Morgunblaðið - 28.12.1950, Síða 11

Morgunblaðið - 28.12.1950, Síða 11
Fimmtudagur 28. des. 1950 \ MORGVIS BLAÐIÐ 11 Samkomnr Samkoma á Bræðraborgarstíg 34 ú-kvöld kl. 8.30. Allir velkonmir. Filadelfia Samkoma í kvöld kl. 8.10, Allir velkomnir. HjálpræSiaherinn 1 dag kl. 3 Jólatrjesfagnaður fyrir • gamalmenni. Kl. 8.30 Jólatrjesfagnað ur fyrir almenning. Æskulýðurinn stjórnar. Akranesingar! Samkoma í „Frón“, Vesturgötu 35 i kvold og á hverju kvöldi þessi viku. •Ungt fólk frá Reykjavík annast sam- komurnar. KristniboSssambi'tndiö X. C. C. T. Sí. Frón nr. 227. Fuhdur í kvöld kl. 8.30 að Frí- ■ kukjuvegi 11. Kosmng embaettis- manna. Upplestur. Kaffi, Æ. T. St. Freyja no. 218. Fundur i kvöld kl. 8.30. Venjuleg fundarstörf. Kosning embættismanna. Hagnefnd sjer um hagnefndaratriði. Mætum öll. Æ. T. Barnastúkan Jólagjöf no. 107. Jólafagnaður verður föstud. 29. þ.m. í G.T.-húsinu og hefst kl. 15. Húsið opnað kl. 14.45. Ivíiöar seldir á Frí- kirkjuvegi 11 fimmtud. kl. 17.30—19 og föstud. i G.T.-húsmu kl. 10—12. Gœslumenn. St. Andvari nr. 265. Jólafundur í kvöld kl. 8.30. Prestur prjedikar. Allir ve'lkomnii- mt-ðan liús rúm leyfir. Fjelagar fjölsækið og tak- ið með ykkur ættingja og vini og hafið sálmabxkur með. Nánar til- kynnt í hádegisútvarpi i dag. Æ.T. Fjeiagslíi Knattspyrnudeild K. 1«. Skemmtifundur í V.R. í kvöld kl, 8.30. Stjrónin. 1. R. Körfuknattleiksæfing verður annað kvöld (föstudag) ki. 8 í Í.R.-húsinu. Fjölmennio. Viaaa Hreingerningasíöðin Flix Sími 81091 RAGNAR JÓNSSON hœstzrjetiarlögmdðiir Laugaveg 8, sími 7752. iiögfrœðistörf og eignaumsýsla. HURÐANAFNSPJÖIJD og BRJEFALOKUR SktUageroin Skólaviirfíustíg 8. OiGnning Alexandríne fer frá Kattpmannahöfn 3. jan. til Færeyja og Kcykjavíkur. FÍutnhigu f* OoAÚvli tilkynutur skrif- Stofu Sameinaða í Kaupmannahöfn pem fyrst. Frá Reykiavík 11. janúar til Fær- ieyja og Kaupmannahöfn. Farþegar fæki farseðla 5. janúar. Tilkynningar nm flutning komi sem fyrst. Skipaafgreiffsía Jes Zirnscn Erlendur Pjelursson. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er glöddu mig á margvíslegan hátt á 60 ára afmæli mínu 17. desember og óska jeg þeim öllum farsæls komandi árs. Ólafía Eyjólfsdóttir, Hausastöðum. Innilegar þakkir færi jeg skyldum og vandalausum f jær og nær fyrir skeyti, gjafir og allan hlýhug mjer sýnd- an á áttræðisafmælisdaginn minn, 25. desember. Guðniundur Helgason, Vitastíg 15. Örðsending til vænlanlegra stuðningsmanna Sinfóníuhljómsvcitarmnar. Fjáröflunarlistar fyrir þá, sem vilja skrifa sig fyrir fjárframlögum til hljómsveitarinnar liggja frammi hjá dagblöðunum og í skrifstofu hljómsveitarinnar, Laufás- vegi 7, sími 7765. Stuðningsmenn. BEST OKf EARTH ... because theýre seamless DUNLOP GúirsSTiísfígvjeS þísu, sem era é fríílsía, ál- i vegum vjer frá umbjóðendum vorum1. I DUNLOP RUBBER CO. Ltd., j FOOTYVEAR