Morgunblaðið - 03.02.1951, Síða 7
Laugardagur 3. febrúar 1951
HUKOVnULAt*l»
1
Lundúnabrjef frá Karli Sfrand, lækni:
um bre
Útvarpsmál eru allmjög á
döfinni hjer í London, ekki síð-
ur en í Reykjavík, þó með
nokkuð öðrum hætti. Ríkisút-
varpið hjer, The British Broad-
casting Corporation — í dag-
legu tali nefnt BBC, er eins or
kunnugt er einkafyrirtæki, sen
rekið er með einkaleyfi og und
ir eftirliti ríkisins. Útvarpr
notkun er mjög almenn og dag-
skrá og starfshættir útvarpsins
eru stöðugt gagnrýndir í blöð-
unum á sama hátt og bækur.
leiklist, hljómlist o. s. frv. Auk
þess leggur almenningur drjúg-
um orð í bclg með brjefaskrift-
um til blaðanna, en það er mik-
íl tíska að fornu og nýju a*
skrifa blaðinu sínu — eða þing-
manninum — þegar segja þarf
einhverju eða einhverjum tii
syndanna.
Undanfarna mánuði hefur
þingskipuð nefnd setið á rök-
stólum undir stjórn W. Bever-
idge — þess er frægur varð fyr-
ir skipulagningartillögur sínar
fyrir nokkrum árum — í því
augnamiði að endursköða starfs
hætti útvarpsins, taka á móti
kvörtunum og tillögum hvað-
næfa að, athuga nýja starfs-
möguleika og skila síðan áliti.
Þetta álit nefndarin ',ar er ný-
komið út og er skyrsamlegt og
skemmtilegt plagg. óótt vitan-
lega kunni að v< - ða skiptar
skoðanir um niðursiöðurnar.
Nefndin hefur fyrst af öllu
gert sier hað lió: 1 hvað hún
álítur að hlutverk útvarps eigi
að vera og hvernia það hljóti
að vera. Hún bendir á það að
útvarpið sje „eitt voldugasta
fæki þjóðarínnar til þess að
ráða hugsunum fólksins og at-
höfnum, til þess að gefa því
mynd af sjálfu sjer og öðrum,
sanna eða falska. <g af þeim
heimi, sem við lifum í. Til þess
að vekja skynsemi fólksins og
tilfininngar, eggia brár þess eft
ir fegurð eða ljótle ik, aleði eða
ótta, hugsjónum eV< doða, ást
eða hatri“. Síðan tekur nefndin
viðfangsefni sín eitt af öðrum
og þá einkum þær tillögur +il
breytinga, sem komið hafa
fram.
TILLOOUR UM
BR^YTINOAR
Ein meginbrc v; ing, sem
stungið hefur verið upp á, er
afnám einkalevfisin; og stofn-
un fleiri útvarp fielava, eða
með öðrum orðum, færa útvarp
ið inn á svið sa nkeppninnar,
eins og nú tíðkasf í Ameríku.
Fjöldi manna úr ýmsum stjett-
um voru kallaðir fyrir nefnd-
ina til þess að secr t álit sit.t á
málinu og rökstyðía það. Hin
endanlega niðufstaða varð sú,
að samkepnni milb útvarpsfje-
laga myndi leiða til hnignunar
é gæðum dagskiánna. Niður-
staðan yrði sú að lr i ýmsu f je-
lög mundu afla sjer hlustenda-
fjölda með því aö öansa eftir
pípu hlustendanna og hávær
ustu pípurnar eru focki venju-
lega þær bestu. S jerstaklega
Ijet nefndin andúð ína í liós é
því að verslunarf; rirtæki og
hliðstæðar stofnani • tækju að
reka útvarpsstarfsemi' með aug
lýsingastyrk.
Nefndin gerði ýrnsar tillögur
4il breytinga en <- \aar stór-
vægilegar. Svo 'i-ðist, sem
BBC burfi on áð kvíða í
náinni framtíð- ,Tr-<
ÖDÝRASTA D LGRADYÖL
IIEIMSINS
BBC fjekk einkUeyíi' sitt 1.
