Morgunblaðið - 03.01.1951, Qupperneq 4
4
MORGVTSBLAÐIÐ
Miðvikudagur 3. jan. 1951.
3. dagur ársins.
Nœlurlæknir er í læknavarðstof-
unni, simi 5030.
INæturvörður er í Reykpvíkur
Apóteki, simi 1760.
R.M.R. — Föstud. 5. 1., kl. 20. —
Inns. — Htb.
Dagbók
Veðrið
t gær var yfirleitt hæg austan
og norðaustanátt hier á landi og
úrkomulaust. 1 Reykjavík var
hiti stig kl. 14, -H2 stig á
Akureyri, -H4 stig í Bolungavík,
•4*2 stig a Dalatanga. Mestur hiti
mældist hjer á landi í gær í
Vestmannaeyjum 4*2 stig, en
minstur á Akureyri og Þingv.
4-12 stig. t London var hitixm
+2 stig, +1 stig í Kaupmanna-
höfn.
a-----------------------□
30. des. voru gefin saman í hjóna-
band af sjera Jokob Jónssyni, nngfrú
Unnur Sveinsdóttir frá Eyviudará,
S-Múl. og Baldur Kristjánsson lög-
regluþjónn. Heimili ungu hjónanna
verSur i Hamrahiíð 3, Reykjavík.
30. des. voru gefin saman í hjóna-
band af sjera Pjetri Sigurgeirssyni,
Akureyri, ungfrú Rósa Amgrímsdótt-
ir og Jón Sigurjónsson, Grimsstöðum,
Glerárþorpi.
Á Gamlársdag voru gefin saman í
hjónaband Þóra Guðmundsdóttir,
Meðalholti 10 og Gunnar Þorsteins-
son, Kirkjuteig 19. Heimili þeirra er
að Flókagötu 61.
Þann 30. des. s.l. voru gefin saman
í hjónaband af sjera Jakob Jónssyni
ungfrú Lilja Hjartardóttir og Jón Guð
mundsson. Heimili þeirra er á Sól-
vallagötu 66, Reykjavik.
Á Þorláksmessu voru gefin saman
í hjónaband í skrifstofu borgardómara
ungfrú Friða Þórðardóttir og Haukur
Guðmundsson, skurðgröfustjóri. Heim
iii þeirra er að Melum, Melasveit.
Bláa stjarnan
sýnir FegurSasamkeppnina í kvöld
í fyrsta sinn eftir áramótin. Skémmti-
atriðunum hefur nú verið vikið við
og fellur tiskusýningin niður í bili.
Dregið verður
í happdrætti Sjálfstæðisflokksins 15.
janúar. Þeir, sem enn hafa ekki gert
skil, eru vinsamlega beðnir um að
gera það sem allra fyrst.
Áramótamóttaka
forseta íslands.
Forseti Islands hafði móttöku í Al-
þingishúsinu á nýjársdag, svo sem
. venja hefur verið.
I Meðal gesta voru rikisstjórnin, full
trúar erlendra rikja, ýmsir embættis
menn og fleiri.
I
Jólatrjesskemmtun K.R-
j verður í Iðnó 13. janúar.
Matreiðslunámskeið
[ Húsmæðrafjelag Reykjavikur gengst
fyrir kvöldnámskeiði í mátreiðslu,
f sem hefst mánudaginn 8. jan. og stend
ur í einn mánuð. Einnig efnir fje-
lagið til saumanámskeiðs, er hefst um
miðjan mánuðiim. Nánari upplýsing-
ar eru gefnar í símum 4442 og 80597.
!
V erðlaunakrossgáta
Lesbókar
1 verðlaunakrossgátu Leshókar hef-
ir ein skýringin fallið niður. Skýring
á 92 lóðrjett á að vera tveir eins, en
93 lóðrjett komast.
„Konu ofaukið“
Heillaráð.
Á þessum líma árs, þegar blóm
eru dýr og lítt fáanleg, er ekki úr
vegi að reyna að lengja æfi þeirra,
og það er hægt með því að láta
eina skeið af sykri í vatnið, í hvert
sinn sem skipt er á þeim. Þessi
tilraun hefir verið gerð á chrysant
hemum, sem lifðu helmingi lengur
en venjulega, og hið undarlegasta
var, að grænu blöðin hjeldust falleg
fram á síðustu stund, en venjulega
eru það þau. scin fölna fyrst.
Hjónaefni
J
Opinberað hafa trúlofun sína ung-
frú Svava Vilbergs, Njálsgötu 77 og
Thomas B. Julius, Winnepeg, Canada.
Á Gamlárskvöld opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Guðný Sigurðurdóttir
Bárugötu 22, Akranesi og Hallgrímur
Ölafsson Fjarðarstræti 14 Isafirði.
