Morgunblaðið - 09.03.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.03.1951, Blaðsíða 4
 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 9. mars 1951 68. dagur ársins. IVæturlarknir er unni, sími 5030. IVæturvörður er í sími 1330. læknavarðstof- Ingólfs Apóteki, □ Helgafel! 595139, VI—2. I.O.O.F. I = 13239814 =9 O. II. Dagbók 40 ára hjúskaparafmæli eiga í dag frú Aðalbjörg Stefáns-' Sigr. Einarsd., kr. dóttir og Guðinunlur Þorbjarnarson, 50,00. — múrarameistari, nú til heimilis að Odda, Reyðarfirði. Bágstadda fjölskyldan G. J. kr. 100,00; S. G. kr. 500,00; 100,00; G. K. kr. Öryggislisti bamanna að Hallgrímskirkja Bibliulestur í kvöld kl. 8.30 — Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Blöð og tímarit Sjómannablaðið Víkingur, 2.—3. tölublað, er nýkomið út. — Efni: Islensk útgerð við Grænland, eftir Ragnar V. Sturluson, Ráð undir rifi hverju, saga eftir William Hodgson, Mesta sjóslys sögunnar, Grímur í J , Naustum, eftir Ingibjörgu Sigurðar- j dóttur, Skrímslið í Loch Ness, Hann Síðastliðinn laugardag voru gefin kom aftur, smásaga, Brjefakassinn, Á saman í sjónaband af sjera Þorsteini frívaktinni, Skip og vjeler, Portúgalsk Bjömssyni, ungfrú Guðrún Samúels- togarar, Samþykktir 14. þings F. dóttir Bergþorugotu ZU og Vigfús F. S. 1., Stjörnuhiminn i eitt ár, Sólberg Vigfússon, sjómaður, Kirkju- eftir Július Kr. Ólafsson, Víkingaflot 8Gfi ekl<1 nað 1 taugma, og helt yfir vegi 33, Hafnarfirði. j inn, eftir Gils Guðmundsson, Frjett- S1§ 11 >' pottinum? 1. Ef. þjer hafið i er þá svo r Niðurlag, rafsuðupott mtð m búið að barn Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurbjörg HvÖt, Nielsen, skrifstofu nær, Grenimel 33 Sjálfstæðiskvennafjelagið og Bragi Jakobsso.i íðnnemi, J ungu veg 16. Biblíulestur O. J. Olsen heldur bibliulestrunum áfram í Aðventkirkjunni i kvöld kl. 8 s.d. — 1 kvöld talar hann um með- algangarastarfið í helgidóminum. Ungur piltur kvartaði yfir þvi hann skildi ekki kvenfólkið. Það gerir þjer ekkert, sagði þá stúlkan. Því við erum eins og töfra- brögðin. Þegar menn skilja okkur, þá er ekki lengur gaman að okkur, (Mucik at Midnight). Finni kona til þess, að hún hafi óvenjulega mikinn yndisþokka, þá kýs hún stundum heldur, ,að láta fleiri hafa af honum ánægju, heldur en að eyða honum upp, innan heim- ilisins fjögurra veggja. Information. Piparmey fór að leggja stund á hænsnarækt. Nágranni hennar fann hjá sjer hvöt, til þess að gefa henni holl ráð og leiðbeiningar.: „Það er vissulega vel til fundið hjá þjer, sngði haann, „að hafa hænsni. En þú hefir fengið þjer tíu hana en ekki nema eina hænu“. „Já“, sagði sú aldraða. „En jeg ætla ekki að láta hænunni minni leið- ast, eins og mjer leiddist þegar jeg var ung. (Farmand). Flugferðir Flugfjelag Islar.ds: I dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæj- Ungbarnavemd Líknar arklausturs, Fag jrhóimsmýrar og | Templarasundi 3 er opin: Þriðju- Hornafjarðar. Á morgun eru áætlað daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga ar