Morgunblaðið - 03.02.1951, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 3. febrúgr 1951
AFSAKIH, SkAKKÍ\U\1EI»
Eftir Allan Ullman og Lucille Fletcher
IIIMMIIIHiHIIHHIIIIIItllilllltllll^
"inni mi mi i inn'*J
Hákon Hákonarson
Framhaldssagan 25
„Jieg vil tala við hjúkrunar-
deildina. Jeg þarf að fá reynda
hjúkrunarkonu hingað á heimili
mitt í nótt“.
í nót0‘.
„Jeg skil“, sagði. konan. „Jeg
skal.gefa yður samband“.
„Hjúkrunardeildín“, svaraði
önnur rödd.
„Jeg þarf að fá hjúkrunar-
konu“, endurtók Leona. „Hún
verður að koma þegar í stað,
það er mjög nauðsynlegt“.
„Hvaða sjúkdómur er á heim
ilinii, frú?“
„Sjúkdómur? Ja — jeg er
sjúklingur — og jeg er alein í
húsinu — jeg — jeg þekki eng-
an. hier í borginni — og í kvöld
fekk jeg taugaáfall — jeg get
með engu móti verið ein í nótt“.
„Hefir einhver af læknum
okkar ráðlagt yður að hringja
til 0kkar?“
„Nei“, sagði Leona önuglynd,
„en jeg get ekki sjeð hvaða
nauðsyn ber til þess. Jeg mun
áreiðanlega borga stúlkunni hið
tilskilda kaup....“
„Við skiljum það vel, frú“,
sagði afgreiðsluslúlkan kulda-
lega. „En þetta er ekki einka-
sjúkrahús. Við sendum ekki út
hjúkrunarkonur, nema í þeim
; tilfellum að læknar okkar telji
það bráð nauðsynlegt. Viljið
þjer ekki hringía í einhverja
almenna hjúkrunarstofnun“.
„En jeg man ekki eftir neinni
slíkri“, sagði hún. „Jeg get ekki
beðið. Jeg verð að fá hjálp“.
„Jeg skal gefa yður upp
númer, sem þjer skulið reyna
að hringja í. Schuyler 2:1037. Ef
til vill er einhver þar, sem get-
: ur veitt yður aðstoð".
j „Schuyler 2:1037. Þakka yður
1 fyrir“.
„Enn einu sinn hringdi hún.
Urgið í skífunni voru eins og
hamarshögg í hö'ði hennar, og
hringingarnar ætluðu aldrei að
taka enda, að því er henni
fannst, þó að ekki liðu nema
nokkrar sekundur þar til svar-
að var.
„Hjúkrunarmiðstöðin. Ung-
frú Jordan talar“.
„Je? vil fá hjúkrunarkonu —
þegar {stað“.
„Hver er betta, með leyfi?“
„Frú Stevonson. Frú Henrv
Stevenson 43 Sutton Place. Það
er miög nauðsyniegt“.
„Hcíir einhver læknir vísað
yður til okkar, frú Stevenson?“
„Nei“, sacrði hún óþolinmóð.
„Jeg er ókunnug hier í borg-
inni — og jeg er mikið veik —
og það er allt sem amar að í
kvöld. Jeg get ekki. verið ein
öUu. lengur".
í „Já“, sagði ungfrú Jordan
dauflega. „Það er mjög mikill
j hörgull á hiúkrunarkonum
j núna. Það er Jaet strangt bann
i við því að sendn þær út nema
: að læknir telji bað nauðsyn“.
i „En hað er nauðsynlegt,“.
sagði hún biðjandi. „Jeg er
mikið veik nrt pin { húsinu —
jeg veit ekki hvar maðurinn
minn er — og jerf oet með engu
móti náð í hann. Ef það kemur
ekki x{’ mín aú.ia
. strax — ef ekkert verður gert
1 fyrir mig bá veit jeg að jeg
1 verð vitskert“.
„Jeg skil“, sagði konan. „Jeg
j skal skilia .eftir skilaboð til
ungfvú Philins svo hún hingi
til y*ar rfrr." eg v"n ......“
„Ungfrú Philips? Og hvenær
er von á henni?“
„Einhverntíma um klukkan
hálf tólf“.
„Hálf tólf!“
Og þá heyrði hún smell, Lág-
an smell í símanum. Þetta var
hljóð sem henni fannst hún
hafa heyrt oft áður.