Á Gamlárskvöld opinberuðu trúlof-
un sina ungfrú Erla Thoraiensen,
Háteigsvegi 30 og Ari Einarsson, hús
gagnasmíðanemi, frá Klöpp, Sand-
gerði, til heimilis Bóistaðahlíð 14.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Pála Oddsdóttir, skrifstofu
mær, Blönduhlið 3 og Kristján
Magnússon, hljóðfæraleikari, Sólvalla
götu 43.
Á Gamlárskvöld opinberuðu trúlof
un sina ungfrú Unnur Bjömsdóttir,
I.eifsgöto 4 og Gísli Viimundarson,
Sandvelli, Blesagróf.
Á gamlársdag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Kristín Skúladóttir, skrif
stofustúlka, Grettisgötu 55 C og Þórir
Geirmundsson frá Stykkishólmi.
Á jóladag opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Þuriður Sigurðardóttir Merk-
urgötu 9, Hafnarfirði og Kristján Jóns
son, matreiðslunemi frá Dalvík.
Á Gamlárskvöld opinberuðu trúlof-
un sína Guðríður Jóhannsdóttir, Nes-
kaupstað og Birgir Sigurðsson, sjómað
ur frá Neskaupstað.
Á gamlársdag bundust heitorði Sig-
urdís Egilsdottir skrifstofumær Drápu
hlíð 3, Réýkjavík og Sigurgeir Bjarna
son frá Ölafsvík.
Á gamlársdag opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Sigrún Öiafsdóttir, klinik
dama, og Stefán Arndal.
Á aðfangadag opinberuðu tr'ilofun
sína Rannveig Friðriksdóttir, Vestur-
götu 33 og Tryggvi Guðbjömsson,
Laufásveg 75.
Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof-
un sina ungfrú Inga Maríusdóttir,
Stýrimannastíg 13 og Hörður Sig-
mundsson Þingholtsstræti 29.
Fimmtudaginn 29. des. opinberuðu
trúlofun sir.a Bjarney Jóhannsdóttir,
starfstúlka Vífjlsstöðum og Sigurður
Júlíusson S'kúlaskeiði 5, Hafnarfirði.
Á aðfangadag opinberuðu írúlofun
sína Kristín Eyjóitsdóttir starfstúlka
VífilsstöSum og Sigurður Alexanders
sun starfsmaðu, VTL. STum,
Gengisskráning
1 £_________________
1 USA dollar________
100 danskar kr.-----
100 norskar kr. ____
100 sænskar kr. ----
100 finnsk mörk _____
1000 fr. frankar ___
100 belg. frankar ___
100 svissn, frankar _
100 tjekkn. kr.-----
100 gyllini---------
kr. +5.70
. — 16.32
. — 236.30
, — 228.50
, — 315.50
— 7.00
. — 46.63
— 32.67
— 373.70
— 32.64
— 429.90
Söfnin
LandsbókasafniS er opið kl. 10—
12. 1—7 og 8—10 alla virka daga
aema laugardaga klukkan 10—12 og
—7. — ÞjóðskjalasafniS kl. 10—12
ig 2—7 alla virka daga nema laugar-
taga yfir sumarmánuðina kl. 10—12.
— ÞjóSminjasafnið kl. 1—3 þriðju-
taga, fimmtudaga og sunnudaga. —
lástasafn Einars Jónssonar kl. 1.30
-3.30 á sunnudögnm. — Bæjarbóka
afnið kl. 10—10 alla virka daga
æma laugardaga kl. 1—4. — Nátt-
urugripasafniS opið sunnudaga kl.
.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga
ú. 2—3.
Flugferðir
Flugfjelag íslands:
Innanlandsflug: I dag er ráðgert
að fljúga til Akureyrar, Vestmanna
eyja, ísafjarðar, Hólmavikur og Helli
sands.
Millilandaflug: „Gullfaxí11 er vænt
anlegur til Reykjavíkur frá Kaup-
mannahöfn og Prestwick kl. 18 í dag.
Höfnin
I fyrradag komu togararnir Úranus
Bjami Ólafsson, Askur og Marz af
veiðum. Vatnajökull fór i strandferð.
Togarinn Jón Þorláksson kom frá út-
löndum. Enskur togari kom inn til
viðgerðar. I dag fór danska kolaskipið
Marie Toft — Tveir enskir togarar
komu inn til viðgerðar.
Happdrætti
Sjálfstæðisflokksins
verður ekki frestað. Dregið verður
15. janúar.
Happdrætti
l Sjálfstæðisflokksins
í happdrætti Sjálfstæðisflokksms er
til mikils að vinna. Kaupið miða strax
. ~ ~~ " ’ N
JkipafrjefiSr j
SkipaútgerS ríkisins:
Hekla var væntanleg til Reykjavik-
úr í morgun að vestan og norðan.