flugferðir til Akureyrar, Vest- kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið á ur ir í stuttu máli, Lögun jarðarinnar, “■ lj,u engar skarpar brúnir nje eftir Grím Þorkelsson, Ýmsar bækur, íllsar ja leikföngum barnsins og eru sem út hafa komið, Smælki, Bendix 1>;UI nógu stór til þess að þau verði dýptarmælar o. m. fl. e1'1'1 gleypt? | 3. Lesið þjer gaumgæfilega á mið- ana á lyfjaglösunum áður en þjer gefið barninu inn? 4. Haldið þjer títuprjónunum, nál- heldur afmælisfagnað sinn næst- um, eldspýtum og sigarettukveikjur- komandi mánudag í Sjálfstæðishúsinu um a þeim stöðum, þar sem smá- og hefst hann kl. 6.30 e. h. með börn ná ekki til þeirra? sameiginlegu borðhaldi. Til skemmt- 5. Eru byssur geymdar í Iæstri 8,30 Morgunútvarp. — 9,05 LIús- unar verða ræður, gamanvísnasöng- hirslu? Eru hnífar og skæri geymt mæðraþáttur. — 9,10 Veðurfregnir. Ur og dans. Allar upplýsingar gefa: þannig að smabörn nai ekki til 12,10—13,15 Hadegisutvarp, 15,30— Maria Maack, Þingholtsstræti 25, þeirra? 16,30 Miðdegisútvarp. — (15,55 Dýrleif Jónsdóttir, Freyjugötu 44, 6. Eruð þjer hjá barni yðar .þeg- Frjettir og veðurfregnir),. 18,15 Fram sími 4075., Guðrún Ólpfsdóttir, Veg- ar það er í baði? Það gæti brennst þurðarkennsla í dönsku, — 18,25 Veð húsastíg 1, sipai 5092 og Þorbjörg eða dáið. úrfregnir/ 18,30 Islenskukennsla; - II. Jónsdóttir, Laufásvegi 25, sími 81539 mannaeyta. króks. Sauðár- móti börnum, er fengið hafa kíg- hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð gegn honum. Ekki tekið á móti kvef- uðum börnum. Samb. ísl. sainv.fjel.: Arnarfell er í Alaborg. Hvassa- fell fór í morgun frá Reykjavik á- húðis til i.ondon, Itíkisskíp: Hekla er i Reykjavik. Esja var á Akureyri í gær. Herðubreið var á ísafirði siðdegis í gær. Skjaldbreið fer írá Reykjavik upp úr helginni til Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill var á Sigluíirði i gær. Ármann fer frá Reykjavík síðdegis i dag til V estmannaeyja. Drengjakór Fríkirkjunnar Áheit frá Finari G. Bollasyni: kr. 50.00, — Kærar þakkir. — H. G. Gengisskráning' !1£ ................. ; 1 USA dollar ...... ,100 danskar kr...... i 100 norskar kr. -.. ! 100 sænskar kr..... f 100 finnsk mörk ... 1000 fr. frankar .... 100 belg. frankar ... 100 svissn. frankar 100 tjekkn, 100 gyllini kr. kr. 45.70 — 16.32 — 236.30 — 228.50 — 315.50 — 7.00 — 46.63 — 32.67 — 373.70 — " 32.64 — 429.90 öryggislist'mi hefir komið út i fl. — 19,00 Þýskukennsla; I. fl. 19,25 blaðinu miðvikudaginn 7., fimmtudag Þingfrjettir. — Tónleikar. 19,45 Aug- inn 8. og nú er lijer niðurlagið. AIls lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Utvarps eru atriðin 21. — Þeir, sem eiga að sagan: „Utþrá“ eftir Guðlaugu Bene- gæta smábarna, ættu að athuga hvert diktsdóttur (Finnborg örnólfsdóttir atriði fyrir sig, hvort allt sje i lagi, les). 21,00 SmfoniuhljomsveiLin AI- viðvíkjandi þessum hættum heimilis bert Klahn stjórnar: Tónverk eftir ins. Sje það ekki, þá er ráð að kippa Wagner: a) „Draumur" (um stef úr því í lag, og það sem fyrst. óperunni „Tristan og Isolde"). b) „Ein Albumblatt". c) Hugleiðing um óperuna „Hollendingurinn fljúg- andi“. 