Morgunblaðið - 02.03.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.03.1951, Blaðsíða 4
< MORGUN BLAÐIÐ Föstudagur 2. mars 1951. 61. dagur ársins. , Árdegisflæði kl. 12.45. Síðdegisflæði kl. 19.10. Næturlæknir er í læknavarðstof- urmi, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. □ Edda 5951327—III—2. I.O.O.F. 1=1323281/2 = R.M.R. — Föstud. 2. 3., kl. 20. - Fr. — Hvb. Dagbók Leikfjelag Hafnarf jarðar Þjóðleikhúsið | Sýnir gamánleikinn „Pabba“ í kvöld kl. 8. e.h. □- mm í gær var suðvestanátt. Um vest- urhluta landsins var hvasst með köflum og jeljagangur, en austan lands var.viðast hvar kaldi og Ijettskýjað. I Reykjavík var hiti 0 stig kl. 17, -j-2 stig é Akur- eyri, =3 stig i Bolungavík, +4 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær á Dalatanga +4 stig, en minstur á noiðam erðum Vestfjörðum =3 stig. 1 London var hitinn +8 stig, 0 stjg i Kaupmannahöfn. □-------------------------□ HaUgrím skirk j a Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. Sr. Sigurjón Þ. Ámasonar. Afmæli Sigríður Þorvaldsdóttir, Miðtúni 58, er 70 ára í dag. Sigriður dvelst í dag á heimili sonar síns að Skúla- götu 58. g .i % I, f mk- 17. febr. s.l. voru gefin saman í hjónaband af sr. Jakob Jónssyni ung frú Ragnhildur Guðrún Guðmunds- dóttir, Laufásvegi 50, og Jón Krist- inn Gunnursson, Nönnustíg 12, Hafn aríirði. Elliheimilið Föstuguðsþjónusta verður á Elli- heimilinu í dag kl. 7 e.h. sr. Fiiðrik Friðriksson, dr. theol. prjedikar. Kvöldbænir í Hallg'rímskirkju Kvöldbajjiir fara fram í Hallgríms kirkju kl. 8 e.h. stundvíslega alla virka daga. nema miðvikudaga. (Á miðvikudögum eru föstumessur). Gjöf til bjóðminjasafnsins Nýlega eru komnir frá Noregi nokkrir gripir, sem Kunstindustri Museet í Oslo hefur gefið þjóðminja- safnínu hjer. Tók Gísli Sveinsson, sendiherra við gripunum í janúar .síðastliðnum. Hjer er um að ræða sjö stoicka- belti. búiting á belti, hálsmen og spennu úr viravirki, sennilega allt frá síðari hluta 18. aldar og eitthvað fram á 19. öld. Vegna mislingahættu eru heimsóknlr að barnaheimilinu -ið Silungapolh bannaðar þar til <)ðru vísi verður ákveðið. Árshátíð Borgfirðinfjel. Borgfirðingafjelagið heldur árshá- tíð sina í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30 e.b. í Aðventkirkjunni O. J. Oí en tolar um helgidóms- þjónustu i Aðventkirkjunni í kvöld kl. 8. Kvöidvaka Fóstbræðra Karlakórinn Fóstbræður efuir n.k. laugardagskvöld lil hinnar árlegu kt öldvöku rtnar að Hótel Borg. Þar verður að vanda ýmislegt til skemmt unar, svo sem tvísögngur, kvartett fi.yngur, þá gamanvísnasöngur og Joks mun kórinn láta til sín heyra. Kvöldvökumar hafa styrktarmeðlimir kórsins og aðrir velunnarar hans jíifnan sótt. Flugferðr Flugfjelag ‘slands I dag er áætlað að fljúga til Akm- eyrar, Vestmannaeyja, Hornafjaiðar, Kirkjubæjaiklausturs og Fagurhóls- mý'rar. LEIKFJELAG Hafnarf jarðar sýnir sjónleikinn Kinnarhvols ■ systur í kvöld kl. 8,30 í Bæjarbíó. Myndin hjcr að ofan er af Huldu Runólfsdóttur í hlutverki Úlriku. Gáta fyrir bindindisfrömuði Svo segir í ,,Farmand“ að það sje gamall siður, í Hollandi, að fá sjer neðan í þvi, til þess að menn geti betur þolað hið hráslagalega loftslag, sem ríkir þar jafnan. Menn drekki þar einkum sterkt bi-ennivin, eða sjenever, sjer til hressingar og heilsu bótar. Allmörg brugghús standa þar á gömluin merg, eru alda gömul. Þó menn taki sjer ærlegan „snaps“ við og við, er það allt í hófi. — Of- drykkja fyrirfinnist vart. Og snaps- inn er ódýr. Kostar ekki nema 20 cent stórt glas. Þetta sýnir, að yfirvöldin telja sjer ekki henta að breyta drykkjusið- um almennings, með því að hækka verðið á áfenginu. Hafa hollenskir bindindismenn ekkert við það að at- huga. Þeir meira að segja hafa þrá- sinnis haldið því fram, að yfirvöldin ættu aldrei að gera áfengissöluna að tekjulind fyrir ríkissjóðinn. Geta islenskir þindindisfrömuðir róðið þessa gátu? Árshátíð Rangæingafjel. Rangæingafjelagið heldur árshátíð sína í kvöld kl. 7.30 að Hótel Borg. I Farsóttir í Reykjavík vikuna 18.