Esja verður væntanlega á Akureyri í
dag. Herðubreið var á Homafirði í
gær á suðurleið. Skjaldbreið fer frá
Reykjavik annað kvöld til Snæfellss-
neshafna, Gilsfjarðar og Flateyjar.
Þyrill er í Reykjavík. Ármann fer frá
Reykjavík á morgun til Vestmanna-
eyja.
18.10 V. miðvikudagshljómleikamir.
Kl. 19.40 Skemmtiþáttur. Kl. 20.30
Danslög.
SvíþjóS. Rvlgjulengdir: 27.83 og
19.80 m Friettir kl. 17.00 og 20.
Auk þess m. a.: Kl. 15.15 Kammer
músik. Kl. 16.10 Hljómleikar af plöt-
um. Kl. 18.25 Manhattan, hljómlist.
Kl. 19.20 Sónata í a-dur eftir César
Franck. Kl. 20.30 Danslög. Kl. 21.15
Náttuglan.
Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 o*
41.32 m. — Friettir kl. 16.40 og kL
20.00
Auk þess m. a.: Kl. 17.15 Kabáret-
bljómsveit leikur. Kl. 18.05 Lög efttr
Heise. Kl. 18.25 Danir 1900 og 1950.
Kl. 18.55 Hljómsveit leikur. Kl. 20.35
Hljómleikar af plötum.
England. i Gen. Uvers. Serv.). —
Rylgjulengdir 19.76 — 25.53 —
31.55 og 60.86. — Frjettir kl. 02 —
03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 12
— 15 — 17 — 19 — 22 og 24.
Auk þess m. a.: Kl. 11.30 APA-
hljómsveitin leikur. Kl. 12.15 Danslög
Kl. 13.45 BBC-hljómsveit leikur. KI.
14.30 Óskalög. Kl. 19.15 BBC-Rovy-
hljómsveitin leikur. Kl. 20.00 Lög eft
ir Ravel. Kl. 21.00 Hljómsveit leikur.
Kl. 00.30 Danslög.
Nokkrar aðrar atöðvar:
Finnland. Frjettir á enskn kb
23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.4®
— 19.75 — 1685 og 49.02 m. —
Belgia. Frjettir á frönsku kl. 17.44
— 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m.
— Frakklnnd. Friettir á ensku mán*
daga, miðvjl.udaf:;*. og föstudaga kL
15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64
og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgjti-
útvarp á ensku kl. 21.30—22.50 I
31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA
Frjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25 — 31 o*
49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 14
og 19 m. b„ kl. 18.00 á 13 — 16 —
19 og 25 m. b.. kl. 21.15 á 15 — lr
— 25 og 31 m. b„ kl. 22.00 é 13 -
16 og 19 m. b
„The Happy Station“. Bylgjuli
19.17 — 25.57 31,28 og 49.79. —
Sendir út á sunnudögum og miðvik»<
dögum k! 13 30—15 00 kl. 20.00—
21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudög-
um kl. 11.30.
Sfyrkir
Arndís Björnsdóttir, sem frú Tang.
* Sýningar á sjónleiknum „Konu of-
aukið“ eftir danska skáldið Knud
Sönderby hefjast að nýju í Þjóðleik-
htisinu nú eftir áramótin, en lcikritið
var frumsýnt 7. des. s.l. Fyrsta sýn-
ing leikritsins verður á morgun. Leik-
ritið vakti mikið umtal og hlaut
bestu dóma, en það var frumsý'nt á
óheppilegum tíma, rjett fyTÍr jólin,
og þess vegna gert róð fyrir því, að
sýningar á því yrðu teknar upp aft-
ur ó nýórinu. Um þetta leikrit ljet
gagnrýnandi blaðsins (S. Gr.) svo
um mælt (10. des): „Að þessu sinni
hefur valið (á leikritinu) vel .tekist,
því að „Konu ofaukið" er um margt
mjög gott leikrit og fjallar um alvar-
legt efni, sem vafalaust á erindi bæði
til ungra og gamalla“. Um meðferð
leikenda hefur margt verið vel sagt
og hefur þó eiinkum verið farið við-
urkenningarorðum um leikstjóm
Indriða Waage. Er full ástæða til að
ítreka niðurlagsorð leikdóms S. Gr.,
ltjer í blaðinu, er hann segir: „Konu
ofauki“ er sjónleikur, er sem flestir
ættu að sjá. Hann flytur merkilegan
boðskap á athyglisverðan hátt og það
er svo vel með hann farið á leiksvið-
inu, að unun er á að horfa“.
|i dag.
Kvennadeild
i Bridgefjelagsins
i befir fund og spilakvöld í V.R. í
kvöld.
