Morgunblaðið - 03.01.1951, Síða 11
Miðvikudagur 3. jan, 1951,
MORGVNBLAÐIÐ
11
FjelagsláS
SkíAadeild K.R.
Skiðaferð í kvöld kl. 7 fra Feiða
skrifstofunni.
KnattspyrnufjelagiS Þróttur
Knattspyrnumenn. Athugið ínnan-
liúsaefingar byrja laugardaginn 6. jan.
úar kl. 8—9 að Hálogalandi.
Þjálfarinn.
Ingimar Bragi Ingimarsson
Minningarorð
ÞEIR, sem guðirnir elska, deyja
ungir.
í dag er til moldar borinn Ingi-
mar Bragi Ingimarsson, Meðal-
holti 9. Hann var fæddur 9. des.
Ilandknattleiksstúlkur Val- 1939, hjer í Reykjavík, sonur hjón
Æfing í kvöld kl. 7 í íþróttahúsi anna Maríu Hannesdóttur og
Háskólans. j Ingimars Björnssonar og var
_________ Nefndin. íhann einkasonur þeirra og eiga
þau eftir þriggja ára dóttur.
K. F. U. M. og K.
. ÁrshátíS f jelaganna verður fimmtu
daginn 4. jan. kl. 8.30.
Bragi (en svo var hann ávalt
kallaður), er dáinn. Þetta hljóm-
ar svo ótrúlega fyrir eyrum mjer,
þótt við sem næst honum stóð-
um, sæjum til hvers mundi draga,
þá er það jafn erfitt að sætta sig
Han dknattleiksmeistaramót íslunds
1951 innanhúss, fyrir meistaraflokk
karla hefst í Reykjavík 15. jan. n.k.
Tilkynningar um þátttöku ásamt við þessa ráðstöfun, en hjer þýð-
25.00 krónu þátttökugjaldi, sendist til ir ekki að deila við dómarann.
Þórðar Þorkelssonar c/o Gúmmíbarð- ‘ Jeg sem þessar línur rita átti
inn. Skúlagötu, i siðasta lagi fyrir því láni að fagna, að vera sam-
miðvikudagskvöld 10. þ.m. Tilkynn- tíða Braga, svo að segja frá fæð-
tíma ingu hans og mun jeg telja það
gæfu að hafa verið með honum,
því óhætt er að fullyrða, að þar
fór góður drengur og það sem
einkenndi hann fyrst og fremst
var prúðmenskan, svo af bar,
hann var hvers manns hugljúfi,
St. Sóley nr. 242. er honum kynntust. Hann var
Fuiidur í kvöld kl. 8.30. Kosning mjög vel gefinn, skapfastur,
embrettismanna. Fjelagar fjölmennið tryggur vinur, bókhneigður og
á I fund ársins. j fróðleiksfús. Til dæmis hafði
Æ. T. {hann lesið mikið í íslendingasög
ingai sem berast eftir þann
verða ekki teknar til greina.
Mótaneftulm
1. O, <L I.
St. Einingin nr. 14.
Stnttur firndur í kvöid kl. 8 uppi.
Venjuleg fundarstörf. Að fundi lokn-
um verður hin árlega kaffisamdrykkja
i salnum niðri, til heiðurs þeim Eiri-
ingarfjelögum, er átt hafa merkis-
afmœli 1950 —- 50 ára, 60 úra, 65
ára, 70 ára, 75 ára o. s. frv,
" Til skemmtunar: Gamanvísnnsöng-
nr hirls bráðsnjalla leikara .Baldurs
Hólmgeir.ssonar, upplestur, söngur, I
Tfpíul'.öld. n
Við biðjum ykkur, góðir Einingar-!
fjelagar, að fjölmcnna. Aðrir reglu
íjelagar einnig velkomnir.
(ileðilegt nýár!
F rn mk vcr rndcmefndin.
unum og tel jeg það gefa nokkra
í hugmynd um þroska hans. Bragi
' var heimilisprýðin í hver eitt
sinn. Og er sár harmur kveðinn
að foreldrunum og systkinunum
þremur, tvö fullorðin hálfsyst-
kini, sem unnu honum svo mjög
og reyndust honum ávalt svo um
hyggjusöm og nú síðast í hinni
erfiðu sjúkdómsl. og ljetu einsk-
is ófreistað að ljetta honum þjánl
ingarnar. Svo er litla systirin,
sem hann reyndist svo góður
bróðir og var sólargeislinn hans
og var hann ávalt tilbúinn að
rjetta henni hjálparhönd þegar
hún þurfti með. !
