Morgunblaðið - 29.12.1950, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 29.12.1950, Qupperneq 7
Föstudagur 29. des. 1950 M ORGVPÍBLAÐIÐ 7 Þjóðleikhúsið: Sönqbjallan (Cíicket on th© Hcai'th) Á-ANNAN í jólum fór fram í í>jóðleikhúsinu frumsýning á jólaleiknum Söngbjallan, eða The Cricket on the Hearth, eins og leikurinn heitir á frummál- inu, eftir Charles Dickens. Höf- unduririn var, sem kunnugt er, eitt af öndvegisskáídum Breta á Viktoriu-tímabilinu, snilling ur á stíl og frásögn og mannlýs ingár- hans margar eru með því besta sem til er í enskum bók- menntun. Ádeilur hans eru naprar og hann er allra manna fyndnastur, oft tilfinningasam- ur um of en altaf mannlegur og hefir óbilandi trú á sigur hins góða. Meðal fremstu verka hans eru skáldsögurnar The Pickwick Papers (1836), Oliver Twist (1837—38) og David Copperfield, (1849—50) sem mörgum hjer á landi munu ikunnar. Hefir Menningarsjóður gefið út nú í ár, valda kafla úr skáldsögunni Pickwick Papers í ágætri þýð. Boga Ólafssonar yfirkennara. Dickens samdi sög j una The Crisket on the Hearth, | árið 1845 og sneri henni síðar í leikrit og var það fyrst leikið í London sama ár. Sagan The Crisket on the Hearth er ekki talin með betri skáldritum Diskens, stendur hún t. d. mjög að baki jólaævintýri hans A Christmas Carol og leikritið er mun lakara en sagan sem það er byggt á, enda var Dickens ekki mikið leikritaskáld. — Er leikritið vægast sagt fremur Jítilfjörlegt og bragðdauft, barnalega samið og „senti- mentalt“, og hefir ekkert það til brunns að bera er rjettlætt geti að Þjóðleikhúsið hefir tek- íð það til hátíðarsýningar nú um jólin. Hjer við bætist að þýðingunni er í ýmsu ábóta- vant. — Til dæmis hefir þýð- andinn að mestu þurkað út alla þá fyndni og þau hnýttiorð, sem höfundurinn hefir lagt persón- um leiksins í munn, svo sem Jóni pósti. Er það illa farið, því ekki veitir af að halda öllu til haga í leiknum, sem orðið get- ur til þess að ljetta drunganum af áhorfendum. ] Leikdómarar og allur almenn ingur hafa undanfarið deilt mjög á stjórn Þjóðleikhússins fyrir það, hversu illa henni hefir tekist til um leikritaval. Hefir sú gagnrýpi vissulega átt fuilan rjett á sjer, sem best sjest á því að sum þeirra leik- rita, sem sýnd hafa verið það sem af er þessu leikári, hafa átt mjög skamma dvöl á leik- sviðinu og lengst af verið sýnd fyrir hálfu húsi. í þetta sinn hefir leikritanefnd leikhússins síst tekist betur valið en áður. Ekki skal neinum getum að því leitt, hvað það er, sem veld «r þessum mistökum. Hjer eru að verki, menn, sem ætla mætti að bæru nokkurt skyn á leikbók menntir almennt, því að nefnd þessa skipa, auk þjóðleikhús- J stjórans Guðlaugs Rósinkrans,1 sem er formaður nefndarinnar, þeir Vilhjálmur Þ. Gíslason { skólastjóri, sem mun vera bók- | menntaráðunautur leikhússins og jeyndar Ríkisútvarpsins: líka og á auk þess sæti í stjórn; Menningarsjóðs, og Indriði j Waage leikari. Vanþekkingu þessara manna er því varla til að dreifa er rekja skal orsak- irnar til þeirra miklu mistaka er hjer hafa á orðið. Hitt þykir mjer sönnu nær að þeir hafi ekki nægan tíma til að sinna þessu ábyrgðar- og þýðingar- mikla starfi sem skyldi. — En eftir Charles Dickens Leikstjóri Yngvi Thorkelssen einkum þegar hún kemst í geðs hræringu. Sjerstaklega er leiikur hennar góður er hún seg ir Jóni manni sínum síðast í leiknum hversu mjög hún ann Caleb Piummer (Yngvi Thorkelsson). hvað um það, hjer