Morgunblaðið - 20.02.1951, Side 5
ft iA'
Þriðjudagur 20. febr. 1951
M ORGUN BL AÐIÐ
5
5. skemmtifumiur
fjelagsins verður haldinn að Tjarnarcafe, fimmtudags-
kvöld 22. þ. m. kl. 8,45 e. h.
FUNDAREFNI: 1. Dr. Grace Thornton flytur stutt
erindi um „The British House of Parliament“.
2. Tvísöngur: Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein.
3. Dansað til kl. 1 e. m. ■
Fjelagsmenn sýni skírteini við innganginn og vitji
gestakorta í skrifstofu Hilmars Foss, Flafnarstræti 11 —
(Sími 4824). Stjórn ANGLIA.
? í
aiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiitiitiFiiiiiiiiiiMiiiiiiiimra
Sandtaka
í sar.dgræðslugirðingu í Þorlákshöfn.
Að gefnu tilefni skal það endurtckið, sem áður hefir
verið tilkynnt, að bannað er að talca sand í Þorlákshafn-
argirðingu, nema með leyfi og gegn greiðslu. Þeir, sem
hafa að undanförnu tekið sand í nefndri girðingu, en
hafa enn ekki greitt, eru vinsamlega beðnir að greiða
nú þegar til Hermanns Eyjólfssonar, hreppstjóra, Geröa-
koti, Ölvusi, sem einnig veitir leyfi til sandtökunnar og
leiðbeinir hvar má taka sandinn. — Að öðrum kosti verða
hlutaðeigendur látnir sæta ábyrgð samkvæmt lögum.
Sandgræðslustjóri.
■
Aðvörun
j um sföðvun atvinnureksturs vegna
vanskila á söluskaffl.
m
m
: Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild
■ í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950, verður
; atvinnurekstur þeirra fyrirtækja, hjer í lögsagnarum-
: dæminu, sem enn skulda söluskatt fjórða ársfjói’ðungs
■
I 1950 stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum
« vangreidda söluskatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum.
; Byrjað verður að framkvæma stöðvunina laugardaginn
: 24. þ. m. og þurfa því þeir, sem komast vilja hjá stöðv-
ji un, að hafa gert skil á hinum ógreidda söluskatti til toll-
* stjóraskrifstofunnar, Hafnarstræti 5, fyrir þann tíma.
: Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. febi'úar 1951.
; Sigurjón Sigurðsson.
Smerg'ei til sölu
Nýtt amerískt smergel 220 volta, ásamt borði með
hillum. — Einnig hjól með hjálparmótor, ásamt miklu
af varahlutum. — Uppl. í síma 4005.
nmiagsmeonmir
í eystri úthverfum Reykjavíkur.
Frá 20. febrúar tekur Langholtsútihú Landsbankans
við iðgjaldagreiðslum til Sjúkrasamlagsins frá þeim, sem
þess óska. — Nýir meðlimir þurfa þó eftir sem áður að
snúa sjer til aðalskrifstofunnar til að fá biðtima- cða
rjettindaskírtcini.
Utibúið á Langholtsvegi 43, er opið kl. 10—12 og 4-—7
alla virka daga, nema laiigardaga kl. 10'—12 og 1—3.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR
Stúlka óskast í vist. Uppl. í |
sima 9505, |
iiHiiimmimm ;
Peningalán!
| 20—30 ]>ús. get jeg útvegað i
| nokkra mánuði. Tilboð merkt: :
§ „Trygging — 552“ sendist Mbl. i
I fyrir fimmtudagskvöld.
Myndaveski
f tapaðist á laugardagskvöid i
i Tivoli eða Vesturbænum. Ca.
| 900—1000 kr. voru í veskinu.
í Finnandi vinsamlegast skili því
i á lögreglustöðina gegn fundar-
í launum.
B|"3| /* *
Piano
: mimmmmimimmimmimimmmmiiimmmiiimi siUiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiHiiiiiiiiiiiiiuiiilBira
(..Danemann“) til sölu. Uppl. í |
síma 80989.
umniMH'i .HimiiifMMiiiiiiiiii»iiimiiii>iiiiiiiiiM
Vantar íbúð
Pieglusama fjöjskyldu vantar 2
—4 herbergja íbúð 14. maí.
