Morgunblaðið - 05.01.1951, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 05.01.1951, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 5. janúar 1951. 5. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3.05. Síðdegisflæði kl. 15.35. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, simi 1760. I.O.O.F. 1=1321581/2= R.M.R. — Föstud. 5. 1., kL 20. - Inns. — Htb. Dagbók o~ Veðrið -□ 1 gær var austan- og norðaustan gola eða kaldi um allt land skýj- að austantil og dálítil snjókoma, én annars ljéttskýjað. 1 Reykja- vík var hiti =3 stig kl. 14, =10 stig á Akureyri, =8 stig í Bol- ungavík, +2 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær á Fagradal og Dalatanga -(-2 stig, en minstur á Möðrudal =19 stig. 1 London var hitinn +4 stig og +2 stig í Kaup- mannahöfn, □-------------------------□ Hallgrímskirkja BiblíuL stur í kvöld kl. 830, Sjera Sigurjón Þ. Ámason, Brú8 k a a p ) Á gamiársdag voru gefin saman i hjónaband af sr. Sigurjóni Ámasyni, ungfrú Sigriður Helga ívarsdóttir frá ísafirði og Guðjón Mangússon frá Vestmaimaeyjum. Heimili þeirra er á Bergþórugötu 11 A. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Þorsteins- syni ungfrú Hrefna Kristjánsdóttir, Selvogsgötu 9, Hafnarfirði og Kol- beinn Grímsson, Freyjugötu 44. — Heimili ungu hjónanna er á Freyju- götu 44. Gefin voru saman í hjónaband 30. des. af s}ere Takob Tónssyni, ungfrú Erla Sörladóttir frá Gjögri og Guð- mundur Karlsson, vjelstjóranemi, frá Valshamri, Geirsdal. — Heimili ungu hjónanna er að Karfavogi 21. Blöð og tímarít Náttúrufræðingurinn, 4. hefti 20. árg. hefir borist blaðinu. Efni er m.a. | Sunnlenska sildin í ljósi rannsókn- Íanna, eftir dr. Hermann Einarsson, Geysir og Strokkur, eftir Magnús j Grimsson, Meðalfellsvatn, eftir Unn- ' stein Stefánsson, Um íslenskar rán- . fuglalýs, eftir G. Timmermann, Jökla ' mýs, eftir Jón Eyþórsson, Gróður á . Ingólfshöfða eftir Hálfdón Bjaraa- son o. fl. Frjáls verslun, 11.—12. hefti 1950 héfir borist blaðinu. Efni er m.a.: : Á hverfanda hveli, eftir Gísla Hall- . dórsson, verkfræðing, Jólaverslunin fyrr og nú, samtal við Kristján L. , Gestsson, verslunarstj., 1 Compéigne- | skóginum, eftir dr. Paul Schmidt, I Fyrir sunnan Rio Grande eftir Njál I Símonarson, Miðaldaríki hristir af * sjer hlekkina, Mexico, Hugleiðingar um alþjóðagjaldmiðil, eftir Magnús I Váldimarsson, Fjelagsmál, Gamlárs- j kvöld, smásaga eftir Hermann Sundar mann, smælki og fleira. j Bankablaðið, 3.—4. tbl. 16. árg. hefir borist blaðinu. Efni er m.a.: Afmælisviðtal við sjera Magnús Þor steinsson bankafulltrúa, Rabb um gamalt og nýtt, eftir Þorstein Jóns- son, Búnaðarbanki íslands 20 ára, Fje- lagsmál bankamanna, Fulltrúafundur norrænna bankamanna í Stokkhólmi 1950, eftir Þórhall Tryggvason, Jón Ámason bankastjóri 65 ára, Helgi Guðmundsson, bankastjóri 60 ára, Húsin, skipulagið og fólkið, eftir Þóri Baldvinsson o. fl. 1 Stefnir i Fjórða heftí Stefnis, tímarits Sjálfsta-ðismanna kom út fyrir jól og Kefur nú verið sent til áskrif- enda og umboðsnianna. Nýjum áskrifendum veitt móttaka i skrif- stofum Sjálfstæðisflokksins í Hallbergsson, Hafnarfirði. