Morgunblaðið - 20.01.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.01.1951, Blaðsíða 5
Laugardagur 20. jan. 1951. MO II GVNBLAÐIÐ 8 Magnús HákonaíSGn: Þjóðvlijíiin og Dagsbriínarfundur ÞJÓÐVILJINN, málgagn stjórn ar Verkamannafjolagsins Dags- brúnar flytur í gær fregnir af fundi fjelagsins, sem haldinn var í fyrrakvöld og er afstaða og meðferð blaðsins til fund- arins, þann veg varið, að jeg' finn hvöt hjá mjer til að gagn-J rýna hana. Blaðið gerir tilraun til að draga úr athygli lesenda sinna á þeirri staðreynd, að fundarmenn sýndu einhug og! áhuga fyrir dagskrármáli fund- arins með þeim ummælum að vissir menn hafa gert, klaufa- lega tilraun til að sýna andlit sín á þessum fundi, eins og blaðið orðar það. Þar sem jeg var einn þeirra manna, sem gerðust svo djarfir að biðja um| orðið, án þess að sverja núver- andi stjórn hollustueið, býst jeg við að ummæli blaðsins taki til mín. Ekki síst fyrir það að talsmaður stjórnarinnar á fundinum lýsti því yfir (án þess að jeg gæfi þar til hið minnsta tilefni) að hjer væri köttur í bóli Bjarna. Jeg væri maður, sem ætti að fella Sig- urð Bjarnason. Jeg tel hlýða að draga fram í stuttu máli mína klaufalegu tilraun, til að veita þessu máli lið, sem þarna var á dagskrá: atvinnuleysismálunum. — Jeg benti á, aö árið, sem var að líða hefur verið mörgum verka- j manninum rýrt tekjuár. Togarflotinn hefur verið bundinn við bryggju lengri tíma. Síldin brugðist við Norð- urland, og innflutningur dreg- ist saman að miklum mun. — Örðugleikarnir hafa verið mikl ir hjá iðnaðinum, og fram- J kvæmdir einstaklinga og fyrir-' tækja dregist saman. Allt þetta hefur smátt og smátt lamað heilbrigða þróun atvinnulífs-1 ins og jeg lýsti viðhorfi mínu frá sjónarmiði verkamannsins. Þá lagði jeg fram tillögu um atvinnuleysismálin og verður | hún birf hjer orðx’jett með und- irskriftum þeirra, sem að henni stóðu. Það var úr að tillögur fundarins voru samræmdar í eina heiid og munu, þótt ótrú- legt sje, vera rjett birtar í Þjóð viljanum. — Hins vegar geta menn gei’t sjer gi’ein fyrir með því að bera saman tillögu þá, sem hjer birtist o gsamþykktir fundarins í atvinnumálum, hvern hlut við olnbogabörn Þjóðviljans höfum átt á fyrr- nefndum Dagsbrúnarfundi: Fundur í Verkamannafjelag- inu Dagsbi’ún, haldinn fimmtu- daginn 18. jan. 1951: 1) Átelur það harðlega, að engar ráðstafanir hafa verið gerðar til að vetrarvertíð vjel- bátaútvegsins gæti hafist á rjettum tíma. Fundurinn skor- ar því á alþingi og útvegsmenn að vinda bráðan bug að því, að vertíð geti hafist. Fundurinn tekur þó vara við því, að þær ráðstafanir verði gerðar til aSstoðar útveginum, sem koma til með að rýra kjör og kaupmátt launþega frekar, en orðið er: Svo sem með nýrri gengislækkun og þannig að auka enn á verðbólguna. En sjerstaklega varar þó fundurinn við hinum svokallaða frjálsa gjaldeyri útvegsins, sem ein- ungis myndu leiða til aukinnar vöruþurðar á nauðsynjavörum, en auka framboð á miður nauð- synlegum vörum með óheilla- vænlega