Morgunblaðið - 05.01.1951, Page 8

Morgunblaðið - 05.01.1951, Page 8
8 MORGUNBLAÐlfí Föstudagur 5. janúar 1951. iinnmiimiimiininiiiiiwMiiiiiii -I STÚLKA ÓSKAST á skrifstofu 1 mánaðartírna, ' hálfan eða allan daginn. Tilboð i merkt: X„ — 917“ sendist Mbl. I fyrir laugardagskvöld. Ú tgerðarmenn Línusteinar fyrirliggjaHdi. Pípugerð Jóns Guðnaa»nar Öldugötu 26, Hafnarfirði, Sími 9286. 3ja—5 herbergja íbúð dskast strax eða fyrir 14. maí Kaup koma til greina, Uppl. í «ima 80776. Jarþrúður Daviðsdóttir Hænur til sölu 60 stk. eins árs gamlar hænur til sölu. Uppl. Fagrahvammi, Blesugróf, eftir hádegi í dag og aoorgun, MnMtiimmHiimHMiiiiniritiMtiiiiMiiiuMRMmtMt BARNAVAGNAR Höfum enskan vagn á háatu lijólum, einnig mikið af eldri gérðum, tvíburakerra, saumavjel o. fl.; Barnavagnabúðin Cðinsgötu 3. Sími 5446. ■ENN sem fyrri hefir dauðinn brugðið geiri sínum, og að þessu sinni svip- lega og á hirin ömurlegasta hátt. Enn eigi má sköpum renna. Ung og hraust kona í Vesturbænum vaknar árla morguns og gengur áhyggjulaus og fagnandi, snortin af helgi jólaboðskap arins sem er fnánd, til vinnu sinnar sem er í öðrum hluta bæjarins. ör- skots lengd frá heimili hennar hefir dauðinn numið staðar og bíður bráð ar sinnar. Að stundarfjórðungi liðn- um liggur hún lemstiuð til bana. Könan var Jarðþrúður Daviðsdóttir til heimilis að Granaskjóli 19 þjer i bæ, þar sem hún bjó með ungan son sinn níu ára að aldri. Þrúða, eins og hún var ávalt nefnd meðal vina sinna, var fædd hjer í Reykjavík 16. Fæddi þríbura — eiirn í Vojs og fvo í Bergen OSLO: — Það kom nýlega fyrir í Noregi, að kona í Voss, frú Angunna Lauvás, fæddi þrí- bura, sem að sjálfsögðu er ekk- 1 ert einsdæmi með konur. En bað, sem sjerstaka athygli hef- tr vakið við þessa fæðingu er, að eitt barnið er fætt í Voss, en hin tvö í Borgen. Kl. 5 að morgni hins 9. des. fæddist það fyrsta —drengur— \ «júkrahúsi í Voss. Nú var - Kórea Erh. af bls. 1 leyndu, hvar nýjum varnar- stöðvum muni komið upp. Kunn ugir telja þó, að nýja varnar- linan verði um Suwon, 30 km sunnan Seoul eða um Osan 15 km sunnar. Sagt er, að vígstað- an sje óljós og ótrygg á mið- vígstöðvunum. Breflandsháfíðin ___^ ^ ^ ^ ^ ^ annaríkri framtíð á skóla og athafna- irlæknirinn var ekki viðstadd- nóvember 1915. Foreldrar' hennar aWri. Þrúða á vissulega von góðrar ur> var ákveðið að flytja frú voru Davið Ölafsson og kona hans ^eimkomu á landið ókunna er hún Lauvág til Bergen. Einína Sigurðardóttir, bæði látin fyrir h ytlU’ a 'lun“ln D 1 m gott ag ai, Var frú Lauvás flut til Berg- nokkrum árum. Jeg mun ekki skrifa *ltt og rumens u. 1,0 s a ,eg en j siúkrabíl í fvl^d með lækni sögu þessarar konu en jeg vil þó með ^er gleðriegs nyars . fa&m frelsara ett Í SluRrabiI l lylgU me0la?km Framh. af bls. 7. Thames til að njóta frístund- anna og skemmta sjer. Upphafsmenn hennar munu sjáanlegt, að annað barn var á verða mjög fyrir vonbrigðum, leiðinni, en þareð margir tímar ef áhríf sýningarinnar " vára liðu án þess það fæddist, og yf- | ekkj langt fram í tímann — bæði hvað snertir vöruvöndun í iðnaðinum og auðgun bi-esks menningarlífs. IIIIUimfMWM Ibúð 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. -Reglusemi og góðri umgengni heitið. