Morgunblaðið - 27.02.1951, Side 15

Morgunblaðið - 27.02.1951, Side 15
Þriðjudagur 27. febrúar 1951 j MORGVTSBLAÐIÐ 15 Fjjelagslíf Skautafjelag Reykjavikur heldur skemmtifund í V.R. i kvökl kl. 9. Skautaverðlaun verða afhent Keppendur skautamótsins eru boðnir. Stjórnin. Í.R. Unglingadeild Æfing í kvöld kl. 8.00 í l.R.-hús- inu. Kennari Edwald Mikson. Ma'tið allir. Sijórnin. íþróttaliús í. B. R. verður lokað til æfinga eftir kl. 8 í kvöld og annað kvöld vegna innan- fjelagsmóts TBR í dadminton. i Húsnefnd'm. ASaifundur I.R. í kvöld kl. 8.30 í V.R. (uppi). Fje- lagar, fjölmennið og mætíð stund- vislega. Stjórn l.H. SkíSadeiId K.R. Skiðaleikfinii í kvöld kl. 7. Stjrónin.. ........... Samkomur K. F. U. K. — *.D. Saunmfundur i kvöld kl. 8.30 -— Konur fjölmennið I. O <5. T. St. Frón nr. 22' heimsækir st. rðandi nr. 9 í kvöld kl. 8.30 í G T.-húsinu. Mætið vel. Æ.T. VerSandi no. 9 Fundur í kvö G.T.-húsinu kl. 8.30. St. Frón h busækir. Fundarefni: 1. Inntaka nýliða. 2. Upplestur 3. Harmonikkusóló. Eftir fund verðu ■ kaffidrykkja og dans til kl. 1. Fjelagar mætið vel. Æ.T. o p a ð TapaS — Fundið Sá, sem tók skiði i misgripum fyr- ir utan afgreiðslu Skiðafjelags Reykja vikur mánudagsmorguninn 29. jan- úar s.l., gjöri svo vel að hringja i sima 9529. Vi na Hreingerningar IsSöðin Simi 6813. Ávallt vanir menn til hreingerninga. Ung dönsk stúlka óskar eftir •atviiuiu við hótelveitinga sali í Reykjavik fn 1. maí Ungur dansh’ rnaður óskar eftir Jjettri lager- eð skrifstofuvinnu í Reykjavik frá 1. maí. Kjeld T.arsen, Henrik Ihsensvej 29 B — 5. sal, Köhenhavn V. D-’rimark. Húshiálpin Bnnast hreingei gar. Simi 81771 Verkstjóri: TI - -Mur Björnsson Kam Sala KAUPUM allsk. og aðra húsmun Ingólfsstræti 1 i uotuð húsgögn. Pakkhússalan, 4€63. MinningarspjöJii Barnaspítalasjóft eru afgreidd í h. Aðalstræti 12 Svendsen) og (l 6Ími 4258. iringsins nvrðaversl. Refill, " verls. Augústu •tiúð Austurbæjar, minningab^ MIÆSFJELAG' fúst í versluni' urstræli 7 og lijúkrunarheif OLD KliABBA- BEYKJ AVÍKXJR Remedia, Aust- ‘ ’ ifstofu Elli- og i" Crund. Kaupuin f’ Hækkað yerð. S: og 4714. ' ur og glös ’um. Simi 80818 W LOFTVK tÞA H B PAÐ EFKl r Þakka hjartanlega heimsóknir, gjafir og annan vinar- ; ■ hug í tilefni af 50 ára afmæli mínu, 30. janúar s.l. Þórður Sigurðsson, Akranesi. Hjartanlega þakka jeg ykkur Öllum, sém sýnduð mjer : . í.i ■ vináttu á margvíslegan hátt S sexthtgsafmæli mínu I 20. febrúar. • Gviðmimdur Markússon. IJIMGL1NG •» tll aS bera i ú'iaðiS í eftirtalin evertí Fiókagata UNDUM BLÖÐlí iEIM TIL BARNANNA *»RIS strax viS »fr#Mlun*. Simi 160® Morgruii * blaðið n K n Straumlaust verður kl.r 11—12. M ikudag 28. febr. 3. hjpjj, Hlíðarnar, Norðurruýri, Rguðarárholtið, Túnin, Teigarnir og svæðið þar. jiorð-austur af. Fi imtudag 1. mars 2. hluti. ~ Nágrenni Reykjavikup, ,-imhverfi Elliðaánna, vestur að markalínu frá i’lugskálavegi við Við- eyjarsund, vestur að' HHðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í: Fossvogi. Laugarnesið áð Sundlaugarvegi. "3;i» “ðf '■■Sf Föstudag 2. mars 5. hluti. Vestuxbærinn fra Aj^ístrpsti, Tjarnargötu og Bjarkargötu, Meia mr, Grímsstaðaholtið. með flugvallarstvæðinu úesturhöfnin með Örfirisey, Kaplarkjól og Selkiarnarnes fram eftir. Mánudag 5. mars. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Melarnir,, Grímsstaðaholtið með flugvallarsvæðinu. Vesturhöfnin með Örfiris- ey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. Þ iðjudag 6. mars. 1. hluti. — Hafnarfjörður og uagrenni, Reykjanes, Árnes- og Rangárvallasýslur- ., Miðvikudag 7. mars. 4. hluti." - * Austurbæri.im og miðbærinn milli Snorrabrautar og Aðalsttætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. Fimmtudag 8. mars. 3. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnir og svæðið þai.’ norð-austur af. Straumurinn verðui fofinn samkvæmt þessu þeg- ar og að svo miklu levti, sem þörf krefur. 1 SOGSVIRKJUNIN *-.V ■ a aumastofur - Verslanir Stúlka, sem er vön að sníða kvenfatnað j(ekki kápur) óskar eftir atvinnu. — öetur tekið aðíísjer rekstur s.astofu. Tilboð sendist afgr. Morgbl. fyrir fimmtu- d merkt: „625“. trcrunblaðið m#ð oiorgunkaífiit i* ORÐSENDING frd ldnsútboðum virkjananna Athygli skal vakin á því, að þeir, sem kaupa skulda- brjef fyrir 1. mars, fá að fullu greidda þriggja ára vexti fyrir fram, en eftir þann tíma verða dregnir frá eins mánaðar vextir, talið frá 1. febrúar síðastliðnum. Með því að kaupa skuldabrjef fyrir 1. mars græðið þjer því mán- aðar-vexti. SOGSVIRKJUNIN LAXÁRVIRKJUNIN r.-r.i - Innilegar þakkir færum við öllum þeim, fjær og nær, er sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við hið sviplega fráfall míns elskulega eiginmanns, hróður okkar og sonar, ÓLAFS JÓHANNSSONAR, flugstjóra, er fórst með flugvjelinni Glitfaxa þ. 31. f. m. Ellen Sigurðardóttir Waage, Ágústa Jóhannsdóttir, Svana Guðrún Jóhannsdóttir Hodgson. Magnea og Jóhann Þ. Jósefsson. Faði rokkar, INGVAR GUÐBRANDSSON, frá Þóroddsstöðum, andaðist 24. þ. mán. Börn og tengdabörn Móðir okkar RAGNHILDUR SVEINSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Grund í Svínadal, 24. þ. m. Börn og tengdadætnr. Móðir og tengdamóðir okkar JÓHANNA ÖRNÓLFSDÓTTIR andaðist 26. febrúar að heimili okkar, Gunnarssundi 4, Hafnarfirði. Kristrún Einarsdóttir, Sigurður Magnússoi.. Elskulegi maðurinn minn JÚLÍUS NÍELSSON trjesmiður, Hörpugötu 4, andaðist 25 .febr. í Landakots- spítalanum. — Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og systkina. Guðrún Jensdótiir. Hjermeð tilkynnist að okkar kæra systir og frænka GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR frá Miðhúsum í Garði, andaðist að morgni 26. ftbr. að Elliheimilinu Grund. Gísli Magnússon, Helga Magnúsdóttir, Ingveldur Magnúsdóttir og systkinabörmg Jarðarför móður okkar, GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 28. þ. mán. og hefst með bæn að heimili hennar, Háteigsveg 25, klukkan 2 e. h. Guðrún Kristmundsdótíir, Óskar Kristmundsson. Jarðarför elskulegrar eiginkonu minnar, SIGRÍÐAR GUDBERG, f. Magnúsdóttir, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn þ. 1. mars og hefst með húskveðju að heimili hennar, Spí'.alastíg 8, kl. 1 e. h. Fyrir mína hönd og fósturbarna, Harald Gudherg. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur minnar, móður og systur okkrr SIGRÍÐAR J. BJARNADÓTTUR, Kristcnsa Jónsdoiíir, Sigrún H. Rosenbecg, , og sysíkini hinnar Játnu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.