háu verði og auka svartamarkaðsbrask með gjald- eyrir þjóðarinnar. Ennfremur tekur fundurinn vara við því, að tollar og skatt- ar vei’ði þyngdir, slíkt myndi leiða til algjörs neyðarástands á heimilum verkamanna, sem nú þegar búa við rýrnandi at- vinnu og síminnkandi kaup- getu. 2) Fundurinn skorar á ríkis- stjórnina og bæjarstjórn Kvík- ur, að hafa á hverjum tíma til áætlun yfir það, hvernig at- vinnuleysi verði mætt þegar það ber að höndum, svo sem með auknum nauðsynlegum framleiðslustörfum og opinber- um framkvæmdum í byggingar málum. Magnús Hákönarson, Guðmundur Erlendsson, Guðmundur Sigtryggsson, Jóhann Sigurðsson. Kommarótfast algert fylgis- hrun í verklýBssamtökunum Frá fjelagsfundi í Hreyfli jlakið eftir j I Er kaupandi að gamaldags stofu i : sófa 2—3ja manna, rná vera í | j óstandi. Ný kjólföt á meðalmann | : og amerísk miðstöð í bíl til sölu : | sama stað. Tilboð leggist á afgr. | : blaðsins fyiir 25. þ.m. merkt: | | „Ymislegt — 162“. I Vartur yður síma? | Sá sem getur útvegað einhleypri I konu 1—2. herbergi og eldhús = nú þegar eða í síðasta lagi 14. i maí getur fengið afnot af síma E Tilboð jne’rkt: „Simi — 168“ | sendist fyrir þriðjudag. lllllllimillllllllMIIIIIIIIMIIItllllllHMIMIIIIIIIItllllllMIMI jDodge-Weapcmj : til sölu. Bíllinn er með góðu i t húsi,byggðu í bílasmiðju Einars | | Helgascnar, Akranesi. Getur i i rúmað 10 manns í saeti. Til sýnis í i Sörlaskjóli 7 í dag og á morg- i : un e.h. IIIHIIHIHI ! IMMMMMMMIMMIIIIMMIMMIIIMIMMIMIMIMIIII 9 Ibúð fil lesgu 5 2 stofur, eldhús og bað með að- : \ gangi að sima i Lauganeshverfi. | j (Skilyrði: Viðkomandi þarf að | j geta lánað eða útvegao 65 þús. I j kr. gegn I. veðrjetti í húsinu). 5 : Tdboð sendist afgr. Mbl. merkt | „Fallegt útsýni — 160“. I Til sölu | Leðursaumavjel (armvjel). Litil : gyllingarvjel, saumavjel (special í fyrir keðjusaum), trjeslípivjel i og borvjel í statífi. Uppl. frá kl. j 1 í dag Hraunteig 12. Hfótorhjól | Vil kaupa knastáshjóliil-! Harly ! Davidson mótorhjól, model 1929 | -—1940 kemur til greina. Einnig i kœmi til greina ógangfæi-t hjól | eða mótor af sömu gerð. Til- j boðum sje skilað á afgr. Mbl. s fyrir 24. jan. me'rkt: „Mótor — j 152“ . | Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ var haldinn fjelagsfundur í Bif- leiðastjórafjelaginu Hreyfli. Fundurinn var allfjölmennur og höfðu kommúnistar alveg sjerstaklega lagt á það ofurkapp að smala fylgismönnum sínum á fundinn. Ætluðu þeir sjer að hafa þar öll ráð og nota það til áróðurs fyrir lista sinn í væntán- legum stjórnarkosningum. En þrátt fyrir þennan undirbún- ing kcmmúnista tókst þeim ekki að fá mcirihluta og í próf- kosningu, er fór fram milli formannsefnis lýðræðissinna og kommúnista, sigruðu lýðræðissinnar með .yfirburðum. Alþingismaðuiinn fekk I. atkvö' Fyrir nokkru síðan Ijetu kom lenski þingmaður sem haft hef- múnistar Steingrím Aðalstein:--- ur akstur sem aukavinnu í son alþm. frá Akureyri ganga í nokkra mánuði taldi sig færan Hreyfil. en