Morgunblaðið - 27.02.1951, Page 5

Morgunblaðið - 27.02.1951, Page 5
Þriðjudagur 27. febrúar 1951 MORGUNBLAÐIÐ 5 SVEIIMN BJÚKNSSOIM Framfaramaðurinn Sveinn í SEINDIHERRASTÚÐU ®)ðrn“on !912“!920 MEÐ Sambandslögunum 1918 ,var viðurkennt, að ísland, eins pg önnur ríki, hefði sín utan- ríkismál. Sá ljóður var samt á, að Danmörk skyldi fara með þessi mál, að vísu í umboði ís- lands. Eftir þetta gat Danmörk ekki skuldbundið ísland í utanríkis- málum, nema með samþykki þess sjálfs, og ísland fjekk nokkurn rjett til þess að fylgj- ast með meðferð Danmerkur á þessum máium og mjög tak- markaða heiijiild til þátttöku í starfrækslu þeirra. Einn þáttur utanríkismála Js- lands var þó sá, sem Dönum var að sjálfsögðu ómögulegt að fara með og það voru viðskipti íslands og Danmerkur. — Um þetta segir í 15. gr. Sambands- laganna, að hvort land fyrir sig ákveði, hvernig hagsmuna bess sjálfs og þegna þess skuli nánar gætt í hinu landinu. Þeim íslendingum, er skyn báru á þessi mál, þótti þegar mikið undir því komið, hvernig þessari rjettargæslu yrði komið fyrir. Af eðlilegum ástæðuan óskuðu þeir þess, að það yrði gert á þann veg, að ljóst væri, að sambandið milli landanna væri nú þjóðrjettarsamband rn1 þakka. maður, kunnugur verslun og viðskiptum, vanur að umgang- ast menn á því reki, er hann þyrfti að eiga viðskipti við vegna stöðu sinnar, og enn fremur, af því vjer höfum ekki ráð á að greiða þau laun, er samsvara Þykja stöðunni, nokkrum efnum búinn. Þegar jeg svo varð þess var í vor, að hr. Sveinn Björnsson mundi ekki ófús að taka að sjer sendihcrrastöðuna, þá virtist mjer ekki gerlcgt að hafna tæki færinu. — Mjei virtist hr. Sveinn Björnsspn uppfylla öll þessi skilyrði“. Sjálfsagt má deila um það, hvort upptalning hins hyggna það og svo um Svein Björnsson. að efni hans gengu skjótlega til þurðar eftir að hann tók við stöðunni og átti hann því ekki langa setu í henni þeim að ekki ríkisrjettar, svo sem áður hafði verið 1 framkvæmd. Oruggasta merki þess var tal ið, að löndin skiptust á sendi- herrum. Það varð og úr, að Dan möi'k sendi sendiherra til ís- lands á árinu 1919. Á sama hátt ákvað Alþingi, að heimilt skyldi vera að stofna íslenskt sendi- herraembætti í Danmörku. Var þó þá þegar mikill ágreiningur um þessa embættisstofnun. — Sendiherrann var ekki skipaður fyrr en á miðju ári 1920 og embætti hans ekki lögfest fyrr en á árinu 1921. Þegar Jón heitinn Magnús- son, forsætisráðherra, gerðí Hvað sem um það er, þá varð það strax almannamál, að val Sveins Björnssonar, sem fyrsta sendiherra íslands, hefði tekist með ágætum, enda sagði fram- sögumaður í málinu á Alþingi, sjera Sigurður Stefánsson, að það hefði „all mjög dregið úr óhug ýmissa manna“ við stofn- un þessarar stöðu, „að valið á manninum í embættið þykir hafa tekist betur en margir gerðu ráð fyrir“. Það mátti með sanni segja, að Sveinn Björnsson væri öðr- um fremur vel undir það bú- IÁRIÐ 1912 var Sveinn Bjöi’ns- hefir lifað þá þjóðarvakningn, son yfirrjettarmálaflutnings- fær til fulls skiliö, hvaða þýð- Þegar til Danmei.au kom magur kosinn í bæjarstjórn ingu þessi fjelagsstofnun hafði reyndist hann og strax hinn nýt Reykjavíkur. Andstæðingar á hugsunarhátt þjóðarinnar og asti fulltrui þjoðar sinnar, ekki hans voru þa [ meirihluta í bæj- sjálfstraust hennar. aðeins gegn Dönum he.dur og arstjóna. Þeir notuðu sjer meiri- ( Þegar Sveinn Björnsson upp- öðium þjóðum. Því að snemma hlutaaðstöðu sína til þess að úti rennandi forystumaður í at- var gripið til þess, að senda loka hann frá öllum nefndum vinnu-og fjármálum Islendinga hann til samningagerða í öðr- hæjarstjórnai'innar. jvar kjörinn fyrsti formaður áttu mikiðU húffr Islendmgar| En hin einbeitti mótþrói gegn ' Þessara samtaka, fjekk