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Ingibjörg V. Jóhanns- son, Bárugötu 18 og Bragi Hindriks- son prentmyndanemi, Ránargötu 9. Á gam'árskvöld opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Steinunn Guðmunds- dóttir, skrifstofumær, Vesturgötn 57 A og Valdimar Björnsson, sjómaður, Sólvallagotu 57. I verður ekki frestað. Dregið verður 15. janúar. * Þetta er lállaus vetrarkjóll frá tiskuhúsi Jacques Griffe í París. Kfnið er Ijósrautt, smáköflótt ullar- efni. í hálsinn er skinnkragi. úrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga ÍL 2—3. Leiðrjctting 1 trúlofunarfrcgn i blaðinu í gær misritaðist annað nafnið. Átti það að vera Brynhildur Guðmundsdóttir, en ekki Halldórsdóttir. A aðfangadag opinbemðu trúlofun lörnum sina ungfrú Ásthildur Sigurðardóttir j . Ungbamavernd Líknar | Templarasundi 3 er opin: Þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga kl. 1.30—2.30 fc.h. Einungis tekið 4 . móti bömum, er fengið hafa kig- hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð gegn honum. Ekki tekið é móti kvef- Skipalr jellir Eimskip: Bniarfoss kom til Kaupmamiahafn- ar 3. jan., fer þaðan 6. jan. til Hull Birtingaholti i Hrunamannahreppi og Guðmundur Ingimarsson garðyrkju- maður, Hoíteig 48, Reykjavík. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína tmgfrú Svava Pálsdóttir Dalbæ í Hrunamannahreppi og Þorgeir Sveins son. Hrafnkelsstöðum í sama hreppi. Stefnir Kynnio ykktir fjölbreyttasta og vandaSasta tímarit landsins. Kaup- iií og útbreiðið Stefni. Áskrifta Mininn er 7100 Gengisskráning 1 £_____________ 1 USA dollar________ 100 danskar kr. ____ 100 norskar kr. ____ 100 sænskar kr. ____ 100 finnsk mörk _ 1000 fr. frankar ___ 100 belg. frankar 100 svissn. frankar 1100 tjekkn. kr. ___ 100 gyllini -------- kr. 46.70 . — 16.32 . — 2.36.30 . — 228.50 — 315.50 . — 7.00 . — 46.63 . — 32.67 . — 373.70 . — 32.64 — 429.90 Fimm mínúfna kroxsgáfa Dregið verður ^ e ' D IL ' I \a * happdrætti Sjálfstæðisflokksins 15. synir ^ónleikinn Pahba i kvold jan ^ sem ekki hafa enn gert kl. 8. Gamanleikur þessi er öllum til ski, eru vinsam]ega um að ánægju, som hann s,a. gpra þag sem fyrst Myndlistaskóli F. í. F. hóf starfsemi sina eftir áramót í gær ®g mun starfa með sama hæíti og áður. Unglingadeildin hyrjar þó ekki fyrr en 5. febrúar. Kennsla er þar úkejipis. Ekki er hægt, að bæta þar við neinum oornum frá þvi sem var fynr jól. Börain eiga að mæta á sömu tlmum og somu dögum og áður. í happdrætti Sjálfstæði'f,oT ev *•! mikils að vinna. Tiyggið ykkur miða strax í áag. Söfnin Landsbókasafnið er Opið kl. 10— 12. 1—7 og 8—10 alla virka daga jttema laugardaga klukkan 10—12 og j 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30 —3.30 á iunnudrj-—æ Bæjarbóka safnið kl. 10—10 alla virka daga' nema laugardaga kl. 1—4. — Náít- SKÝRINCAR Lárjett: — 1 mannsnafn — 6 fæða — 8 stafur — 10 varð bylt við — 12 samhljóðar — 14 frumefni — 16 tré — 18 borgaða. LóSrjett: 2 borgaðí —• 3 líkamshluti — 4 gangur — 5 fjall — 7 hermenn ina — 9 fugl — 11 sjór — 13 lengd- areining — 16 sjerhljóðar — 17 félag. Lausn síðustu krossgátu. Lái jett: — 1 ágæta — 6 úri — 8 afl — 10 nit — 12 feldinn — 14 TT — 15 ne — 16 kul — 18 rauðari. Lóðrjett: — 2 gúll — 3 ær — 4 tini — 5 raftar— 7 útnesi — 9 fet — 11 inn — 13 dauð — 16 ku — 17 la. eða Leith og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Súgandafirði í gær til Hólma víkur. Fjallfoss fór frá Lysekil 3. jan. til Hamborgar. Goðafoss er í Rlfykja- vík. Lagarfoss fór frá Rotterdam í gær til Gydinia og Reykjavlkur. Sel- foss fór frá Immingham 2. jan. