Morgunblaðið - 20.02.1951, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.02.1951, Qupperneq 7
Þriðjudagur 20. fefor., 1951 MORGUNBLAÐIÐ 1 ERKAMANNASTJÓRNIN VANIIA STÖD FURÐULEG umskipti hafa orð- ið í síjórnmálum Breta á und- anförnum tveimur mánuðum. Fyrir jólin virtist verkamanna stjórnin ennþá föst í sessi og ókvíðin um hag sinn, Efnahags aðstoðin. frá Bandaríkjunum var senn á enda, og gull og doll arar streymdu í fjehirslur Eng landsbanka hvaðanæva úr heim inum. Koreustyrjöldin og end- urvígbúnaður kastaði að vísu skugga á framtíðina, en í þeim málum er enginn ágreíningur milli flokka. Nú horfir öðruvísi við. Stjórnin er í vamarstöðu gagnvart þingi og þjóð. — Og ef dæma má af skoðanakönnun um, sem sannspáar reyndust um síðustu kosningar, hefir fylgi stjórnarinnar meðal kjósenda minnkað gífurlega síðan í októ- ber. Orsaka þessa fylgishruns er fyrst og fremst að leita í meðferð þriggja máía: kola- framleiðslunnar, ‘kjötiimflutn- ingsins og þjóðnýtingar stáliðn- aðarins. KOL Það kom bresku þjóð- ínni illilega á óvart, þegar sú frjett barst, að hætta væri á alvarlegum kolaskorti í vetur, Kolabirgðir voru svo naumar, að yfir vofði stöðvun rafmagr.s- framleiðslu og iðnaðar, ef vet- ur yrði harður og samgöngur tefðust. Til að spara kol, greip stjórnin til ýmiss konar ráðstaf ana. Oll auglýsingaljós og lýs- ing búðarglugga var bönnuð, járnbrautarferðum hefir verið fækkað og dregið úr kolaafhend ingum til heimilisnota. — Alit hefir þetta komið við almenn- ing. Skoðanakannanir benda til þess, að þriðja hvert heim- I ili á Bretlandi hafi einhverju sinni í vetur verið kolalaust. —• Er lítill vafi, hver áhrif þetta hefir haft á almenningsálitið. Síðan um hátíðir hefir vetur verið' fremur mildur og er því von til, að frekari vandræðum verði afstýrt að þessu sinni. j En mönnum er enn i fersku minni kolakreppan 1947 og þykir þungt til að hugsa, ef slíkt vofir yfir hvert sinn er snjóa gerir og vetrarhörkur. — ‘ Kasta þeir því skuldinni fyrst og fremst á stjórnina, sem nú hefir haft kolaframleiðsluna og útflutning í hendi hjer hálft fimmta ár. Samningar voru gerðir um svo mikinn kolaút- j flutning á síðasta ári, að Bret- ar áttu loks of litlar birgðir sjálfir og hafa orðið að kaupa kol frá Bandaríkjunum fyrir miklu hærra verð. Af þessum óvenjulegu kolaflutningum hef ir svo leitt skipaskort, sem hart hefir komið niður á öðrum nauðsynlegum flutningum. Stjórnin var fyrir ári siðan mjög bjartsýn í þessum málum, en minnkandi mannafli í nám- unum og aukin innanlands- neysla eyðilagði áætlanirnar. Vafasamt er, hvort kenna má þjóðnýtingu kolanámanna um ástandið. Framleiðslan á mann hefir farið sívaxandi, en það hefir ekki dugað til. Hinsvegar eru margar raddir uppi um að bæta megi skipulagið innan iðnaðarins, sjerstaklega með því að skipta honum niður í smærri einingar. Allar höfuð- ákvarðanir eru nú teknar af yfirstjórn námanna, sem ræður yfir 700.000 mönnum og ei' því næsta þung í vöfum og ekki skjól til úx'ræða. Eii stjórninni finnst engra umbóta þörf, og er erfitt að skilja það, eins og nú er komið. kemur vel fram í meðferð henn ar á stáliðnaðinum, sem verð- ur þjóðnýttur 15. þ. m. Hún Bergsteinn A. Bergsteinsson hefir vissulega fullan rjett til Bskxmatsstjóri fór nokkru fyrir að heita að fresta oftar fram- Jo1 snögga ferð til Italíu á veg- kvæmd þjóðnýtingarlaganna, um atvinnumálaráðuney.tisins sem samþykkt voru fyrir meira f' Fór Bergsteinn