Morgunblaðið - 24.04.1951, Blaðsíða 6
6
MOKClIMBLAÐItí
Þriðjudagur 24. apríl 1951.
íijiMhM®
(V ,
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánssori (ábyrgðarm.)
Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands.
í lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók.
Tækni - vísíndi - trú
HásítólafyrirSssfur PJIma Hannesssnar, rekfors
PÁLMI HANNESSON, rektor Menntaskólans, flutti s.l. sunnudag
háskólafyrirlestur, er hann nefndi: Tækni, vísindi, trú. Fyrirlest-
urinn var fluttur í hátíðasal Háskólans. Var salurinn fullskipaður
áhorfendum og varð fjöldi fólks að standa meðan á fyrirlestrinum
stóð. Áheyrendur tóku fyrirlestrinum vel og þökkuðu fyrirlesara
í ræðulok með dynjandi lófataki.
Ferðafögin á komandi sumri
SKIPAFJELÖG og flugfjelög' mak að tylla fótum niður á jörð-
hafa nú töluverðan viðbúnað tiliina.
þess að sinna flutningi ferðafólks Við eigum í öðru lagi að hjálpa
til og frá landinu á komandi okkar eigin fólki til þess að heim
sumri. Eimskipafjelagið hefur sækja nágrannalöndin og kynn- j
auglýst að Gullfoss fari fyrstu! ast þar mönnum og málefnum. j
ferð sína til Leith og Kaup-! Slík ferðalög eiga ekki að kosta
mannahafnar hinn 9. júní og ’ stórfellda gjaldeyriseyðslu. Al-.
verði í förum á þessari leið allt! menningur í þessu landi, ems og
sumarið. Skipaútgerð ríkisins flestum öðrum \%strænum menn-!
TIMABÆRT AÐ «---------------------------
STALDRA VID ^ með hinni ytri og hinni innri
1 upphafi máls síns kvað rektor menningu. Af því stafaði háski,
það tímabært að hugsandi menn sem leitt gseti til algerrar tortím-
stöldruðu við og skyggndust um. ;ng.al-, Xrúin væri manninum með-
Athuguðu þær breytingar sem orð- fædd> veitti honum kjark og væri
ið hefðu á lífi mannanna og litu }j0num ]lið verndandi afl. Gallirm
yfir þær leiðir um mannlega,n væri hins vegar sá að stór hluti
huga, sem kannaðar hefðu verið mannkynsins hefði tekið þann kost
Tók hann fram að fyrirlestur hans ina að aíneita henni með öllu.
væri ekki haldinn til kennslu held- _
ur til leiðbeiningar og kvað sig
ekki umkominn að leggja fram
neinar niðurstöður.
áfmællssöng^r Ksíb-
ingarlöndum, á að eiga kost á
smáfjárupphæðum í erlendri
mynt til þess að ferðast fyrir.!
Ferðalög út fyrir landsteinana
eiga ekki að vera forrjettindi ör-
fárra útvaldra.
Vafalaust má telja, að í
framtíðinni muni ríkisvaldið
meðal fijáisra þjóða gera
meíra til þess en nú tiðkast
að stuðla að auknum mögu-
leikum þjóðanna til gagn-
kvæmra heimsókna og kynna.
Friður og rjettlæti í heimin-
um hlýtur ekki hvað síst að
bvggjast á því, að almenning-
ur landanna þekki hvors ann-
ars lífskjör og viðhorf til mál-
anna. Innilokunarstefnan er
þessvegna háskaleg af því að
hún viðheldur vanþekkingu
og elur á tortryggni. Hún
er andstæð hugsjón friðar og
mannrjettinda.
l:
INNAN breska Verkamanna-
flokksins gerist nú skammt
stórra högga á milli. Á s. 1. 10
mánuðum hafa bæði fjármála-
og utanríkisráðherrann orðið að
segja af sjer störfum vegna van-
heilsu. Nú hefur einn þróttmesti
maður ríkisstjórnar hans fengið
lausn frá ráðherraembætti sínu
Það vakti að vonum mikla at-
hygli þegar það frjettist, að
Aneurin Bevan verkamálaráð-
herra hefði skrifað Attlee forsæt-
isráðherra brjef og óskað þess
að verða leystur f:á embætti
vegna ágreinings við flokksfor-
ystuna. Telur Bevan sig ekki geta
fallist á stefnu þess fjárlagafrum-
varps, sem stjórnin hefur nú lagt
fyrir þingið. Með því sje of roiklu
fje varið til landvarna en of litlu
til fjelagsmála.
Harold Wilsson verslunarmála-
ráðherra hefur nú einnig sagt af
sjer.
Bevan hefur um langt skeið
verið leiðtogi þeirra afla í Verka-
rnannafokknum, sem standa
lengst til vinstri. Hann hefur
viljað ganga lengra í þjóðnýting-
aráttina en flestir aðrir flokks-
menn hans. Framkvæmd hinna
sósíalistisku fræðikenninga með
sem mestum hraða hefur verið
mark hans og mið.
