Morgunblaðið - 04.01.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.01.1951, Blaðsíða 2
! »j MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 4. janúar 1951’ 1 Karlakór Reykjavikur 25 Átvinnurekstur vanskila- manna múw sföðvaður " Greinargerð frá fo!l- og skaflsljára í GÆRDAG boðuðu Torfi Hjart «rson, tollstjóri, og Iialldór Sig- fússon, skattstjóri, blaðamenn fi sinn fund, í sambandi við (greinargerð er þeir hafa tekið «aman varðandi breytingar á lögunum um söluskatt. — Mál jþetta snertir alla þá er hafa af t>ví atvinnu hjer innanlands að eelja hverskonar vörur og fsjónustu. Innan þessa ramma teljast. vera um 1400 manns frjer í bæ. Þá, sem heildsölu «reka, snertir þetta ekki. Aðalbreytingarnar á lögum fressum eru í því fólgnar að ^jalddagar til ríkissjóðs á sölu- fikatti eru nú fjórir á ári í stað iDrjggja áður. Ber að skila skatt inum til innlieimtumanna ríkis #ýóðs um leið og talið er fram, fo.e. innan 15 daga framtals- írestsins. Stöðva má atvinnu- 4,'ekstur þeirra, er eigi hafa skil að skattinum innan mánaðar frá lokun framtalsfrestsins. Þeir, sem þessi lög ná til, eiga að innheimta hjá viðskipta vinum sínum þann söluskatt er fþeim ber að greiða. Tnnheimta ríkissjóos mun ganga mjög fast eftir því að reglum þessum verði í hvívetna framfylgt og ♦nun beita heimildinni til að íítöðvn atvinniirekstuv í ölliim vanskilatilfellum. — Söluskatt ícyrir síðasta ársfjórðung 1950 toer að telja fram og greiða fyr- Ir 15. janúar n.k. og hafi ein- fiver ekki skilað skattinum fyr- . í.r þennan ársfjórðung, fyrir 15. febr. næstkomandi, þá munu yfirvöldin grípa til lokunar heirpildarinnar. Áður en tollstjóri og skatt- etjóri afhentu eftirfarandi greínargerð um mál þetta, tóku |oeir það fram, að margir gerðu tímanlega skil sín á söluskatt- fnurn, en þess eru líka fjölmörg <iæmi, um slæm vanskil. Þessi háttur á greiðslufyrir- komulagi söluskatts, er mjög fivipaður bæði í Noregi og Bret landi, Hjer á eftir fer greinargerðin lögin og breytingar þær, sem gerðar hafa verið, og nú taka gildi: •ÚÖGIN SETT 1947 Með lögum nr. 128 frá 1947, um dýrtíðarráðstafanir, VII. f.rafla, og lögum nr 43 frá 1948 um breytingar á þeim lögum, vqru sett ákvæði um söluskatt, pumpart af iniifluttum vörum og surnpart af sölu vöru og (ojónustu innanlands. Ákvæðí fyrrgreindra laga voru tekin upp í III. kafla laga nr. 100 frá 1948, um dýrtíðarráðstafanir vegiia atvinnuveganna. Með fögum nr. 116 frá 1949, lögum i q 0« O/i 1050 vorv ákvæði dýrtíðarlaganna um íiöluskatt framlengd til ársloka 195G. Loks hafa þessi ákvæði luri söluskatt verið framlengd til ársloka 1951 rneð lögum nr. 112, 28. des. 1950, en með nokkr tím breytingum. ÖELJANDI ÍNNHEIMTÍK SKATTINN Það hefur frá uppxiafi verið ^rundvallarregl 1 framan- ♦greindmn lög ua um söluskatt, að.sá, ei x'óxU selur eða lætur f tje þjóuustu, má hækka vcrö vorunnar eða þjónustunnar sem j.’ölaskatti nemur. f þessu felst, að ekki er verið að skattleggja seljanda vörunnar eða þjónust- unnar, heldur lögð á hann sú skylda, að innheimta skattinn af viðskiptamanni sínum og sltila honum til innheimtu- manna ríkissjóðs. Söluskattur af innf luttum vörum er innheimtur með að- flutningsgjöldum, áður en var- an kemst í hendur innflytjand- ans og verða því ekki vanski! á þessum hluta skattsins. | Um skatt af sölu og þjón- ustu innanlands er það að segja, að ýmsir hafa .greitt hann mjög skilvíslega, en hins- .vegar hefur hjá allmörgum orð ið ■ talsverður mjsbrestur á að skattinum væri skilað á rjett- um tima og hefur því þótt nauð synlegt að setja að nokkru leyti ný ákvæði um innheimtu þessa hiuta hans. Fram til þessa heíur scljandi vöru og þjónustu átt að telja : skattinn fram til skattstofu eða skattanefndar þrisvar á ári, þ.e. fyrir mánuðina jan.