Morgunblaðið - 04.01.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.01.1951, Blaðsíða 8
3 MORGUNBLAÐIÐ Finuudagur 4. janúar 1951 Ráðsie!na breska samveldisins LONDON, 3. jan.: — Bresku konungshjónin voru í dag við- stödd guðsþjónustu, sem efnt var til í Westminster Abbey í tilefni samvelclisráðstefnunnar, sem nú er að hefjast í London. Á morgun hafa kontmgshjón in boð inni fyrir fulltrúa ráð- stefnunnar. Þeir eru nú flestir komnir til London, en ennþá er ekki vitað, hvort forsætisráð herra Pakistan kemur. í dag var tilkynnt, að hann mundi að minnsta kosti ekki leggja upp í dag. — Reuter. - Londbúnaðarsýning — Söluskaitur Pramh. af bls. 2. í tje þjónustu, sem söluskaít ber að greiða af, ábyrgist skil- ^ vísa greiðslu skattsins ti'. inn- 1 heimtumanna ríkissjóðs. Hafi f einhver eigi greitt skattinn inn- ; an mánaðar frá gjalddaga, skal • hann greiða 1% í dráttarvexti ! fyrir hvern fcyrjaðan mánuð ’ frá gjalddaga. Þá má og inn- ' heimtumaður láta lögregluna ■ stöðva atvinnurekstur hans, þar til full skil eru gerð, með því m. a. að setja verkstofur, út- í sölur, tæki og vörur undir inn- | sigli. Áfrýjun skattákvörðunar eða ‘ deila um skattskyldu frestar \ ekki eindaga skattsins nje nein- um þeim viðurlögum, sem lögð 1 eru við vangreiðslu hans, en ef skattur er lækkaður eftir úr- skurði eða dómi, skal þegar endurgreiða það, sem lælckun- inni nemur“. AÐAL BREYTINGARNAR Samkvæmt þessu eru aðali breytingarnar i því fólgnar, að gjalddagar eru nú 4 á ári í stað 3 áður, að skila ber skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs um leið og talið er fram, þ. e. innan 15 daga framtalsfrests- ins, og að stöðva má með lög- regluvaldi atvinnurekstur þeirra, er eigi hafa skilað skatt inum innan mánaðar frá lokun framtalsfrests. Eins og að framan greinir hafa þeir, sem söluskatti ber að skila, heimild til að leggja skattinn á vöru sína og þjón- ustu. Innheimta þeir þannig hjá öðrum þann söluskatt, er þeiip ber að skila. Þar sem • svo er ástatt, verður að leggja mikla áherslu á það, að skatt- 1 inum sje skilað á rjettum gjald- dögum, en viðkomandi noti hann ekki sem rekstrar eða eyðslufje fyrir sjálfan sig. Mun því heimildinni til stöðvunar atvinnureksturs yfirleitt verða beitt framvegis í öllum van- skilatilfellum. Af sömu ástæð- um þykir sjálfsagt, að ef deila rís um skattskyldu eða ákvörð- un söluskatts, skuli greiðsla fara frám állt að einu ög fjéð •geymt í ríkissjóði, þar . til að fullu er skorið úr deilunni, KEMUR TIL FRAM- t KVÆMÐA 15. JAN. <■ Sjerstök athyglí skal vakin á því, að skv. 6. gr. laga nr. 112 •frá 1950 gih’- ’-m nýju ákvæði ■laganna um n þ-->n sölu- •• skatt, sem gj. kræi r verður tf í '’••' "ku þeirra. Sölu- .skpv , , 5a«ta ársfjórðung ,• 19r nig ð -felja i.im I og ' ir UF' áu.'n' k., ! og r ekki skilað sölu ■ ska;., . aráfiórðurígs' fyrir ( 15. febr. •• k., min 'okunar- ’ heimildim . rða 1 itt. Framh. af bls. 5 .i dreifarar eru nú þegar til í landinu og í notkun. Á flestum áburðardreifurum fyrir tilbú- inn áburð er dreifaraútbúnað- urinn sjálfur úr járni, en það vill oft ryðga. Jeg sá hjer á- j burðadreifara, þar sem dreifara útbúnaðurinn var aðeins trje, seglstrigi og burstar. í stuttu imáii verkar þetta þannig að 1 botn áburðarkassans er hreyf- • anlegur sívalningur þakinn ; seglstriga, sem svo hjólin snúa og loðir þá dálítið af áburði við segljð, sem svo burstar dreifa út á jörðina. Áburðurinn dreif- ist jafnt yfir jarðveginn og má auka og minnka áburðarmagn- ið eftir vild. Ef til vill er þessi gerð til í landinu, en ef það er ekki, ætti að athuga þessa teg- und nánar. Þarna voru' til mykjudreifarar, þ. e. dreifari, sem dreifir úr mykjuhlössum. Honum er bara ekið á hlössin og hann „gleypir“ þau og