hann honum í bæjarstjórninni varð viðurkenning fyrir þvi að hon- Sveinn Björnsson gengdi þó skammvinnur. Því hinn ungi og unl væi7 ætluð forysta í þjoð- í fyrstu sendiherraembættinu í gætm lögfræðinsur sýndi það málum í framtíðinni, þeim mál- Kaupmannahöfn ekki lengur en j^rátt í orði og verki, að hann urrl Þar ?em þjóðin væri sam- fram á mitt ár 1924. Kom það mat málefnin umfram mennina, taka’ Þeim málum sem oftm hvorttveggja til, að hann fýsti Dg var í bæjarstjórnina kominn stæðu dægurþrasi og flokkaríg þá ekki sjálfan lengur að vera með þeim eínlæga ásetningi, að Fyrsta^ viðurkenningin í verki í embættinu, og að sparnaðar- gera nytjamálum bæjarins varð sú, að hann var kosinn á mennirnir á Alþingi 1924 sáu gagn_ ' þing fyrir Reykjavík í auka- ’ “ '' ' ' ........ ' kosningum árið 1914. Árið eftir var hann skipaður í velferðar- nefnd vegna styrjaldarinnar. Og ríkisstjórnin sendi hann til Ameríku til að útvega nauð- synjavörur til landsins, ásamt Ólafi Johnsson stórkaupmanni Á þessum styrjaldarárum var hann í samninganefnd, er serid var til Bretlands, til viðskifta- samninga. En á þeim styrjaldar- árum vorum við mjög háðir við- skiftum við Breta sem kunnugt er. Fyrir sjerstakar tilviljanir varð Sveinn Björnsson ekki end urkosinn á þing árið 1916. En svo aftur árið 1919. Þá varJ þingseta hans ekki löng. Því næsta ár gaf hann kost á sjer sem sendiherra Islands í Kaup- mannahöfn. j Þá hafði hann fyrir nokkrum það ráð einna helst til ciðreisn- ar fjárhag landsins, að leggja og veraldarvana manr.s, Jóns ; sendiherraembættið niður. Sem Magnússonar, á þeim eiginleik-| betur fer var þó komið í veg um, er sendiherra þurfi að fyrir, að embættið væri lagt nið hafa, sje tæmandi. Víst ei þó, j ur meg lögurn, enda sannfærð- að allt eru það góðir kostir, sem ! ust mer.n brátt um, að án sendi- hann nefndi. Þó er sá síðasti . herra væri ekki hægt að vera, e.t.v. hæpnastur, því að hættu- j og var Sveinn Björnsson feng- legt getur verið jafnt um þessa I inn til að taka við embættinu stöðu, sem aðrar, ef skipun í | ag nýju á árinu 1926. Gengdi hana er háð efnahag. Reyndistj hann því síðan óslitið þangað til hann var kvaddur heim til Islands á árinu 1940, eftir her- nám Danmerkur, Það er ekki á mínu færi að telja upp öll þau störf, sem hlóð ust á Svein Björnsson á þessum árum. Hann var þá fulltrúi ís- lands á ýmsum alþjóoaráðstefn- um og Norðurlandaþingum. — Hann tók mikinn þátt í versl- , Sveinn Björnsson nýkjörinn þingmaður Reykvíkinga. unarsamningum af hálfu Is . , .. . . lands við ýmis lönd og var með- Á þessum ái’um og hinum arum ven jormn orse í þeu i* al annars formaður samninga- næstu starfaði Sveinn Björns- ar bæjarstjornar, sem e í ym » nefnda við Bretland, Ítalíu, son að ýmsum framfaramálum kí°sa anninemanen , no r- Noreg, Spán og Þýskaland. — þjóðarinnar, er öll miðuð að um arum a ur. Kemur öllum sarnan um, að því að gera íslendinga sjálfstæð * eui ,1<3 a 1 ann 1 ' störf þessi hafi hann leyst af ari, en þeir fram til þessa höfðu stutt eða komi a aggirnar, s\o hendi með prýði. verið, í atvinnu- og fjármálum. ®em hinu fyrsta bifreiðafjelag! í störfum þessum átti hann Hann var t. d. frumkvöðull að a lan<hnu’ inu vrsta . ' samstarf við fjölda manna, því að stofnað var Sjóvátrygg- lagl’ sem aö yisii atíi Sjei e \ bæði íslenskra og útlendra, og ingarfjelag Islands. En áður langan aldur. Og ann var me< - í er vitnisburður allra á einn veg. störfuðu hjer aðeins erlend vá- al stotnen<la ltal1 a 1 oss 13 ‘ inn’ að taka Vlð Þessari nvíu | Þann langa tíma, sem Sveinn tryggingarfjelög, svo öll iðgjöld lanhs' , stoðu. Hann hafði yfirgrips- j Björnsson var sendiherra, átti og ágóði af tryggingum, runnu' Hofuðstaðarbuar voru or n.ir grem fynr frumvarpmu