verður að koma breyting á til hins betra nú þegar — það þolir enga bið, því ef haldið verður áfram að láta handahóf eitt ráða um val leikrita eins og bersýnilega hef- ir átt sjer stað það sem af er þessu leikári, hlýtur að því að rekg. fyrr en síðar, að menn hætti að sækja sýningar leik- hússins og það standi autt. Að- gangseyririnn er það hár að menn hika við að kasta því fje í Ijelégar eða lítilsverðar leik- sýningar og kjósa þa heldur að verja þvi í betri og ódýrari skemmtanir. Jeg hcfi heyrt því fleygt, að Þjóðleikhúsinu hafi staðið til boða hið stórmerka leikrit Guðmundar Kambans „Marmari“, til sýningar nú um jólin, en það hafi hafnað því. Væri fróðlegt að fá að vita hvað olli því að leikhúsið sá sjer ekki fært að taka það til sýningar. Maður skyldi þó ætla að það hefði getað ráðið við það glæsi- lega viðfangsefni, engu síður en Leikfjelag Reykjavíkur, sem nú ætlar að sýna leikritið á hinu litla sviði í Iðnó. Um þetta mál verður ekki rætt frekar að sinni, en ef til vill verður það gert síðar í sjerstakri grein. Yngvi Thorkelsson hefir sett leikinn á svið og annast leik- stjórnina. Auk þess fer hann með eitt af aðalhlutverkum leiksins. Leikhúsgestir hafa fyr ir löneu orðið þess áskynja að Yngvi Thorkelsson er meðal hinna mikilhæfustu starfs- nanna leikhússins. Hefir hann frá því er leikhúsið tók til starfa verið leiksviðsstj. þess og unnið par mikið og gott starf. En nú :emur hann hjer í fvrsta sinn fram sem leikstjóri og leikari og hefir hann leyst hvort- tveggja af hendi með miklum igætum. Fer hann með hlutverk Calebs Plummers leikfanga- ;miðs og er leikur hans allur hinn _athyglisverðasti, gerfið á- gætt. hreyfingar í góðu sam- ræmi við persónuna og fram- sögn hans skýr og eðlileg. Hefir hann sem kunnugt er dvalið um tuttugu og fimm ára skeið í Ameríku, en þó varð þess aldrei vart í framburði hans. Mættu vissulega ýmsir leikarar okkar, sem skemur hafa dvalið erlend is, taka hann sjer til fyrir- myndar í þessu efni. Indriði VVaage fer með hlut- verk sögumannsins, þ. e. Dick- ens sjálfs. Er gerfi hans ágætt, — eins og Dickens væri þar lif- andi kominn. Indriði kemur fram fyrir tjaldið*á undan hverj um þætti og segir mönnum oft með sömu orðum og í leik- ritinu, — hvað gerist á sviðinu hverju sinni. Er það næsta furðuleg ráðstöfun, því að ekki er leikritið svo þungskilið að neinna skýringa þurfi við. Virð ist þetta einna helst gert til þess að fyrirbyggja með öllu að nokkuð komi mönnum á óvart í leiknum er orðið geti til þess að koma þeim úr jafnvægi. — Og jafnvægið var nóg í leikhúsinu á þess ari frumsýningu. En um þetta er hvorki Indriða nje leikstjór- ann að saka, því þannig mun leikurinn sýndur um allan hinn enskumælandi heim. En gaman hefði verið ef leikstjórinn hefði haft að engu þessa „tradi tion“. I Gestur Pálsson leikur Jón póst og frú Bryndís Pjetursdótt ir Ögn konu hans. Gestur fer vel með hlutverk sitt, þó hann geti ekki bætt upp það sem þýðandinn hefur dregið úr þessari persónu. Ldikur frú þetta lítil hlutverk er gefa ekki tilefni til sjerstakrar umsagn- ar. Á undan sýningunni Ijek hljómsveit undir stjórn Róbertd A. Ottoson, forleik, — bresk þjóðlög, er hljómsveitarstjórinn hefur tekið saman. Var for- leikurinn altof langdreginn og auk þess lítið skemmtilegur, þó að hann væri vel leikinn. Lárus Ingólfsson hefur gert leiktjöldin og ráðið búningum og tekist hvorttveggja mjög vel. Jón Björnsson blaðamaðux' hefur