Það er sár harmur kveðinn að
ástvinunum þínum, en hversu
indælt er ekki að eiga svo fagr-
ar og hugljúfar endurminning-
ar um soninn og bróðurinn. —
Frændur og vinir þínir og leik-
bræður, sem voru svo fórnfúsir
og góðir og þreyttust aldrei á
að heimsækja þig. — Við geym-
um minninguna um látna vininn
og biðjum guð að leiða þig og
styðja um ljóssins geima. |
Við vinir og kunningjar biðjum
guð að styrkja foreldrana og
svstkinin í þeirra miklu sorg.
S.
KVEÐJA FRÁ FRÆNKU
Klukkur hringdu inn hátíð jarð-
arbariía,
í heiði dimmu vakti jólastjama.
Hringdu inn helgi og friðinn,
sá hljómur sagði liðinn
Ijúflinginn, er lýsti óskasviðin.
Hljóða sali sorgin vígða hefur,
sá hjer tók er dýrstu hnossin
gefui-.
Eftir unað genginn
innsta hrærir strenginn,
minningin um ljúfa, látna dreng-
inn.
í tregans húmi tendrast bænar-
ljósin,
þó tárum laugist fölnuð kærsta
rósin.
Gegnum undra óma I
engla raddir hljóma:
Nú á hann jól í drottins dýrðar-
ljóma.
TIL KAUPS OSKAST:
: Járnrennibekkur, lengd 1 UB 1 % m og lítill járn-
hefill. Einnig hrærivjel 26 til 30 lítra, helsi
; með tilheyrandi hakkavjel.
: Upplýsingar í síma 1064.
— Best að auglýsa í Morgunblaðinu ■
Dekk
Notuð DEKK á vörubða til sölu
í söluskálanum við Tivoli. Sími 5948.
Samkomur
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 8.30. Hátíð fyrir her-
iHrnn.
Fimmtudaf;: K). 8 30 Jólatrjesfagn
aður fyrir alinenning.
Föstudag: Hátíð fyrir Hjáipar-
flukkinn.
Laugördag: Nýársfagnaður.
Miðar fást keyptir hjá ungu her-
mönnunum.
Englbföro R. ióhannesdóttir
Minnincaror?
í DAG
Akurcyi
er til moldar borin á
• T,-ILJkVrf 'r'x--1
i MXJ.g>±K/KJj.ltUi.il.l~
iesdóttir kenslukona, sem ljest
! á aðfangadag að elliheimilinu i
Skjaldarvík 78 ára að aldri.
Ingibjörg var stórvel gefin
Aðalstarf hennar var barna-
kensla og einkum á heimilum.
Fylgja henni til grafar hlýir
hugir margra þakklátra vina.
Nú ert þú, frænka mín,
frelsuð úr álögum þínum.
Flutt skal þjer ástarkveðja
í hendingum mínum.
og mannkostakona. Svo mikil Margs er þú þráðir var meinað
V
inoo
Hreingemingastöðin
Flix Sími 81091
HL€Ecip!*SciS€&
Kaopum flöskur og glös.
Allar tegumllr. oækjum heim.
Sími 4714 os 80818.
var menntabrá hennar. að brátt
fyrir þá örðugleika, sem flest-
um sýndust ókleifir, braust hún
til menta og lauk góðum próf-
um bæði við kvennaskóla Akur
eyrar og kennaraskóla ís-
lands. Aðal örðugleikar hennar
voru fátækt fyrst.og fremst, —
Foreldrar hennar áttu við van-
heilsu og örbyrgð að stríða,
bjuggu á ljelegu koti og áttu sjö
! börn er upp komust. Ingibjörg
átti við vanheilsu að stríða
framan af og hafði sióngalla
frá fæðingu, svo að bún sá ekk
ert frá sjer, enda blind mörg
MínningarspjöM ftamaspíuilasjóðs! síðustu árin. Meðan til vannst,
Hringsins eru afgreidd í verslun var hún sílesandi Og keypti
Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og flentar góðar bækur, sem út
Bókahúð Austurbæjar. Simi 4258. jkomu, einkum ljóðabækur. —
Hii.miHaiiiMiiiiiiiiiiiiii* jKunni hún ógrynni kvæða og
? * var skáldmælt vel en fór dult
| !með.
3 i Ljóðást var henni í blóð bor-
lltllltlllllllMIIMI
§
Tilkynning
Höfum fengið mikið úrval af
góðmn gúmmihæiuni og gott
leður. Sólum skó með stuttum
fyrirvara. Gerum cinnig við alls
konar gúmmískófatnað.
• ,in cndc ctóðu hagyrðingar og
i! skáld
að henni í allar hálfur
| .Rannveig móðir hennar var
| dóttir Þorsteins Hallgrímssonar
| frá Hrauni í Öxnadal. Jónas
Skóvinn«stof«i> Njálsgötu 25 ! ; Hallgrímsson var því afabróð-
Sími 3814. | ir Ingibjargar.
