Morgunblaðið - 20.02.1951, Qupperneq 11
Þriðjudagur 20. febr. 1951
MORCUNBLAÐIÐ
11
FjelagsSíS Ársþing Iþróttabandalags Reykjavikur verð- 11r haldið miðvikud. 21. þ.m, kL 8.30 e.h. i Breiðfirðingabúð niðri. Full- trúar mæti stundvíslega. Stjórnin. • V t ; Þakka innilega gjafir og alla vinsemd á sjötíu og fimm : ■ ■ : ára afmæli mínu þann 16. þ. m. ■ ■ I Marta Jónsdóttir, • ■ ■ : vífiisgötu 2i. : ■ • ■ • ■ •
Frjálsíþróttanienn Í.R. Aðalfundur Frjálsíþróttadeildarinn- ar verður n.k. föstúdag. Nánar augl. siðar. Ernir (yngri R.S.) Skemmtifuiidur er í kvöld : Skáta- heimilinu fyrir alla meðlimi daild- arinnar og gesti þeirra. Byrjar með fjelagsvist kl. 8. Ernir. Jeg þakka öllum mínum mörgu vinum, skyldum og : vandalausum, fyrir margvíslegan heiður og vinarhug mjer auðsýndan á fimmtíu ára afmæli mínu 6. þ. m. 1 Sigurlín Kristjánsdóttir, ; Laugaveg 44.
Aðalfundur Iþróttafjelags kvenna, sem var frestað s.l. þxáðjudág vei-ð- ur i kvöld kl. 8.30 að Fjelagsheimilx verslunarmanna, Vonarstræti 4. Stjórnin. ASalfundur Glínxuráðs Reykjavíkur verður haldinn í Vonarstræti 4 sunnud. 25. þ.m. kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn GlímurnÓsins.
Innilegustu þakkir færi jeg öllum, sem heiðruðu mig ; ; með gjöfum og heillaóskum á 80 árá afmæli mínu 16. þ.m. ; | og gjörðu mjer daginn ógleymanl’égan. i • Guð blessi ykkur öll. ! • 1 Magnús Pálsson, | • • Frakkastíg 17. I •
I n nanf j clagsmót verður í þrístökki án atrennu kl. 7—8 fyrir B-juniora óg kl. 8—10 fyr- ir fullorðna. Stjórn Ármanns.
Kært þakklæti til allra, er sýndu mjer velvild og vin- arhug á 80 ára afmæli mínu 16. þ. m. með gjöfum, heim-
Konan min og móðir okkar
ÁSA SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu, Mávahlíð 24, þann 17. þ. m.
Viggó Einar Gíslason og bórn.
Mín ástkæra eiginkona
RÓSA BACIIMANN JÓNSDÓTTIR
andaðist að morgni, hinn 19. þ. m.
Guðmundur Jónsson og börnin.
Elsku litla dóttir okkar
ÞORGERÐUR GYLFA
andaðist að heimili okkar, Urðarbraut 2, Kópavogshreppi,
sunnud. 18. þ. m.
María Sigfúsdóttir, Gylfi Gunnarsson.
Móðir mín
SIGURBJÖRG INDRIÐADÓTTIR
frá Vattarnesi, Ijest að Sæfelli á Seltjarnarnesi 19. febr.
Fyrir hönd vandamanna
Jóhanna Þorsteinsdóttir.
Elskulegur faðir okkar, sonur, bróðir, tengdafaðir og afi
GUNNLAUGUR ODDSEN VILHJÁLMUR EYJÓLFSSON
Samkomur
I Ijálpræðisherinn
t kvöld kl. 5,30: Kvikmyndasýning
f'yrir börn. Kl. 8.30 Kvikmyndasýn
ing. Björgunin við Látrabjarg.
K. F. U. K. — A.D.
Iinginn fundur í kvöld en kvik
myndasýning hjá Gidecn-fjelaginu.
Allir velkomnir.
Tapað
KVENÚR
lapaoist föstudag s.l. frá Banka-
stræti — Hagamel. Skilist Lögreglu-
. stiiðina.
Seðlaveski
sem í voru rúml. 500 kr. lyklar o.
fl. tnpaðist í gær á Laugaveginum.
Kinnandi er vinsamlegast beðinn að
liringja i síma 7691.
Kaup-Sala
. KAUPU.M allskonar notuð húsgögn
og aðra húsmuni. — Pakkhússalan,
Ingólfsstræti 11, sími 4663.
Minningárspjöld
llarnaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill,
Aðalstræti 12 (áður verls. Augústu
Svendsen) og Bókabúð Austurbæjar,
sími 4258.
MimiWGAltSPJÖLD KRiliBA-
MEHSSFJELAGS REYKJAVÍKUR
fást í versluninni Remetlia, Aust-
urstræti 7 og í skrifstofu Elli- og
lijúkrunarheimilisins Grund.
Fermingarföt
meðalstærð, til sölu. Uppl. í síma
670
Til sölu tveir svefnpokar, lítið
notaðir. Verð 250 kr. Uppl. Loka-
stig 10.