hann hefur öðru ™ Það að segja reykvískum hvoru um nokkurn tíma ekið bifreiðastjórum hvernig þeir leigubifreið á Bifreiðastöðinnil ttu að haga málum sínum. — Hreyfli. — Steingrímur HefrrJ Síðar á fundinum er prófkrrr mætt á nokkrum Hreyfil: nc- j ingin fór fram, þá var stunvi- um, en yfirleitt haft lil '6. m upp-á Steingrími ,sem formanh^ sig fyr en í fyrrakvóld, pó1 <ífni, en þingmaðúrinn fekk a;v bregður sv. viö ao hann er Ját-1 eins'1 atkv. og fanst mönnir ’ inn . yanga fram fvri.r skjöldu hann heldur sneyptari að kosn- fyrir rmnúrjist; • » þessi nor'1 Frtx. á bis. i< j Bókhald j E uppgjör og skattaframtöl önn- I 1 umst vjer. Ennfremur innheimt | E ur og allsk. lögfi-æðistörf, sölu i I fasteigna og lausafjár. : i M álflutnin gsskrifsto fa = Magnús Árnason & f ' Svavar Jóhaniijsson = fíaínarstræti 6. Sími 1431 = f Opið kl. 5—7, laugard. kl. 2—4. E illlllMIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIMIillllltlllllMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIi: I Samningana h ldgóðu | get jeg gerí í góðu gi og það = i kils vert, fíistoignauna | ; t jeg líka við og fram- j ' :i-i 'i.l . ..’■ - >fu, sení þola j Pjctur Jakobs m B ..astíg 12. Sími 4492. . | IIMIIMIMMM’:• >MIIIIIIIMMMMI-'lllllllllllllllltlllllt «11111 SINFONÍUHLJOMSVEITIN Stjórnandi dr. Urbancic. Einleikari Ruth Hermanns. TÓIMLEIKAR Þriðjudagskvöld 23. þ. m. kl. 8,30 í Þjóðleikhúsinu. Viðfangsefni eftir DVORAK, BRUCH og SAINT-SAÉNS Aðgöngumiðai seldir hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og' Bókum og ritföng. Tónlistarfjelagið Fyrri tónletkar fyrir styrktarf jelaga verða í kvöld kl. 7 þá gilda fimmtudagsmiðarnir. Síðari tónleikar fyrir styrktarfjelaga verða á morgun (sunnudag) kl. 3. Þá gilda föstudagsmiðarnir. Opiitjberir tónleikar verða á inánudagskvöld kl. 7 (ekki sunnudag). Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Blöndal og Bókum og ritföngum, Austurstræti 1. KnalíspyrnutjeiagiS Þréttur Fjelagsvlst og danis verður í U. M. F. G. skálanum á Gríms- staðaholti í kvöld og hefst með fjelags- vist kl. 8,30. Á eftir görnlu og nýju dansarnir. — ÖLVUN BÖNNUÐ — Skemmtinefndin. Afmælishátíð ; Þeir sem eiga frátekna aðgöngumiða að' afmælishátíð j fjelagsins n. k. laugardag eru vinsamlegast beðnir að | vitja þeirra sem fyrst og eigi síð'ar en á þriðjudag. • Eftir þann tíma seldir öðrum. ■ ■ ■ STJÓRNIN. Vanur skrífstofumaður óskar eftir atvinnu hjá verslunar- eða útgerðarfyrirtæki, nú þegar. Gæti lánað töluverða fjárupphæð, ef saman gengi. — Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 25. þ. mán., merkt: Atvinr.a — 161. • •■■■■•«••■ iMBniiiiinmma iimmiiMiiiiiiiiaii ............ Till vnning til fjelagsmann fesleignadieiicfafjelags ReyMavíkur ' ...riístofa ; jelagsins er iutt í Aðalst: d 9. Fram- k--æmdastjóri fjclo; 'ins, Ma. ';s Jónsson, lögfræðingur, er i.il iðtals alla' virka daga, nc ma' iaugardaga kl. 1—•4. • Fasteig: eigcndafjelag 'lcy!’>víkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.