Tvö dánaraimæli
ESSO-málið
Verðgæslusftióri boð»
ar til iundar með
verðgæslunefnd
'XTCTORIA Englandsdrottning
á yngri árum.
janúar 1927, og nú er leyfið
endurnýjað á fimm ára fresti.
í aðalútvarpsstjórninni eru sjö
menn, sem standa þinginu skil
á gerðum sínum. Forseta út-
varnsstjórnarinnar, Simon lá-
varði af Wythenshave, eru
greidd 3000 sterlingspund fyrir
starf sitt á ári. Framkvæma-
stjórinn er kosinn af útvarps-
stiórninni oc núverandi kam-
kvæmdastjóri er Sir William
Halev, sem er fimmtugur að
aldri, fæddur í Jersey, var loft-
ske'damaðiir á skioi í æsku, síð
ar blaðamaður, og loks útvarps-
stjóri við góðan orðstír.
í sambandi við rannsóknir
nefndarinnar hafa ýms Lund-
únablöðin efnt til samkeppni
um breytingartillöf'ur á starf-
semi útvarpsins. Hefur kennt
ma^gra grasa í brjefum kenp-
enda. Einn brjefritari bendir á
bað að útvarp BBC sje ódvrasta
dægradvöl heimsins. Þrjár sam
tíma dagskrár á degi hverjum,
samtals um 37 útvarpsklukku-
stundir, fyrir eitt sterlin^snund
á ári, sem er afnotagjald BBC.
nÁtfARAPM^LI TVEGGJA
DFOTTN»NG 4
í yfirstandandi viku eiga
tvær drottningar dánarafmæli.
Báðar áttu þær rík ítök í hug-
um Breta hver á sinni tíð og
hver á sinn hátt. Beggja er enn
minnst þótt tímans tönn felli
nú óðum þá, sem þekktu þær
persónule"". néðar voru ein-
valdar hver í sínu ríki og kröfu
harðar við sjálfar sig og aðra.
Önnur var innlend og skóp ríki
sitt á verulegan hátt að venj-
um konunga. Hin var erlend og
vann sjer ríki í hugum Lund-
únabúa.
Sú fyrri, Victoria drottning á
fimmtíu ára dánarafmæli í dag
22. janúar. Langt tímabil í sögu
Bretlands ber nafn hennar,
tímabil, sem oft er vitnað til
um bröngsýni og kreddur, en
átti þó upphafsmenn nýrra
stefna eins og socialismans og
Darwinkenningarinnar. Voctor- j
ia tók við fallandi konungdómi j
úr höndum frænda síns, Vil-'
hjálms IV. og reisti grunnin að
beirri virðingu, serti þjóðhöfð- j
'nvinn nýtur enn í dag. — Oft1
var sagt um hana að hún stjórn |
aði ekki eftir lögum, heldur geð
þótta. En þegar hún dó var hún
syrgð af bjóðinni eins og móðir,
j sem erfitt er að hugsa sjer
látna.
! Hin drottningin, Anna Pav-
lova, á tuttugu ára dánaraf-
mæli á morgun, 23. janúar. Hún
var fædd í Rússlandi og kom
fvrst til London árið 3910 og
sigraði London í Palace Theatre
með dansi sínum 1 „Le Cygne“
og „Valse Canrice". Hún kom
síðan til London ár eftir ar og
enmn dansmær hefir fvr nie
síðar lagt heimsborgina að fót-
um R'er á sama hátt.
Ef p-amlir balletunnendur sem
sáu Palovu dansa eru spurðir
um list hennar verður beim tíð
rmrtönct ,,m tvö a«alatriði. Ann
j að er vöxtur hennar, sem var
eins ákiósanlegur fvrir dans-
mev og kostur er á. Frá hvirfli
tii ilia var femirð og samræmi
í hverinm drætti. Hitt atn'ðið,
sem alh'r minnast er hæfileiki
hennar að dansa hvert hlutverk
f hvert sinn eins ng hað eitt og
ekkert annað væri fvr’r hana
skanað. Hver einstakur dans var
henni nvtt lisfaverk. Tönar. sál
os i'kamí rnnnu saman í e'tt.