flug- en ári síðan. En framkvæmd leiðis til Rómaborgar, og tók þeirra nú gerir þó stjórninni su ferð hann aðeins tvo sólar- ógagn eitt. Stáliðnaðurinn hefir ilril>ga, þótt hann gisti í London að flestra dómi verið ágætlega a leiðinni °» hefði viðkomu í i'ekinn, enda ætlar stjórnin estvllí og Glasgow engar skipulagsbreytingar að Tilgangurinn með förinni gera fyi’sta árið. Er því erfitt var að ainuga svo sem mögu- að sjá ,hvað liggur á. — Vinni væii, hvernig íslenski salt xhaldsmenn kosningar á íxæsta ll-''kurinn kemur fram á erlend ári, veiður iðnaðurinn aftur af- um marliaði, og leitast í því hentur fyrri eigendum og sambandi við að fá sem gleggsta verða þá þessi sífelldu umskipti v’tneskju um, hvaða endurbæt- aðeins til bölvunar. Þetta mál ur eru tímabærastar á fiskfram hefir sameinað andstæðinga leiðslunni og mati hennar. Enn- stjói'narinnar á þingi, og jafn- fremur> að komast að því frá vel meðal kjósertda Verka- !'Vlstu hendi, hvað kaupend- Kjotskamturmn er nu mmm mannaílokksins er lítill áhugi urnir x utlandinu hafa að segja fyrir því. ■ En það eru sterk. um fiskmn> og hvernig best sem krefj- ver*ur ^ægt að komast til mots ast framkvæmda, og stjórninni _ _ , er því nauðugur einn kostur að fra samanburð a okkar salt- fiskframleiðslu og annarri hlið stæð'ri. Athuganir sínar framkvæmdi ítalski fiskmarkaðurinirk er okkur mjög; mikilvægur Islenskur fiskur athugaiur í Napoli og Genua Frásögn Bergsteins Á. Bergsleinssonar fiskimatsstj. Clement Attlee. KJOT en nokkru sinni á styrjaldar- árunum. Þótt nóg sje af öðrum t.“" ‘ . . . ,, , “ J ., ,, ofl ínnan hans, mat, veldur það mikilh oa- nægju. Stafar þetta fyrst og fremst af því, að samningar hafa ekki tekist milli Breta og Argentínumanna um kjötverð- ið. Virðist matvælaráðuneytið breska staðráðið í að koma í veg fyrir allar verðhækkanir á varðveita einingu flokksins. TVEIR KOSTIR væri hún löng, sannfærði mig um það ennþá betur en áður, hversu bráðnauðsynlegar svona athuganir eru öllum þeim, sem sjá um mat og eftirlit á fiski til útflutnings. Maður sjer, hvern- ig meðferð fiskurinn fær í er*- lendu borgunum, hvaða kröfur kaupendur gera, hvað almenn- ingur vill — og hvar okkur hef- ir yfirsjest. Við getum í raun rjettri aldrei gert okkur vonir um að ná góðum tökum á fisk- framleiðslunni, nema þvi að- eins, að við komumst í náið samband við kaupendurna, og við komumst aldrei í öruggt samband við viðskiptavini okk- ar erlendis, nema við sækjum þá heim, kynnum okkur skoð- anir þeirra og ræðum málin fram og aftur við þá á staðn- um. GETfLiR KOMIÐ AÐ NOTUM í ÁR Jeg vil geta þess, að ýmis atriði í sambandi við athuganir mínar í Napoli og Genua verða ! fiskimatsstjóri í Napoli og nú tekin til rækilegrar rann- Höfuðyfirsjón Attlees vnr að Genua. Dvaldist hann á hvor- sóknar hjer heima. Ætti sú reyna að stjórna Bretlandi með um staðnum í vikutíma, fyrst reynsla, sem af þessu fæst, jafn matvörum, enda þótt verðlag aðeins tíu atkvæða meirihluta. og frernst í fiskgeymslúhúsun- vel að koma í góðar þarfir í í heiminum fari nú mjög hækk Hefði hann gengið til kosninga Um. sambandi við saltfiskfram- leiðslu yfirstandandi árs. En jeg hefi að sjálfsögðu gefið at- andi. Á matvælaráðuneytið í strax í sumar, var ekki ólíklegt deilum við margar aðrar við- að hann hefði unnið sigUL, og MIKIÐ VERK skiptaþjóðir Bi'eta, svo sem við víst, að ihaldsflokkui’inn hefði Þetta verk, segir Bergsteinn, vinnumálaráðuneytinu