-júní fyrir 15. júlí, fyrir mánuðina júlí- sept. fyrir 15. okt. og fyrir mán- uðina okt.-des. fyrii' 15. janú- ar. Skatturimi hefur síðan fail- ið í gjalddaga 1. dag næsta mán aðar. eftir lok framtalsfrestsins. GJALDÐAGAIÍ VERÐA FJÓRIR Þessu hefur nú verið breytt þannig samkv. 3. gr. laga nr. 112/1950, að seljendur ststt— skylárar vöru og þjónustu „skulu senda skattstjóra eða skattanefnd skýrslu um sölu skia á hverjum ársfjóroungi, þ. e. jan.-mars, apríl-júní, júlí- afhent í síðasta lagi innan 15 daga frá lokum hvers ársfjórð- ungs. Eínnig skulu þeir innan sama frests greiða til innheimtu manna ríkissjóðs söluskatt þann er þeim ber að standa skil á fyrir ársfjórðunginn. Síðasti dagur framtalsfrestsins telst gjalddagi alls skattsins fyrir þann ársfjórðung, hvort sem skatturinn er fram talinn eða ekki. Skattstjóri eða skattanefnd skufu síðan yfiríara skýrslurn- ar og leiðrjetta skattinn, ef harm er rangt upp gefinn. — Einnig skulu þessir aðilar á- setia skatt af sölu fyrirtækja, sem enga skýrslu senda, og skal_þessu hvoru tveggja lokið fyrir 1. dag næsta mánaðar ng skattupphæðin tilkynnt inn- heimtumanni og skattgreið- anda. Þeir, sem ekki vilja sætta sig við ákvörðun skattstjóra eða skattanefndar á söluskatti, geta kært haitn til þeirra inn- an 10. næsta Inánaðar eftir að skatturinn var ákveðinn. Skatt- stjóri eða skattanefnd skulu kveða upp úrskurð um kæruna og tilkynna úrskurðinn i ábyrgð arbrjefi fyrir 20. sama mánað- ar. Úrskurðum þeirra má áfrýja til yfirskattanefhda og síðan íil ríkisskattanefndar, sem kveð ug upp íulinaðarúrskuru. Kæru frestur til þessara nefnda eru 15 dagar og úrskurðarfrestir þeirra jafnlangir. .STÖD.VUN ATVINNU- ktEKSTURS | Sá, er vöru selur eða Íætur ! Frh. á bls. 8 HINN 6. þ. m. efnir Karlakór Reykjavíkur til fagnaðar í Hó- tel Borg til að minnast 25 ára starfs. Kórinn var stofnaður hinn 4. janúar 1926 af núver- andi söngstjóra Sigurði Þórðar syni. Stofnendur voru alls 36. Eins og öllum er kunnugt, þá hefur kórinn verið veiga- mikill þáttur í sönglífi höfuð- staðarins og raunar alls lands- ins. Vegna þessara tímamóta. sneri frjettamaður blaðsins sjer til formanns kórsins, Sveins G. Björnssonar og innti hann eftir ýmsu í sambandi við starfsemí fielap'siiis á liðnum 25 árum. og fórust honura orð m. a. á þessa leið: — Fjórir af hinum raunveru- legu stofnendum kórsins eru enn starfandi, og sá fimmti kom í fjelagið eftir fyrsta samsöng kórsins. Kórinn hefur alls farið í 3 söngferðir til útlanda, auk f jöl- margra ferða hjer innanlands. Slíkar ferðir eru nauðsynlegar hverju Söngfjelagi og verða flestum þátttakendum ógleym- anlegar, sjerstaklega þegar allt gengur að óskum. Fyrsta ferðin út var farin 1935 til Norgs, Sví- þjóðar og Danmerkur. 1937 var farið til Danmerkur, Þýska- lands, Tjekkóslóvakíu og Aust- urríkis og loks til Bandaríkj- anna og Kanada árið 1946. — Ferðin til Bandaríkianna var sú erfiðasta vegna hinna miklu vegalengda milli söngstaða. Við ókum í bíl rösklega 21 þúsund km. og sungum 56 konserta í 54 borgum. Förin tók 3 mán- uði og voru áheyrer.dur að mig minnir rösklega 95 þúsund að> tölu, eða 1700 á hvern sam-' söng að meðaltali. Kórinn hlaut í þessari för mjög góða dóma og hafa blaða- ummælin nú verið þýdd og er hugmyndin að láta sjerprenta þau við fyrstu hentugleilca. í tilefni af aldarfjórðungs- afmæli kórsins befnr verið á- kveðið að bnlHn afmæliskon- serta, en af þeim getur þvl miöur ekki orðið fyrr en síðar i vetur. Blaðið ós1/?1- Tfovi-ÆsSr Revkja víkur til hamingju með afmæl- ið og hið mikla oe óeigingjarna starf, sem hann hefur lcyst af mörkum til eflingar sönglífS höfuðstaðarins. 