Anna Pavlova ríkti ems og
drotfnino’ er biónað? list siftni
með trúariemi lotninmi. Hún
J var vön að seeia að ,.ef hiartað
er ekki með í le;knnm. stendur
h’at'v, ,itnn dvra.“ EftJr heirri
reniu lifði hnn og dansaði, og
dív lífív b^n onn j hu?uni
beirna er kor^n í ríkí hernar.
London, 22. janúar 1951
K. S.
ANNA PAVLOVNA þjónaði
list sinni af lífi og sál.
Sjö Reykvfkingar
faka þáft í Skauta-
móti istands
SK.A.UTAMÓT ÍSLANDS fer
'rara á Akurevri núna um helg
’na. og er það annað íslands
mótið í skautahiaupi, sem hald
ið nr hjer á landi.
I gær fóru sjö keppendur
hjeðan úr Reykiavík norður,
sem taka munu þátt í mótinu.
Reykvíkingarnir eru þessir:
Kristján Arnason. Reykjavíkur
meistarinn, Þorsteinn Stein-
grímsson, Olafur Jóhannesson,
Martin Paulsen, Sigurjón Sig-
urðsson, Jón R. Einársson og
Guðný Steinerímsdóttir.
Keppt verður í 500, 1500,
3000 og 5000 m. iilaupi.
S.L. FÖSTUDAG boðaði verð-
gæslustjóri til fundar með
verðgæsiunefnd. Mun verð-
gæslustjóri hafa ætlað að gefa
nefndinni upplýsingar um mál
Olíufjelagsins h. f., en fundur-
inn fjell niður vcgna þess, að
allir nefndarmenn gátu ekki
mætt og var fundinum frestað
til n. k. mánudags.
Samkvæmt lögum nr. 35,
1950 um verðlag, verðlagseftir-
lit og verðlagsdóm, skulu
stjórnir Alþýðusambands ís-
lands, Bandalags starfsmanna
ríkis og bæja, Farmanna- og
Fiskimannasambands íslands,
Kvenfjelagasambands íslands,
Landssambands iðnaðarmanna,
Landssambands ísl. útvegs-
manna og Stjettarsambands
bænda tilnefna hver um sig
einn mann í nefnd, sem gerir
tillögur um hver skuli skipað-
ur verðgæslustjóri og skipar
svo ríkisstjórnin í stöðuna sam
kvæmt þeirri tillögu. Eftir að
ofangreind samtök höfðu til-
nefnt menn í nefndina og til
þess að gera uppástungu um
verðgæslustjóra, varð niður-
staðan sú, að nefndin lagði til
við ríkisstjórnina, að núver-
andi verðgæslustjóri yrði settur
í stöðuna. Hinsvegar lagði
nefndin ekki til, að núverandi
verðgæslustjóri yrði skipaður í
starfið og mun með því haft
í huga að rjett sje að verð-
gæslustjóri yrði settur til
reynslu og færi þá eftir því,
hvernig hann gegndi stöðu
sinni, hvort um skipun yrði síð-
ar að ræða eða ekki. En til þess
að geta tekið ákvörðun um
hvort rjett sje að skipa verð-
gæslustjórann í stöðuna, þarf
verðgæslunefnd að sjálfsögðu
að geta fylgst nokkuð með
starfi hans, enda mun verð-
gæslustjóri hafa haldið nokkra
fundi með nefndinni í þeim til-
gangi.
Eins og að líkum lætur, mun
verðgæslunefnd hafa hug á að
kynna sjer afstöðu verðgæslu-
stjórans til máls Olíufjelagsins
h.f. og sú skylda hvílir á verð-
gæslustjóra að sýna verðgæslu-
nefnd án undandráttar, öll þau
gögn, sem völ er á í málinu.
