Morgunblaðið - 04.01.1951, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimíudagur 4. janúar 1951
ircgiiiiMðMfr
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv^tj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson.
Lesbók: Arni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands.
í lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók.
Víkverji skrifar:
ÚR DAGLEGA LlFINU
Þrjú fyrirheit
ÁRAMÓTIN eru tímamot
reikningsskila 1 þjóðlífinu, og
ekki aðeins í bókstaflegum
skilningi, heldur einnig á ann-
an veg.
Þá hæfir að spyrja sjálfan'
sig, á hvern hátt maður hafi
sjálfur unnið að eigin hug-
sjóna- og áhugamálum.
Eins og kunnugt er efndi
SjálfstæSisflokkurinn á síðast-
liðnu hausti til happdrættis, til
þess að efla fjárhag flokksins,
og starfsemi. Var þá í upphafi
ákveðið, að dregið skyldi í
þessu happdrætti þann 15.
janúar 1951 og að drætti yrði
ekki frestað.
Flokkurinn hefir ætlast til
allsherjar stuðnings meðlima
sinna í þessu happdrætti um
leið og allt kapp hefir verið lagt
á að gera það þannig úr garðj,
að menn mættu vel við una.
Oft áður hefir Sjálfstæðis-
flokkurinn leitað stuðnings
flokksmarma sinna utan venju-
legra stjórnmála við að koma
í framkvæmd áfromum, sem
síðar verði flokknum til styrkt-
ar. Fjelagssamtök Sjálfstæðis-
manna og einstakir flokksmenn
hafa ætíð sýnt fórnarlund og á-
huga þegar hagsmunir flokks-
ins hafa krafist þess.
Svo mun einnig verða að
þessu sinni. Þær góðu undir-
tektir, sem happdrætti flokks-
ins hefir hlotið, staðfesta það
fullkomlega.
En þess er að vænta að flokks
menn geri ekki aðeins vel í
þessu efni, heldur ágætlega. Það
eitt er þeim sjálfum og mál-
stað þeirra samboðið. í þessu
happdrætti má enginn flokks-
maður af vangá eða gleymsku
láta hjá líða að gera sem full-
komnust skil í samræmi við
það, sem til er ætlast.
Sjálfstæðismenn ætlast til
mikils af sínum flokki. Nú
ætlast flokkurinn til nokkurs
af fiokksmönnunum.
Þess er vænst að fram tU
15. janúar, þegar dregið verð-
ur, vinni allir samhent að því
að nálgast það takmark, sem
að er stefnt, að allir miðar í
happdrætti Sjálfstæðisflokksins
seljist og að flokknum verði
þannig sá vinningur að þessa
átaki, sem hann verðskuldar.
LVKTIN VAR EKKERT
LEÝNDARMÁL
í TILEFNI kvörtunar frá húsmæðrum á ísa-
firði, sem fussuðu við lyktinni af hreinlætis-
vörunum og þá víst helst grænsápunni, hefi
jeg fengið það upplýst hjá rjettum aðilum,
að þessi lykt var ekkert leyndarmál, heldur
var þeim, sem sápuna framleiddu og hinum,
sem hertu lýsið í hana, ljóst, að nokkur ó-
daunn yrði af henni. — En það var um það
eitt að ræða, að framleiða sápuna á þenna
hátt, eða hafa enga sápu.
Lýsishersla er ný iðngrein hjer á landi og
þýðingarmikil, en eíns og gengur með fleiri
iðngreinar, hefir orðið að byggja hana upp
stigi af stigi.
HASKALEG FRAMKOMA
HÁSKALEGT er að sjá, hvernig sumt fólk
hegðar sjer gagnvart strætisvögnunum. Það
kemur fyrir æ ofan í æ, að menn hlaupa fyrir
vagna, sem komnir eru af stað í þeim til-
gangi að stöðva þá. Þarf ekki að lýsa því hve
þetta er hættuleg framkoma. Og hefir það
verið snarræði strætisvagnastjóranna að
þakka, að ekki hafa hlotist af stór slýs.
Sama er að segja um fólk, sem hleypur
fram með strætisvögnum og rífur upp hurð-
ina til að reyna að komast með, eftir að vagn-
inn er lagður af stað.
