Morgunblaðið - 03.02.1951, Page 1
38. areaiiguf
Prentamiðjs Mtritnblaíiiai.
28. tbl. — Laugardagur 3. febrúar 1951.
FjeSagsmáiaráðherra við pýramidana
y '
4 4
Leitað verð-;SÓKN S.Þ. GENGUB
ENNÞÁ AÐ ÓSKUM
Kommúnísia verður líiið vart
Séknarsvæðið er mjög erfitl yfirferðar
Einkaskeyti til Mbl. frá líeuter.
TOKYO, 2. febrúar. — Hersveitir Sameinuðu þjóðanna nálg-
uðust ennþá Seoul í dag í skjóli látlausrar stórskota- og
sprengjuhríðar á óvinaherinn. — Kommúnistarnir svöruðu af
veikum mætti, en hjeldu áfram undanhaldi sínu, meðal annars
á Suwonsvæðinu.
Fjelagsmálaráðherra Brctlands, Dr. Edith Sunimcrskill var ný-
lega á ferð í Egipíalandi til að kynna sjer fjelagsmál þar. Við
það tækifæri var þessi niynd tekin af dr. Summcrskill og fje-
Jagsmálaráðherra Egipta, dr. Ahmed Hussein, þar sem þcir eru
i ið pyramidana.
ur með botn-
rörpu í dag
GÆR var leitað að flaki Glit-
"axa á þeim slóðum út af
Tlekkuvík á Vatnsleysuströnd,
'r olíubrákin var. Varðskipið
Kgir og síldveiðiskipið Fann-
°y. leituðu á svæðinu með dýpt
rrmælum, en án nokkurs ár-
angurs. Leitinni verður haldið
áfram í dag. Mun Fanney fára
irdegis f dag með botnvö"pu á
’ömu slóðir til að slæða botn-
inn.
Flugvjelar leituðu og að ia-aki
á sjónum, en fundu ekkert. í
gær var gola á leitarsvæðinu
ag sást engin olíubrák á sjón-
'im, en skömmu fvrir mvrkur,
var flogið þarna yfir. Þá var
%omið logn og taldi flugmaður-
inn sig hafa sjeð olíubrák á
bessum stað.
Gengið var á f jörur þar syðra
í gær, en sú leit bar heldur
ekki árangur.
Hjer í Iteykjavík blökktu
fánar í hálfa stöng í gær vcgna
hins hörmulega slyss. Á fundi
í sameinuðu Alþingi, flutti Jón
Pálmason forseti þess, samúð-
arávarp, sem birt er á bls. 2.
Þá vottuðu sendiherrar erlendra
ríkja samúð sína og er skýrt
frá því í annari fregn hjer í
blaðinu.
Atomsprengin
3NEW YORK, 2. febr, — Fjórða atomsprengjutilraunin á einni
viku var framkvæmd í Bandaríkjuhum í dag.
Tilraunin var gerð í nánd við Las Vegas í Nevada.
Atomorkunefnd Bandaríkjanna tilkynnti í síðasta mánuði,
í.ð búast mætti við atomsprengingum þarna öðru hvoru í ár.
— Reuter.
Baítdarskin verða að taka
þátt í vömum V-Evrópu
fiscnhovser: AS oírura kssíi glata þau irelsi sínu
Einkaskeyti til Mbl. frá ifeutcr.
WASHINGT'ON, 2. febrúar. — í útvarpsræðu, sem Eisenhower
hershöfðingi flutti í kvöld, tjáði hann Bandaríkjamönnum, að
þeir fengju því aðeins haídið frelsi sínu, að þeir tækju þátt í
vörnum Vestur-Evrópu. Og þetta er hægt, sagði Eisenhower,
með samhelani og einlægri samvinnu.
§00 bandarískir her-
menn fi! Breilands
LONDON, 2. febr. — 800 banda
riskir hermenn komu í dag til
Bretlands.
Hermennirnir eru úr loft-
varnasveit og eiga að vinna
með breskum hermönnum og
halda með þeim sameiginlegar
æfingar. —Reuter.
Ællar að reisa sketíæra-
verksmiðju
ARIZONA, 2. febr. — Blaðið
j Daily Star tiikynnti í dag, að
flugvjelasmiðurinn * Howard
’ Huges hefði í hvggiu að reisa
Bresk blöð enn minnkuð skotfæraverksmiðju nálægt
Tucson. Arizona. Er ráðgert að
verksmiðjan kosti millj. doll-
ara, eða nánar tiltekið 6—9
millj.
LON.DON, 2. febr. — Tilkynnt
var í dag, að bresk dagblöð yrðu
á næstunni minnkuð um 5%.
Meðalstaerð blaðanna er nú sex
síður á dag. — Reuter.
7 farasf í sprenglngu
LONDON, 2. febrúar, — Sjö
menn ljetu lífið snemijia í morg
un, er sprenging varð í breska
olíuskipinu „Atlantic f Duches“.
Eldinn, sem kviknaði við sprepg
inguna, tókst að slökkva.
