Morgunblaðið - 03.01.1951, Síða 8
8
MORGUN BLAÐIÐ
Miðvikudagur 3. jan. 1951.
Aramótaávarp iorseta Eslands
Framh. af bls. 7.
„að straumurinn hverfi aftur
frá bæjunum til sveitanna“, eins
og það er orðað stundum. Ei'u
ummælin „framboð af ungling-
Um var mjög mikið“ ekki ein-
mitt gleðilegur vottur um að
straumurinn sje að snúast? Er
það ekki að vinna á móti þess-
ari straumbreytingu, ef bænd-
ur alment vilja ekki gefa bæj-
arunglingum tækifæri tíl þess
að læra sveitastörfin, með því
að ráða þá til vinnu, þótt þeir
hafi einhverja fyrirhöfn af því
að kenna þeim fyrstu hand-
brögðin?
Jej tel að á sviði landbúnað-
arins beri einnig að vera kröfu-
harður um vandvirkni. Fyrir
nokkvum árum heyrði jeg
mentaðan sveitamann segja að
landbúnaðurinn þoli ekkert
„nostur“. Jeg skal ekki deila
um það, hvar sjeu mörkin milli
vandvirkni og „nosturs“. — En
hitt er jeg sannfærður ura, að
vandvirkni á engu síður við um
landbúnaðarstörf en hverskon-
ar önnur störf, úti eða inni, án
undan tekningar, að minni
reynslu.
Auk margra ánægjulegra
framfara undanfarna hálfa öld
á þeim sviðum, sem jeg hefi
vikið að, eru ekki sístar fram-
farirnar á sviði heilbrigði og
hollustu hjer á landi. Holds-
veiki og sullaveiki hefir verið
nærri því útrýmt úr landinu á
þessu tímabili. Miklir sigrar
hafa unnig í baráttunni við
berklaveikina. Jeg las nú í
haust í tímaritinu „Heilbrigðu
lífi“ m.a. þetta: „Á um 80 árum
hefir meðalaldur karla lengst
um 29 ár og kvenna um 28“.
Ennfremur: „Við, sem lifum á
þeim tímum, að dánartala lif-
andi fæddra barna hjer á Iandi
á fyrsta ári er aðeins tæplega
3 af hundraði (1949 var hún
ekki nema 2,4) og dánartalan í
heild aðeins um 9 af þúsundi
(1949 var hún 8), eigum heldur
erfitt með að gera okkur grein
fyrir því, að fyrir um það bil
100 árum var ástandið slíkt
hjer á landi, að af þeim börn-
um, sem fæddust lifandi, dó að
jafnaði þriðja hvert á fyrsta
ári. Sum árin annað hvert barn
og jafnvel stundum tvö af hverj
um þremur,- sem fæddust lif-
andi og á þeim tímum var
manndauðinn venjulega 50 af
þúsundi á ári“. Takið vel eftir
þessum tölum: 2,4 af hundraði
nú í stað 33 — 66 af hundraði
og 8 af þúsundi í stað 50 af þús
undi. Mest af þessvun ánægju-
lega árangri hefir náðst á lið-
inni hálfri öld.
frelsið
Eins og jeg benti á í upphafi
máls míns, höfum vjer náð
stjórnarfarslegum yfirráðum;
yfir öllum málum vorum úr
höndum annarar þjóðar á fyrrf
helming aldarinnar Ef oss tæk-
ist að vinna það, sem máske er
enn þá dýrmætara, á seinni
helming aldarinnar, þó væri
vel að verið. Jeg á við frelsið.
í nýársávarpi sínu til Banda-
ríkjaþings fyrir tíu árum taldij
Roosevelt for -ti, að farsæld *
. , í
þjoða heimsins 1 framtíðinni
yrði að grundvallast á ferns-
konar '.relsi. í>áð var: málfrelsi,
trúfrt fr ■ - — eða ör-
yggig'V- - '-...''ti og frelsi
frá — c örygj: gegn — ótta.
Með isum þjóðum munu
menn víxfleitt vt”a sammála.
Roosevck fo”"eta. Því verJur
ekki r ;‘i aö á liðnu ári þafa
I yggi gegn ótta. Margar þjóðir
! fórna nú mikju til þess að reyna
1 að tryggja sjer slíkt öryggi. —
Sumum íslendingum hefir áð-
ur fyrr verið hætt við að van-
meta það, hve mikils virði er
einmitt þetta: öryggi gegn ótta.
En þættir frelsisins eru fleiri.