21,30 Upplestur: „Lífið og jeg“, bókarkafli eftir Eggert Stefáns- son (Gunnar Eyjólísson leikari). 11.50 Tónlcikar: „Boðið upp í dans“. daga yfír sumarmónuðina kl.—10—12 — ÞjóðmínjasafniS kl. 1—3 þriðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. — Li stasafn Einars Jónssonar kl. 1,30 safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Nátt- úrugripasafniS opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðjudága og fimmtudaga Þorláksson kennari). 22,45 Dagskrór- 11,00 Óskalög. Kl. 12,15 Óperulög. Kl. 13,15 BBC-hljómsveit leikur. Kl. 14.45 Heimsmálefnin. Kl. 20,00 Lög eftir Bach. Kl. 20,15 Hljómlist.. Kl. 22.15 Ljóðalestur. INokkrar aðrar stöSvar: Finnland. — Frjettir á ensku kl. 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.40 —-19.75 — 1685 og 49,02 m. — Belgía. Frjettir á frönsku kl. 17.45 — 20.00 og 20.55 á 16.85 cg 13,89 m. — Frakkland. Frjettir á ensku mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64 og 31.41 m. —- Sviss. Stuttbylgju- útvarp ó ensku kl. 21.30—22.50 á 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — LSA. F'rjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu. Kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 18.00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — 17 -— 25 og 31 m. b., kl. 22.00 á 1 3 — 16 og 19 m. b. Sfórgjafir 113 U|1q§0 m00 fííkirkjui FRA stofnun Óháða fríkirkju- safnaðarins fyrir einu ári hafa honum borist ótal margar gjaf- ir og áheit, bæði frá safnaðar- fólki og ýmsum utan safnaðar- ins, og sjnir það vinsældir þessa safnaðar, sem hafa vaxið skjótt, og að fólk vill mikið á sig leggja fyrir vöxt hans og viðgang. Árið sem leið köm safnaðar- iíólk sjálft með lögákveðin gjöld 'sín til safnaðarins og var ekki innheimt hjá neinum, en auk fastagjaldanna gáfu um 200 hjón og einstaklingar smáar^eða stórar upphæðir í safnaðarsjóð og kirkj ubyggingarsjóð, þar af hafa- 40 hjón og einstaklingar gefið í kirkjubyggiagdrsjóð, er var stofnaður rjett fyrir ára- mótin. Stærstu gjafirnar í fyrnefnda sjóði eru sem lijer segir: Ein kona hefur gcfið samtals 1600 krónur, fimm 1000 krúna gjafir hafa borist, sex haía gefið 500 eftir Weber (plötur). 22,00 Frjettir j krónur hver) fjólir hafa gefið og voðurfregnir. — 22,10 Passíusnlm- ‘ ur nr. 39. 22,20 Skúlaþáttur (Helgi Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10—- 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga f nema laugardaga klukkan 10—12 og , 1—7 — ÞjóðskjalasafniS kl. 10—12 ! og 2—7 alla virka daga nema laugar- Spilakvöltí Sjálfsíæðisfje- laj?anna í Hafnarfirði SjálUtæðlrfjcIcgin i Hafnarfirði efna til spiiakvölds i Sjálfstæðishús-1 inu kl. 8.30 i kvöld. Spiluð verður fjelagsvist og kaffidrykkja. Er þess að Vænta að Sjálfstæðisfólk fjölmenni og taki með sjer gesfi. kl. 2—3. Stefnir er nú eitthvert útbreiddasta tíjmarit landsins. Daglega bætast [við nýir áskrifendur. Vinsaddir ' '■itsins sanna kusti þess. Áskrifta- úmi btefnis er 7100. Fimm mínúfna krossQáta ! Speglar, margar stærðir og gerð ir fyrirliggjandi. — Versl. Vald. Poulísen b.f. : I jí I 1 Góð gleraugu eru fyrir öllu. Afgrciðsum flest gleraugnarecept og gerunt við gleraugu. Augun þjer hvílið með gler- augu frá TÝLI II. F. Austurstræti 20. i a Tbr ‘V 6 • W • 9 16 ia '.... ! (^Ösféýsrf’.r' ttanxaumo' A.ustrr, fjölntarar o» efni til fjölritunar i-.'ítfi rcj..rt::nstor - Sinú 5544 Skýringar: * Lárjctt: — 1 reyk — 6 oft — 8 vatn — 10 beit.a — 12 kjárialeg — . 14 menntastofnun — 15 ósamstæðir — 16 leiði — 18 höfðingsskapurinn. ! Lóðrjett: — 2 hljómur — 3 sam- hljóðar — 4 mjög nörg — 5 scgir frá — 7 ekki neinn — 9 reykja — 11 hugur — 13 líkamshluta — 16 ^ tvihljóði — 17 gr. Lausn siðustu krossgátu: i Lárjett: — 1 ismar — 6 tár — 8 rtú — 10 fin — 12 ritling — 14 is — 15 AA — 16 ámu — 18 inn- búin. Lóðrjett: — ‘2 stút — 3 má — 4 arfi — 5 - I — 7 sngann — 9 ris — 11 ína — 13 lamb — 16 án — 17 uú. lok. Erlendar útvarpsstöðvar: (íslenskur tíini). Noregur. Bylgjulengdir: 41.61 — 25.56 — 31.22 og 19.79. — Frjettir: kl. 11.05 — 17.05 og 20.10. Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Hljóm- svcit leikur. Kl. 15,45 Fyrirlestui- um trúmál. Kl. 16,05 Orgelhljómleikar. Kl. 17,35 Utvarpshljómsveitin leikur. KI. 18.15 Dagblöðin og læknavísind- in,. KI. 18,45 Hljómlist. Kl. 19,40 Frá útlöndum. Kl. 20,30 Ljóð og Ijóð- skáld, SviþjóS. Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20.15. Danniörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og 20.00 Auk þess m. a.: Kl. 17,40 Norður- Slesvig. Kl. 18,00 Dönsk alþýðulög. Kl. 18,25 Leikrit. Kl. 19,40 Lög eftir Schumann. Kl. 20,30 Danslög. England. (Gen. Overs. Serv.). Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 — 31.55 og 16.86 m. — Frjettir kl. 02 — 03 — 05 — 06 — 10 — 12 —15 — 17—19 — 22 og 00: Auk þess m. a.: Kl. 10.15 Ur rit- stjómargreinum dagblaðanna. K1. 300 krónur hver, einn hefur ge.fi3 250 krónur, fjórir 200 kr. hver, tveir 150, tveir 140, um 40 manns hafa gefið 100 krónur hver, tólf hafa gefið 65—75 kr. hver og tuttugu og fimm manns hafa gefið 50 krónur hver og fjöldamargir smærri gjafir, að ógleymdri langveglegustu gjöf- inni, lóð undir væntanlega kirkjubyggingu. Þá hafa konur í Kvenfjelagi safnaðarins lagt frara mikið fje til ý-missa fjelagssjóðá og gefið á basar og bögglakvöld í .vetur, og varð hreinn ágóði af basarn- um 10 þúsund krónur og böggla kvöldi ijelagsins um hálft fjórða þúsund krónur. Á æsku- lýösdegi safnaoarins söfnuðust á þriðja' þúsund krónur til ung- lingastarfsins. Almennur safnðarfundur verður næst haldinn í Óháða fríkirkjusöfnuðinum í Aðvent- kirkiunni miðvikudagskvöldið 14. þessa mánaðai. KF LOFTllli CETVR ÞAÐ Lhhl ÞÁ Í/FER? Tilkynning Hjer með er vakin athygli á auglýsingu sem birtist í Lögbirtingablaðinu 8. mars um innflutn- ingsrjettindi bátaútvegsmanna. Reykjavík, 8. mars 1951. Fiérha'Trr'S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.