þessarar viku. STJÓRN BÓKSALAFJELAGS ÍSLANDS. Notið dvallt COLGATE, til að eyða andremmu, hreinsa tennur yðar tíS’ '.'jili'ili' 'f;' otí) Auglýsendur athugið! að Isafold og Vörður er vinsæl- | asta og fjölbreyttasta blaðið i 5 sveituin landsins. Kemur út = einu sinni í viku — 16 siður. : ailfflllllHllllllllllllltlvrttl FINNBOGI kjartansson Skipámiðlun Austurstræti 12. Sími 5544. Símnefni: ,^Polcoal“ Jólatrjesskemtanir fyrir börn fjelagsmahna verða haldnar dagana 2.—3. janúar í Sjálfstæðishúsinu og hefjast kl. 3 e. h. og lýkur kl. 7 e. hád. Aðgöngumiðar að skemmtunum þessum eru seldir í skrifstofu fjelagsins milli jóla og nýárs. STJÓRNIN. Happdrætti Háskóla íslands Happdrættið byrjar nú aftur starfsemi sína með nýju fyrirkomulagi. Á síðustu 17 árum, hefur happdrættið greitt í vinningá samtals 25 milljónir króna Happdrættið hefur þrívegis áður endurbætt skipulag sitt, og hefur nú enn verið gerð breyting, sem einnig er viðskiftavinum í hag. Nú er tala vininga samtals: 7500 Af 25000 númerum, se m eru í umferð, hljóta 3 af hverjum 10 vinning á ári. Upphæð vinninga hefur nú verið hækkuð og er saintals á ári 4,200,000 krónur Hæsfi vinningur: 150,000 ktántHf Í. Aðrir viningar: 4 á 40.000 kr. 130 á 2000 kr. 9 á 25.000 kr. 500 á 1000 kr. 18 á 10.000 kr. 2555 á 500 kr 18 á 5,000 kr. 4275 á 300 kr. Aukavinningar eru 33, samtals 78,000 krónur. Verð hvers heilmiða verður nú 20 kr. á mánuði, bálf miða 10 krónur, fjórðungsmiða 5 kronur. Ekkert happdrætti býður önnur eins kostakjör og Happdrætti Háskólans. Happdrættið gréiðir í vinninga 70% af andvirði miðanna. Sala miða hefur því aukist ár frá ári og er nú nálega 95%. X Þar sem óseldir miðar ei’u dreifðir um allt land. má tela, að haþpdrættið sje uppselt. Eftirspurn eftir heiImiSum ög hálfmiðum hefúr verið svo mikil síðustu árin, að ekki hefur vérið unnt að verða við eftirspurn. Þeim, sem fyrstir koma, veitist auðveldast að ná í þessa éftirsóttu miða. Gatnlir viðskiftamenn halda númerum sínum til 10. janúar. Sala happdrættismiða hefst í dag DregiS verður í 1. flokki 15. janúar. t?mboðsmenn í Reykjavik eru þessir: Arndís Þorvaldsdóttir kaupkona, Vestui-götu 10, sími 6360. Bókavérslun Guðm. Gamalíelssonar, Lækjargötu 6 b, sími 3263. Elís Jónsson kaupm., Kii'kjuteigi 5, sími 4970. Carl D. Tulinius & Co. (Gísli Ólafsson o. fl.), Austurstrséti 14, sími 1730. Helgi Sívértsen, Austurstræti 12, sími 3582. Ki'istján Jóhssoh kaupm. (Bækur og ritföng),‘Laugaveg 39, sími 2946. Maren Pjetursdóttir, frú (Verslunin Happó),-Laugaveg 66, sími 4010. Pálina Ái’mann fi'ú, Varðai'húsinu, sími 3244. í Hafnarfirði: Valdimar Long: kaupm., Strandgötu 39, sími 9288. Verslun Þorvalds Bjafnasonar, Strandgöti. 41, sími 9310. Hafið þjer efni á því að sleppa tækifæri til að vinna jlIípV- y ** ***v 150,009 [ h£ 40,0ðC kr. ; 25.000 kr. 10,000 to. JOtlk-'; o. l '4%

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.