„Hvað var þetta“, hrópaði
hún.
„Hvað var hvað, frú?“
„Þessi — smellur — núna
í þessu — í símanum. Eins og
einhver hefði tekið upp heyrn-
artólið á símaáhaldinu á neðri
hæðinni.....“.
„Jeg heyrði ekkert, frú“.
„Jeg heyrði það!“ kallaði hún
óttabrunginni röddu. „Það er
einhver í húsinu .... einhver
niðri í eldhúsinu .... og hann
er að hlusta á mig núna. Þeir
eru....“. Óttin heltók hana og
hún æoti og skellti heyrnartól-
inu á símtækið.
Hún vöðlaði saman rúmföt-
unum og bögnin í húsinu ætlaði
að gera út af við hana. — Allt
í einu hevrði hún fótatak frá
neðri hæðinni — hægt en stöð-
ugt. Hún varð skelfingu lostin
og augu hennar starandi af
ótt.a. Hún skalf af hræðslu og
lvfti hendi sinni upp að afmynd
uðu endlitinu.
..Hver er þetta?“ kallaði hún.
„Hver er barna?“
Fótatakið hielt áfram —
hægt — en þó hiklaust. Hún
starðí skelfingu lostin til dyr-
anna — og beið. Allt í einu hróp
aöi hún hásum rómi: „Henry!
HENRY!“
Ekkert sVar. Fótatakið hjelt
áfram. Hún tók ábreiðuna til
hliðar og reyndi að standa upp
úr ritminu. En óttinií lamaði
hana. Hún gerði ítrekaðar til-
raunir — en Ijet sig síðan falla
máttlausa á koddana. Hún leit
um herbergið og augnaráð henn
ar staðnæmdist um stund við
hálfopnar dyrnar. En síðan leit
hún þaðan vegna óttans við það
sem hún kynni að sjá. Stór flutn
ingabíll ók eftir götunni fyrir
utan. Nú heyrði hún ekki leng-
ur fótatakið og eitt augnablik
lá hún róleg og horfði á blakt-
andi gluggatjöldin.
Hjartsláttur hennar varð ró-
legri. Dr. Alexander hlaut að
hafa rjett fyrir sjer. Hjarta
hennar sló alveg eðlilega. Um
stend varð hún glöð. Ef hún
lifði af þessa nótt skyldi hún
aldrei ligg.ia í rúminu framar
— aldrei. Hún skyldi láta sjer
batna fljótt. En það var eins
og hún skynjaði hættuna alls
staðar. Hún varð að aðhafast
eitthvað nú þegar. Hvernig gat
hún komist út úr herberginu!
Hún greip til símans — en
hikaði. Hvern átti hún að
hringja í? Hver mundi hjálpa
henni núna? Kinn hljóði hlust-
andi, sem leyndist einhversstað
ar í húsinu hafði heyrt hana
tala við hjúkrunarkonuna. —
Hvernig gat hún losnað við
hann?
Hún lá'um stund í rúmi sínu
og reyndi að hugsa hvað hún
gæti tekið til bragðs. Þá eins og
svo oft áður rauf síminn þögn-
ina. Ilún greip hej'rnartólíJ
þegar í stað.
„Halló?“
Vjelræn rödd símstúlkunnar
gall í eyra hennar. „New
Haven vill fá samband við frú
Henry Stevenson. Er frú Henry
Stevenson þarna?“
„Já“, hrópaði Leona, en bætti
síðan við. „En jeg hefi ekki
tíma til þess að tala núna ....
hringið aftur seinna. Jeg get
ekki.... “.
„Það er einkasamtal við frú
enry Stevenson. Það er Henry
Stevenson sem hringir, frú“.
Þrumu lostin spurði Leona.
„Hr. Henry Stevenson....? —
Sögðuð þjer það? — frá New
Haven.
„Viljið þjer taka það núna,
frú?“
Og nú datt henni skyndilega
í hug að það væri allt saman
lygi — hræðilegur draumur. —
Það gat ekkert svo hræðilegt
hafa verið undirbúið af mann-
inum, sem hún hafði búið með
svo lengi. Þó vissi hún að það
var ekki draumur. Nú ætlaði
hún að biðja Henry að hringja
til lögreglunnar. Þá mundi
þetta allt verða í lagi.
„Já .... jeg ætla að tala
núna,“ sagði hún.