Hver vill ekki eignast góðan liest.
Til sölu er brúnn hestur 8 v. af
góðu Borgfyrsku reiðhestakyni, ekki
fulltaminn.
Júlíus G. Halldórsson
Sauðurg. 118, sími Símstöð Akranes.
Vinna
Húshjálpin
annast hreingerningar. Simi 81771
Verkstjóri: Haraldur Björnsson
Hreingcrningamiðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn til
hreingerninga.
IIREINGERMNGAR
Vanir menn. Sími 9883.
BS" Maggi.
sókn og heillaóskaskeytum og gerðu mjer daginn ógleym-
anlegan. Jeg bið Guð að launa fyrir það, sem mjer er
gott gjört.
Jörundína Guðmundsdóttir,
Laugarnesveg 53, Reykjavík.
•■•"T
Lögfræðingar
Athygli íslenskra lögfræðinga og lögfræðinema, skal
hjer með vakin á því, að útgáfuájórn Svensk Juristtidn-
ing í Stokkhólmi, hefir beðið mig að hafa framvegis út-
sölu og afgreiðslu á nefndu rit-L ■
Þeir, sem kynnu að vilja verða áskrifendur, geta skrif-
að sig fyrir því í bókabúð minni,.
Áskriftargjald er ísl. kr. 25.0Q á ári fyrir lögfræðinga
og kr. 15.00 fyrir lögfræðinema.
Fullyrða má, að þetta sje með bestu lögfræðitímaritum
á Norðúrlöndum.
Einnig tekið við nokkrum nýjum áskrifendum að
Tidskrift for Rettsvitenskap.
Uppl. og sýnishefti í Bókabúð Braga Brynjólfssonar.
Útvegum
hin velþekktu
UMITOR
raísuðu og logsuðutæki
Einkaumboð fyrir UNITOR A/S, Oslo:
HÁKON JÓHANNSSON & CO. II.F.
Uppsölum. — Sími 6916.
Lítið nýtt einbýlishús
á stórri lóð við Kársnesbraut til sölu.
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON, hrl.,
Aðalstræti 8. —■ Símar 1043 & 80950.
< O. G. I
St. Verðandi no. 9.
Fundur í kvöld í G.T.-húsinu kl,
8.30. Fundarefni: Inntaka nýliða. Að
loknum fundi verður spiluð fjelags-
vist. Þrenn verðlaun veitt, Fjelagar
mætið vel.
Æ.T.
Sl. Daníelsher nr. 4
, heldur fund í kvöld kl. 8.30 stund-
víslega. Dagskrá: Venjuleg fundar-
Störf. Inntaka, Morgunroðinn E. J.,
Kvöldroðinn, Hagnefndaratriði J. T.,
Spurningar og svör, skýxsla styrktar
sjóðsnefndar og kosning. Dansæfing
eftir fund.
Æ.T.
ljest í Landsspítalanum að kvöldi 17. þ. m.
Jarðarföi’in auglýst síðar.
Vandamenn.
Elskulega konan mín og fósturmóðir okkar
SIGRÍÐUR GUDBERG
f. Magnúsdóttir
andaðist 18. þ. m. Jarðarförin auglýst síðæ.
Haraldur Gudbcrg og fósturbern.
Mininngarathöfn um
GUÐRÚNU JÓNSDÓTTUR frá Hemru,
fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 21. b. mán.
klukkan 13,30 e. h.
Athöfninni verður útvarpað.
Aðstandendur.
Faðir okkar
BENT BJARNASON
frá Reykhólum verðUr jarðsunginn miðvikudaginn 21.
febrúar. Athöfnin hefst að heimili hins látna, Miðstræti
10 kl. 1. Jarðað verður frá Dómkirkjunni.
Líney Bentsdóttir, Valborg Bentsdóttir,
Petrónella Bentsdóttir, Bjarni Bentsson.
Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall og jarð-
arför mannsins míns, og föður
SIGURJÓNS P. JÓNSSONAR skipstjóra.
Ingibjörg Oddsdóttir, John S. Jónsson.
Þökkum auðsýnda hluttekníngu við andlát og jarðar-
för
SIMONAR EIRIKSSONAR
steinsmiðs.
Ásta Júlíusdóttir, Einar Bjarnason og synij.
Þökkum auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og
jarðarför
JÓNS BJÖRNSSONAR frá Hvoli.
Fyrir hönd vandamanna.
Björn Jónsson.
Hjartanlegt þakklæti til allra, er auðsýndu samúð við
fráfall og jarðarför konu minnar og móður,
ÁGÚSTU ÓSK ANDRJESDÓTTUR.
Ingimundur Jónsson
og börn.
Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnt kærleiksþel við frá-
fall og jarðarför
JÓRUNNAR FINNBOGADÓTTUR.
Fyi’ir mína hönd og annarra aðstandenda
Rafnkelsstöðum 19. febrúar 1951.
Sigurður Ólafsson.