Hershöfðíngi látinn
LONDON, 2. febr. — Útvarpið
í Pyongyang tilkynnti í dag lát
yfirhershöfðingja hersveita N-
Kórumanna. Hjartabilun var
nefnd sem dánarorsök.—Reuter
10,000 milijónir
Aukinn innflufningur
HÖFÐABORG, 2. febrúar. —
Efnahagsmálaráðherra Suður-
Afríku, tilkynnti í dag, að inn-
flutningur á neysluvörum til
landsins yrði aukinn um helm-
ing í ár. — Reuter.
WASHINGTON, 2. febr. —
í Truman forseti fór þess í dag á
leit víð Bandaríkjaþing, að það
hækkaði skatta um samtals
10,000 milljónir dollara.
Skæruliöar drepa fimm
LONDON, 2. febrúar. — Fimm
lögreglumenn f jellu í dag á Mal
akkaskaga, er skæruliðar gerðu
þeim fyrirsát.
Þrír árásarmannanna voru
drepnir. —Reutcr.______
Fram úr áætlun
PRAG: — Stjórnarvöld Tjekkó-
slóvakíu hafa tilkynnt, að þunga-
iðnaður landsins hafi farið frarrt
úr framleiðsluáætlun sinni s.l. ár.
GAGNARAS
I Um miðbik vesturvígstöðv-
‘ anna gerðu um 350 kommúnist-
ar tilraun til gagnárásar í mik-
illi þoku. En þokunni ljetti
| skys-íilega og hermenn S. Þ.
i komu þeim í opna skjöldu og
stráfeldu þá. Fiugmaður, sem
j flaug yfir vígvöllinn skömmu
I síðar, segir svo frá, að líkin
j hafi verið þarna „í hrönnum“.
Hermenn frá Puertu Rico
börðust í dag í návígi við ó-
vinaflokk. — Eammúnistar
lögðu að lokura á flótta.
Annars má segja að sóknar-
her S. Þ. hafj lítið orðið var
við kommúnista í dag. En svæð
ið, sem herinn nú er staddur á,
er mjög erfitt yfirfcrðar.
HVÍTUR FÁNI
Það þykir frásagnarvert, að
11 Kínverjar gáfust í dag upp
í nánd við Suwon og gáfu sig
fram undir hvítu flaggi. Þetta
er í fyrsta skipti, sem kínversk-
ir hermenn gefast unp af frjáls-
um vilja síðan sókn S. Þ. hófst,
Er komin upp
taugaveikl í her
kommúnisla!
TOKYO, 2. febr. - - Hennenn
S. Þ. á vesturvígstöðvum Koreu
tóku í dag m. a. tvo fanga, Kín-
verja og Norður Koreumann,
er þjáðust af taugavciki.
Áður hafði bví verið haldið
fram í óstaðfestum fregnum
I að útbreidd taugavciki geisaði
' meðal hermanna kommúnista
og var þetta talin ein orsökin
fyrir minnkand: viðnómi komni
únistahersins. —Reuter.
ÓHJAKVÆMILEGT
Hershöfðinginn kvað það með
öllu óhjákvæmilegt að fjölga
bandarískum herdeildum í
Evrópu. En auk þess yrðu
Bandaríkjamenn að leggja ríka;
áherslu á að efia heri lýðræðis-
t-íkjanna í álfunni með vopna-
og skotfærasendingum.
F.isenhower tók þó fram, að
hann teldi Bandaríkjamenn;
ekki einfæra um að styðja hinn
frjálsa hcim efnahagslega og
stjórnmálaloga. Þeir yrðu að
gera þá kröfa ,að»aðrar þjóðir
legðu þar eitthvað að mörkum.t
I
OTTAWA, 2. febr. — Forsætis-
ráðherra Frakklands, Rene
Pleven, kom til Ottawa í dag i
stutta opinbera heimsókn. Hon-
um var fagnað er hann stcig
af einkalest sinni.
Forsætisráðherra Kanada
Louis St. Laurent og H. F. G.
Letson hershöfðingi tóku á
móti honum fyrir hönd Alex-
anders landsstjóra. —Iteuter.
LONDON, 2. febrúar. — Fjög-
ur þúsund hafnarverkamenn x
Liverpool og nágrenni, gerðu i
dag verkfall. Verkfallsmenn
krefjast launhælckunar. Reuter.
Kínverskar frjeSfir
LONDON, 2. febr. — í frjetta-
útvarpi frá Kína í dag var sagt
að sókn þeirri, er herir Mac-
Arthurs hjeldu nú uppi í Kóreu
„mundi lykta á sama hátt og
allsherjarsókn þeirra fyrir jól-
in.“
Óráðsð hvort haldið
skuli norður iyrir 38.
breiddarboiug í léren
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
WAPHINGTON. 2. febrúar. — Einn af talsmönnum bandaríska
utaxu-ikisráöuney ti-sins skýrði svo frá í dag, að engir samningar
hefðu verið gerðir um það að senda ekki hersveitir S. Þ. norður
fyrir 38. breiddarbauginn í Kóreu.
FLUGUFREGN arbauginn, ef þær komast að
Upplýsingar þessar eru fram honum.
komnar vegna flugufregnar um Bandarískir liðsforingjar * í
að ýmsir bandariskir áhrifa- Kóreu, sem spurðir hafa verið
menn sjeu meðmæltir því, að um *j«etta, hafa hvorki gert að
hersveitir Sameinuðu þjóðanna neita fregninni nje staðfesta
stöðvi sókn sína við 38. breidd- hana.