Hún beið milli vonar og ótta.
Hún heyrði til símastúlknanna
og síðan. „New Haven — hjer
er frú Henry StPvenson“.
11:05
Það var fátt manna á jám-
brautarstöðinni á New Haven
svona seint um kvöld. Aðeins
örfáar hræður gengu um braut
arpallinn eða sátu á bekkjun-
um. Fótatakið heyrðist vel á
steinsteyptum pallinum og berg
máíaði við járnþakið. Það var
eins og þessi mikla umferðar-
miðstöð hefði tekið á sig náðir.
l»IMIIII*lllllll«l»ll»l»MI*IW»tM«fMIIII*lllll»ll*lllllllltMI»»
i . |
= Ymiss
| dönsk húsgögn |
1 glös, eldhúsáhöld, t. d. fyrir f
f gasvjelar, innanstokksmunir, \
| einnig kaffisett úr kopar til I
f sölu í dag og næstu daga.
Vinnufataþvottahúsið
s bakhús við Garðastræti 5. §
jj I
•mtiiHiiiiiiiitiiiitiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiifiiiiii’
HIKtlllllllllltllllllHIIIIIIIMMIIIIIIIIUIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIl
| Afthugfið I
f Amerisk föt lítið notuð til sölu f
| á Bergþórugötu 53 kjallara eftir j
f kl. 1 í dag. t.d. síður kjóll, stutt j
| ir kjólar, dragt, pils hattar, j
I peysur, allt á fremur háa og f
1 granna dömu. Ennfremur nokk j
j ur kjóla- og blússueíni.
tllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllfllllllffIIH
■■■■Un'fltllMMMIMIMIMlMMMMIMMHIIIIIMi-M^nmOn
! Til íeigu I
eða sölu I
5 r
f 2 einbýlishús, 1 herbergi og eld i
j hús hvort, til sölu, 12 tonna j
i bátur vjelarlaus. 4 tonna vöru- §
j bíll með 6 manna húsi. Atvirma j
5 gæti fylgt. |
I Margeir J. Magnússon. j
'^tMnilinilllllllMIMIIIIIIMIIIIIIfMMIIIIMIIIIMIfltMlinir
fierbergi
j Iítið til leigu nú þegar á Hring j
f braut 47 II. hæð til vinstri.
m mt ; m ; • -i; ’ ■: t ;iii i :t u i ii i >i ii i í >i 111 uf 11111 f t m i
65.
Svo rannsakaði jeg hluti stýrimannanna. í kistum þeirra
var ekkert nema venjulegur sjómannaútbúnaður. Inni hjá
fyrsta stýrimanni fann jeg hníf Jens. Hann hafði verið tekinn
af honum þegar handjárnin voru látin á hann.
Mjer datt beltið mitt í hug. Ef til vill hafði Jens stungið
hnífnum í sitt eigið slíður af gömlum vana og þess vegna
gleymt mínu belti. Það gat verið skýring á fundinum.
í litla klefanum hennar Mary var allt í röð og reglu. Hún
átti ekki meiri eigur en svo, að þær komust fyrir í litlum
kassa. Hjartað tók að berjast um í brjóstinu á mjer, þegar
jeg sá alla smámunina hennar. Mjer fannst eins og hún
hefði verið systir mín. Hvar skyldi hún vera núna, vesaling-
urinn litli? Ef til vill myndi jeg aldrei sjá hana framar. En
það ga.t svo margt hent. Og jeg ákvað að taka eigur hennar
með mjer til eyjunnar.
Auk hnífsins fann jeg ekkert af því, sem Jens átti. Kistan
hans hafði verið frammi á skútunni, svo að hún lá að öllum
líkindum á hafsbotni. Mín kista var á sínum stað. Mjer
íannst jeg finna kökk í hálsinum þegar jeg sá biblíuna og'
og sálmabókina mína. Það voru gjafir frá mömmu. Nú hjelt
hún án efa að jeg væri löngu dáinn.
Nú var kaffið tilbúið. Jeg náði í það og fjekk mjer góða
máltíð í skipstjóraklefanum. Kaffi, sykur og kex. Það var
næstum því eins og að vera kominn heim til Noregs aftur.
