Morgunblaðið - 28.12.1950, Side 8

Morgunblaðið - 28.12.1950, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 28. des. 1950 Baudouin Framh. af bls. 7. þeirra, þar á meðal fýrv. for- saetisráðherra, M. Paul Henri Sþaak, hefðu alltaf verið stuðn- ingsmenn þess, að Baudiuin taeki við völdum. baudouin á SJERSTÆÐAN KEPPINAUT En Sósíalistar neita því satnt ekki að þeir hallist þó fremur að fyrverandi ríkisstjóra Belgíu Charles prins, yngri bróður Tæopölds konungs. : í „skilnaðarhátíð" sem hald- in var til heiðurs hinum fráfar- andi ríkisstjóra, sem stjórnaði landinu meðan Leopold var í úíliegð, ljetu Sósíalistar það út ganga meðal fólksins sém hyllti ríkisstjórann og hrópuðu til konungsins að þetta væri „alls ekki kveðjuhátíð" og að þjóð- in kynni enn að þarfnast Charles. „Fjandskapurínn" milli Leo- pölds konungs og Charlés prins er afleiðing óstjórnlegra sögu- sagna og þvaðurs. Sri éngirtn getur neitað að hinir konung- légu bræður hafa srtúið baki hvor við öðrum. Þeir hafa ekki sjest síðan Leopold kortungur snérj aftur heim til ættlands síns í júlímánuði s. 1., og Baudou in hefur heldur ekki hitt frænda sinn. Ákaffir stuðningsmaður kon- imgsins, forsætisráðherra lands ins, M. Joseph Pholien, sem studdi allar opinberar greiðsl- ifr sem ríkisstjóranum voru greiddar fyrir þjónustu hans, er sagður gera tilraun til að koma á „sáttum“ milli hinna fyrverandi ríkisstjóra og hinn- ar konunglegu fjölskyldu. Það mundi gera allt starf Baudouins ríkiserfingja auð- veldara, en hann vinnur nú að því eftir föngum að afla sjer vinsælda meðal þjóðarinnar. Þó eru hæstu tromp hans þau, hversu yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar hallast að konungs stjórn. - Bókmenlir Framh. af bls. 4. komist á bragðið í gegnsaéari umbúðum. Ekkert tímabil sögu vörrar er eins vel fallið til að hrífa og binda við húgi ung- linganna, eins og það, sém bók- ih Kappar fjallar um. En ást óg aðdáun á sögunni veldur miklu um það, hvað uppvax- andi kynslóð^ á hverjum tíma vérður góðir íslendingar. Skyn- samir foreldrar og aðrir, sem veíja ætla ungum drengjum góða bók, ættu að athúga þessa bók. ;Málið á bókinni Káppar er mjög gott og frásagnarblærinn eins líkur og hugsast getur því, sem er á sögunum sjálfum. Bók irt er prýdd mörgum góðum ntyndum, en þó ekki öllum iaíngóðum, nokkrar þeirra eru ágætar. Höfundur og útgefandi, sem er barnablaðið Æskan, eiga þakkir skilið fyrir þessa þörfu og góðu bók. ___________________Þ. H. NEW YORK: — Bandarískur tánnlæknir varð nýlega að greiða 1,050 dollara í skaðabæt ur fyrir að taka ranga tönn úr sjúklingi. Tannlæknirinn vat| nýbúinn að Já sjgr?,gjeraugy kenndi þeim um mistökin. t;' * TATPRH., —r Um miðjrn már. ðinn ii'h 'itjóm T "ðernissipna á Fonmósu tafea 6 komr. riistá af fyrir þátttöku h í leyniíireyfinmmni. Margir nöa ic glatað lií é eynni af somn 1 ,,rr» ■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■«■■, •■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■••■■■•■■■•■■.