Morgunblaðið - 03.01.1951, Page 2
MORGUXBLAÐIÐ
Miövikudagui: 3. jan. 1951. "I
isfisksöiur fogaranna á árinu
sem ieið nema um 33 miij, kr.
Yfirlitsskýrsla F.Í.8. um sölur þeirra
Á ÁRINU sem var að líða fóru' skýrslu þá, sem hjer er birt að
íslenskir togarar alls 118 sölu-jneðan, sem samanburðar-
ferðir með ísfisk á markað er- skýrslu á ísfisksölum hjá ein-
Jendis, aðallega til Bretlands. í, stökum togurum á árinu.
þessum ferðum sínum seldu
þeir fyrir um 33 miljónir kr.
og er þá miðað við brúttóverð.
Á árinu varð gengisbreyting
og hefðu sumir togaranna selt
aðeins áður en þau lög gengu
Togararnir fóru frá. einni til í gildi, en aðrir eftir. Allir tog-
sex söluferðir hver. Heildarsala ararnir stunduðu meira og
togaranna Geirs og Jóns Þor- j minna veiðar fyrir innanlands-
Jákssonar, beggja frá Reykja-, markaðinn. T. d. hefði togarinn
vík, nemur alls rúml. 1,9 millj.! Akurey aldrei farið á ísfiskveið
kr. hjá hvoru skipi og eru það ar á árinu og vaeri því ekki
hæstu sölurnar eftir árið. j getið í söluskýrslunni hjer á eft
Fjel. ísl. botnvörpuskipaeig-j ir. Að sjálfsögðu hafði togara-
enda skýrði Mbl. frá þessu í verkfallið áhrif líka. Allt þetta
gærdag. Var sjerstaklega vakin ber að hafa í huga þegar ís-
athygji á, að ekki bæri að skoða fisksöluskýrslan er lesin.
Námskeið í spöisk- {„Skugga-Sveinn" i ákrarsesi
um békmemitum og
málvísindum
Sölu - Afli Sala Meðalsala
* ferðir torm í £ í kr. í ferð V
Askur 3 572 23.052 763.859 7.684
Bjarnarey 2 382 12.583 459.334 6.292
Bjarni Ólafsson .... 5 1.000 36.997 1.384.381 7.399
Bjarni Riddari .... 3 701 23.341 920.443 7.780
Egill Rauði 1 548 22.066 720.815 7.355
Egill Skallagrímsson 5 1.184 47.615 1.849.850 9.523
Elliðaey 2 414 15.831 413.030 7.916
Elliði 2 386 15.010 391.610 7.505
Forseti ............. 2 195 6.758 307.826 3.379
Fylkir 6 1.384 50.431 1.739.992 8.405
Garðar Þorsteinsson . 2 355 11.163 291.242 5.582
Geir 6 1.453 52.895 1.919.014 8.816
Goðanes 1 240 11.213 292.547 11.213
Gvlfi 3 f?1 o ' 707 7 «00
Hallveig Fróðadóttir 2 419 12.390 323.255 6.195'
Helgafell 2 377 14.688 383.209 7.344
Hvalfell 1 210 6.924 180.647 6.924
Xngólfur Arnarsori .. 5 1.194 35.960 1.306.464 5.993,
ísborg 1 182 9.013 410.542 9.013!
Xsólfui 1 211 5.396 140.781 5.396
Jón Forseti 5 1.216 48.166 1.745.369 9.633
-Tón Þoriáksson .... ó 1.23$ 53.ÓJÓ Í.$o5.24i 8.943
Júlí 4 777 29.148 1.064.183 7.287
Jörundur 6 934 44.452 1.529.726 7.409
Kaldbakur 4 1.041 38.177 1.128.404 9.544
Kári 2 419 20.138 729.399 10.069
Karlsefni 6 1.196 43.245 1.669.288 7.208
Keflvíkingur 1 189 6.087 158.809 6.087,
Maí 4 645 23.637 953.315 4.727
Marz 2 475 16.085 548.970 8.043
Neptúnus 1 175 5.687 148.373 5.687
Óli Garða 2 258 6.898 314.203 3.449
Höðull 4 1.132 44.425 1.651.643 8.885
Skúli Magnússon .. 3 872 32.773 924.132 8.193
Surprise 4 846 31.365 1.094.975 7.841
Svalbakur 4 804 39.113 1.375.194 9.778
Úranus 1 273 5.758 150.226 5.758
Vsnus 3 459 16.619 756.995 5.540
Jónína Tómasdóltir Sigiufirði 75 ára
ÞANN 31. dcsember síðastl.!