þýtt leikritið. ’ Forseti íslands herra Sveinn Björnsson var viðstaddur sýn- inguna. Sigurður Grímsson, J ólatr jesskemmtun Ögn (Bryndís Pjetursdóttir) og Jón póstur (Gcstur Pálsson) ^ 'nonum. Hreyfingar frúarinnar eru og mjúkar og fagrar og hún er gædd miklum yndisþokka, — en röddin er of einhæf og má hún vara sig á að það verði henni ekki að vana, því þann- ig var hún einnig í Nýársnótt- inni. KEFLAVÍK, fimmtudag. — EINS og undanfarin 4 ár höfðu starfsmenn á Keflavíkur flugvelli og Ungmennaf j elagið sameiginlega jólatrjesskemmt- un fyrir börn í Keflavík og Njarðvíkum. Flugvallarfólkið' lagði til jólagjafir og sælgæti, ' ep UMFK sá um allan annan undirbúning og framkvæmd há- tíðarinnar. 1100 börn Skemmtunin hófst kl. 2 og Haraldur Björnsson leikur Tackleton leikfangasala mjög skemmtilega og hleypur upp og J niður allan tónstigann eins ogj var skipt mður i 4 aldursflokka þegar best liggur á honum. upp að 13 ára. Skólastjorarmr Unofrú Hildur Kalman leik-' önnuðust úthlutun a aðgongu- ur Tilly vinnustúlku á heimili miðum og voru þeir afhentir til jóns pósts Er leikur ungfrú- rúmlega 1100 barna, sem oll arinnar afbragðgs góður og svip íengu hinar agætustu og feg- brigði hennar mjög skemmtileg.! uistu jolagjafir, og sokk fullan Er sjerstaklega athyglisverður hinn þögli leikur hennar, þó að hún komi ekki beint við sögu á sviðinu. Ungfrú Guðbjörg Þorbjarnar dóttir leikur Bertu Plummer,' hina blindu dóttur Calebs gamla. Er það allvandasamt hlutverk og virtist mjer ung- frúin ekki n.á á því hinum rjettu tökum. — Ókunna manninn leikur Baldvin Halldórsson og leysir það hlutverk vel af hendi, bæði þegar hann er í gerfi gamla mannsins og eins er hann hefir kastað grímunni og kemur fram sem hinn týndi sonur Calebs. Frú Regina Þórðardóttir leik ur frá Fielding og Margrjet Ólafsdóttir May Fielding, dótt- ur hennar. Þá leikur Jóhann af ávöxtum og sælgæti. Alla vinnu við þann undirbúning önnuðust íslenskar og eriendar konur á flugvellinum, en forust _! una höfðu á hendi frúrnar Walker og Cattalsco. Einnig voru útbúnir á vegum kvenn- anna jólapakkar, sem sendir voru á sjúkrahúsin í Reykja- vík og nágrenni og til Akur- eyrar. Bryndísar er oft mjög góður, Pálsson sendimann. Alt eru Á heimili Jóns pósts síðast í þriðja þætti. Samskot Til þess að standast kostnað- inn af þessum jólagjöfum til barnanna, fóru fram almenn samskot meðal bæði ísl. og erl. starfsmanna, svo og fjelaganna sem hafa starfrækslu flugvall- arins með höndum og söfnuðust alls um 2400 dollarar. Byrjað var að kaupa inn í október og annaðist það maður að nafni Iwring Rosenberg, sem dvaldi hjer áður en er nú alfarinn, en gjafirnar voru sendar hingaS flugleiðis, nema ávextir og sæl- gæti, sem komu með skipi. Georgé Williams, William Short og Jónas Kristinsson höfðu með framkvæmd að gera fyrir hönd starfsfólksins, en fjelagar Ungmennafjelagsins sáu um allt að öðru leyti, nema hvað Adrian Scusa og Harry Bergstrom voru jólasveinar. Mikil gleði. Mikil gleði var hjá börnun- um, bæði yfir ágætri skemmt- un og sjerlega fallegum og vönd uðum leikföngum. Fagnaður- inn fór mjög reglulega og skipu lega fram og var til mesta sóma bæði gefendum og þiggjendum. Starfsfólk flugvallarins á mikl- ar þakkir skilið fyrir hugul- semi sína og rausn, svo og þeir aðrir, sem greiddu fyrir því, að unnt var að veita börnunum svo ríkulegan jólaglaðning. Helgi S.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.