dreif- . ir úr þeim. j Ferguson sýnir þarna m.a. tæki til þess að grafa smáholur t.d. fyrir girðingarstaura. Það er fest við dráttarvjelina og , knúið af -aflvjel hennar. Það greíur 3 feta djúpa holu á hálfri mínútu. Þvermálið getur verið 9 eða 12 þumlungar. , I 1 FLUTNINGATÆKI Af flutningatækjum voru það einkum tvær gerðir vagna, sem vöktu athygli mína. Annað var vagngrind á 4 hjólum, fyr- ir jeppa eða dráttarvjel. Það eru engar fjaðrir og dekka stærðin er 600x16. Burðarmagn er 3 smálestir. Vagngrindin kostar aðeins 84 pund eða lítið meira en 4 hjólbarðar af sömu stærð kosta nú á íslandi. Hitt var sömuleiðis tehgivagn, á tveimur hjólum, dekkastærð 750x16 og burðarmagn um 3 smálestir. Hann hefir pall úr < trje, að stærð 10x6 fet, sem hef- ir 6 þuml. háa trjegrind. Vagn- inn hefir „vökvasturtur“ og hægt er að „sturta“ af honum á þrjá vegu, til hvorrar hliðar sem er og aftur af honum. — Svona vagn ætti hvert hreppa- búnaðarfjelag að eiga og lána fjelagsmönnum. Vagninn er hræódýr, kostar aðeins 157 pund fob. Þar af eru dekkinn um helmingur, ef miðað er við söluverð heima. VEGAGERÐARVJEL Það verkfæri, sem ef til vill gæti haft raunhæfasta þýðingu fyrir okkur, ljet ekki mikið yf- ir sjer. Það var lítill vagn, með moldar- eðá malarskúffu. Drátt arvjel dregur hann yfir lausa möl eða mold og tekur skúffan þá upp í sig um það bil 20 ten- ingsfet. Svo er hægt að aka þessu hvert sem er og „stUrta“ öllu af í einu eða láta það fara smátt og smátt og dreifir þá skúffan innihaldinu þannig að eftir verður lag t.d. af möl, ca. 4 þuml. á þykkt. Þetta verk- færi gæti hjálpað mikið til við minniháttar sýsluvegi og hreppavegi. Einn maður með dráttarvjel getur þannig möl- borið veg, ef aðstæður eru góð- ar, þ.e.a.s. mölin ekki langt íf burtu og laus. Þetta tæki ætti að reyna þegar á næsta vori, og ef það reynist eins og sagt er, gæti það hjálpað til þess að koma ak færum vegum heim að hverjum byggðum bæ á okkar strjál- byggða landi. Verðið er vel við- ráðanlegt, um 110 pund. „SNYRTITÆKI“ Jeg ætla svo að ljúka þessu greinarkorni með því að minn- ast á tvö „snyrtitæki“ fyrir skepnur. Annað er rafknúinn bursti fyrir hesta og nautgripi. Þetta er ef til vill ekki bráð- nauðsynlegt tæki vegna þess, að búin eru hjer því miður enn svo lítil, að einn maður annar því í flestum tilfellum að bursta og kemba skepnunum. Hitt eru sauðaklippur, knúnar af rafhreyfli eða öðrum hréyfl- um, t.d. í sambandi við jeppa eða dráttarvjel o. s. frv. og jafn vel til handknúar. Handknúnar klippur kosta um 11 pund. Raf- magnshreyfill kostar um 22 pund o. s. frv. — Fyrirtækið Lister-Blackstone hefir svona klippur og ættu umboðsmenn þeii-ra á íslandi að geta gefið frekari upplýsingar. Ef þessar klippur reynast eins og sagt er, gætu þær flýtt og auðveldað -úninginn, sem oft útheimtir vökur og mikið erfiði á fjár- nörgum, en mannfáum heimil- m Þetta er aðeins sundurlaust -abb um örfáa sýningarmuni. \ svona sýningar þyrfti að senda sjerstaka sendinefnd, •kipaða framsæknum bændum og dugandi verslunarmönnum, sem svo segðu frá er heim kæmi og hagnýttu sjer þá reynslu og þekkingu, sem þeir öfluðu sjer. Það myndi hafa meira að segja heldur en að senda sjerfræð- inga, sem aðeins töluðu og skrif uðu og skrifuðu og töluðu, en svo ekki meir. Okkur vantar margt heima, en við höfum þó eitt; sem flestar aðrar þjóðir vantar. Við eigum lítt numið land, með ótakmörkuðum mögu leikum fyrir unga, dugandi, framsækna menn. — En landið okkar er erfitt. Við skulum láta „stritandi vjelar“ ljetta okkur erfiðið, svo starfsmennirnir, þjóðin sjálf, geti lifað og liðið betur. iksýning í Fjefags- r \ ■ r Uff ■ r Frá frjettaritara vorum í Kjós ÞANN 30. des. s.l. kom leik- flokkur frá UMF „Hvöt“ í Grímsnesi, í