Morgunblaðið - 05.01.1951, Page 12

Morgunblaðið - 05.01.1951, Page 12
Veðurúflif í dag: N og N/V sr«la p'Sh kaídi, i vifoa IjettskýjaSo_ Bæjarsfjcrn Frjettir af feeejarstjórnar- fimdi í gær eru á bls. 2. Tilkynningar um stór- eignaskatt á leið i pósti Skatlsirinn nemur samtals rúmlega 52 millj. kr. ÁX.AGNINGU stóreignaskatts samkvæmt lögum - um gengis- skráningu, launabreytingar, stóreignaskatt, framleiðslugjald o. fl cr nú lokið. — Áiagður stóreignaskattur netnur samtals- kr. fi2;ú02.461.00. — Skatturinn er lagður á 1.034 einstaklinga, en skattgreiðendur verða mun fleiri, þar sem fjelög greiða skattinn af eign manna í þeim. TILKYNNT I POSTI ( Samkvæmt 20. gr. regiugerð ar nr. 33 frá 1950 ber að til- Pyfcna hverjum einstaklingi í á- byrgðarbrjefi grunnskatt hans og fjeiögum um þá skatthluta, er þeim ber að greiða. Verða „T_,TT_„ _ , . ,, feessar tilkynningar póstiagðar SKAUTAFJEXAG Reykjavikur ljet sprautá vatm a Tjarnaris- inn í gær og er nú komið þar Ágælur skaulaís er nú á Tjörninni á morgun af skattstofu Reykja- víkur, segir í frjett frá fjár- is»álaráðuneytinu. • AKVÆÐI LAGANA í iögum um stóreignaskatt- ágætis skautasvell. Geta menn því aftur farið að njóta þeirrar hollu íþróttar eftir hljeið, semi varð um hátíðarnar. í dag verður mæld og lögð Frá happdrætti SjálisiæBis- flokksins NÚ ERU aðeÍH.s tíu dagar þar til dregið verður í happdrætti Sjálfstæðis- flokksins, í»að er mjög á- ríðandi að þeir, sem hafa miða og ekki hafa þegar gert skil, geri það sem allra fyrst. Happdrætti Sjálfstæðis- flokksins hefur um þessar mundir gluggasýningar á tveimur stöðum, í skemm- unni hjá Haraldi og í sýn- ingarglugga Máiarans í Bankastræti. Þar veyða miðar seldir daglega. Sjáifstæðismenn, munið: Takmarkið er að allir mið- arrör seljist. Þjófur aripinn í tnn eru ákvæði um hvernig foraut fyrlr þá? sem taka ætla - uisia skuli eignir, hvern skatt foatt j skautamótinu síðar í þess- skuii síðan á þær lagður og um mánuði. Fólki skal bent á Ý , _ hvernig verja skuli þessum að þessi foraut er eingongu œtl_ I EYRRINOTT var brotist ínn skattn Um fasteignamat segir, uð væntanlegum keppendum. I s Womaversiumna Eden i Banka að sexfalda skuli matið á eign- Það er aðvarað við að fara út stræti. Þessx ferð var þo ekki um í Reykjavík, fimmfalda Það 4 han3( enda getur það verið txl fjar, þvi að svo vildi td, að » öðrum bæjum, sem hafa meira stórhættulegt, en 4000 íbúa, f jórfalda í bæjurn,. _____ sem hafa frá 2000—4000 íbúa og þrefalda í öðrum Iandshlut- um. Þá eru ákvæði um mat á skipum, innstæðum og fleiru Komus) ekki yfir STOREIGNASKATT- STIGINN Um skattstigann af eignum, þegar mati þeirra hefur verið Húfavörðuheiði breytt, segja lögin m.a., aö eng eigandi verslunarinnar kom af tilviijun að búðinni á meðan þjófurinn var þar inni og rjett um leið kom lögreglubíll þar að. Þjófurinn ókyrrðist nú mjög ínni í búðinni, þegar hann sá, hvernig komið var, greip til þess ráðs að hlaupa á eina rúð- una og hugðist bjarga sjer á flótta. —• En við þetta tiltæki skarst hann nokkuð af gler- ÁÆTLUNARBIEUNUM, sem ætluðu að brjótast nórður yfir í fyrradag, tókst það ekki, Þeir festust an skatt skulí leggja á eignír ne^st 1 heiðinni og urðu. fr á að þrotum og var handsamaður. allt að 300,000,00 krónum. Af ^verfa Maður þessi hefur áður kom- 300 þúsund króna eignum tíl Var SriPl5 Þess ra 5 a- ist í kast við lögregluna. 