Jeg vil nefna þrjá slíka þætti.
i Það er frelsi til þess að njóta
frelsisins í samfjelagi borgar-
anna, en skilyrði þess er að
hver einstaklingur. leggi nokk-
uð á sig af tilliti til bræðra
vorra og systra, svo þau megi
einnig njótat frelsis síns. Þá er
í>að algert skoðanafrelsi, ó-
þvingað af ríkisvaldinu og ó-
1 eðlilegum flokksviðjum. Loks
er það, sem jeg finn, ekki betra
orð fyrir en það, sem oftast er
notað í mun víðtækari merk-
ingu, andlegt frelsi.
I Það, sem jeg á við, er frelsi
andans undan oki tækni og fjár
hyggju og oki þess, sem barátt-
an fyrir daglegu brauði oft vill
leggja á andleg verðmæti. Nú
' á tímum er peningamælistika
lögð á flest. Og flestir vilja
selja vinnu sína, aðra þjónustu
j og framleiðslu sem dýrustu
verði. Getur ekki verið hætta
á því, að menn noti — eða mis-
, noti — þessa peningamælistiku
svo mjög, að þeir gleymi því,
að til er önnur mælistika sem
notuð er um vinnu, þjónustu
og framleiðslu andans? Það t
gæti verio of mikil kaldhæðni!
ef einmitt vjer, íslendingar,
gleymdum þessu. Því sennilegaj
eigum vjer tilveru vora nú sem
sjálfstæðrar þjóðar meira að
maður komst nýlega svo að orði
um kærleikann: „Og þá er
valdið í öllum mögulegum
myndum hefir verið að velli
lagt, varir hann enn og lýsir
myrkan heim“.
Það er þessi kærleikur, sem
orðið getur nýtasti aflgjafinn
og beittasta vopnið í barátt-
unni fyrir hverskonar frelsi.
Andstæður kærleikans, hat-
ur og heift, öfund og tor-
tryggni leiða til niðurrifs. Kær-
leikurinn miðar ávalt að því að
byggja upp.
Með þessum orðum áma jeg
öllum, sem heyra mál mitt, og
öllum íslendingrun, hjer á
landi og annarsstaðar, alls
góðs á árinu, sem byrjar í dag.
þakka þeim andlega arfi, sem
vjer höfum fengið frá foríeðr-
um vorum, en flestu öðru.
EFLING ANDANS
Breski heimspekingurinn ög
rithöfundurinn Bertrand Russ-
el, sá er hlaut bókmentaverð-
laun Nobels ’50, sem einu sinni
var talinn einn af róttækustu
socialistum Breta, hefir nýlega
bent á það í blaðagrein, hve
Kristindómurinn hafi verið
mikilsverður kjarni allrar nú-
tímay»inningar. Hann segir þar
m. a.: „Margir heiðingjar voru
gæddir göfugum hugsunarhætti
og þeir áttu hugðarmál sem
vjer getum dáðst að. En þá
vantaði aflmögnun (dynamic
force) andansV. Hann segir enn
fremur í sömu grein: „Vjer
getum allir eflt anda vorn,
leyst ímyndunarafl vort úr læð
ingi og útbreitt meðal mann-
anna ástúð og góðvild. Þegar
alt kemur til alls eru það þeir,
sem þetta gera, sem hljóta lotn-
ingu mannkynsins. Austurlönd
bera lotningu fyrir Buddha. —
Vesturlönd bera lotningu fyrir
Kristi. Báðir kendu þeir að
kærleikurinn væri leyndardóm
ur allrar visku“.
Merkur danskur stjórnmála-
Hehuingi útbreiddara en nokfcurt
annað íslenskt blað — og því
bcsta auglvsingablaðið
Elisabefh Þorsteínssosi
Minningarorð
d. 27/12. 1950
„Til þín! Til þín Þá- blikar
blessuð sólin,
og bleikur dauðinn heldur
með oss jólin“.
JÓLIN eru hátíð barnanna, hátíð
heimilanna, hátíð gleðinnar.
Á heimilinu Háteigsveg 32
höfðu jólin, að góðum skozkum'
og íslenskum sið, verið undirbú-
in til þess að vera þessi hátið
Húsmóðirin hafði að venju lagt
á sig mikið starf. Allt var orðið
fallegt, fágað og bjart. Jólatrj< 5
stóð á sínum öndvegisstað, Ijós-
um prýtt.
Hátíðin kom. Allir nutu heim-
ilisgleðinnar, augu barnsins og
unglingsins ljómuðu, gleðin
skein, hjónin nutu ánægjunnar
og hlýjunnar sem skapast, þar
sem saman standa vinir og unn-
endur, sem hafa verið samtaka
um fjölda ára að byggja upp
traust vígi og borg heimilisá-
nægjunnar. I
En á gleðinnar stund dró ó-
vænt fyrir skólu. Köld hönd dauð
ans kvaddi skyndilega á brott
húsmóðurina.
Frú Elisabeth Þorsteinsson
varð bráðkvödd á miðnætti á ann,
an dag jóla.