átti frú Jónína Tómasdóttir á'
Siglufirði 75 ára afmæli. Hún
er fædd að Hvanneyri í Siglu-
31. d^ttir hjón-
anna síra Tómasar Bjarnasonar
<>g Ingibjargar Jafetsdótrur.
Hún var tekin 11 fósturs til
Helga Guðmunussonar fyrsta
hjeraðslæknis á Siglufirði. 1904
giftist húr. Kjartani Jónssyni,
trjesmíðameistara frá Hofi í'
Vopnaíirði. Bjuggu þau allan.
íánn búskap í SiglufirðL Mann;
oinn missti hún 1927.
Jónína Tómvs óitir hefur
rekið verslu' óna síðan 1909
hjer í bæ og iangan tíma haft
matsólu aÖ sumarlagi. Hún hef-
jir starfað mikið fyrir Kvenf je-
Jagið V'on og átti sæti um lang-
F R Á ræðismannsskrifstofu
Spánar í Reykjavík hefir blað-
inu borist eftirfarandi:
Við hinn fræga háskóla í
Salamanca á Spáni verður hald
ið námskeið fyrir lengra komna
í spönskum málvísindum og
bókmenntum frá 1. febr. til 30.
maí næstkomandi. Námskeiðið
er haldið að tilhlútan yfir-
stjórnar menningartengsla víð
útlönd og lögð Cr áhersla á þátt-
töku erlendra fræðimanna, sem
stunda eða ætla sjer að stunda
spönskukennslu eða annað
fræðastarf, sem lýtur að
spænskri tungu og menningu.
Hin spanska yfirstjórn menn-
ingarmála hefir í þessu sam-
bandi ákveðið að úthluta nokkr
um námsstyrkjum, sem erlend-
ir þátttakendur verða aðnjót-
andi, og nema 1.500 pesetum á
mánuði, eða 6.000 pesetum alls
í þá fjóra mánuði, sem námskeið
ið stendur yfir. Ferðakostnað
fram og aftur greiða þátttakend
ur sjálfir. Einn til tveir þátt-
takendur myndu geta komið til
greina frá íslandi.
Fyrírlesarar við námskeiðið
verða m. a. hinir þékktu pró-
fessorar drí Manuel Garcia
Bueno, dr. Fernando Lázaro
Carreter, dr. Alvar Lópes, dr.
Rafael Láinez Alealá og for-
stjórí byggðasafnsins, dr. Julio
Caro Baroja. Einnig mun for-
seti spanska vísindafjelagsins,
Barr.
þar.
Efni fyrirlestranna verður
sem hjer segir: Saga spanskrar
tungu, málfræði spanskrar
tungu, spanskar mállýskur,
spönsk hljóðfræði, spönsk bók-
menntasaga, listasaga, saga
Spánar á síðustu tímum, um
íuögumál Fýreneaskagans, áö-
ur en latínan barst þangað, saga
Spánar áður en landið komst
undir yfirráð Rómverja, grísk
og latnesk tökuorð í spönsku,
andleg viöhorf á Spáni nú á tím
um, leikritaskáldskapur gull-
aldarinnar, ljóðagerð á miðöid-
um, þjóðhættir og sagnir. —
Það er í húsakynnum hins
fornfræga Salamanca háskóla,
sem námsskeiðið er haldið. Há-
skólinn var stofnaður árið 1243
og blómgaðist skjótt, svo að
stúdentafjöldinn var kominn
upp í 14000 og þangað sóttu
fræðslu námsmenn úr flestum
löndum álfunnar. Enn hefir há-
skólinn mikið orð á sjer, eink-
um fyrir góða kennsíukrafta í
spönskum fræðum og forntung-
um. —
Umsóknir um þátttöku þurfa
að berast sem allra fyrst og yeit
ir ræðismannsskrifstofa Spánar
an tíma í skiíanefnð barnaskól-! j ,R^k^v^ fúslega frekari UPP
ans hjer. Einn sonur þeirra ry 8 ’
hjóna er á lífi, Jón Kjartans- I ------------------------
son, bæjarstjóri.
Gnðjnil. • • **-. --!rI- **'-
Sigurður B. Sigurðsson sem Kctill og Sigurdór Sigurðssora
sem Skugga-Sveinn.
LEIKFJEI.AG Akraness sýnir
sjónleikinn Skugga-Svein, eftir
Matthías Jochumsson um þessar
mundir og hafa farið fram 2
sýningar. Húsfyllir var í bæði
skiftin og leiknum tekið með
miklum ágætum. Hafa leikend-
ur verið ákaft hylltir, og á frum
sýníngunni var leikstjórinn,
Sólrún Ingvarsdóttir, kölluð
fram og færð blómakarfa.