Sameiginlegt átak
Sjálfstæðismanna
KOMIÐ FRAMHJÁ
ÖRÐU GLEIKUNUM
NÚ ER hinsvegar svo langt komið, að nýjum
áfanga “hefir verið náð í þessari iðngrein
okkár og þarf ekki að óttast, að slæmur þefur
verði af innlendum sápum, sem framleiddar
eru úr feitmeti, eða olíum hjer á landi. Enn
kunna að sjálfsögðu, að vera til gamlar birgð
ir, en þær munu fljótt notast upp.
Það er kunnara en frá þurfi að segja, að
miklir erfiðleikar hafa verði á útvegun feiti
erlendis frá og hefir mikill gjaldeyrir farið
til kaupa á þeirri vöru.
Með innlendri lýsisherslu hefir verið ráðin
stórbót á, sem mun verða þjóðinni til hags-
bóta.
ÞEGAR MENN MISSA AF
STRÁTISVAGNINUM
í TILEFNI af kvörtun hjer 1 dálkunum um
óstundvísi strætisvagnstjóra, hefir maður,
sem ekið hefir strætisvagni hjer í bænum um
margra ára skeið, sagt mjer ljótar sögur af-
framkomu farþeganna.
„Þegar farþegar koma of seint, verða þeir
að skilja, að þeir hafa mist af strætisvagn-
inum í það skiftið og það er ekkert fyrir þá
að gera en að bíða næstu ferðar. Allar til-
raunir til að fá vagnstjórana til að stöðva
vagninn geta verið hættulegar“, sagði hann.
„Jeg er ekki að neita því, að komið géti
fyrir að vagnstjórarnir sjeu óstundvísir. En
farþegarnir ættu einnig að hafa einhverjar
skyldur gagnvart okkur“.
„AGÆTIS VARA“
RJETT er jeg var að Ijúka við að skrifa þessi
orð hjer að framan, hringdi forstjóri eins af
stærstu sápuverksmiðjum landsins til mín og
sagðist vilja geta. þess, að gefnu tilefni, að
feitin, sem framleidd væri hjá lýsisherslustöð
inni, væri fyrirtaks vara í alla staði. Þyrfti
ekki að óttast neina óþægilega lykt, af sáp-
um, sem framleiddar væru úr því efni.
Enda myndu húsmæður og aðrir, sem not-
uðu hinar innlendu sápur fljótt komast að
því.
OF STÓRIR PENINGAR
EITT af því, sem tefur einna mest ferðir
strætisvagnanna er það, hve farþegar koma
með stóra peninga. Það er tafsamt fyrir vagna
stjóra, að þurfa kannski að skifta seðli, allt
frá 10 króna upp í 100, fyrir einn farmiða.
En það er algengt í hverri einustu ferð.
Hjer geta farþegarnir hjálpað til með góð-
um vilja og skilningi. önnur töf á ferðum.
strætisvagna stafar af því, að farþegar ryðj-
ast út um framdyr á áfangastöðum í stað
þess, að fara út um afturdyr til þess að nýir
farþegar komist að hindrunarlaust. En þetta
hefir reynst erfitt að kenna fólki.
í ARAMOTAGREIN formanns
Sjálfstæðisflokksins, Ólafs
Thors, var vikið að höfuðþátt-
um stjórnmálanna á síðasta ári.
Er m.a. svo að orði komist:
„Um síðustu áramót ríkti
mikil óvissa í íslenskum stjóm-
málum. Sjálfstæðisflokkurinn
hafði þá nýverið myndað minni
hluta stjórn, eftir að útsjeð var
um, að takast mætti í bili að
, mynda meirihluta stjórn á Al-
þingi. Slík stjórn gat að sjálf-
sögðu hvorki vænst mikilla
valda nje langra lífdaga, því
enn skortir íslendinga stjóvn-
málaþroska til þess að una
minnihluta stjórn, hvort sem
hún heldur vel á málum eða
illa. Stjórn þessi gaf samt sem
áður þrjú fyrirheit.
í fyrsta lagi að reyna að
hindra stöðvun fiskiflotans um
síðustu áramót.
í öðru lagi að undirbúa og
ef stjórninni yrði nokkurs lífs
auðið að leggja fyrir Alþingi
tillögur um varanlega lausn
dýrtíðarmálsins.
í þriðja lagi að standa að
myndun meirihluta stjórnar
til þess meðal annars að tryggja
framkvæmd þeirra tillagna.