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Ibúð — 926“. Til sölu vegna brottflutnings: útvarp (Philips), svefnsófi og dívan. Uppl. í Barmahlíð 38, kjallaran- um, SMMMUIHMIIUMIIMiniMMMIWIHIIMMMtmMUMMIUI Þýsk Stúlka óskar eftir vist. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld merkt: „Þýsk 93Q“, '■MiiiiiiiniMiiniiifii Dökkblá karlmannsföt til sölu.\Uppl. í síma 80925. Hvítt bamarúm til sölu á sama atað. Kjallaraíbúð við Karlagötu, 2 herbergi og eldhús er til sölu. Hörður Ólafsson Friðrik Karlsson Laugaveg 10. Símar 80332 og 81441' eftir kl. 5. þessum fátæklegu línum votta henni látinni hlýhug minn og þakklæti fyr- ir þær geðþekku samvemstundir sem við óttum saman er jeg var nábýlis- maður hennar fyrir fáum árum. — Þrúða hafði látlausa framkomu, hún var hvers maanns hugljúfi, var trú í verkum sinum og vildi hvers manns bón gera, mætti hún því við koma. Hún kom hvarvetna fram til góðs og í hverju því máli er hún hafði af- skifti af, var hún heilhuga og kunni góð skil á eðli athafna. Hún virtist náléga alltaf vera jafn hamingju- s<3m hversu sem á stóð um hagi henn- ar, hvort heldur hún átti við sorg eða ýmis önnur leið atvik að striða, eða framtíðin blasti við henni í heiðbláma sælla dagdrauma. Hún var Ijúf og glöð í vina hópi, en fann sárt og hjart anlega til með þeim sem áttu við sorg og dauða að etja. Hún var sönn í eðli sínu og kunni sjer gott hóf í gleði og dapurleika. Mjer, sem þessar ar linur skrifa er þvi ljúft að leggja sveig hlýrra orða á leiðið hennar Þrúðu. Jarðþrúður giftist árið 1940 Sverri Meyvantssyni og áttu þau sam an einn son. Þau skildu samvistum eftir fá ár. Það er að vonum sár söknuður kveðinn að eftirlifandi ástvinum hennar og venslamönnum. En sárast ur er þó missirinn fyrir hinn unga son hennar. En þótt haann hafi misst mikils við lát móður sinnar, er hon- um það mikil harmabót að vera vaf- inn í ástríkum örmum umhyggju- samra móður- og föðurfrænda sinna. Mun þvi einskis verða látið ófreistað að tryggja uppeldi hans og framtíð sem best má vei-ða. Börn missa mest, er þau sjá á bak ástrikri móður. En sviðinn er að vonum sárastur fyrst i stað en sveipast þoku ómynnisins í <«limiMIIIIIIIIIIIIIIIIIMMMIIIIIMIIIIMtMMIMIIMIIIinill Herbergi | Fremur litið forstofuherbergi l fyrir reglusaman karlmann til | leigu. Uppl. í sima 4540. þíns. — Vertu sæl. K. Þ. — Formúluljóð Framh. af bls. 6. ir læra reiprennandi þær vís- ur úr kveri þessu, sem eiga við tilsvarandi verkefni í námi fr4 qsjó þeirra, hafa þau með því feng- Lundúnum ið traustari grundvöll í stærð fræði en dauðir bókstafir hafa reynst til þessa. Sú litla reynsla, sem jeg hefi af kveri þessu við kennslu, hef ir hvatt mig til að vekja at- hygli