■■■■■■«■■■■■■■■) REYKHYLTINGAR! S ■ „ : : k. f. k. f. : Reykhyltingafjelagið heldur ; : ; iLmmhLnJ 11 Jólatrjesskemmiua | / ; : Knattspyrnufjelagsins FRAM : í Aðalstræti 12, fimmtudaginn 28. des. kl. 20,30. : : . . , .. „ . ... , . • . : : fyrir born, verður í Sjálfstæðishusinu, fostudaginn 29. : Reykhyltingar korrnð og takið með ykkur gesti. • ; , . , , STJÓRNIN j ] þ. m. og hefst kl. 3 e. h. | I Kl. 9 hefst dansleikur j .................. j íyrir fullorðna. j ■ ■ m m m m • I ll„ V : ; Aðgöngumiðar fást á eftirtöldum stöðuni: . j. |P| iQrnlir | | Lúllabúð, Hverfisgötu 61. : : Verslun Sigurðar Halidórssonar, Öldug. 29. ; m ■ » : JÓLATRJESFAGNAÐUR fyrir börn fjelagsmanna og j j Jónsbúð, Blönduhlíð 2. j j gesti þeirra, verður í Sjálfstæðishúsinu, laugardaginn 30. j j NEFNÐIN :. • þ. mán. kl. 3 e. h. Kl. 9 hefst dansleikur fyrir fullorðna. ; * * • • ••••*•■■■■•■•••■•••■■•■■••■■•■■••■■•*• •••••••••••■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■■•• • ; Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu fjelagsins : í Sjálfstæðishúsinu. Nefndm. j ............................ | Áramótaiagnaður I Vegna jolatrjesskemmtana, verður : : ; j j Pantaðir aðgöngumiðar að áramótafagnaði Sjálf- : ‘ I _ I _ \ * J _ • | ££• * : stæðishússins, óskast sóttir frá kl. 2—4 í dag, annars : lokao i siooeqiskattinu = = — j U : : SJALFSTÆÐISHUSIÐ : : tíl 16. janúar. II i | Sjálfsfæðishúsið. \....................................................... • m ■; ; |[ Jólatrjesfagnaður | í R6nD.ilQ.SQr fyrir börn Vjer útvegum alíar stærðir og gerðir af hinum vel j ■ verður £ Góðtemplarahúsinu í dag kl. 3 e. h. Aðgöngu- = í þekktu LYSTA rennilásum. ; : miðar fr& H; 10_12 j dag og við innganginri) ef eitthvað = j Verð og sýnishorn fyrirliggjandi. j j eftir á sama stað. j ■ • • 1 m Einkaumboðsmenn fyrir LYSTA rennilása. j j Jólasveinn! - Hljómsveit! j j LUDVIG STORR & CO. j ; Barnastúkan Æskan No. 1. : Kaupum brotajárn j [ Jólatrjesskemmtun Sindri h.f. Hverfisgötu 42. Breiðfirfíingaf jelagsíris ; verður í Breiðfirðingabúð í dag. Aðgöngumiðar séldir í Breiðfirðingabúð í dag eftir kl. 1. j Línustampnr Höfum línustampa fyrirliggjandi eins og að undan- fornu. Línustamparnir eru sjerlega vandaðir að frágangi. ■ j Byrja 2. janúar aftur að kenna Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar h.f. Sími 9329 FRiUU - ráH - EIIISKU Undirbúningur undir sjerhvért próf. ---- Bókmenntir. ------ SJERSTÖK ÁHERSLA LÖGÐ Á TALÆFINGAR Dr. URBANCIC, Sínú 81404. lllltnimtnKIIIHGIIItlllllfllllllllHIMMIimillMlfflMIMIIIIIMIMIIII llltllllllllllllll MIIMIIMIMIIIMIMIMMMMtlMIIM IIIIIII f 1(1*11 III IMfMlOfllMMHUIIflllllllllllÍllll llf tllflllllM Markús ák Eftir Ed Ðodd ivvatfiiiillliiiiiliilillllllln , höl y zno'M/ B4RK DUDLéy '■ WASNT OLUCFiNS WHEN HE SA!D H!S FRi'-NCS IVOL'LD FREE WK\! THWOERATtQN! •1) IíVer óskapa skelfing var grö ii =• og myndu'leysa han»’ 3) — Allt í lagi, vinúrinn. jfantar h«..i’a tekið allan matinn. þetta. Börkur var þá ekkert að úr hnl' j Þétta er allt í iagi. Þú nærð þjsr-Þetta' er -hræðilegt. Hann blekkja mig, þegar hann sagði,.j. 2) -^.E vtiÁaýAnði; vihtirinn.! brátt. !hr fur þó ekki farið { bátinn. að fjelagar hans væru á næstu Þú. heíur nærri því veríð kafn-J 4), — Há! B.örivu; ,pg. þéL . r miþn,líJva?, ... .. . I aður, I j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.