Morgunblaðið - 07.03.1951, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 7. mars 1951
MORGV N BLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
Valur, Iir. fl.:
Fundur að Hlíðarenda í kvöld kl.
8.30, —
FrumhaldsaSalfundur
Hnefaleikadeildar KR verður liald
inn i skrifstofu fjelagsins i kvöld kl.
8.30. — Stjórnarkosning o. fl. Árið-
andi að þeir fjelagar er æfa ætla i
vetur, mæti. Stjórn KR
ÍBD — ÍD
„Iþróttafjelag drengja“. — Munið
fjelagsfundinn í kvöld kl. 8 i IR-
húsinu, uppi. Rætt verður m. a. um
skíðaferð og íþróttamótin í sumar.
Tekið á móti nýjum fjelagsmönnum
á fundinum. — Fjölmennið og mæt-
ið stundvíslega. Stjórnin.
Skeinnitikvuld
■•Tafl- og bridgeklúbbsins verður
annaðkvöld í Edduhúsinu kl. 8.30,
Fjelagsvist og dans. Allir velkomn-
ir meðan húsrúm leyfir.
IVefndin.
Skemmtifund
heldur Glímufjelagið Ármann í
samkomusal Mjólkurstöðvarinnar í
kvöld kl. 9 stundvíslega. Fjölbreytt
ikemmtiskrá. Skíðadeiidin sjer um
' fundinn og annast skemmtiatriðin.
Ármenningar úr öllum flokkum. fjöl
mennið svo og eldri fjelggar. Allt
iþróttafólk velkomið. Stjórnin.
I. B. D.
Taflfjelag drengja (T. D.): Hrað
skákmót verður haldið föstudaginn 9.
þ.m. kl. 8.00 e. h. í iR-húsinu, uppi.
Hafið með ykkur töfl.
Stjórnin.
Víkingar
Knattspyrnumenn, meistara-, I.
og II. flokkur: Æfing að Háloga-
landi í kvöld kl. 9. — Athugið: Farið
verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 8.40
stundvíslega. Stjórnin.
Handknattleiksstúlkur Vals
Æfing í kvöld kl. 7. — Áríðandi
að II. fl. stúlkurnar mæti.
IS’ef nd in.
I. o. G. f.
St. Minerva nr. 172:
Fundur í kvöld kl. 8.30. — St
Freyja heimsækir. Hagnefndaratriði
annast sr. Jakob Jónsson, sr. Kristinn
Stefánsson og sr. Böðvar Bjarnason
Fjölmennið. Æ. T.
St. Einingin nr. 14.
Fundur i kvöld kl. 8.30. Venju
leg fundarstörf. Móttaka nýrra fje-
laga. — Spilakvöld.
Æ. T.
F rey j uf jelagar!
Munið heimsóknina til St. Min
ervu í kvöld. Æ. T.
Kaup-Sala
Sölumaður
sem hefir umráð yfir nokkurri
fjárhæð, óskast til að selja kaup-
mönnum o. fl., nýja auðselda amer
íska vöru. Góðir ábatamöguleikar. —
Svar merkt: „1988“, sendist Einer
fJlrich Reklamebureau, Kultorvet 2
K. —
Barnnheimilissjóður
Minningarspjöldin fárt hjá Stein
nóri Björnssyni, Sölvhólsgötu 10
Sími 3687 eða 1027.
Vinna
Húshjálpin
Hreingemingar!
Vanir menn. Fyrsta flokks efni.
Simi 1273. — Beggi,
HreingerningamiðstöSin
Sími 6813. Ávalt vnnir menn til
hreingerninga.
RÆSTINGAR
Sími 2904, —
annast hremgemingar. Simi 81771
Verkstjórt: Haraldur Björnsson <
EF LOFTUIt GETUR ÞAÐ EKKI
ÞÁ HVERf
Knattspyrnufjelagið Valur
heldur 40 ára afmælisfagnað sinn í Sjálfstæðishúsinu
föstudaginn 16. mars. — Áskriftarlistar að hófinu liggja
í Versl. Varmá, Versl. Vísir og fjelagsheimilinu að
Hlíðarenda.
N e f n d i n .
Bifreið til sölu
Bifreið frá Chrysler-verksmiðjunum, árg. 1948, vel
með farin og í góðu ásigkomulagi, sem ávallt hefir verið
í einkaeign er til sölu nú þegar. Þeir, sem hafa áhuga
fyrir kaupum vinsamlegast sendi nöfn og heimilisföng
til afgr. Mbl. fyrir laugard. 10 þ. m. merkt: „DESOTO
— 754“.
Rafmagnstakmörkun
Straumlaust verður kl. 11—12.
Fimmtudag 8. mars. 3. hluti.
Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin,
Teigarnir og svæðið þar norð-austur af.
Föstudag 9. mars. 2. hluti.
Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna,
vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Við-
eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til
sjávar við Nauthólsvík í FossVogi. Laugarnesið
að Sundlaugarvegi.