og SÍF Dani um verð á smjöri og svína ekki komist til valda nema með er mun umfangsmeira en ætla skýrslu um för mína. kjöti. Á meðan á þessu þrasi afar veikum meirihluta. Hann mætti í fljótu bragði. Það er j þag er auðvitað, að kaupend- stendur, versnar hagur neyt- gat þó varla sjeð fyi'ir ei'fiðleika eitt, að hver saltfiskframleið- Ur hafa oft eitthvað að athuga enda, því að óskammtaðar mat- ha> sem þessi vetur hefir fært. andi hjer heima hefir sitt eig- við vöruna frá okkur sem artegundir, svo sem fuglakjöt Tveir nánustu o g traustustu ið einkennismerki, og í hverj- öðrum, og kom það meðal ann og fiskur, hækka mjög í verði. ráðgjafar hans, Cripps og Bev- um skipsfarmi hjeðan skipta ars fram í þessari ferð. En allt Hefir stjórnin hlotið mikið m, eru úr leik og áhættusamt þessi merki oft mörgum tugum. gtendur þetta til bóta. Og jeg ámæli hlutlausra blaða út af að hefja nýja menn til metorða Þeg^r til ítaliu kom og í vil taka það fram að þessu máli. Á það er bent, að eins og á stendur. | geymsluhús ítalanna, varð jeg jeg varð oftsinnis var við neiti Bretar til lengdar að, Kosningahorfur Verkamanna SV° að geia m'’er íar um að bað a Ítalíu> að menn þar eru boi'ga sanngjarnt verð fyrir flokksins eru skuggalegar og lelta Uppi sem flest af Þessum þvi hlyntir, að sem best við- matvæli þau, sem þeir flytja lítil líkindi til> að úr rætist í inn, muni að því iíða, að enginn náinni framtíð. Það virðist svo, merkjum, með öðrum orðum að skipti fái haldist við okkur ís- fá sýnishorn af fiskinum frá lendinga, og skiptir þá miklu vill framleiða fyrir hinn breska að Attlee haí'i hugsað sjer að Sem allra tlestum framleiðend- að kaupendum líki varan vel, markað. Einnig hefir mönnum sitja sem lengst og bíða betri um * íslarxdi. Einungis á þann orðið ljóst, hve hættulegt er tíma En það er hættulegur ',£"' að reka utanríkisviðskipti með leikur. Stjórnin getur tapað at- samningum milli ríkisstjóma. kvæðagreiðslu j þinginu, hve- . . .... . , . .. Verði ágreiningur, er hætt við, nær gem er og neyðst ut [ kosn_ leystu hlutverk sitt af hendi, ir búnir að festa kaup á 43—44 að öll viðskipti leggist niður, ingar á óheppilegum tíma. Það hversu traust matið væri á út- þusund tonnum af saltfiski á báðum aðiljum til Ómetanlegs ” d>í»r«arctn«iiniim n c frv rta íi :— 1--:— tjóns, og fáar í'íkisstjórnir treysta sjer álits síns vegna til röggsamlega og því 'líklegt að veg var hægt að gera sjer ein- MIKILVÆGUR MARKAÐUR hverja hugmynd um, hvernig Eftir því sem jeg gat aflað islensku framleiðendurnir mjer upplýsinga um, voru ítal- er líka auðsætt, að stjórnin er gerðarstöðunum s- frv- — Og árinu, þegar jeg sótti þá heim. nú allt of veik til að stjórna Þetta,VaF CUgaU V6glnU auð_. Af hessum innflutningi munu J xro t horfor hoec or rrootr nA í n . j _ x_________ _ _i • _ velt, þegar þess er gætt, að í fyrirtækin, sem kaupa og selja geymsluhúsunum, sem jeg heim islenskan fisk, hafa átt yfir sótti, voru þúsundir fiskpakka g0%. En ítalski fiskmarkaður- hver farmur að visu út af inn er að minu áliti mjög mik- að slaka á kiöfum sinum. j hán haldi áfram að tapa fylgi, Það er ekki óliklegt að stjórn eftir því sem lengra líður. in vilji gjarnan láta undan og Er því ekki óliklegt, að Att- . . . ■ , . .... , _ . - .