—24. febrúar ’51. Sam- kvæmt skýrslu 35 starfandi iækna (25) t svigum töiur frá næstu viku á undan. ICverkabólga 31 ( 37) Kvefsótt 89 (230) Bióðsótt I ( 0) Iðrakvef 49 ( 29) Influensa 469 (656) Mislingar 183-(137) Kvenflungnabólga .... 11 ( 10) Taksótt 1 ( 0) Kíkhósti 56 ( 70) Hlaupabóla 33 (24) Hettusótt 1(1) Munnangur 2 ( 9) RistiII (herpes Zoster) 1( 0) Bágstadda fjölskyldan K. G. 100, Sigga og Nonni 100. Ungbarnavernd Líknar Tempiarasundi 3 er opin: Þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið á móti börnum, er fengið hafa kig- hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð gegn honum. Ekki tekið á móti kvef- uðum hörnum. Gengisskráning I s Vr 44 7f) 1 USA dollar .. — 16.32 100 danskar kr. — 236.30 100 norskar kr. —228.50 100 sænskar kr. — 315.50 100 fínnsk mörk — 7 nn 1000 fr. frankar — 46.63 100 belg. frankar — — 32.67 100 svissn. frankar .. — 373.70 100 tjekkn. kr. _ — 32.64 100 gyllini — 429.90 Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — ÞjóðskjalasafniS kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — ÞjóSminjasafniS kl. 1—3 þriðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. — 'Astasafn Einars Jónssonar kl 1.30 safnið kl. 10 10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Nátl- úrugripasafniS opið sunudaga kl. I. 30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3. Leiðrjetting I blaðinu í gær misritaðist undir- skrift minningargreinar um Ölaf Jóns son. Stóð þar I.A.I., en átti að vera J. A.J. Satt er það! —- Sorglegt slys viidi til í fyrri viku. —- Það þykir mjer ekkert undar- iegt. ■— Hversvegna það? — Jeg hef aldrei heyrt getið mn önnur slys en sorgleg. Höfnin Tögararnir Helgafell, Garðar Þor steinsson og Egill Skallagrímsson komu af veiðum í gær. Skúli Magn Ússon kom frá Engiandi. Aknrey fór á veiðar. Hvalfell kom úr slipp. _ncjjaf rjef£ir J Eimskip Briiarfoss kom til Kaupmannahafn ar 27. febr. fer þaðan í dag. Detti- foss fór frá Reykjavík 25. fehr. til New York Fjallfoss kom til Hull 28. febr. fer þaðan í dag til Reykja-. víkur. Goðafoss kom tii Hull, fór| þaðan í gærkvöldi til Reykjavíkur. j Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss er í Leith. Trölafoss átti að fara frá Rvík í gærkvöldi til Patreksfjarð- ar og NeW York. Auðumla fór frá Vestmannaeyjum 25. febr. til Ham horgar. i l Ríkisskip. Hekla var væntauleg til Isafjarðar seint í gærkvöldi á norðurleið. Esja á að fara frá Reykjavík kl. 12 á há- degi i dag austur um Land. Herðu- breið er væntanleg til Hoi-nafjarðar í dag. Skjaldbreið er í Rej-kjavik og fer þaðan væntanlega um miðja næstu viku til Skagafjarðar- og Eyja fjarðai-hafna. Þyrill var væntanleg ur til Raufarhafnar í gærkvöldi. Ár- mann átti að fara frá Reykjavík í gærkvöldi. Skipadeild S. í. S. Hvassafell er í Keflavík. Arnarfell fór frá Rvík 28. fehr. áleiðis til Frederikshavn. Fimm mínúfna krossgáfa 8.30 Morgunútvarp. — 9.05 Hús- mæðraþáttur. — 9.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Frjettir og veðurfregnif). 18.15 Fram burðarkennsla í dönsku. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Islenskukennsla; II. fl. — 19.00 Þýskukermsla; I. fi. 19.25 Þingfrjettir. —: Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Ut,- varpssagan: „Maðurinn með hund- inn“ eftir Guðmund G. Hagali n (höf undur ies). 21.00 Djassþáttur (Svavar jGests). 