Sigurður Sigurðsson leikur
Skugga-Svein, Benedikt Vest-
mann Harald, Elías Níelsson
Ögmund, Sigurður B. Sigurðs-
son Ketil, Sigurður Símonar-
son, Sigurð lögrjettumann í
Dal, Ólafía Ágústsdóttir, Ástu,
dóttur hans, Jakob A. Sigurðs-
son Jón sterka, Þórður Hjálm-
' arsson, Guddu, Bjarnfríður Le-
ósdóttir, Gvend smala og Ragn-
ar Jóhannesson Lárenzíus sýslil
mann.
Ákveðið hefur verið að sýna
lcikinn nokkrum sinnum enn ú
Akranesi og einnig hefur kom-
ið til mála að hann verði sýnd-
ur í Hafnarfirði.
Leiktiöld málaði Lárus Árna
son, undirspil annast Fríða
Lárusdóttir, en Ijós og leiksvið
annast Jóhannes Gunnarssora
og Gísli Sigurðsson.
Stjórn Leikfjelags Akraness
skipa: Jakob A. Sigurðsson-,
formaður, Þóra Hjartar, Guðm.
Kr. Ólafsson, Ragnar Jó.hann-
esson og Sóirún Ingvarsdóttir.
Talið frá vinstri: Sigurður Sínionarson scm Sigurður í Dai?
| Jakob A. Sigurðsson sem Jón sterkí, Þórður Hjáhnarsson se:r»
Grasa-Gudda og Bjarnfríður Leósdóttir scm Gvcr.dur sniali.
— (Ljósmyndirnar tók Árni Böðvarsson, Akranesi).
Auknlr slyrkir til ístenskra námsnianna
og
i
Sfefán Masson að
ÖRdóiÍsslöðum
Íaiinn
• Mllillli
HÚSAVÍK, 2. jan.: — í nótt and
aðist Stefán Jónsson að heimili
sínu að Ör.dólfsstöðum í Reykja
dal, S-Þing.
Með Stefáni hefur horfið
einn af hinum atkvæðamestu
mönnum elstu núlifandi kyn-
slóðar.
isiiisiííiyna Jjúuuí
Áslaugu ÞórSar-
dóllur
NÝLEGA stofnaði Kvenfjelagið
Hvitabandið, ljóslækningasjóð
í minningu um Áslaugu Þórð-
ardóttur, fyrrverandj íormann
fjelagsins.
! Er sjóðurinn stofnaður í þeim
tilgangi að koma upp ljóslækn
ingastofu. Gjöfum í hann er
veitt móttaka í sjúkrahúsi
Hvítabandsins,
,VIÐ afgreiðslu fjárlaganna sam
þykkti Alþingi tillögu frá ráðu
neytinu um 200 þús. kr. hækk-
un styrkja til ísl. námsmanna
erlendis. Þá var einnig samþ.
brtt. frá Birni Ólafssyni, menta
málaráðherra, þess efnis. að allt
að 400 þús. kr. aí heildarupp-
hæð styrkjanna skyldi ganga ti:
þeirra ísl. námsmanna, sem
byrjað höfðu náin sitt ytra 1949
eða fyrr, þ.e. áður en gengi ísl.
kr. var fellt hið fyrra sinn.
Mgð þessari afgeriðslu máls-
ins er námsmönnum þessurn
veitt mikilsverð aðstoð.
J í erindi, sem umþoðsmenn
námsm annanna höfðu sent
! mentamálaráðherra og alþingis
mönnum, lögðu þeir einnig til,
að stofnaður yrði sjóður, sem
gæfi ísl. námsmönnum erlendis,
sem langt væru komnir í námi
sínu, kost á að fá hagstæð lán
ti lað ljúka náminu. Á st,úd-
entsárum sínum. fyrir nál. þrjá
tíu árum ,stofnaði Lúðv. Guð»
mundsson, skólastjóri, slíkati
sjóð við háskóiann hjer. Vextir
a flánum úr sjóðnum eru 3,5%,
] í greinargerö sinni með till.
þessari leggja Uutningámenn lil
og óska þess, „alþingi nú leggis
fram allt að 1 millj. kr. stofn-
framlag til slíks sjó5s“. Enn-
jfremur segja þeir: „Er það jafn
jframt álit okkar, að í framtíð-
j inni mætti að verulegu leyll
1 draga úr veilingum óaftur-
kræfra námsctyrkja, ef nám -
! mönnum yrði gefinn kostur á
að fá hjá siíkum sjóði náms-
lán með hagstæðum kjörum-
Reynsla sú, sem fengist hefut
af starfsemi lánssjóðs stúdenta
hjer á landi, í Noregi og Dan-
mörku, sýnir, að til hreinn®
Frarnh. á bls. 4, j