Morgunblaðið - 03.02.1951, Qupperneq 8
8
MORGVNBLAÐÍÐ
Laugardagur 3. febrúar 1951
'* &
SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR,
sem ljest i Keflavík hirm 27. jan.
s. 1., iverður til grafar borin í dag.
Hún var fædd að Starmýri í
Álftafirði 13. ágúst 1864, af góðu
fólki svo sem finna mátti í við-
kynningu og starfi.
Æska hennar mun hafa verið
svipuð því sem tíðkaðist á þeim
tímum. Hún ólst upp í dalabýlinu
Markúsarseli og dvaldi þar fram
yfir tvítugt.
Fór þaðan til Stefáns Th. Guð-
mundssonar kaupm. í Djúpavogi
og konu hans. Dvaldi hún þar
um ára bil. Minntist hún þeirra
mætu hjóna og heimilis þeirra
oft. Gleymdust þau kynni ekki,
sem sjest af þvi að synir þeirra
hjóna minnast hennar æ síðan
og. heimsóttu hana hjer í Kefla-
vík. Þaðan fer hún að Eyðdölum
og dvelur í eitt ár hjá sjera
Þorsteini Þórarinssyni. Árið
1893 flyzt hún til Þorgr. Þórðar-
sonar læknis að Borgum í Horna
firði og konu hans Jóhönnu
Lúðvígsdóttur og dvelst með
þeim, bæði þar og í Keflavík,
meðan þau hjón lifa og i skjóli
barna þeirra og tengdabarna eft-
ir það. Þess skal getið að með
henni dvaldi hjá þeim læknis-
hjónunum Guðrún Eiriksdóttir,
sem kom þangað 12 ára gömul.
Að þeim hjónum látnum dvöldu
þær í gamla húsinu og var svo
til setlast að báðar hefðu þar
samastað meðan þær lifðu og
óskuðu þess sjálfar.
Fyrir nokkrum árum flutti
Guðrún til Reykjavíkur til dótt-
ur-dóttur læknishjónanna, Birnu
Jónsdóttur og manns hennar, en
Sigríður dvaldi áfram í gamla
staðnum og undi hag sínum vel
í návist þeirra ágætu hjóna Sig-
ríðar Þórðardóttur og Ingimund-
ar Jónssonar kaupmanns, sem
eignaðist læknishúsið, Var hún
með þeim og frú Jónu Einarsdótt
ur, ekkju Stefáns sál. Björnsson-
ar hin síðari ár. Lofaði hún allt
þetta fólk og börn þeirra, sem
reyndist henni hvað öðru betur.
Þegar Siggu er minnst, þarf
ekki að grafa eftir gullinu. Störf
hennar voru margþætt um dag-
ana. Allt lagði hún á gjörfa hönd.
Allt var unnið af kærleika og
samviskusemi. Höndunum var
ekki kastað til neins. Útivinna,
saumaskapur, eldhússtörf, barna
uppeldi, hjúkrun og hreingern-
ingar, allt unnið af sama ljett-
leika og starfsgleði. — Hvernig
sem á stóð, ljett í lund, prúð
framkoma og gæska.
Jeg, sem dvaldi með henni
meira og minna yfir 40 ár — of
lítið þó síðustu árin — fullyrði
að betri manneskja verður vart
fundin.
Heimili læknishjónanna var
framan af mannmargt. — Vinna
mikil, þar sem saman fór bú-
skapur, barnauppeldi og mikil
mannaferð vegna læknisvitjana.
Sigga var eins og áður segir,
hlutgeng til alls, en hver sem
stðrfin voru, virtist alltaf timi
til að sinna öllum óskum, sem
unt var að uppfylla. Þyrfti ein-
hver að vakna á öðrum tíma
en venja var, já, máski skömmu
eftir að gengið var til náða,
þurfti ekki annað en biðja hana
að hjálpa og í því sem öðru var
staðið við orð. Það var eins og
þessi sístarfandi manneskja gæti
aldrei orðið það þreytt, að um-
hyggjan fyrir þeim, sem hún
unni yrði ekki þreytunni yfir-
stwkari.
AHt hennar starf var bundið
hcimilinu. Hún starfaði ekki
eiiis óg vinnustúlka í þeirri merk
ingu, sem nú fcr lögð í það orð.
