Morgunblaðið - 05.01.1951, Page 5

Morgunblaðið - 05.01.1951, Page 5
Föstudagur 5. janúar 1951. MORGIJNBLAÐIÐ ■ 1: Iþróttir ÍBR gengst fyrir bændagiímu í badminton TENNIS- OG BADMINTON- FJELAG Reykjavíkur hefur á- kveðið að gangast fyrir „bænda g]ímu“ næstkomandi sunnudag fyrir meðmæli sína, sem á að vera einskonar kynningarmót. Bændur verða þeir Guðjón Ein- arsson og Friðrik Sigurbjövns- son. • Hjer er um að ræða einmenn ingskeppni, tvímenningskeppni og tvendarkeppni (karl og kona) í badminton. Þátttöku á að tilkynna í verslunina Hellas fyrir laugardagskvöld. , Keppnin hefst kl. 1,30 e.h. r Um kvöldið fer fram sameig- inleg kaffidrykkja þátttakenda í fjelagsheimili V. R. r*rf 3 Betri knattspyrna / Önnur grein Óla B. Jónssonar Kjalmar Andersen byrjar árið vel OSLO, 3. jan.: — Margir af bestu skautahlaupurum Noregs j tóku þátt í móti, sem lauk hjer í kvöld. — Heimsmeistarinn, Hjalmar Andersen, bar sigur úr býtum með 192,869 stigum. Annar varð Viggo Hansen, með 195,993 stig, 3. Sverre Haugli 196,273, stig, 4. Ivar Martínsen 196,314 stig, 5. Sverre Farstad 196,796 stig og 6. Henry Wahl 197,294 stig. —NTB. í ÞESSARI grein mun jeg koma fram með nokkrar nýjar tillög- ur, sem jeg tel að geti orðið til að bæta íslenska knattspyrnu. 1. Að kennd verði undirstöðu atriði í knattspyrnu við íþrótta kennaraskóla Islands. I í sambandi við þessa tillögu vil jeg geta þess að til mála hef- ir komið að kennd verði knatt- spyrna við íþróttakennaraskól- ann, en þó mun ekkert ákveðið í því efni. Allir, sem með íþrótt um fylgjast, vita, hve knatt- spyrnan á geysimiklum vinsæld um að fagna. Það má með sanni segja, að hún sje orðin þjóðar- íþrótt okkar íslendinga eins og Englendinga. Það er því flest- um, sem um þessi mál hugsa, - lítt skiljanlegt, að knattspyrn- an skuli ekki vera ein af þeim morgu íþróttagreinum, sem kenndar eru við skólann. Við,! sem viljum betri knattspyrnu,1 hljótum að gera þá kröfu til þeirra (karlmanna), sem út- J skrifast af íþróttakennaraskóla íslands, að þeir sjeu færir um að kenna helstu atriði hinnar, vinsælu íþróttar. 2. Haldin verði námskeið í knatt meðferð í barna- og unglingar skólum landsins. . Eftir að leikfimiprófum lýk- ur við skólana, en það er seinni part vetrar, væri hægt að taka upp kennsíu í knattspyrnu. — Drengir á barnaskólaaldri, eru ákaflega fljótir að læra, þ.e.a.s. það sem þeir hafa áhuga á, og af eigin revnd veit iag, að þexr hafa mjög . < ikinn áhuga á knatt spyrnu Einnig væri hægt að koma af stað keppni mttli bekkja'og svo milli úrvalshJa úr barna- og unglingaskólun- um. Aðalatriði ■ Ll þess að þetta komist í framk 'æmd, ór, að all ir íþrót .akennarar læri það nxikið ■' . n-,. tsp./rnu, að þeir tefí v ; tilscp 1 1 . nni í Eií.l ú. i og sjálfsagt víð- ar er kennd knattspyrna við barnaskólana. Jeg sá í London árið 1947 keppni milli úrvals- liða skóladrengja , frá London og Glasgow. Áhorfendur voru 50 þús. Þessir drengir ljeku mjög vel, þegar tekið var tillit til aldursins, því að þeir voi*u allir undir 16 ára. Auðsjeð var, að þeir höfðu snemma byrjað að æfa knattspyrnu og ef til vill hefir það verið kennslan frá barnaskólunum, sem hefir komið þeim þetta vel áfram. 