Þeir sem viltlu sinna þessu leggi
tilboð inn á afgr. blaðsins fyrir
föstudagskvöld merkt: „Þörf ■—
546“.
Tvær stúlkur
| • óskast, önnur til að ganga um beina og hin til hjálpar við
2 •
i ; matartilbúning. — Uppl. í sírna 6982.
: aiimiiiuiimiHiiimiiiiHmHiiimiKi'WiMuiMrani
i Þvottavjel
: Hooverþvottavjel í umbúðunum
| til sölu. Tjlbcð scndist afgr. Mbl.
: fyrir fimnitudagskvöld merkt:
I „X+Y — 545“.
SKERMAR
úr plastic á borð- og gólflampa, nýkonmir,
SKERMABÚÐIN, Laugavcg 15.
•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*
5 •mmmmmiiiimmiiiiiimiiimmmimiHimiHmi ■ ■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■
Íbií5ir ti! sölu
Höfum til sölu tveggja, þriggja
og fjögra lierbergja ibúðir, bæði
á hitaveitusva-ðinu og utan l>ess
Einnig liöfum við lil sölu 5 her
bergja hæð i Hlíðarhvcrfinu.
Signrgcir Signrjónsson, hrl,
Aðalstiæti 8. simar 80950 og
104-3.
iiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiihhihiiiimiiiiiiiihhiiiii a
5 Stúlka óskar eftir
íormið-
dagsvist
Upplýsingar i sima 5254.
; ■IIIIIIMIIIIIK’M
MiHtnn -
Uppboð
Opinbert uppboð verður haldið
lijá áhaldahúsi bæjarins við
Skúlatún hjer í bænum miðviku
daginn 28. þ.m. kl. 1.30 e.h. og
; verða þar seldar, eftir kröfu toll
stjórans i Reykjavik, eftirtaldar
bifreiðar: R. 1282, R. 1390, R.
1648, R. 1724, R. 1971, R. 2451
R. 2645, R. 2659, R. 3363. R.
3895, R. 1102, R. 1422, R. 4221,
R. 4868. R. 5042, R. 5404, R.
5415 og R. 5420. Greiðslu fari
fram við hamarshögg.
Borgurfógetinn
í Reykjavík.
iiillMli|iiiii.M|imiiumHiiiiiiiiiilllllllllll|i||inilill
Bell and Howell
16 m.m. kvikmyndasýningar-
vjel, sem ný með öllu tilheyr-
andi til sölu. Tilboð sendist
blaðinu meikt.: „547“ fyrir
fimmtudag.
hiiiiiiiiih
IHfllHIHIIIIHIIIIIHIIIIflllHIIIIHII
Járit-Renini
bekkur
nýr til sölu. Uppl, í sinia 5987
kl. 3—6 e.h.
| -Óska eftir ,að fá koypt.an
Sendiíerðabíl
= Tilboð som tiltekur vcrð. smiða
: ár og tegund. lcggist inn á afgr.
5 blaðsips fyrir fimmtudag mc'rkt:
£ ..Sundifejðabill — 318“.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■9
m
m
1
Iðnaðarpláss óskast
■ «
* 100—200 fermetra iðnaðai'húspláss óskast. til leigu. Tilboð ;
■ •
■ •
• sendist blaðinu fyrir föstudag merkt „Steipa — 535“. ;
Karlmannaskór
frá Spáni selilir í dag og næstu daga.
Vcrð frá 162,35—190,85.
cJáms Cj. oCú (ít/ígsson
skóvcrslun
Huymyndasamkeppni
: um fegrun og útlit Tjarnárninar.
■ •
■ •
: Bæjarráð hefir ákveðið að fresta skiladegi í ofangreindri ■
; samkeppni til þriðjudagsins 1. maí n. k. kl. 12 á hádegi. ;
Bæjarverkfræðingur. ;
Húseign
í Kópavogi til söiu. \
m
•'< •
1 húsinu eru 2 íbúðir 3ja. og 4ra herbergja. t— Allt I
laust 14. maí n. k. Mjög góðir greiðsluskilmálar.
NYJA FASTEIGNASALAN,
Hafnarstræti 19. Sími 1518.
2 skrifstofuherbergi
lil lcigu i Hafnarhvoli, 3. hað.
Upplýsingar i síma 6325.
1
BftHiit' cumuuiiminii
111II111 lll II lllll llllllllll M(»IU
£