Hún starfaði meira sem kærleiks
rík móðir. Hún unni börnum og
fósturbörnum þeirra hjóna af al-
hug. jHjálpaði til að ala þau upp.
Tók (þau hvert af öðru, leiddi
við nönd sjer, fræddi og fóstraði.
Htii ;kildi svo vel margbreyti-
lega dutiimga okkar og uppfyllti
evo fljott !: Tegt það sen» bráð {
barnalu ndin óskaði.
PraaðtÍ’^l llQni lf 1. :~-m
í 'sfeír! MÁNmf* rhag'Wlíft'ÍÉr -<
líþínsi
t ‘V. TL
ik
Fr^h
pmTfSíl^&35h|.
og '‘S'ífinkorárr
unni hún gömlum tíma. — Þótti m[S í grein yðar „Alltaf getur yfir-
’aman sð lifa upp í huganum liðn síest elskulegum konum“. Mjer skils.
ar stundir og segja frá því góða íe6 síe e'n hinum „elskulegu".
sem minningarnar geymdu. Hún °S gleður það mig mjög því jeg hefi
var greind kona, fýlgdist vel með heyrt. að þjer sjeuð smekkmaður
því sem gerðist. Unni lestri góðra mikill og skemmtilegur.
bóka. ! Eftir lestur greinar yðar komst
jeg að þeirri niðurstöðu, að þjer álít
Langskólagengin var hun ekki lð tjIlijgu frú Soffiu ingvarsdóttur um
frekar en gerðist um flest sam- skattamál hj6n., okki nógu heil.
tíðarfólk hennar. Hversu eftir- steypta Þjer seglð að hún s,e til.
tektarsöm og næm hun var get- laga um ,imissköttun heimiia“. Það
um við best borið um, sem attum getur margt Yerið rjett ; þvi> og mark
við hana brjefasknftir. I brjefum mið okkar kvenna er einmitt afnám
hennar, sem annarsstaðar, fannst samsköttuwar allra hjóna ; |anfhnu.
fljótt hið goða hjartalag og vilj- y|ð hugðumst komast töluvert áleiðis
inn til að verka a aðra til hins með þessa rjettlœtiskröfu ef frum.
betra. Frasagnarstillinn lifandi yarp frú Soff!u næ8i fram að ganga.
og rjettntumn shk. að sumir þeir okkur fannst frumvarpi ungfrú Rann
sem nu sitja langdvolum a skola vejðar ÞorsteinsdóttlIl. of þrongur
bekkjum mættu gæta sin, ef til stakku[. skorinn
samanburðar kæmi. j Nú get jeg ekki betur sjeð, en að
Við sem dvöldum með Siggu yður finnist sjálfsagðasta rjettlætis-
höfum oft minnst hennar, öll og krafan f þessu máli vera sú> að af.
ávalt á einn veg. Segja má að nema samsköttun hjóna. Það gleður
þeir dómar kunni að vera bland- mig sannarlega, og áreiðanlega all-
aðir eigingirni. Þó tel jeg þá ar konur. sem þetta mál styðja, að
nokkuð trausta þar sem þeir eru eiga Von á góðum stuðningi yðar í
samhljóða. þessu rjettlætismál. Við konumar
Ein er sú minning, sem best og teldum okkur hólpnar og þessu máli
bjartast geymist í minningum okkar vel borgið, ef þjer vikluð veita
okkar um hana, það er af hve okkur llð og taka að yður að verða
mikilli fórnfýsi og næmleik hún fiutningsmaður tillögu um afnám
hjúkraði vinkonu sinni og hús- samsköttUnar allra hjóna í landinu.
móður í veikindum hennar um 18 Jeg hef þá trú; að þá myndi þetta
ára tímabil. 1 ahugamál okkar kvermanna ná fram
Fyrir allt það sem hún gerði að ganga fij6tlega — og yrði það
gott í þessari fjölskyldu er henm ekki siður j hag karlmanna en
þakkað af heilum huga. — Mín- kvenna
ar persónulegu þakkir eru miklar
og vel geymdar. Minning hennar
er heið og fögur. Trú hennar var
einlæg. Annað líf og endurfundir
við vini þar, var henni vissa.
Jeg þakka almættinu fyrir að
hafa gefið okkur Siggu og Siggu
fyrir allt sem hún gerði fyrir
okkur. Heiminum mætti óska að
eiga marga líka henni, þá væri
bjart framundan,
Þ. St. E.