3. AS drengir, sem skara fram úr í 3. og 4. aldursflokki, t. d. 22 í hvorum flokki, yrðu látnir 1‘á sjerstaka þjájfun í knattmeð- ferð (teknik) og Jeikaðferð (taktik). í Þýskalandi er drengjum, sem skara fram úr í knatt- spyrnu, veitt ókeypis kennsla á sjerstökum knattspyi'nuskólum. Það þykir auðvitað mikill heið- ur að vera valinn til slíks. Hjer mundi ábyggilega fara eins*. — Það lcæmi upp metnaður í drengjunum og þeir mundu stunda betur æfingar hjá sínu fjelagi til þess að komast á slík námskeið. Drengjunum mætti svo gefa einhverja viðurkenn- ingu (t.d. skriflega), að nám- skeiði loknu, sem þeir gætu átt til minningar. Jeg vil sem sje láta leggja eins mikið kapp á og unt er, að drengir, scm eru á aldrin- um 8—16 ára, fái sem allra mesta og beta kennslu. Drengir, sem eru búnir að fá góða knattmeðferð í 3. og 4. flokki, geta orðið afbragðs knattspyrnumenn. Af þeim sem ekki hafa náð leikni með knött inn á þeim aldri (8—16 ára.) eða byrja seinna að æfa, verða aft- ur á móti rijög fáir góðir leik- menn. 4. \ð gergi* verði fyrir að sí‘- *ir :rði kennarar hjcðan ár i ykjavík íil þeirra fjelaga S. U. F. S. U. F. ÓLI SKANS — SKOTTIS — RÆLL Farið að framleiða knetti hjer á landi Á UNDANFÖRNUM árum hef- ur oft verið hörgull á hand- knattleiks- og knattspyrnu- knöttum. Hefur þetta skiljan- lega komið sjer mjög illa. Nú er hafin framleiðsla á slík um knöttum hjer á landi úr ís- lensku leðri. Er það Eistlending urinn Ewald Mikson, sem gengst fyrir þessari framleiðslu. Full reynsla er ekki enn feng- in fyrir því, hvernig knatt- spyrnuknettimir duga, en hand knattleiksknettirnir hafa réynst vel. Ef til vill koma einhverjir gallar fram í fyrstu, en ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu, að í framtíðinni verðum við sjálfum okkur nógir hvað þessa framleiðslu snertir. og byggðarlaga, er þess óska. Ef að reynt yrði að fá nokkra góða og reynda knattspyrnu-1 menn til að gerast kennarar, þó ekki væri nema stuttan tíma á hverju ári, þá mundi það hafa veruleg áhrif á framgang knattspyrnunnar. Knattspymu samband íslands þyrfti á hverju vori að afla sjer upplýsinga um hvaða fjelög og byggðarlög vildu fá þjálfara. Síðán útveg- aði KSÍ þá menn, sem þeir gætu fengið besta í starfið. Samkvæmt áhugamannaregl- unum er íþróttamönnum leyfi- legt að tak i kaup fyrir kennslu þó að ‘ssu marki. Þessvegna pætv i._ nn unnið sjer inn dá- lítið, t. d. í sumarfríinu sínu og jre.ðinn því orðið beggja. í næstu grein mun jeg minn- ast á landsliðið og þá tilhögun, sem æg tel besta á því. Óli B. Jónsson. SVENSK MASKERADE — FOLKA VALS Gömlu dtmsurnir í Samkomusalnum Laugaveg 162, annað kvöld kl. 9. Stjórnandi: Númi Þorbergsson. Aðgöngumiðar á kr. 10,00 seldir við inngangirm. ; Slysavarnadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði, heldur aðalfund ■ ■ ■ þriðjudaginn 9. janúar 1951, í Sjálfstæðishúsinu, sem ■ : hefst kl. 8 stundvíslega. Í DAGSKRÁ: • Venjuleg aðalfundarstorf. Skemmtiatriði: Upplestur, kvikmyndasýn- ing, kaffidrykkja og dans. STJÓRNIN I Bilskúr til leigu Upphitaður bílskúr er til leigu nú þegar. — Bílskúr- ■ inn stendur við Laufásveg. Upplýsingar í síma 3457, milli kl. 12—1 í dag og 7 : —7,30 í kvöld i Byrja hannyrSakemisíu 1 • 8. þessa mánaðar. — Get bætt við nokkrum nýjum ; • nemendum. — Er til viðtals frá klukkan 2—6. SIGRÚN STEFÁNSDÓTTIR, 5 Skeggjagötu 23. Sími 5482. • ■ Formanin ■ ■ : vantar á góðan 25 tonna bát sem gerður verður út á ■ • Reykjanesi. — Uppl. í síma 4323. j Fólks- tr.ða vörubiÍAiA • ÓSKAST KEYPT. 1 : . , ; Má • ,i ídrett. — Verð 6—10 þusund kronur. • Tilb ...: „Biíxeið 912“, sendist áfg> r;s?u Mbl, | • fyrir h • ' unnudag. Best aö auglýsu 1 Morgunb’iðin* -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.