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 28. des. til Reykjavikur. Skipaútgerð rikisnis Hekla fer frá Reykjavik á morgun austur um land til Siglufjarðar. Esja fór frá Akureyri í gær austur um land til Reykjavíkur. Herðubreið er í Reykjavík og fer þaðan á mánudag- inn til Vestfjarða. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 22 i gærkvöld til Snæ- fellsneshafna, Gilsíjaiðar og Flateyjar Þyrill er í Reykjavík. Ármann fór frá Reykjavik síðdegis í gær til .Vest- mannaeyja. Samband ísl. Samvinnufjclaga: Arnarfell er á Húnaflóahöfnum. Hvassafell er væntanlegt til Akureyr ar á morgun frá Stettin og Kaup- mannahöfn. Sameinaða. M.s. Dr. Alexandrine fór frá Kaup mannahöfn á þriðjudaginn kl. 6 siðd. Kemur við í Færeyjum og er væntan leg til Reykjavíkur 10. jan. Súðin lagði af stað frá Kaupmanna höfn áleiðis til Reykjavíkur 3. jan. Höfnin Togaramir Askur, Garðar Þorsteins soií og Geir, fóru á veiðar í gærkvöldi. íþróttabandalag Reykjavíkur hefur farið fram á, að gjaldið til Sundhallarinnar, þegar sundmót fara þar fram, verði lækkað ur 30% niður í 20%. Brejarráð gat ekki fall- ist á að lækka þennan tekjulið, meðan svo mikill halli er 6 rekstri Sund- hallarinnar. Ferðaskrifstofa ríkisins hefur farið fram á það við ríkis- stjómina, að hún verði leyst undan þeirri hvöð, að reka Flugvallarhóte)- ið. Vill hún losna við þann rekstur um næstu mánaðarmót. Hefur hún skýrt borgarstjóra frá þessum til- mælum sinum við ríkisstjórnina. Á bæjarstjórnarfundi 1 gær minntist borgarstjóri á, að á s.I. ári var samkvæmt ábending um- ferðarnefndar bönnuð bílastæði víð Skúlagötu austan við nr. 52, þar sem talið var að bílastæði þarna mundi auka slysahættuna. En i bæjaribóð- unum, sem eru þama við götuna, eru margar baniafjölskyidur. Nú hafa borist áskoranii- frá ibú- um húsannaa nr. 52—62, þar sem farið er fram ó að þessu banni verði afljett. Hefur umfei-ðarnefndin fall- ist á að bílasto-ði yrði leyfð þarna frá kl. 22 að kvöldi til klukkan 8 að morgni. Var það samþykkt í bæjar- stjóm. Nefnd manna hefur verið skipuð til þess að gera reglur um torgsölu hjer í bænum. í nefndinni eiga sæti lögreglustjóri. horgarlæknir. fulltrúar frá garð- yrkjubændum, garðyrkjumönum og bJómaverslunum. Hefur nefndin sam þvkkt. uppkast að reglugerð um þetta efni er kemur til umræðu i bæjar- stjórninni. þegar uppkast þetta ligg- ur fyrir fjölritað. (höfimdur les). 21.00 Tónleikar: Tríó í G-dúr op. 9 nr. 1 eftir Beethoven (Bjöm Ölafsson, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). 21.25 Erindi: Mann eldi á Islandi og tannskemmdir; fyn'a erindi (Baldur Johnsen læknir). 21.50 Tónleikar (plötur). Píanósónata í D, dúr eftir Haydn (Solomon leikur). 