Sjálfstæðisflokknum . tókst
einum og óstuddum að efna tvö
fyrri heitin. Strax upp úr ára-
mótunum bar hann fram á Al-
þingi tillögur um bráðabirgða-
úrbætur bátaútvegnum til
handa, sem aðrir flokkar t.reyst
ust ekki að standa í gegn. Jafn-
framt undirbjó hann vandlega
en lagði síðan seint í februar-
, rnánuði: fyrir Alþingi ítar.l.egar
tijlögur ætlaðar til þess, a^ leysa
þanii vanda, er við var að etja
í efnahagsmálum þjóðarj.npar.
Þriðja fyrirheitið , efnd,i Sjálf-
stæðisflokkurinn með tvöfaldri
aðstoð Framsóknarflokksins,
því svo sem kunnugt er felldi
Framsóknarflokkurinn fyrst
stjórn Sjálfstæðisflokksins, eft-
ir að hún hafði lagt fram frum-
varp sitt um gengisbreytingu
og fleira, en þvi næst tók Fram
sóknarflokkurinn höndum sam-
an við Sjálfstæðisflokkinn til
þess með þeim hætti að
tryggja sigur þessa mikla máls
á Alþingi og framkvæmd þes?.
Má að vísu vera, að einhverj-
um finnist sú viðburðanna rás
vera með nokkuð óvenjulegum
hætti.
Framsóknarmenn hafa skýrt
viðhorfið frá sínum sjónarhól
og verður það ekki gagnrýnt
hjer. Sjálfstæðismenn höfðu
það að leiðarstjörnu að tryggja
þörfu máli sigur. Er það í sam-
ræmi við starf og stefnu flokks
ins fyrr og síðar.
Þessir atburðir, þ. e. a. &.
störf minnihluta stjómar Sjálf-
stæðisflokksins, frumvarp gjálf
stæðismanna um gengisbreyt-
ingu og fleira og samstarf Sjálf
stæðisflokksins og Framsóknar
flokksins því máli til öryggis
áru höfuðþættirnir í stjórn-
málasögu íslendinga á þessu
ári“.
Með þessum fáu orðum er
kjarna málsins lýst. Kommún-
istar og Alþýðuflokksmenn tala
um erfiðleika, sem stafa af
gengisbreytingum, þegar um er
að ræða vandkvæði, sem við er
að glíma, þrátt fyrir gengis-
breytinguna.
Hins vegar væntir þjóðin, að
áran%ur megi. verða af núver-
andi, stjórpajrsamstarfi ;eins ’ og
til var stofnað,. að meira frjáls-
,ræði,og jafnvægi skapi$t í þjóð
. fjnlaginu, enda þótt ýmsir o-
fyrirsjáanlegir erfiðleikar, hafi
orðið til tafar. >
Porsfeinn Jónsson, Laufási:
FIRMANNSÆFI í EYJUM "
8vo 272, 7 ílög og kort.
Verð (innb.) kr. 70—85
Hlaðbúð — Reykjavík 1950.
sem Magnús hefur sagt mjer i svíður auðnuleysið, að verða
RWíMWfWS'
MJER ÞÓTTI vænt um, þegar
jeg heyrði það, er jeg var á ferð
í Vestmannaeyjum s.l. vor, að
Þorsteinn Jónsson í Laufási væri
í þann veginn að senda frá sjer
endurminningar sínar og ekki
spillti það fyrir að hinn kunni
fræðimaður Jóhann Gunnar Ól-
afsson, bæjarfógeti, ætti að hafa
þar hönd í bagga. Nú er bókin
komin, „Formannsævi í Eyjum"
heitir hún. Jeg hefi þegar lesið
hana spjaldanna á milli og haft
gagn og gaman af. En þessa taók
þarf að lesa oftar en einu sinni,
hún er ein af þeim, og grípa
til síðar. Auðveldist það af grein
argóðri atriðaskrá í bókarlok.
