Morgunblaðið - 27.02.1951, Síða 4

Morgunblaðið - 27.02.1951, Síða 4
...grr.r- MO RGUN BLAÐIÐ Þriðjudagur 27. febrúar 1951 58. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.55. SíSdegisflæði kl. 21.20. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki, sixni 1760. I.O.O.F. Rb.st. IBþ. 992278540. □ Edda 59512277—1—Atg. j I R.M.R. — Föstud. 2. 3„ kl. 20. Fr. — Hvb, Dagbók YeSriS -□ 1 gær var vaxandi suðaustanátt 6 Vesturlandi, en hægviðri austanlands, úrkomulaust en víð ast skýjað. 1 Pieykjavík var hiti -="3 stig kl. 17, -^5 stig á Akur- eyri, ---4 stig í Bolungavík, "4-2 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær í Vestmannaeyjum og Kirkjubæjar klaustri 0 stig, en minstur á Þingvöllum -4—10 stig. 1 Londori var hitinn +6 stig og +2 stig í Kaupmannahöfn. □-------------------------□ Afmæli 75 ára verður í dag ekkjan Lilja Snorradgttir frá Melstað, nú til heim ilis Sigtúni 35, Reykjavík, fH|éna éTri i Nýlega hafa opinberað trúlofun e'na ungfrú Laufey Torfadóttir, Hris tun, Kópavogi og Hermann Guðjón Hannesson, sama stað. Síimkvæm- islijólar saumaðir eftir máli. Saumum einnig úr tillögðum efnum. ii iii Hi iH 11111111 iii ii ii iii nugi Kvöldbænir : í Hallgrímskirkju I ICvöldbænir fara fram í Hallgríms kirkju kl. 8 e.h. stundvíslega alla virka daga, nema miðvikudaga. (Á miðvikudögum eru föstumessur). Háskólafyrirlestur Prófessor Simon Jóh. Ágústsson flytur erindi fyrir almenning um fagurfræði þriðjudaginn 27. fcbr. kl. 6,15 í I. kennslustofu háskólans. Er ]>að siðasta erindið í erindaflokki ]>ess um. Öllum er heimill aðgangur. Háskólafyrirlestur Franski sendikennarinn við háskól- ann hjer, herra Eduard Scliydlowski, flytur fyrirlestur miðvikudaginn 28. febrúar, er hann nefnir, L’ cxistent- ialisme de Jean-Paul Sartre. — Fyrirlesturinn verður í I. kennslu- stofu háskólans og hefst kl. 6.15 e.h. öllum heimill aðgangur. Málfundanámskeið Stefnis Málfundanámskeiðið heldur áfram i kyöld kl. 8.30 e.h. í Sjálfstæðishús- inu (uppi). Umræðuefni: Trximál. Sænska bólclistarsýningin í þjóðminjasafninu er opin daglega kl. 2—7 til sunnudags 4. mars og auk þess föstudagskvöld kl. 8—10. Árshátíð Rangæingafjel. Rangæingafjelagið heldur árshátíð sína að Hótel Borg föstudaginn 2. mars. Ekið á bil Á laugardaginn, árdegis. var ekið á bilinn R-1772 þar sem hann stóð í Tjarnargötunni, við Hjálpræðisher inn, Bíllinn skemmdist mikið að framan, en sá sem olli árekstrinum ók í burtu án þess að hafa tal af eig- anda bílsins. Rannsóknarlögreglan beinfr þeirri áskorun sinni til bil- stjórans sem hjer á hlut að máli, að hann komi hið bráðasta til viðtals. íþróttafjelag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn i V.R. (uppi) í kvöld kl. 8.30. 1000 fr. frankar ____ 100 belg. frankar 100 svissn.''frankar 100 tjekkn. kr.____„... 100 gyllini__________ — 46.63 — 32.67 — 373.70 — 32.64 —• 429.90 UMBOÐSSALA GRETTI5GÖTU 31 : Góð gleraugu eru fyrir öllu. j Afgreíðsum flest gleraugnarecept og gerum við gleraugu. 6 Augun þjer bvilið með gler- augu frá T V I. X II. F. Austurstræti 20. Austfirðingafjelagið í Reykjavík heldur fjölbreytta skemmtun i Tjamarcafé i kvöld M.a. verður spil- uð fjelagsvist. Verkakvennafjelagið Framsókn heldur aðalfund i Alþýðuhtísinu í kvöld kl. 8.30. Múrarasaga Reykjavíkur eftir Björn Sigfússon, háskólabóka- vörð, er komin út. Er hún gefin út af múrarasamtökunum í Reykjavik í tilefni af fimmtugsafmæli þeirra. Hækkun á brauði 1 fregn í blaðinu í gær um hækk- ttn á brauði var ekki allskostar rjett greint frá. Rúgbrauð hælika úr kr. 3.25, í kr. 3.60, en ekki 3,65, eins og sagt var í frjettinni, vinarbrauð hækk uðu aðeins um 5 aura, en ekki 15, eða um 8%, og hækkun á kringlum og tvíbökum er nokkru minni, eða sem nentur 6%. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin: Þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið á móti bömum, er fengið hafa kig- hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð gegn honum. Ekki tekið á móti kvef- uðum bömum. Gengisskráning 1 £ ___________ Söfnin Landsbókasafrtið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasiifnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — ÞjóSminjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. — 'ástasafn Einurs Jónssonar kl. 1.30 safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Nátt- úrugripasafnið opið sunudaga kl. 1.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3. Blöð og tímarit Líf og List febrúarheftið 1951, er komið út. Efni þess er þetta: Grein eftir Thomas Craven um málarann Modigliani ésamt mörgum myndum eftir hann, Þenkingar, kvæði eftir Gest Guðfinnsson, Flekkaðar hendur, leiklistargagnrýni eftir Halldór Þor- steinsson, Bókmenntir, Sveinn Berg- sveinsson skrifar um Fljótið helga eftir Tómas Guðmundsson, Gamalt fólk og nýtt og Vögguvísa eftir Elías Mar, Nýir málarar í París eftir Hjör leif Sigurðsson, listmálara, með grein inni eru margar myndir, Gömul fræ, smásaga eftir Sherwood Anderson, Fáein orð um tónlist, Veruleiki næt- urinnar eftir Hannes Pjetursson og ritstjórnarþankarnir Á kaffihúsinu. Flugferðir Flugf jelag íslands Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Sauð árkróks og Vestmannaeyja. Á morg- un eru ráðgerðar flugferðir til Akur eyrar, Vestmannaeyja og Hellissands. Millilandaflug: „Gullfaxi" fór i morgun til Prestwick og Kaupmanna hafnar. Flugvjelin er væntanleg aft-' ur til Reykjavíkur um kl. 18.00 á morgun. Loftleiðir í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja og Akureyrar. Reykjavíkur í morgun að vestan og norðan. Herðubreið er í ReyRjavík. jSkjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er ií Reykjavík. Ármann var í Vest- mannaeyjum í gær. Sainb. ísl. samvinnufjel. Hvassafell fór frá Cadiz 21. þ.m. áleiðis til Islands. Arnarfell er í Reykjavík. Höfnin Togarinn Bjarni Ólafsson fór í silpp í gær. Tögarinn Fylkir kom frá Englandi. Togarinn Mars fór ó veiðar í gærkvöldi. |Skipafrjetfir j Ríkisskip Hekla er í Reykjavik og á að fara þaðan ó morgun vestur um land til Akureyrar. Esja var væntanleg til Fimm mínúfna krossqáfa s r~ « m* 1 Z_mT~lWZ . i __________________kr. 45.70 1 USA dollar________________— 16.32 100 danskar kr. ___________ — 236.30 100 norskar kr. ___________—228.50 100 sænskar kr._____________— 315.50 100 finnsk mörk_____________— 7.00 SKÝRINGAR Lárjett: — 1 vonai' — 6 eldsneyti — 8 flýti — 10 keyra — 12 sam- kvæmt reglum -— 14 samhljóðar — 15 fangamark 16 kallar — 18 á litinn. LáÖrjett: ■ 2 snúra — 3 félag — — 4 það helsta — 5 svalar — 7 gróða —- 9 sáldur •— 11 ilát -—• 13 mjög • 16 endir - 17 guð. 8.30 Morgunútvarp. — 9.05 Hús- mæðraþáttur. — 9.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Frjettir og veðurfregnir). 18.25 Veð urfregnir. 18.30 Dönskukennsla; I. fl. — 19.00 Enskukennsla; II. fl. 19.25 Þingfrjettir. ■—■ Tónleikar. 19.45 Aug lýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Minnst sjötugsafmælis Sveins Björnssonar for- seta Islands: a) Afmæliskv.eðja: Stein grimur Steinþórsson forsætisráðherra. b) Erindi: dr. juris Björn Þórðarson lögmaður. c) Frásögn: Vilhjálmur Þ. Gislason skólastjóri talar um forseta- sptrið Bessastaði. d) Islensk tónlist (plötur). 22.00 Frjettir og veðurfregn ir. — 22.10 Passiusálmur nr. 31. 22.20 Tónleikar: íslensk tónlist (plöt ur). 22.45 Dagskrórlok. Erlendar útvarpsstöðvar (íslenskur tími). Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 25.50 — 31.22 og 19.70 m. — Frjet*í> kl. 11.00 — 17.05 og 21.10. Auk þess m. a.: Kl. 15.05 Siðdegis- hljómleikar. KI. 17.55 Fyrirléstur um málaralist t Danmörku. Kl. 19.30 Tríó í Ess-dúr, verk 100 eftir Schu- bert, Kl. 20.30 Danslög. SvíþjóS. Bylgjulengdir: 27.83 oj 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20. Auk þess m. a.: Kl. 15.20 Fyrir- lestur um jazzinn. Kl. 17.30 Sym- fónía nr. 3 í d-dúr eltir Schubert. Kl. 18.55 Leikrit eítir Bernhard Shaw. Kl. 20.30 Hljómlist. Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 oi 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og ki 20jOO Auk þess m.a. Kl. 17.20 Hljómleik ar. Kl. 18.00 Symfóniuhljómsveit leik • IIIIIIIIIIIIIII llflllll II IIIIIIIIHIIIIIIIIIIMMIIIIHiM'HnHM® ; Dugleg og ráðvönd stúlka getur í 1 fengið I Atvimnu ( E nú þegar úti á landi. Þarf að E § kunna vjelritun og hclst ensku : 1 Hátt kaup, ef scmst. Umsókn, | I sendist afgr. Mbl., t lokuðu um- : i slagi, fyrir miðvikudagskvöld E I merkt: „Dugleg, ráðvönd — : I 615“. = ••llllllll IIIIIIIIIIII lll ■1111111111111111111 iii iiiiiiHiiniiiiiiim 1 VARAHLUTIR I I í BUICK ’41 | E Vatnskassahlíf, vatnskassi, gorma : i sett, tengsli, drif. öxull, aflur- i : demparar o. m. fl. Allt nýlt til | | sölu á rjettu verði. Tilboð send- i : ist afgtvMbl. i cinstaka hluti § = eða allt, fyrir miðvikúdj)gskv. | : merkt: „Buick 41 — 637“. •UMHiiiimfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiMiinimiiiiie 111IIIIII11111IIIIIIIIII11IIIIIII1111IIIIIIII111IIIIII ll¥H ' ÍAII*l ur. Kl. 20.15 Um trúarbrögð Incþ verja. England. (Gen. Overs. Serv.). «■*« Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 31.55 og 16.86. — Frjettir kl. 02 ■ 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 19 — 15 — 17 — 19 — 22 og 24. Auk þess m. a.: Kl. 10.15 Úr rit- stjórnargreinum dagblaðanna. KL 10.30 1 hreinskilni sagt. Kl. 11.00 BBC-hljómsveit leikur. Kl. 13.15 BóK menntir, Kl. 15.15 BBC Consert Ilall, Kl. 19.15 Lög frá Grand Hótel. KL 21.00 Nýjar plötur. Nokkrar aðrar stBSvars Finnland. Frjettir á ensku Ek 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.40 — 19.75 — 1685 og 49.02 m. — Belgía. Frjettir ó frönsku kl. 17.43 — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m. — Frakkland. Frjettir á ensku mánifi daga, miðvikudaga og föstudaga kli 15.15 og alla daga kl. 22.45 ó 25.64 og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgjc- útvarp á ensku kl. 21.30—22.50 i 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu. kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 18.00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b„ kl. 21.15 á 15 — 18 — 25 og 31 m. b„ kl. 22.00 á 13 — 16 og 19 m. b. „The Happy Station“. Bylgjul.l 19.17 — 25.57 — 31.28 og 49.79. — Sendir út ó sunnudögum og miðvikuú idögmn kl. 13.30—15.00, kl. 20.00—» 21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudð&> um kl. 11.30. Lausn síðustu krossgálu. Lárjett: —■ 1 ógagn - 6 ála — 8 ost —- 10 ull — 12 lóu]>rad —•' 14 DT — 15 KR - 16 err— 18 neistar. I LoÖrjett: — 2 gátu —• 3 l/j, — 4 gaur — 5 foldin — 7 allrýr -—- 9 sót — 11 læk — 13 þurs — 16 ei -—! 17 RT. I *StulLu vantar til afgreiðslustarfa í búð á Seltjarnarnesi. Umsækjendur gefi sig fram á skrifstofunni. KRO.N C SaUan^itYt SKRAUTGHIPAVEéZkUN GAVtQ »2 Biiröst Dag- og nætursími 1508 Febrúar- heftið 1 Skúlagötu 51. Simi 81825 I Hafnarstræti 18. Sími 2063. i • L Ffl t jj k * f ItMJ mts „HEKLA“ Tekið á móti flutningi til Djópa- víkur og Hófniavíkur árdegts i dag. M.s. Hugrún lestar til Vestfjarða í dag Vörumót taka hjá afgreiðslu Laxfoss. Sími 6420. Sígfús Guðfinnsson Simi 5220.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.