annarra á þessari bók. Og jafnframt því leyfi jeg mjer að fullyrða, að unglingar myndu hafa jafnt gleði sem gagn af því, að eiga þess kost að kynn- ast Iienni. og systur sinni, sem er hjúkr- unarkona. Hálfri klukkustund eftir komuna þangað, fæddi hún annað barn sitt, sem einnig var drengur. Strax á eftir kom svo það þriðja, sem var stúlka. — Móðurinni og bömunum heils- ast vel. Andrés Davíðsson. A Trafalgar-torg- inu í Lundúnum var reist 55 feta hátt jólatrje fyrir þessi jól. Var það gjöf Oslóborgar til Lundúna. Reglusamur maður sem vill lána : kr- 3000,00 1 6 mánuði, getur fengið gott \ herbergi á góðum stað, frítt í | vetur. Tilboð merkt: „Tækifæri = — 933“ sendist afgr. blaðsins i sem fyrst. 700.000 LONDON: Breska hermálaraðu- neytið tilkynnti í síðasta mán- uði, að þá væru rösklega 700.000 manns í herjunum innan Bret- lands. IIIMMIIIMIIMIMIMIMIIHIIIMIMIllMIIMMIimmMIIIIIMIIia j Óska eftir að fá keypta I Zig-Zag véi 1 j eða saumavjel með svoleiðis út- § : húnaði. Tilboð óskast sent fyrir | í 10. þ.m. merkt: „saumamaskina : | _ 932“. | >••1111111II MMMIIMIIIIIM< iriMMMIMMIMMIIIIMMIIirMHIIIR I 2—3 herbergja íbúð 5 3 : óskast sem fyrst, helst i ný]u | = húsi. Get lánað afnot af þvotta | | vjel. Tilboð sendist Mbi. fyrh' | | 15. jan. merkt: „Mjólkurfræð- | i ingur — 931“. LAN DSMÁLAFJELAGIÐ VÖRÐUR SJÁLFSTÆÐISFJELAG KÓPAVOGSHREPPS Jólatrjesfagnoður í Sjálfstæðishúsinu, laugardaginn 6. þ. m. kl. 3 s. d. fyrir börn fjelagsmanna og gesti þeirra. Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu Varðarfjelagsins í Sjálfstæðishúsinu. Dansleikur fyrir fullorðna hefst kl. 9 s. .d NEFNDIN CinillMMIIW'lllHHIMIIIintlHMflHMIIfllinHMIflflHlfllllllimflltflHIIMiMmHi imilMII»>StinMlllllimtllimillllllMMIimiMllfMIMI|f'*lllirilfllllMMMIMMMM»MMIMmiMIIMMMIMIIIMIMIIIimillllMIIM|M>a Markús A Eftir Ed Dodd 'MMmimiMIIMMIMIIMfMlfllfllMIMIIIMIMIfMMIIflimiltflHlflllM .MMIMIMIMMIIM ZJ! f 9i\NOUNC<rt& \i IVO. PIJD OUJW.' 7CJU J I j( ímuk; »y TUUNl'ER. IJ'3 ]l l'.t:w COÍPOtU*. oi/ «TUMÍHkVV>«£r..Vy I ,'n_ Sj TkVJU/ w* > J.jUa g™V>^ i. $<« c»; rnU ) V A t V________ \ . . Jm M IVHM -• t • CW r ai j í ivínGATC ’úLSN’t S<« CG JhG ( '\ L ROVAL OJiA5iA» JN...,. / ur ■ i Amerísku ballkjóll, skór og 5 kápa til s "!u. l\>pL í sí.na 6806.- i | Iii itim ftMiiiiMiiiiiimiiiiiiim-t fHimMiiieiiMi • 8 &■•*: itofifi- ( r • • ";- . j j V j-.j. > '• • í dj ’ '■ f t | ti* leiéú. \oe- ogu að baði og f ‘ siu-d. 1. i ijr!>n 6154. | MiHKtimi.’i • -.i'Hiiiiiiiiiiiiiiiv: >Hiiimnuinii(’iii \ \ ^ 1) starir ýfir sig heiti Ounnar,.í kaiiadísku sam- hissa á manninn, sem kemur íram úr rjóðrinu klaeddur í lög- regl ubúni i ig. — ívíá jeg kynna mig. Jeg banaslögreglunni 2) — Ka! Ert það þú, Gunnar, gamli fjelagi. 3) — • úarl amli v .nur., eru tvö ár, síðan við vorum Það er-gott að - þig aítur. : saman.i Hvað er eigmlega á 4) — Mjer fimr', nkki síður gaman að sjá þig, Gunnar. Það seyði?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.