DIVISION, LIVERPOOL. ■ ■ Stuttur afgreiðslutími. • ■ m m » Einkauniboðsmenn: • » » m — Jri&riL (féertehen & C.o. Lf. j HAFNARHVOLI SIMI 6C20 Jarðarför mannsins míns, GUÐMUNDAR VIGFÚSSONAR, Eystri Skógum, er ákveðin frá Fossvogskirkju. laugar- daginn 30. desember kl. 11 árdegis. Anna Guðjónsdóttir. Jarðarför GUÐRÚNAR BJARNADÓTTIR, frá Herdísarvík, fer fram frá Hafnarfj arðarkirkju laug- ardaginn 30. desember. Athöfnin hefst með bæn að Álfaskeiði 28, kl. 1,30 e.h. Börn og tengdaböm. Konan min RANNVEIG JÓNSDÓTTIR frá Patreksíirði, 2' Grettisgötu 82, verður jarðsett frájgossvogskirkju 29. þ.m. Athöfnin hefst kl. 1,30 og verðus-útvarpað. Trausti Jóelsson. Maðurinn minn HARALDUR STEFÁNSSON andaðist aðfaranótt 24. desember. Laufey Jónsdóttir. Sonur okkar ÖRN andaðist að kvöldi 25. þ. m. Kristín Grímsdóttir, Sæmundur Bjamason, Fagradal við Kringlumýrarveg. Hjartkær sonur okkar og bróðir INGIMAR BRAGI andaðist í Landsspítalanum að kveldi þess 24. desember. María Hannesdóttir, Ingimar M. Bjömsson, Jóhanna Þ. Ingimarsdóttir, Herdís Jónsdóttir, Hannes Jónsson. HELGA ÞÓRARINSDÓTTIR frá Refsteinsstöðum ljest að heimili mínu Mávahlíð 6, 26 desember. Kveðjuathöfn fer fram frá kapellunni í Fossvogi, föstudaginn 29. des. kl. 3 e. h. Lík hennar verð- ur flutt að Breiðabólsstað í Vesturhópi til greftrunar. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðnir. Ámi Guðjónsson. Móðir mín og tengdamóðir, GUÐNÝ JÓHANNSDÓTTIR, ljest að heimili okkar, Hringbraut 78, laugardaginn 23. þ. mán. — Jarðarförin fer fram frá Keflavíkurkirkju næstkomandi föstudag 29. þ. mán. kl. 2 e. h. Oktavía og Kr. F. Arndal. Maðurinn minn og faðir JÓN GUÐMUNDSSON, trjesmíðameistari, Ránargötu 12, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, föstudaginn 29. þ. mán. ki. 1,30 e. h. Blóm og kransar afbeðnir. Guðrún Jakobsdóttir, og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð viö andlát og jarðarför ÓLAFS JÓNSSONAR. Ólína Ólafsdótíir, Staðarhrauni. Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekninga við frá- fall og jarðarför SKÚLA SKÚLASONAR, skipstjóra. Stykkishólmi, 21. des. 1950. Guðrún Jónsdóttir, böm og tengdabörn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar ÓLAFS GRÍMSSONAR fyrrverandi bónda að Reykjaborg. Ingigerður Jónsdóttir, Stefnir Ólafsson, Inga Ólafsdóttir. Hugheilar þakkir færi jeg öllum þeim, sem lýndu mjer samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarfðr sonar míns GUNNARS KARLS ARNÓRSSONAR. Fyrir mína hönd og annarra ættingja Elín Jónsdóttir. Hjartanlegustu þakkir flytjum við öllum þeim fjær og nær, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall litlu dóttur okkar í eldsvoðanum hinn 28 nóv. s. 1. Biðjum Guð að launa ykkur öllum aðstoð ykkar. Indriði Guðmundsson og f jölskylda, Þórshöfn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.