Þegar dimmdi, kveikti jeg ljós, lag^ist upp í mjúka kojuna
og las í Biblíunni. Minningarnar um allt, sem hafði komið
fyrir mig þennan dag, ekki síst um hræðilegu baráttuna við
hákarlana, hjeldu fyrir mjer vöku langt fram á nótt. Fyrst
þegar leið að morgni sofnaði jeg fast og vel, og sólín var
komin hátt á loft, þegar jeg byrjaði að vinna við flekann.
Jeg var um borð í þrjá daga. Þá var flekinn orðinn svo
sterkur, að jeg hætti mjer út á honum. Það var ekki auðvelt
að stjórna honum, en jeg fann mikið af segldúki um borð, og
ef jeg tæki strauma og vind mjer til hjálpar, hlyti mjer að
ganga sæmilega að komast í land. Það var alls ekki lítið,
sem jeg var búinn að ákveða að taka með mjer, timbur-
mannskistan með verkfærunum, kistan mín, kassinn hennar
nnnjohc^umíxi^lAAijLX,«)
HvaS leiSir af öðru |
Ge&tur ávarpaði húsbóndann á
heimilinu með miklum eldmóði. |
„Fjölskylda yðar er dásamlega
gefin, það verð jeg að segja. Einn
sonurinn leikur á fiðlu, tvær dæturn-
ar á píanó og gítar, konan yðar leik-
ur á banjó og hin bömin á flautu.
Þar sem þjer eruð faðir svona músík-
alskra barnq, hljótið þjer að vera
eitthvað sjálfur“.
„Já“, var svarið, „jeg er bölsýnis-
maðui-.“
★
ManngæNka.
„Mjei- er sagt, að frú Brown hafi
ekki borgað þjónustufólkinu sínu
neitt kaup í marga mánuði“.
„Hvers vegna hefir hún þá svona
margt fólk í vinnu?“
„Ö, hún segir öllum, að hún liti
á það sem skyldu sína að talca eins
marga í vinnu eins og mögulegt sje,
iþegar tímamir sjeu svona erfiðir“.
I, .*
Ur skriflegu náttúrufræði-
prófi í harnaskóla.
| Spurning: — Hver eru þrjú aðal-
|efnin í mannslíkamanum?
; Svar: — Kjöt, bein og skinn.
★
j Konan bað manninn sinn um að
opna dós með niðursoðnum baunum.
Þegar hann loksiris birtist með dós-
ina opna, spurði konan blíðlega:
„Með hverju opnaðirðu dósina,
íJón?“
j „Dósahníf, auðvitað“, svaraði eig-
inmaðurinn afundinn, „með hverju
lliolef M ^rtrr VinW’ 1-»
„Eftir orðbragðinu, sem jeg heyrði,!
að dæma ,hjelt jeg kannske að þú !
værir að reyna að opna hana með j
bæn“,
★
Sunnudagaskólakennarinn tók við
nýjum bekk og var að reyna kunn- i
1
„Hver skapaði heiminn?“ spurði
hann.
Ekkert svar. Hann endurtók spum-
inguna dálítið byrstur og þegar þögn
in hjelst órofin, sagði hann með
þunga:
„Börn, Jeg verð að fá að vita. hver
skapaði heiminn."
Lítill drengur rjetti upp höndina.
„Herra kennari“, sagði hann með
angistarsvip. „Það var ekki jeg“.
•*mil«MIIIIMII».IMIIIIIII«MMMIIIM?llllll4lllllllMIIIMMM<
I |
I Hvít teygja j
80 aura meterinn
Í 1
Alfafell h.f.
| Hafnarfirði. Sími 9430.
r 5
tllllMIIMMMIIMMIIMMMIIIMIIMIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIMN
NHmmiiiiMi>iMiiiMiiiiMiM(iMiiiiiiiiiitiiiiiimima
Ráðskona
Tvo reglusama menn vantar
ráðskonu út í sveit n.k. vor. Má
hafa með sjer (ef með þapf)
eitt eða tvö börn. Annað eldra
(6—12 ára). Tilboð senuist Mbl.
fyrir 5. þ.m. merkt: „Febrúar
I 1951“.
I
Ullllt>IIIIIIHIItlMMHIIIIIIIIIItl'*ltllHIHIHM!t«H!Knr-4ia
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
i Ferðaviotæki I
og 6 w. bilmiðstöð, einnig rúðu 1
hitari til sölu, Rauðarárstíg 24, 1
I. hæð til vinstri.
HMMIIIUmiMi