Fyrst vil jeg nefna það tvennt
sem jeg hefi helst út á bókina
að setja. Annað er það, að það
er ekki laust við að sums staðar
bregði fyrir dylgjum í garð fiski
fræðinga þeirra, sem nú starfa
hjer, og hæfir slíkt ekki vönduð
um og góðum dreng eins og jeg
tel höfundinn vera. Hins vegar
finnst mjer vanta ýmislegt, sem
Þorsteinn hefði getað af mörk-
um lagt, því af nógu var að taka
Það hefði t. d. gefið bókinni
stóraukið gildi, sem heimild, ef
henni hefði Verið látið fylgja
„róðratalið', sem jeg veit að Þor
steinn á, það því frekar sem frá
sqgnin hefst örfáupl árum eftir
að toga.rar fóru að veiða á þess-
um slóðum, og bóki^iær yfir
allt það tímabið, sem lo^ (iína)
héfur verið notuð í Eyjiíhi, frá
fyrstú byrjUn fram til. þessa
dags. Þá sakna jeg ýmiss þess,
um síld og síldargöngur, og
ýmislegt fleira, sem jeg veit
hánn á í fórum sínum, með 50
ára sjómanns reynslu að baki,
hefði gjarna mátt fljóta með,
jafnvel þótt einhverju af því,
sem prentað var, hefði orðið að
sleppa.
Annars er bókin hin læsileg-
asta og tvímælalaust fengur að
henni, ekki síst fyrir þá, sem
eiga endurminningar af sjó, eða
unna fróðleik um útgerðarsögu
þessarar þjóðar. Við fylgjumst
með ferli þessa framtakssama
dugnaðarmanns, alt frá fyrstu
formennskudeginum x maí 1897
þangað til hann setur skip sitt í
naust um fimmtíu árum síðar.
Að vísu er hjer eltki um sam-
hangandi sögu, miklu frekar
svipmyndir atburða og ástands,
sem hefur fest sig í minni höf-
undar. Fróðlegt er að lesa kafl-
ann um formennsku Þorsteins á
árabátnum „ísak“, en hann var
eitt hið síðasta gömlu skipanna,
sem gengur til fiskjar frá Vest-
mannaeyjum. Á þessum árum,
rjett um aldamótin, leit út fyrir
að færeyskir bátar væru að
ryðja sjer til rúms í Eyjum, en
brátt var tekið annað stökk
stærra, bátavjelin kom til sög-
nærri þvi að fleyja dýrmætasta
fiskinum, sem Englendingar o«
Skotar höfðu gert út á áratug-
um saman hjer við land og
Bandaríkjamenn höfðu tekið að
veiða þegar á árinu 1882, þótt
frá annari heimsálfu værí að
sækja. Eigi er síður grátlegt að
hugsa sjer þá niðurlægingu sem
landhelgisgæslan á þessum ár-
um hefur verið í, enda við a<5
eiga ópiúttna dóna, er litu niður
á okkur og öll okkar vinnu-
brögð. Það voru „pionerar“
þeirra tíma. Eftir að. tosarar
fóru að sækja hingað árið 1892
og fram til aldamóta, hafa þeir
haft ríkulegt tækifæri til þesfc*
að kynna sjer fiskimagn og físki I
--1X --~ -C1 ” 1 AxT* *
mið alveg upp að f jöru og hefur
þannig skapast grundvöllut
undir harðvítuga kröfupölitík.
sem endaði í lándhelgissamrr
ingnum 1901.
Jeg las fyrir nokkru í blöðun
um ritdóm um bók þessa, og
hafði sá, er reit, einkum dvalíð
við kaflann: Fisknir menn og
ófisknir. Jeg hef verið mörg ár
á handfæraveiðum, og jeg held
að misjöfn heppni manna viS
færið sje enginn leyndardómur.
Þar sem hárfín nákvæmni fer
saman við brennandi áhuga. þss
er fiskinn rnaður á ferð. En ár-
unnar. Segir Þorsteinn frá sjó-'............... „ , . ,
sókn sinni á þremur vjelbátum yekm og áhugx erui nauðsynlegtr
er hann átti, en þó í fjelagi með ollum’ ef ®oður aran^r á f
öðrum, og hjetu allir ,,Unnur“.' nast’1 hvaða starfi- sem er- AH-
Fróðlegt er að lesa um afla-
ir þekkja þann regin mun, sero
brögðin á fyrstu árum aldarínn oft er á.tveimur síldyeiðamönn-
ar og þau viðfangsefni, sem þá Um’ tveimur dragnotaformonn-
þurfti að glíma við, eins og til um> tveimur toyaraskipstjorum-
dæmis þegar ekki var hægt að Su spurnmg hlytur að vakna.
koma flyðrunni í verð. Manni* Frh. á bls. 8