22.00/Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrér- lok. T J Erlendar utvarpsstöðvar (íslenskur timl). Norcgur. Bvlgjulengdir: 41,5t — 25.50 — 31.22'og 19,79 m. •— Frjettiií kl. 11.00 •<«,,* 21.10 | Auk þess m.a.: Kl. 15.05 Síðdegis- t hljómleikar. Kl. 15.55 Fyrirlcstur. Kl. 16.15 Stroktríó eftir Johan Iívandal Kl. 16.40 Fyrirlestur um bókamark- aðinn i 100 ár. Kl. 17.35 Utvarps. hljómsveitin leikur. Kl. 18.25 Frásaga Kl. 18.40 Sönghljómleikar. Kl. 19.00 Fyi-irlestur. Kl. 19.20 Píanóleikur. Kl. 19.40 Frá útlöndum. Kl. 20.30 Dans- lög. Svíþjóð: Bvlgiulengdir: 27.83 o| 19.80 n> erienu- ki 17.00 og 20. , AuE þass m. a.: Kl. 18.10 Hljóm- 1 leikar af plötum. Kl. 17.30 Utvarps- i hljómsveitin leikur. Kl. 18.50 Sónata ■ eftir Bela Bartók. Ki. T9.30 Gönud danslög, Kl. 20.30 Danslög frá Osló | Danmork: öv ig)uiengcur: 1224 og 41.32 m é'netur ki 16.40 og kh 20.00 Auk þess m. a.: Kl. 17.35 Um kvitc myndir. K!. 18.00 „La vida breve, ópera í 2 þóttuin eftir Manuel de Falla (Einar Kristjánsson fer með eitt aðalhlutverkið). Kl. 19.20 Brúð- kaupsveislan, frásaga eftir Pa Lager- kvist. Kl. 20.15 Fagot og pianó. KI. 20.40 Smásaga. England. (jen. Overs. Serv.). —- Bylgjulengdir 19.76 — 25.53 *-* 31.55 og 60.86 r- Frjettir kl. 02 —* 03 — 05 - 07 - 08 — 10 — 18 _ 15 _ .7 10 22 og 24. Auk þess m. a.: Kl. 10.15 Ur rit- stjórnargreinum dagblaðanna. Kl. 11,00 Öskalög. Kl. 12.15 Óperulög. Kl. 13.15 BBC hljómsveit leikur. Kl. 14.45 Heimsmálefnin. Kl. 19.15 BBC- hljóinsveit. Kl. 20,15 Hljómlist. Nokltrar aftrur stöðvar: Finnland. Friettir á ensku kJL 23.25 á 15.85 m og kl 11.15 á 31.4C — 19.75 1685 og 49.02 m. — Belgia. Frjettir a frönsku kl. 17.45 — 20.C0 og 20.55 á 16.85 ug 13.89 m, — Frakkland. Friettir á ensku mántt daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15.15 og alla daga ki. 22.45 á 25.64 og 31.41 m Sviss Stuttbylgjtt- útvarp á ensku kl 2i .30—22.50 & 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: Ki. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandmu. ki. iú.30 á 13 — 14 og 19 m. b.. kl 18.00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 21.15 ó 15 — t' — 25 og 31 m b.. kl. 22.00 ó 13 - 16 og 19 m. I, „The Happy Statiori". Byigjvúj 19.17 — 25.57 '1.28 og 49.79. — Sendir út á sunnudögum og míðvik®- dögum kl 13.30—15 00. kl. 20.00— 21:30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudög- um kl. 11.30. ____ Sprengíng í hjcrr.crkustöð Ottava: — ryrir skömmu varð sprenging í kjarnorkustöð Kan- adastjórnar í Chalk River-borg. Ljet einn maður lífið, en fjórir meiddust. M-im fvar . • - 8.30 Morgtmútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. —i (15.55 Frjettir og veðurfregnir) 18.15 Framhurðarkennsla í dönsku. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenskukennsla; II. fl. — 19.00 Þýskukennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar: Harmonikulög (plöt ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir 20.30 Utvarpssagan: „Við Háasker" eftir Jakob lónssori frá Hranni; VIIT. Góð gleraugu eru fyrir öllu. Afgreiðum flest gleraugnarecept Austurstræti 20. cg gerum við gleraugu. Augun þíer hvilið með gler- nmni frá |V! í H.F, t|iitr*»mn .......* -»»«»*•■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.