1. febrúar 1951.
Bjarnveig Bjarnadóttir
Söfnun til bágstaddra,
NEW YORK — Kaþólskir í
Bandaríkjunum ætla að safna
að minnsta kosti 5 millj. dala
til styrktar heimilisleysingjum
og öðrum bágstöddum á þessu
ári.
Kabarett Víkings
Kabarett og dans
í samkomusalnum Laugavegi 162 í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir á staðnum frá lcl. 6.
ikj; aöltíikþ- sjálíkx.'«fa haikkv
Uiih.. arp,, hian
úigajr W hWr áínm fjétt' tif ácT
koma fram þeim hækkunum,
sem fengist gæti með frjálsum
samningum.
Gert er ráð fyrir að umræðu
um frv. verði lokið í Efri deild
í nótt og umræður hefjist í
Neðri deild kl. 10 árdegis í dag.
Friðarsamningur við Japan
WASHINGTON. — Bandaríkja-
stjórn heíur tilkynnt, að svo
kunni að fara, að friðarsamning-
ar verði gerðar við Japan án
þess að Rússar eigi hlut þar að.
i«r""
t-Fw....
Nóbelsvörðlaunahafinn Ernst
Boris Chain, sem kennir eðlis-
fræði við Oxfordháskóla, er vim
þessar mundir á ferðalagi í
Tjekkóslóvakiu í boði verklýðs
samtakanna þar. Chain fjekk
Nóbelsverðlaunin fyrir störf
sín í þágu sálfræði og læknis-
fræði. Er hann einkum þekkt-
ur fyrir tilraunir með penisillin.
Reuter-NTB
tF LOFTVH GETVR Þ4Ð EEEl
ÞA HVER y
Kabarett Vílditp
Haínfirðingar
Sýning verður í Bæjarbíó kl. 5 í dag.
Aðgöngumiðar á kr. 20,00 í Bæjarbíó.
Aðalfundur
Fóstþræðrafjelags Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verð- •
ur haldinn mánudaginn 5. febrúar næstkomandi kl. 20,30 *
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (kjallarasalnum). :
STJÓRNIN i
Stýrimaður
óskast á góðan 130 tonna togbát, sem ef til vill siglir
tvo túra. — Uppl. í síma 5, Sandgerði.
Karl Jónsson.
Keflavík og nágrenni
Sjötta tebrúar verður opnaö apötek að
Suðurgöfu 2, Keflavík.
Ápótek Keflavíkur.
l'llMinHHRItlll
■amxMiMmimiinmmitmiiiiimiiiiimimsfsami
iimmifitiiimimiiiiiiiii>rtrimiiiitiiifiiiitiMiiu«t*mii*itwmiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii
Markús
Eftir Ed Doðd
TAKE THIS
GL'Y "GRtúSV" TO *THE ARCTIC
MAWK NÖW I'M GOIN& TO
sz n oor.rcccno L'iki/T *
miii»ati*«***»k»»i»»i»t*»tMi«atmiciiimfma
LATER JP 50 yOU'RE CAPTA/N t L'Æ BAN G£TT*v-» '.OUR '""S
'---- dkuxv... AT LAST/ f ccew toc-ETmíl tHQPUUiH-1
KING-...A .D I •.* vO* A ® I
BUNCH OP eO'í WIU. 1
fícALLY TAr’£ CfiM 0.e VOOf .
má
WHERE IN BLAZES HAVE YOU
BEEN ? I'V£ LOOKED THE
TOWIM OV£R FOR VOU /
ÍHÍ'flí
F\
WW'tL/u
1) — Takið þið Geira un ; 'J 2) — Og eitt verð jeg að |
eins og berið hann um boiJ; brýna fyrir ykkur, fjelagar. —
á Haförninn. Jeg verð að fara i Hjeðan í frá heiti jeg Diðrik
fæj&, svo að þú ert Dið- I 4) — Jeg hef verið ao ráða
kipí óri. Hvai í ósköpun- ánannskap u skipið fyrir þig.
að taia við King prófessor.
: .ipstjóri. Hjeðan í frá megið
þiö ekki kalla mig Láka.
úi hefurðu verið, maííur? Jeg
hef veriu að leita að þjer í öil-
um bænum.
Og nu er jcg loksins búinn að
ná saman hóp ai harðgc rð'ura
strákum, sem munu hngsu vel
um þig.