15^000 Itótfniasess'ss varn ilutlir fré Hungnam LAKE SUCCESS, 3. jan. — Sendinefnd S. Þ. í Kóreu hefur upplýst að um 87.000 flóttamönnum frá Norður Kóreu sem fluttir voru á brott frá Hungnam á norðausturströndinni ásamt herj- um Sameinuðu þjóðanna hafi verið komið fyrir á eynni Kuje, suðvestur af Fusan. Hefur þeim þar verið komið fyrir í skóla- húsum og öðrum aimennum byggingum. ÞARfNAST AÐSTOÐAR |--------------------------------------- Fimm meðlimir neíndarinn-| ar fóru í kynnisferð tii eyjar- Rggff tiíTS íjÓfVSldaráð- innar til að kynna sjer hagi flóttamannanna. Sú kynnisför SlCIHU 'ify £ aSiííWASHFNGTON, 3. jan. — Mo- Dermott, blaðafulltrúi utanrík- f ióttamennina og brýn þörf fyr- ir læknislyf. Hins vegar hafa' þeir nægan hrísgrjónaforða sjer, til matar. MESTU FLÓTTAMANNA- FLUTNINGAR SÖGUNNAR Undankomu þ'essara flótta-' manna frá Hungnam var í skýrslu nefndarinnar lýst semf einhverjum mestu borgaralego fióttamannaflutningum, sem um getur í heimssögunni. Með-; al fióttamanna eru bæði kon-t ur og börn. Fólk þetta hefur ’ eins og milljónir S-Kóreubúa sem flýðu undan innrás komm- únista í S-Kóreu s. 1. sumar1 kosið að yfirgefa heimili sín, fremur en að búa undir stjórn kommúnisíanna. Fundur utanríkisváðherra Washington —• Aeheson hef- ur lagt tíl, að utanríkisi'áðhe r- ar Ameríkuríkjanna, 21 taisins. komi saman til fundar tii að ræða yarnir álfunnar við komm únistahættunni. isráðunevtisins, hefur látið svo ’im mælt að stjórn Bandaríkj- •>una mundi ráðgast iníí stjprn- ;r Bretlands og Fraklands vegna Mlmæla Rússa um fjórvelda- 'áðstefnu. : McDermott ljet þess cnnfrem •r getið er hann var að bví nurður að Bandaríkin hefðu kki ákveðið hvort cera skyldi ærst.akan friðarsamning við apani. Má! íurslans fyrir rjeit OERRACH, 3. jan. — Hans . /on Lichtenstein mun tinnan ■kamrns verða ákaerður fyrir nn-ygl á úrum. Saksóknarirm í úoerrach hefur fyrirskipað ■annsókn í máli furstans, sem \efur verið gn.maður um smygl etta vikum saman. Er álitið - ð hann, h af i smyglað 20þúsund vissneskum úrum inn í Þýska- 'and í tösku merktri utanríkis- þjónustunni. F’-h af bls. 1 1200 straffu utr, Flugvjelar S. Þ eru stöðugt á ferðinni og gera látlausar árásir á kommúnistana. í dag felldi flugsveit harmig um 1200» óvinahermenn, sem hún kom að óvörum. Á austurströndinni hefur hver loftárásin á fætur annarrf verið gerð á óvinaherdeildir, sem eru á leioinni su.ður á bóg- inn. Þarna er búist. við því, a<í> fjögur herfylki Kínverja og tvö Norður Kóreumanna muni reyna að hertaka borgina Wonju, um 88 km fyrir suðaust- an Seoul. Wonju er geisimiktlvæg sam- göngumiðstöð. Talið er, að yfiv tvær millf ónir flóttamaiina stefni í átfc ina að Fusars á suðaustur- odda Kórcu. Þúsundir hcim- ilislausra koma daglega tiE borgarinnar, þstt þrengslint sjeu ótnilegs mlkil fyrir. Öll hús eru yfirftill og allar kirkjur, skólsr, kvikmynda- Kis; v-'kr.tiTjsr og járn- brautastöðvar. Matur er af skomum skammíi í borginni, og hrís- grjónaskaimnturinn, sem út' blutað er, því mjög lítill. kW»5 Sí ' *• ; ' sUe-l?i I Fs fríiasrnefiidi^r>i LONDON, 3. jon. — Bi-eskl vísindamaðurinn Crowther hef- ur látið af formennsku feresku friðarnefndarinnar. Ekkert vai? látið uppi um orsökina til þessa. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.