Allt varð dimmt. Björt ljósin
sáust ekki meir. Gleðin, hlýjan og I
ylur heimilisins horfið. — Allt
varð kalt, svo kalt.
Eftir stend.ur eiginmaður, sorg-
um hlaðinn. í kjöltu hans ung-
ur sveinn, fjögurra ára, með.
bjarta, ljósa lokka. Hann skilur
ekki ennþá hvað hann hefurj
misst. En við hlið hans stendurj
ungur sonur, 15 ára, stilltur, ró- í
legur en dapur, svo dapur. Sárs-
auki hans og sorg er svo djúp.
Mamma hans er horfin.
Þannig er lífið. Gleði og sorg-
ir, ylur og kuldi skiptast á.
UNGIIMGA
vantar i?l að bera Meigonhlaðið i eftirtalin Ssverfi:
Aðalsfræfi Túngala
VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA
Talið straz við afgreiðsluna. Sími 1600.
MorffunbSaðið
Skrifstofustálka
sem kann ensku og vjelritun, getur fengið atvinnu á
skrifstofu og við ljettan iðnað.
JÓHANN KARLSSON & Co.
Brautarholti 22. Sími 2088 og 1707.
Helgi Þorsteinsson var ungur
sendur út til starfa. 1 hinni fall-
egu Edinborg, höfuðborg Skot-
lands, hitti hann unga stúlku,
Elisabeth Gregor. Þau felldu hugi
saman og giftust.
Betty, eins og hún var venju-
lega kölluð af kunningjunum,
valdi það hlutskipti að fara, ekki
aðeins úr föðurgarði, heldur
einnig úr föðurlandi sínu, með
þeim manni, sem hún unni. í
meira en einn og hálfan áratug
hafa þau unað glöð við sitt. Hjer
á landi hafa þau lengst af verið,
en einnig í Vesturheimi, þar sem
þau voru við störf stríðsárin öll.
Þeim voru gefnir tveir synir.
Þeim var gefin hamingja og
gleði,' en þau fengu líka að reyna
veikindi. Frú Betty hefur fimm
síðustu árin orðið að leggjast
undir hvern holskurðinn af öðr-
um og aldrei verið fullfrísk síð-
an.
Þó var það von allra að hún
ætti langt líf framundan, mætti
lengi njóta ágætrar sambúðar eig
inmanns síns og vera eldri syni
sínum leiðtogi og fjelagi og yngri
syninum, sem hún ól með svo
miklum þrautum, leiðarljós, þeg-
ar árin og þroskinn færðust hon-
um.
En nú er hún horfin þeim öll-
um — í bráð.
En úti í Skotlandi syrgir aldrað-
ur faðir uppáhaldsdóttur sína og
tvær systur og bróðir systur
sína.
En lífið heldur áfram. Störfin
bíða, bæði þeirra eldri og þeirra
yngri. Og þeim þremur, Helga,
Þorsteini og Gunnari og öðrunr
ættingjum hennar óska jeg: ,
„hækki ykkur sólin hverjum
dags á morgni,
hlýi ykkur Ijósið svo að tárín
þorni“.
Vinur.
! 1
ií$ ti! leigu
I 3 herbergi og eldhús í rishæð, |
s er tíl leigu strax. Tilboð er j
= greini sta:rð f jölskyldu og hvort E
l um fyiirframgreiðslu sje að i'aaða f
| sendist blaðinu fyrir fimmlu- i
f dagskvöld merkt: „Snolur ibúð 1
I — 882“. |
'•H|iiiiH>ri»miM»»MiiiiHiiiiiiimtHiiiiii»imtiiHm*iM»r?»
«iiitifuiiiitim»i»iitiiii»iiiHiiiiiiiiiiHHiiti»'*i(iii(tiiitiiHHi(»iriirHiiri»»Mt«(»fiiiHiiH»iiHiimmiHi(HHiiimii
Markús
&
&
Eftir Ed Ðodd
so yoii'gfi
THE. GENT WMO BUSTED MY CANOE /
gerst
rðir
ættu að opha a
því hvers vii
.væri a„ 'uapa
'immum. sem
.: í.ianna fyri .♦:
•jað er, ef hægt!
si . ; eó<.-. ör- i
1) — Svo þú ert fanturinn,j 3)—Gerðu svo vel, fáðu þjer
scm hraust bátinn minn í spón* sæti, fanturinn þinn. Jeg skal
!) - Jé, • Iveg rjett, hahafea! aldeílis ilja þjer.
4) — Allt í lagi. Nú erum við til ao r'aká mig og snyrta mjg
jafnir. Þú hefur slegið mig nið- 'dálítið til, áður en við ræðum
ur. Gefðu mjer nú aðeins tíma nánar saman.