E
\
l
«
BHIIIIIMUIIIIIIIIIIIimuiiimum.iiiiiiHlllllllllHIIIIIMH
• tf|tniltltl>*tllim*fHII(IIM|M|i|||||||l!j|||,|!IJjUl1)|||||H)
1 •• •
gnb'Wn 5
w iiiÉdaaCÍ !
| Maður, sem er vanur kjöt- I
= vinnslu óskar eftir atvinnu í !
1 Reykjavík eða úti á landi. Til- I
| boð merkt: „Kjötvinna — 872“ |
| sendist afgr. Mbl. fyrir laugard. |
af örðugum kjörum.
Misskilin löngum á göngu
frá vöggu að börum.
Elskuð og dáð þó af öllum
er manngull þitt sáu
einlcum af börnum og systrum
og bræðrunum smáu.
'Þrátt fyrir allslevsið gjöful
og veitandi varstu.
Vanmátt þinn allan með stöð-
ugri karlmensku barstu.
Ljóssækni andinn er leystur úr
fjötrunum hörðu.
Loks er það veitt, sem var
neitað á þessari jörðu.
Heimkomu þinni og frelsun við
fögnum með hlýju.
Farðu nú heil inn í trúmensku-
störfin þín nýju.
Steingrímur Arason.
Dulles stvður utanríkisstefnuna
Now Vork. 29 des. — t dag
hjelt republikaninn John Foster
Dullesf ráðunautur Achesons,
utannkisráðherra, ræðu, þar
sem hann fór m|klum viður-
kepningarorðum úm utanríkis-
steinu Bandarikjanna undan-
farin ár. #^'/5 '
BékSærsla
Tek að mjer bókhald, vjelritun-á reikningum og brjef- ;
: um fyrir smáfyrirtæki. Þeir, sem vildu sinna þessu, j
j sendi nöfn sín í afgr. Mbl. merkt „Bókfæfsla og vjelrit- •
| un — 885“. v‘ ' :
: ;
»1111111111111»
Maðurinn minn og faðir okkar
BJARNIÍVARSSON
ljest 1. þ. m.
Magndís Bcnediktsdóttir og böm.
Móðir mín
ANNA STORR
ljest í Kaupmannahöfn, 30. des. s. 1. 87 ára að aldrL
Ludvig Storr.
Elskuleg systir okkar
JÓNA JÓNSDÓTITR
frú Tannstöðum £ Hrútafirði, andaðist á Kíkisspítalan-
um í Kaupmanahöfn 21. desember s. 1.
— Systkinin.
Konan min .. ,< :;
GUÖLAUG ÞORSTEINSDÓTTIK
verður jörðuð frá Fossvogskirkju, fimmtudagiim 4. þ. m.,
kl. 1,30. — Blóm og kransar afbeðið. ■>-
. ' : Gunnar Þórðarson.
.Muiniini -rtfiinwi«MiwÉ—Mw. iiii" r-- r rgr—
r ■ . •■', • : 1 ■';
Jarðarför sonar okkar og bróður,
INÓIMARS BRAGA
fer fram frá Fossvogskapellu i dag,. 3,. janúar. — At-
höfnin hefet með bsen 'að heimili haifé/Meðalholti 9, kL
10,30. — BÍóm og kransar afbeðið. Þfeir sem vildu minn-
ast hans, ;Vihsamlegast minnist krabbameirisfjelagsins.
María Ilannesdóttir, Ingimar M. Bjömsson,
og systkini.
Þökkum innilega auðsýndu samúð við andiát og jarð-
arför
ODDNÝJAR ÓLAFSDÓTTUR.
Fyrir mina hönd og annara vandamanna.
Jón P. Scheving.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför mannsins míns, föður og afa
JÓNS GUÐMUNDSSONAR
trjsmíðameistara, Ránargötu 12.
Guðrún Jakobsdóttir, börn og barnabörn.
Hjai'tanlega þökkum við öllum þeim, í Keflavík og
Reykjavík, er sýndu okkur samúð og hjaip viö andiát
og jarðarför
GUÐNÝJAR JÓHANNSDÓTTUR.
Jóhannes Amason og aðrir aðstandendur.
Þökkum innilega alla hjálp og samúð í veikindum og
við andlát og jarðarför
GUÐMUNDAR VIGFÚSSONAH
Eystri-Skógum.
Guð gefi ykkur öllum hamingjuxúkt ár.
Anna Guðjónsdóttir og börn,
Magnea Vigfúsdóttir, Stefán Bjömsson.