Fjelagsgai’ð í Kjós, og sýndi þar gamanleik í 3 i*óttum, „Orustan á Háloga landi“, fyrir troðfullu húsi á- horfenda, og mjög góðar undir- tektir. Enda tókst sumum leik- endum hið besta með hlutverk sín. Ef tekið er tillit til þeirra aðstæðna, og erfiðleika um æf- ingar, sem slíkt fólk hefir við að búa í fámennum sveitum og oft erfitt um samgöngur. Ein- stök hlutverk skal því ekki lagður dómur á. En jeg held að segja megi, að leikurinn hafi tekist með ágætum, að minnsta kosti virtust áhorfendur skemmta sjer hið besta. Enda er leikur þessi vel til fallinn, að vekja hlátur og gleði. Um höfund leiks þessa veit jeg ekki með fullri vissu. En heyrst hef- ir, að hann sje hinn góðkunni leikari Haraldur Á. Sigurðsson, o. fl. Leikendur voru alls 10, og voru þessir: Ásmundur Eiríksson, Böðvar Guðmundsson. Hjörtur Jónsson, Inga Bjarnadóttir, Jóna Siffurð ardóttir. Helga Benediktsdótt- ir, Guðrún Krist.iánsdóttir, Jón Ögmundsson, Magnús Ottesen, Bjarni Bjamason. Eins og fyrr segir, var leikn um tekið áéætlega og voru leik endur kallaðir fram og hylltir með dynjandi lófataki. — Var svo stiginn dans á eftir. 31. des., 1950. St. G. Varð logreglumanni aitoa LISABON, 3. jan. — 45 ára gamall maður skaut í dág tíl bana einn af þrem lögreglu- mönnum, er komu í þeim til— gangi að fara með hann til læknisrannsóknar. Varði hann þeim inngöngu í hús sitt í tvær klukkustundir með skothríð út um glugga á fyrstu hæð. Lög- reglunni tókst þó að kasta tára- gassprengju inn í íbúð hans og sótti síðan að honum með ofur.- efli liðs. — Reuter. - Formamtsæfi Frh. af bls. 6 hvort ekki sje misráðið, út frá fjárhagslegu sjónai'miði, að hver, sem vill, geti fengið skíp og menn til umráða, án tiHifs til eðlilegra hæfileika til starf- ans. Að minnsta skosti var það tvímælalaust sóun á dýrmætu vinnuafli, þegar mönnum, sem aldrei fengu bein úr sjó yár haldið til handfæraveiða, árum og áratugum séiman. En það ér önnur saga. Eigi skal gerð tilraun til þess að rekja efni „Formannsævi“ hjer. Nóg er að segja. það, að hjer er á ferðinni bók, sem margt gott hefur til brunns að bera. Það andar seltu úthafsins úr opnum bókarinnar. Hún er holl til lestrar, ekki síst þeim hluta yngri kynslóðarinnar, sem á einn eða annan hátt er sjón- um tengdur. .Reykjavík 21. dés. 1950 Árni Friðriksson. — Yopnahljesnefnd Frh. af bls. 1 gaf það svar, að þar sem hún hefði ekki fulltrúarjettindi hjá S.Þ., væri engin ástæða til að láta hershöfðingjann dvelja á- fram í Bandaríkjunum. — Skömmu síðar fjekk nefndin „orðsendingu“ frá Peking, sem raunar hafði þá þegar verið les in upp í útvarpið þar, þar sem allar tilraunir hennar til að( koma á vopnahljei voru Kall- aðar bandarískur áróður og klækir. VERÐUR ENN REYNT? Þar sem svona stóð á, gat nefndin ekki, þrátt fyrir góðan vilja, haldið áfram tilraunum sínum til að koma á viðunandi vopnahljei í Koreu, sagði Sir Benegal Rau. En enda þótt starf hennar mistækist, voru tilraun imar þess virði, að þær væru gerðar, og ekki er loku fyrir það skotið, að reynt verði á nýjan leik. Frakkar fá flugvjelaskíp WASHINGTON: Bandaríska flotamálaráðuneytið tilkynnir, að það muni í vor afhenda Frökk um 11,000 tonna flugvjelaskip. Helmingi wthreiddara en nokkurt annað islenskt blað — og því besta auslvsingablaðið Markús £ Eftir Ed Dodd .|ii|HIMU|MII|l||||||||llllliiri|IIIIUIIIIIIUIIUIUII*llinilllHlllllllt BACK HEP.E I! CLEAN UP, MISTER MINO.... A.'ODEI 1) —- ^ ætJ að gángá hjer 2) Ókunni máðúririn rakar ,inn í rjóðrið, ef þjer stendur á sj^ í ró og næði. sama. i 3) — Ahdi, þett,a ér sá und- neitt fallegri, þó að hann raki LTle .asti niaður, sem jeg hef sig. iiitt g skil ekki að hann verði i 4) — Jeg er rjett að koma, I Markús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.