21.30 Erindi: Evrópuþmgið í Strasbourg (Jóhann Þ. Jósefsson alþm.). 22.00 Frjettir og veðurfregnir — 22.10 Passíusálmur nr. 33. 22.20 Skólaþáttur (Helgi Þorláksson kenn- ari). 22.45 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar (Islenskur tími). Noregur. Rylgjulengdir: 41.61 — 25.56 — 31.22 og 19.79. — Frjettir: kl, 11.05 — 17.05 og 20.10. Auk þess m. a.: Kl. 15.05 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 16.15 Andleg hljóm- list. Kl. 17.35 Utvarpshljómsveitin leikur. Kl. 19.30 Hljómleikar. KI. 20.30 Filh. hlj. ieikur. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og SKYRINGAR Lárjett: — 1 á skipi — 6 skel — 8 eidstæði — 10 ný — 12 tímarit 14 tveir eins — 15 ósamstæðir — 16 korn — 18 gat. LóSrjett: — 2 skák —- 3 samteng- ing •— 4 rauk burtu — 5 ástaratlot- um —• 7 skefldi — 9 blóm — 11 nýtt tungl — 13 málfræðiheiti — 16 fangamark — 17 frumefni. Lausn síSustu krossgátu. Lárjett: — 1 glödd — 6 átu læk —- 10 Nói — 12 ókindur TI — 15 MT — 16 agn - rengdur. 1 LoSrjett: — 21 dund — 5 blótar [æki — 11 óum — — 17 ND. - 8 14: 18 j 3 ÖT — 4 — 7 hirtir — 9 13 nagg — 16 an 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20.15. Auk þess m. a.: Kl. 15.00 Einsöngur. Kl. 15.20 Upplestur. Kl. 15.40 Hljóm leikar af plötum. Kl. 18.00 Hijómlist. Kl. 18.30 Frá Þýskalandi. K). 19.00 Synfóníuhljómsveit útvarpsins leikur. Kl. 20,30 Hljómleikar af plötum. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. —- Frjettir kl. 16.40 og 20.00 Auk þess m. a.: Kl. 17.55 Um kvik- myndir. Kl. 18.20 Lög eftir Chopin og Líszt, Kl. 18.40 Utvarpsleikrit. Kl, 20.15 Danslög. England, (Gen. Overs. Serv.), Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 -— 31.55 og 16.86 m. — Frjettir kl. 02 — 03 — 05’— 06 — 10 — 12 — 15 — 17 —19 — 22 og 00. Auk þess m. a.: Kl. 10.15 Úr rit- stjórnargreinum dagblaðantia. Ki, 11.00 Öskalög. Kl. 12.15 Óperulög. Kl. 13.15 BBC-hljóinsveit leikur. KI. 14.25 Öskalög. Kl. 14.45 Heimsmái- efnin. Kl. 20.00 Lög eftir Smetana. Ki. 22.15 Ljóðaþáttur. Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku ki 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.4C — 19.75 — 1685 og 49.02 m. — Belgia. Frjettir á frönsku ki. 17.4ð — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m. — Frakkland. Frjettir á ensku mánw daga, miðvikudaga og föstudaga kL 15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss Stuttbvlgjc- útvarp á ensku kl. 21.30—22.50 S 31.45 — 25,30 0g 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu. kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 18.00 á 13 — 16 *—• 19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — 11! — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 é 13 16 og 19 m. b. „The Happy Station“. Bylgjul.t 19.17 — 25.57 — 31.28 og 49.79. — Sendir út á sunnudögum og miðvikts* dögum kl. 13.30—15.00, kl. 20.00— 21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudð** um kl. 11-30. MARGARET prinsessa mun fara í sjerstakar heimsóknir til æsku- lýðsfjelaga í sambandi við hið konunglega ferðalag til Nýja Sjálands á næsta ári. i Góð gleraugu eru fyrir öllu. Afgreiðsum flest gleraugnarecept og gerum við gleraugu. Augim þjer hvílið með giar- augu frá T Ý L I H.F. Austurstræti 20. Kjörskrá til fulltrúakjörs á aðalfund Kaupfjelags Reykjavíkúr og nágrennis 1951, liggur frammi á skrifstofu fjelagsins frá 1.—10. mars, á venjulegum skrifstofutíma. Kærum sje skilað fyrir kl. 13, laugardaginn 10. mars. Reykjavík, 28. febrúar 1951. Kjörnstjóm KRON. ,úki Viðskiptafræðingur óskar eftir atvínnu. Tiiboð sendist afgreiðsiu Morgunblaðsins fyrir 5. þ. m. merkt: „Cand oecon — 678“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.