Samhand ísl. Samvinnuf jelaga:
! Arnarfell er ó Vestfjörðum. Hvassa
, fell fór frá Kaupmannahöfn 1. þ.ra.
I áleiðis til Akureyrar.
Frh. af bls. 2.
undantekninga má telja, að slík
námslán endurgreiðist eigi skil-
.víslega og að fullu“.
j Till. þessi hefur mælst mjög
[ vel fyrir meðal þingmanna og
má líklegt telja, að innan
skamms verði borið fram á
þingi frv. um stoínun sjóðs-
ins.
■ ■ *
Fimm mínúfna krossgáfa
%
SKÝRINGAR
Lárjett: -— 1 hreinsar — 6 dropi —
8 Ijelegur — 10 áfengi — 12 húsdýrin
— .14 Tveir eins — 15 samhljóðar -—
16 niða — 18prik.
! LáSrjett: — 2 svikul — 3 á fæti —
4 hrópa — 5 dýrahöfuð — 7 hundar
— 9.væta — 11 greinir — 13 höfðu á
brott með sjer — 16 tveir eins — 17
rykkom.
Ungbamavernd Líknar
Templarasundi 3 er opin: Þriðju-
daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga
kl. 1.30—2.30 t.h. Einungis tekið á
móti bömum, er fengið hafa kíg-
hósta eða hioíið haía ónæmisaðgerð lini — 5 Hæring
gegn honum. Ekki tekið á móti kvef- rit — 11 anu — 1
uðurn töiTOim. ’■— Í7 Ni.
Lausn síðustu krossgátu.
Lárjett: — 1 ódæll — 6 rói — 8
æri — 10 nag —- 12 ritling — 14 IT
— 15 Na — 16 ógn — 18 glóðina.
LóSrjett: — 2 drit — 3 Æ.0 — 4
7 uggana — 9
lagð -— 16 00
8.30 Morguuútvarp. — 9.10 Veður-
fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp. —
(15.55 Frjettir og veðurfregnir) 18.25
Frambm'ðarkennsla í ensku. — 18.25
Veðurfregnir. 19.25 Tónieikar: Öperu-
lög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00
Frjettir. 20.30 Jólatónleikar útvarps-
ins, V.: Sigurður Skagfield óperu-
söngvari sj*ngur; við hljóðfærið Fritz
Weisshappel: a) Mascagni: Inter-
mezzo úr óp. „Cavalleria Rusticana"
b) Sigfús Einarsson: „Augun bláu“,
c) Sveinbj. Sveinbjörnsson: „Visnar
vonir“. d) Kunnike: „Jeg er fátækur
förumaður", e) Iæhár: „Stúlkan min“
— Fritz Weisshappel leikur á píanó.
— f) Wagner: Gralsöngurinn úr óp.
,I,ohengriii“, g) Pucini: Aría úr óp.
„Turandot". h) Verdi: Aría úr óp.
„Rigoletto“; i) Percy Kahn: „Ave
Maria“. 21.05 Kvöldvaka: a) Eiríkur
, Hreinn Finnbogason cand. mag. les
brjef til Gísla Brynjólfssonar og frá
j honum. b) Hallgrimur Jónasson kenn
ari flytur frósöguþátt: Skaftafell í
Öræfum. 22.00 Frjettir og veðurfregn
ir. 22.10 Danslög (plötur). 22.30
Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
(Islenskur tími).
Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 -
25.50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjetti
U. 11.00 — 17.05 og 21.10
Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Frönsk
hljómlist, Kl. 16.00 Bókmenntir. Kl.
17.35 Tv'ÍIeikur á harmoníku. Kl.
■
■
■
■t
ö.
6
■
Ódýrar
Ji barnabækur V
jl® llve glöð er vor ivslui 20.00
B Pegar sól vermir jörð 20.00 ■
■ Svartl Pétur og Sara 10.00 •
■ I.appi og l.ubba .... 8.00 ■"
■ Töfraheimur maur- ■
anna ............ 10.00
■ Röska stúlkan ..... 20.00 ■
■ Strokudrengurinn .. 12.50 ■
Meðal Indíána .... 10.00
B Litli forvitni fíllimi . 10.00 B
_■ Litíi flakkarinn .... 15.00 ■
Kongurinn á Ktlba . 10.00
■ l’étur og Bergljót .. 5.00 ■
_■ Frá mörgu er að _■
“■ segja ............. 15.00 g|
■ Klísabet ....... 15.00 ■
■_ Sögur af Jesú frá
Mf Nazaret ........... 10.00
BéksBv.
■
■*
3
lSAF.iSi.SAR ■“
i ■ m in cá « Si áB„l ■ c
ÍMBKMÍIÍÍilBÍ.i