Albýðubl. gerir í fyrradag að
umtalsefni þær deilur, sem Mbl.
hefur að undanfömu flutt á
verðgæslustjóra fyrir aðferðir
hans í máli Olíufjelagsins h.f.
Eftir að hafa spunnið langan
lopa, sem er fullur af útúr-
snúningum og beinum rang-
færslum, kemst AlþýðublaðiS
að þeirri niðurstöðu að það sje
„rjett eins og Shell hafi borgað
Mbl. fyrir þetta!“ Út aUþess-
um ummælum Alþbl. vill Morg-
unbl. taka þetta fram:
Mbl. hefur bæði fyrr og síð-
ar veitt verðgæslunni þann
stuðning, sem hún hefur óskað
eftir, af því og öðrum blöðum
borgarinnar. Mbl. hefur flutt
tilmgsli verðgæslunnar til al-
mennings um að aðstoða hana
við að koma upp verðlagsbrot-
um og Mbl. hefur birt, samkv,
tilmælum verðgæslunnar, nöfn
þeirra, sem gerst hafa sekir og
hverju refsingar þeirra hafa
numið. Þessar refsingar hafa
oft og tíðum numið smáræði
einu, en þrátt fyrir það, hefur
blaðið talið rjett að birta þess-
ar upplýsingar, samkvæmt
beiðni verðgæslunnar. Þegar á
þetta er litið, munu allir skilja,
að Mbl. telur bað cinnig skyldu
sína að krefjast þess, að þannig
sje ekki farið með völd verð-
sræslustjóra, að hinum smærri
sje einum refsað og sektir
heirra birtar, en það fyrirtæki,
sem er undir ákæru fyrir stór-
felldasta verðlagsbrot, sem enn
hefur borið á góma, sleppi víð
alla rannsókn, en sjálfur verð-
eæslustjórinn sýkni bað í fullu
heimildarleysi með yfirlýsingu,
sem byggð er á hreinum yfir-
skinsástæðum.
Vesalings Alþýðublaðið, sem
hangir fjárhaeslega á horrim-
inni, getur ekki greitt starfs-
fólki sínu laun nie ýmsan ann-
an kostnað við daglegan rekst-
ur blaðsins og lætur stefna sjer
fvrir dóm út af vanskilaskuld-
um, virðist ekki geta skilið, að
Mbl. revni að halda einbeittlega
á augljósu rjettlætismáli nema
bví sje borcrað fyrir það! Ef
Albýðublaðið óskar eftir áfram
ha^dandi umræðum um slíkar
..borffanir“ í sambandi við mál
Oliufjelagsins h.f., mundi ef til
vill vora eins hvffsrilegt, að
Aiþýðublaðið færi sjer hægt.
Að öðru levti er þess að
vænta, að fundur verðgæslu-
stjóra með verðgæslunefnd
verði til þess, að hann verði nú
knúinn til að gera skyldu sína,
sem er enein önnur en sú, að
; vísa máli OHufjelagsins h.f. til
^ verðgæsludóms <il rannsóknar
I og dómsálagninear, ef rannsókn
! leiðir í Ijós. að rjett sje, að mál-
ið gangi til dóms.
Milljónir Kóreubúa þjásf
af mafvælaskoríi og vosbúð
* Einkaskeyti til Mbl. frá Reuteiw
LAKE SUCCESS, 2. febrúar. — Sjerstök nefnd skipuð af S. Þ,
hvatti til þess í dag að skjót aðstoð yrði veitt milljónum manna
i Kóreu sem af völdum stríðsins væru nú þjáðir af hungri qjj
skjólleysi.
BRÁÐ NAUÐSYN »-----------------------
Á HJÁLP á mátvælum, fatnaði og iyfj-
í skýrslu nefndarinnar er um.
lögð áhersla á það, að ef ekki Stjórn Suður-Kóreu tilkypnti
berist skjót aðstpð muni jnill- ' i dag að yfir 400 þús. borggrar
jónir heímilislaúsra Kóreu- hefðu látið lífið á fyrstu 7 mán-
manna láta lífið vegna Skorts úðúm stýrjaldarinnar.