Mánudag 12. mars. 2 hluti.
Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna,
vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Við-
eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til
sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið
að Sundlaugavegi.
Þriðjudag 13. mars. 5. hluti.
Vestuibærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og
Bjarkargötu, Melarnir, Grímsstaðaholtið, með
flugvallarstvæðinu, Vesturhöfnin með Örfirisey,
Kaplarkjól og Seltjarnarnes fram eftir.
Miðvikudag 14. mars. 1. hluti.
Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes, Árnes-
og Rangárvallasýslur.
Fimmtudag 15. mars. 4. hluti.
Austurbærhm og miðbærinn milli Snorrabrautar
og Aðalstrætis, Tjamargötu, Bjarkargötu að
vestan og Hringbraut að sunnan.
Straumurinn verður rofinn samkvæmt þessu þeg-
ar og að svo .miklu leyti, sem þörf krefur.
SOGSVIRKJUNIN
Verslanir vorar
verða lokaðar fimmtudaginn 8. þm.
frá kl. 10,30—2 vegna jarðarfarar
ja taruerlóaviip
JJómaóai' Jjónóóonap
Samkomu r
Fíladelfía
Almenn samkoma að Herjólfsgötu
8, Hafnarfirði kl. 8.30. Ernst Iluding
talar. — Allir velkomnir.
‘ • j. j
Kennsla
LES ENSKU
með skólafólki. Upplýsingar í símá
81376 milli kí. 6 og 7. 1 ■
Innilegt þakklæti vil jeg færa börnum mínurn fyrir
þá myndarlegu gjöf er þau gáfu mjer á 65 ára afmæli^-
degi mínum — Kær kveðja.
Guðgeir Ögmundsson, trjesmiður,
Þórsgötu 19, Reykjavík.
Minnisblað frá sfyrktarsjóði Skipsfjóra og
sfýrimannafjelagi Öidunnar:
Mininngarspjöld sjóðsins fást hjá eftirtöldum
Versl. Geysir, Hafnarstræti,
— Guðbjargar Bergþórsdóttur, Öldugötu 29
— Málning & Járnvörur, Laugavegi 25
— Jason & Co. Efstasundi 27
— Gísla Gunnarssonar, Hafnarfirði
Gjörið svo vel og geymið þetta blað.
Fjelagsstjórnin.
Konan mln,
INGUNN HALLGRÍMSDÓTTIR,
andaðist í Landakotssjúkrahúsi sunnudaginn 4. þ. mán.
Agúst B. Jónsson,
Hofi, Vatnsdal.
ARNBJORG JÓHANNESDÓTTIR
frá Kvennabrekku, andaðist þann 5. þ. m.
Fyrir hönd systkinanna
Jakob Jóh. Smíú'i.
Faðir og tengdafaðir okkar
ÓLAFUR EINARSSON
frá Hagavík, ljest 6. þ. m. á heimili okkar, Hafnargötu
6, Keflavík.
Fyrir hönd aðstandenda
María Júlíusdóttir, Guðmundur í. Ólafsson.
Kveðjuathöfn
INGVARS GUÐBRANDSSONAR
frá Þóroddsstöðum, fer fram frá Hallgrímskirkju, föstu-
daginn 9. þ. m. kl. 3 e. h. Jarðað verður að Mosfelli í
Grímsnesi, laugardaginn 10 þ. m. kl. 2 e. h. — Upplýs-
ingar um ferðir austur í síma 1446.
Böm og tengdafcöm.
Þökkum auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðar-
för föður okkar
BERGS RÓSINKRANZSONAR, kaupmannr..
Gúðlaug Bergsdóttir, Jón Bergsson.
Við þökkum innilega af hjarta alla þá miklu samúð
og hluttekningu, sem okkur var sýnd við hið sviplega
fráfall sonar okkar,
ÞORSTEINS,
sem fórst með flugvjelinni „Glitfaxa“, 31. jan. 1951.
Á sjerstakan hátt viljum við færa Flugfjelagi islands
okkar besta þakklæti fyrir alla veitta aðstoð, hlýhug og
samúðarkveðjur, ásamt öllum starfsmönnum þess í
Reykjavík og Vestmannaeyjum.
Guð blessi ykkur öll og launi góðverkin.
Guðríður og Stefán Vilhjálmsson
og systkini hins látna.
Hjartanlega þakka jeg öllum fjær og nær, sem sýnt
hafa mjer samúð og vinarhug við hið sviplega fráfall
eiginmanns míns
HERJÓLFS GUÐJÓNSSONAR, verkstjóra,
Einlandi í Vestmannaeyjum, er fórst með flugvjeiinni
Glitfaxa 31. jan. s. 1. Sjerstakar þakkir færi jeg Flug-
fjelagi íslands, forráðamönnum þess og starfsfólkl, fyrir
þann hlýhug. sem það hefur sýnt mjer.
Fyrir mína hönd óg sona minna
Guðbjört Guðbjartsdóttn'.