um'mikla þekkingu a islenskum hann m a náið samstarf við all_ til útlendinga. Þessar fjárhæðir Þyi vamr’ að leita til Svema skipun sendiherra á Alþingi þjóðarhögum. Auk venjulegra! ar íslenskar ríkisstjórnir, er þá urðu með hverju ári meiri, eft- Björnssonar, þegar um einhver 1921 sagði hann m.a.: „Jeg bjóst ekki við því á síð- asta þingi, að sendiherra yrði máhiutningsstarfa hafði hapn ■ átu Það samstarf var þ^ jafn_ ir því sem skipastól! lands- fjelagsmál var að ræða, sem víðtæk samtök þurfti um, og trausta þurfti forystu til act tekið mikmn þátt í stjórnmál-! vel enn nánara en samstarf manna jókst. . uiTi, vai yyriyunmigiir vioi dpLa| sfcndiherra við ríkisstjórnir nú, ” Hvataunaður var hann aö' i. , ; skipaður aður en þetta þing hfinu og hafði att nukinn þatt j ■ oveinn v„,. . . j. Hvatamaoui vai nann ao koma maiUnum vel a veg. kæmi saman. Jeg bjóst nefni- í stofnun og starfrækslu ýmsra r i„nfisínq s 1 n stofnun ým^ra annara fyrir- Þessar staðreyndir sýna best. lega ekki við því, að kostur helstu þjóðþrifa-fyrirtækja - h , tækja °g íjelagssamtaka hjer 1 ' nkisstjornar- bæ Þau forystustörf fjellu hon yæri á manni, er til þess væri I styrjöldinni 1914-18 hafði innar j utanríkismálum. fallinn. Jeg taldi vera leitun á hann farið á vegum rikisstjórn- um vel. Svo samningaliprum þvílíkum manni, og ekki færO arinnar bæði til Bandaríkjanna: leT^kir'LÍn manni og sanngjörnum, er fjekk að leggja út i þetta nema með og Bretlands, til að greiða fyrir gem Svinn gjörnsson haíði sani tlaUSt Þeirra manna er með hon vel fallinn manu. Jeg taldi viðskiptum, og tekið beinan aarf vis á hp«nm árnm h»H. um unnu. Hann var t.d. einn a nauðsynlegt, að þessi maður! þátt í fyrstu viðskiptasamning- '' ’ stofnendum væri duglegur, lipur samninga- um IslendinTa við Breta vjelsmiðjunnar Framh. á bls. 12. Hamars, en slík iðngrein var atvinnuvegum landsmanna lífs- nauðsyn. Og eins var hann einn af stofnendum hlutafjelagsins „ísaga“, svo nokkur dæmi sjeu nefnd. Á bæjarstjórnarárum Sveins Björnssonar var rafmagnsmálið eitt aðalmálið, er bæjarstjórnin hafði til meðferðar. En mál það hafði þá forsögu, einsog menni muna aö í fyrstu atrennu nokkrj hve almennt traust Sveinu Björnsson hafði áunnið sjer, þegar hann nálgaðist fertugs- aldurinn. Stefna Sveins Björnssonar a þessum árum í landsmálum, at- vinnumálum og fjármálum vat* sú að reynast sannur sjálfstæðis maður í verki, undirbyggja þa<J sjálfforræði sem þjóðin átti i vændum, sem hún átti kröfu til og var að fá í sínar hendur. V. St. Krahhameinsfjel. Sveins um árum áður, varð það ofaná í bæjarstjórn, ao byggja gas-. IdSÍ MÖí|||w 11« stöð, en ekki rafstöð. Sú lausn1 reyndist hvergi nærri viðunandi.1 KRABBA.MEINSFJELAGINU Og eftir miklar bollaleggingar hefur nýlega borist 5000 kv. Á heimili Björnssonar 1. des. voru Elliðaárnar virkjaoar. gjöf frá Vinnuveitendasam-r 1938, cr minnst var Ejármagnið, sem var fáanlegt, bandi íslands.. 20 ára . ullveldis Is- rlugði ekki til stórfeldari fram-j í gær barst sama fjelagi 12000 land.. Frá vinstri: kvæmda. J kr. gjöf frá Oddfellowstúkunni Svcinn Björnsson p>egar mynduð voru hin víð-! Hallveig nr. 3 í tilefni af 30 send herra, Thorvald tæku þjóðarsamtök til stofnun- j ára afmæli stúkunnar. Var þessi Sta» ”h g forsætis- ar Eimskipafjelags íslands, var upphæð gefin til kaupa á rönfr- ráðherra, frá Georgía sem þjóðin skifthum ham. Sam- genlækningatæki. Bjövnsson, frú Elna takamáttur hennar var leysturi Krabbameinsfjelagið hefur Mnnch, og P. Munch ur læðingi, sjálfstæðisþrá okk-'beðið blaðið að flytja innilegar utanríkisráðherra. ar virkjuð á hagfeldan og raun- • þakkir fyrir þessar höfðinglegn hæfan hátt. Enginn sem ekki.gjafir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.