500 þús. kr. greiðist 10%. Af selflyÚa farþegana, sem mest 500 þús. kr. eign til 1,000,000 var skólafólk úr Reykjaskola, greiðíst 20 þúsund af 500 þús. Ffir keiðina á beltisbílum. I gær og síðan 15% af afgangi. Af 1 var svo póstur og farþegaflutn- tailljón til 1% milljón króna inSur ,fluttur yflr heiðin? á eign greiðist 95,000,000 krónur beltisbllunum. af milljóninni, en síðan 20% af|------------------------ afgangi og af 1% milljón króna eígnskal greíða 195 þúsúnd kr, og 25% af afgangi. Sjálfstæðls minnst Rangoon, 4. janúar: — í dag var mikið um dýrðir í Burma, því aö 4 ár eru liðin, síðan landið hlaut sjálfstæði. HVERNIG verja a ÚKATTINUM i Skatttekjunum skal þannig varið; Fyrstu 5 milljón krón- urnar renna tit afiatryggingar- sjóðs. 10 miiljónir til uppbóta á sparifje. Afgangi skatttekn- anna skal svo skipt í tvo jafna Mrrta: Annar helmingurinn fer tii greiðskx á lausaskuldum rík- ússjóðs,- en hinum helmingnum er aftur skipt í tvennt og skípt, . * ., .* „ 43, en það hus er jarnvanð milli byggxngarsjoða x sveitum , ..." : . . ,1 ___itimburhus. Slokkvxliðmu var og byggxngarsjoða samvxnnu- , ^ ... ■ . . „ ■ v þegar gert aðvart urti eldmn. ■byggingarfjelaga og bæjarbygg n 6 irtga, eða með öðrum oiðum til Kona skaðbrennist við að kæfa eld í gerfitrje Tveggja ára barn kveikti í því UM NÓNBIL í gærdag skaðbrenndist kona í andliti og á hond- um, við að kæfa eld í „jólatrjei“, er lítið barn hafði borið eld að. Barnið sakaði ekkí. Þetta gerðist að Grettisgötu 4>- íbúðarbyggingaframkvæmda k.iupstöðum. í íÆttseija Hitlers handtekin Miinchen: — Lögreglan i Mún- chen tók matselju Hitlers hönd- urn fyrir skömmu. Var hún sökuð um, að hafa selt ýmsa muni, sem verið höfðu í eigu foringjans, fyrir nálega 150 þús. krónur - fiIfrúaráS Heimdallar FUNBUR' verður haldims ;; í faSli'úafáði EeimíaKii “f .“dfágýklv’ 6- í skrtfstofn ýSjátfsitáélSsflókksiris, BUIÐ AÐ SLOKKVA Er bruriaverðir komu á stað- ínn var búið að ráða niðurlög- um eldsins. ■—■ En húsmóðirin, frú Herdís Sigurðardóttir, hafði hlotið slæm brunasár bæði í andliti og á höndum, við að kæfa eldinn. Hún var þegar flutt í sjúkrahús og þar gert að binum slæmu biunasárum. Eldsupptökin höfðu veríð þau, að tveggja ára somfr frú Herdísar, hafði borið logandi •tjós* að ,ygerfi-jólatrjei“ sem sfóð i í eiriu horni stofunnar* í íþi'aðiririi. Á þessu gerfítrjei vofu rafrtxagnsperm', svonefnd „jqla' trjessería“. ALÉLDA-Á SVIPSTUNDU Uai leið og drengurinn í óvitaskap sínum bar eldinn að gerfitrjeinu, sem var rúmlega meter á hæð, varð það alelda á svipstundu. Móðir hans, frú Herdís Sigurðardóttir, var nær- stödd, og tökst henni svo að segja á sama augnabliki að ná til drengsins og bjargaðist hann ömeiddur. Eldurinn x gerfitrjeínu var allmagnaður og var ekki ann- að sýnna en hann rnundí kveilcja í húsinu. En Herdísi Sig urðardóttur tókst að kæfa eld- inn áður, en við það skaðbrend- ist hún sem fyrr segir. Er búið hafði verið um brunasárin í sjúkrahúsixxu, var húxx flutt heim til sín. Þettá geríijólatrje mun hafa verið innlend framleiðsla og yár þáð mjög eidfimt. Virðast „nálaf greinanna“ vera úr ÍX&líijpÍru . Rögnvaldur Sigurjónsson í hijómleikaför fil NorðurSanda Hljómleikar hjer verða upphaf fararinnar PÍANÓSNILLINGURINN Rögnvaldur Sigurjórxsson, er nú S. þann veginri að leggja upp í hljómleikaför til höfuðborganna á : hinum Norðurlöndunum, en þar heldur harin hljómleiká á vegum Norsk Konsertdirextion. Listamaðurinn heldur hjer. eina hljóm- , leika áðui' en hann ter, í Austixrbæjárbxö. FYRSTUR ÍSL. PÍANÓI.EIKARA Rögnvaldur Sigurjónsson, sem fyrir löngu er orðinn þjóðkunn- ur fyrir leik sinn á píanó, mun vera fyrsti íslenski listamaðux- inn í þeirri grein, sem fer slíka hljómléikáíör til höfuðborga Norðurlandanna. Rögnvaldur Sigurjóixsson. Reykjavíkurbær og rriennta- málaráðuneytið hafa styrkt Rögnvald til fararinnar, en hann fer með „Drottningunni" á fimmtudaginn kemur. HLJÓMLEIKAFORÍN Fyrstu píanóhljómleika sína heldur Rögnvaldur í litla saln- um í Oddfellowhöllinni í Kaup- mannahöfn þaim 19. janúav. —- Þaðan fer hann til Stokkhólm.:: og heldur hljómleika í Konserí Huset þar í borg 22. janúar. Síðan fér hann til Helsingfors og heldur hljómléika sína þar 25. jan. Hljómleikaförinni lýk- ur í Osló 30. jan., er hann held- ur hljómleika í Aulasalnum, Efnisskráin verður hin samn á ölluxn hljómleikunum. Ákveðið hefur verið að Rögn- valdur komi fram í útvarpinu í Osló, 29. janúar og að öllum líkindum í útvarpsstöðvum Kaupmannahafnar, Stokkhólms og Helsingfors. Á ÞRIÐJUDAGINN Á þriðjudaginn kemur held- ur Rögnvaldur Sigurjónsson hljómleika í Austurbæjarbíói. „Jeg skoða þessa hljómleika sem upphaf þessarar farar minnar til höfuðborga Norður- Iandanna,“ sagði Rögnvaldur er Mbl, átti stutt samtal við lista- manninn í gær. Þar mun Rögnvaldur leika verk þau er hann hefur valið til flutnings á hljómleikaför- inni, en verkin eru þessi: Eftir Mendelssohn: 3 Lieder phne worte op. 19. Eftir Beethoven: Sonata op. 31 nr. 3, þáj sex Etudes eftir E. Chopin. La Soirée dans grenade og ftvær prelude's eftir Debussy. :Eftir Prokofieff léikur harin Gavotte Op. 32 nr. 3 og Suggestion Dia- bohque og að lokum Rhapsodia Espangole, eftir Liszt. Hljómleikarnir befjast kL : 7.15 á þriðjudagskvöld. Veikið neð pening* unumsemhyarfkom ekki fram PENINGAVESKIÐ, sem hvarl í fyrradag í versl. Feldur S Austurstræti, hefur ekki komið fram. í þ\ú voru á þriðja þús- und króxxúr í peningum. Vonast hafði verið til að um , mistök hefði verið að ræða hjá stúlku þeix-ri er grunur Ieikur á, að hafi tekið vesldð og a<5 hún myndi með einhverjum ráðum koma því í verslunina í gærdag. En eins og fyrr segir kom vesldð mcð peningunum ekki fram og hefur eigandi þess nú beðið rannsóknarlögregluna að taka málið í sínar hendur. Enn veiðisi sfld inni í Sundum ENN verðux síldar vart inni á Sundum. í gærdag kom vjel- báturinn Gylfi frá Rauðuvík, með á annað hundrað mál síld- ar til Reykjavíkur, er hanrx hafði veitt inni í Sundum. ■— Þetta var smásíld, en inn k milli var síld af ýmsum stærð- um. Síldin fór til bræðslu í Hafnarfirði. Skógarfoss og Að- albjörg fengu engan afla í gær, þar eð nótin var of gi*unn. í gærkvöldi voru enn útí Bragi og Dagsbrún, en fregmr af því hvort þau höfðu veití nökkúð höfðu menn ekki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.