- j, , ... , „ . ., i ., . , ij , , ,. fyrir sig ,en merkin óll í hræri ilvæaur fvi'ii' okkur íslend— jafnvel gjorbreyta stefnu sinm lee kjosi heldur þann kostinn , B y 1 graut. inga; italia er mikið fiskneyslu í þessu máli. En hún er bundin að ganga til kosninga í vor,. í báða skó. Þingmeirihluti henn þótt útlitið sje ekki gott. Það Þetta var þvi talsverð vinna, iand) og auk þess kaupir þjóðin ar er svo naumur, að hún getur mundi vera betra fyrir orðstír Cn miei tlf aðstoðal hafði 'leg Ýmsar tegundii af fiski, sem ekki hætt á að styggja neina af Attlees og stjórnar hans að fimm verkamenn- bæðl 1 NaPoh eru illseljanlegar annarsstaðar. ,. .. . . „ n - u * , „. og Genua. Svo vann jeg eins og Að lokum vil \es taka bað þingmonnum flokksins, en falla nu þegar með sæmd, en að , . ,. , . 1 J ® a p . . ...... . , matsmenmrnxr hjer heima, var fram að Hálfdán Biarnason vxtað er, að nokkrir þeirra vilja jeta upp fylgi sitt og vinsældir , , , , , ’ , 11 tU"» r J dso ’ fiskgeyrnsluhixsiinum fra umboðsmaður SIF, veitti mjer berjast gegn verðhækkunum, i þeirri sjálfheldu, sem hann er hvað sem það kostar. Það er líka nú í kominn. ei'fitt fyrir stjórn, sem getur átt kosningar yfir höfði sjer hvenær sem er, að játa svo ber- sýnilega mistök sín. Á fyrri st jói nartíma V erkamanna- flokksins var hann svo sterkur á þingi og óhræddur við fram- tíðina, að stjórn hans tók óhik- að ákvarðanir, svo sem uxn gengislækkun, sem virtust koll- varpa allri fyrri stefnu hans. 13. febrúar. ,T. N. rr Islands kveðja" morgni til kvölds, athugaði mikilvæga aðstoð þá daga, sem þau eftir bestu getu og gerði jeg dvaldi á ítalíu, og greiddi mínar rannsóknir á fiskinum. gotu mína þar eftir bestu getu. Verkamennirnir komu að góðu Loks þetta; Það, sem jeg sá haldi við að nálgast fiskpakk-1 af ltaliu á snöggu ferðalagi, ana og flytja þá til eftir þörf- styrkti þá trú mína, að þar um, en jeg vann af kappi að þvi megi stofna til góðra viðskipta. að meta fiskinn „úr hverju Mjer virtist sem ítalskar vör- merki“ og gera um allt ítarlega ur væru yfirleitt góðar, fatnað- VIÐ lát Gústafs V. Svíakon- ungs, sendi Sigfús Elíasson, til skýrslu fyrir sjálfan mig og arvörur t. d., búsáhöld, vjelar hins nýja konungs Svía, Gú- ríetta aðila hjer heima. í sam- 0. fl- Mjer sýnist sem italskir síaí VI Adolf, ljóðabálkinn: ban<fi við Þessa skýrslugerð íðnaðarmenn sjeu bæði vand- En stjórn hans nú er veTk, íslands kveðja, i handritsformi. k°m það sjersannast aðsegja virkir 0g sm'ekklegir. i j, # , • ci i i Eru erindin í lióðabálknum 1*5 ve*» a^ sknfaö a mali, sem hrædd vxð að styggja flokks- Liu eixnam 1 xjooanaiKnum, ið .. .. skrifaði menn, sem hafa örlög hennar að fohi og em gerð i minnmgu englnn ' 6g ‘ i hendi, sjer, og ófús til að viður um 1111111 látna þjóðhöfðingja, kenna yfirsjónir sínar fyi'ir Gustaf V- kjósendum, sem brátt kunna að leggja lokadóm á verk henn- ar. , . , , Flóttamenn skyrslur mmar auðvitað a ís- LONDON — Af þeim 8,959 Ev- lensku, og þær voru einkamál rópUmönnum, sem urðu breskir „... „. , . ... ,, islenskra framleiðenda og borgarar 1949, voru 6,269 frá i UU 1 .. LýU! ,_11S .stjórnarvalda — og engra ann- löndunum austan járntjalds. STAL arra. þakkarbrjef frá konungi og konungsritara, eins hefur sendi herra Svía hjer Pousette, þakk- ÞETTA ER að Sigfúsi Elíassyni fyrir hug NAUÐSYNLEGT Þessi veikleiki stjórnarinnar. hans til hins látna konungs. ' Dvöl mín i ítaliu, þótt ekki 2,000 ára leirker LONDON — Um 2,000 ára.gömlu rómvérsku leirkeri var nýlega stolið úr safni i Rochester.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.