Bevan hefur átt illt með að
beygja skap sitt undir vilja hinna
gætnari flokksmanna sinna, sem
ábyrgðina hafa borið á starfi og
steínu Verkamannaflokksins. Þó
hefur hann átt sæti í stjórn hans
síðan sumarið 1945.
Afsögn hans nú getur haft
mjög örlagaríkar afleiðingar fyrir
Mr. Attlee. Meirihluti hans í
Neðri málstofunni má ekki
naumari vera. Andstaða Bevans
við stefnu fjárlagafrumvarpsins
getur riðið stjórninni að fullu.
Úr því sem nú er komið mætti
það heita kraftaverk, ef stjórn
Verkamannaflokksins tækist að
lifa yfirstandandi þíng af og
hefur einnig ákveðið að Hekla
haldi upp ferðum milli íslands
og Skotlands.
Hefjast þær hinn 1. júní og
munu halda áfram til byrjun
september. Er þetta fjórða sum-
arið, sem skipaútgerðin heíur
skip á þessari leið. Hafa ferðir
þess orðið vinsælar bæði meðal
íslendinga og Skota. Þær hafa
verið stuttar og ódýrar og veitt
fjölda af efnalitlu fólki, sem haft
hefur gjaldeyri af skornum
skammti, tækifæri til þess að
komast út fyrir landsteinana.
Ennfremur hafa allmargir útlend
ingar notað þær og komið hing-
að í stutta heimsókn. Má full-
yrða að þessar ferðir sjeu spor
í rjetta átt. Árið 1950 voru far-
þegar í Glasgowferðum Heklu
samtals 954, 510 íslendingar og
444 útlendingar.
Ferðir Gullfoss til Norður-
landa hafa einnig haft í för með J
sjer bætta möguleika til tiltölu-j
lega ódýrra ferðalaga fyrir al-
menning. Er mikil samgöngubót
að þessu fagra skipi.
í þessu sambandi verður ekki
komist hjá að viðurkenna það að
skortur á gistihúsum hjer á
landi hindrar svo að segja al-
gerlega að erlendir menn geti
heimsóxt þetta land nema í mjög
smáum stíl. Þessi staðreynd er
hinsvegar fyrst og fremst af-
leiðing fádæma óviturlegrar veit-
ihgalöggjafar, sem kyrkt hefur
alla þróun í þessum rnálum. Við ;
íslendingar getum bollalagt um
það í hundrað ár að ísland geti
orðið ferðamannaland og að við
getum haft miklar gjaldeyris-
tekjur af heimsóknum erlendra
manna hingað. En þetta verður
elcki meðan að gestir okkar eiga
helst hvergi höfði sinu að að
halla, meðan svo að segja engin
gistihús eru til í landinu.
Ank hinnar fráleitu veit-
ingaíöggjafar cr annað atriði, ^
sem tefur mjng framkvæmd-
ir í gistihúsmálum okkar. Það
er sú algenga skoðun, að hjer (
megfi helst ekki byggja nema
slór og íburðarmikil gistihús,
sem kosía marga milljónatugi
eða jafnvel hundruð milljóna.
Þetta er hinn mesti misskiln-
isigur. Okkur vaníar ekki lúx-
ushátel, hvorki fyrir gesti
okkar nje okkur sjálfa. Okkur
vantar notalega og þriíalega
gististaði, bæði hjer í Reykja-,
vík og ekki síður á fögrum
stöðum út um land. Erlendir
menn koma hingað ekki fyrst
og frenast til þess að dvclja í
höfuðborginni. I»eir koma
hingað t'll þes að skoða landið
og kynnast því. Þessvegna
þurfa þeir að geta gist víðar
en í Reykjavík. !
I þessum málum verður að
hafa tvennt í huga. í fyrsta lagi
að greiða fyrir ferðalögum út-
lendinga hingað með nýjum og
sómasamlegum gistihúsum víðf- '■
vegar um land og að sjálfsögðu
einnig hjer í Reykjavík. Til
þess að korna þeim upp verðum
við að yfirgefa hugmyndina urn komast hjá kosningum sneœjna
lúxuskótel og gera okkur það ó- á þessu sumri.
YTRI MENNING OG
INNRI M3NNING
m
Einar Magnton sðgir
ferðasögy á skemmfi-
íandi í FerSafjefaginu
annað kvðid
SKEMMTIFUND heldur Ferða-
fjelag íslands annað kvöld, mið-
vikudag í Tjarnarkaffi, stóra saln
um kl. 9 e.h.
Á fundinum segir Einar Magn
ússson, menntaskólakennari frá
7 daga ferðalagi, sem farið var í
sept. s.l. haust austur til Fiski-
vatna, norður um Helgrindur,
vestur vfir Köldukvísl að Sól-
eyjarhöfða, um Eyvindarkofa og
í Nýjadal í Tungufellsjökli. En
þaðan lá leiðin vestur um Sprengi
sand og Þjórsárhvísiar í Arnar-
fell hið mikla, siðan vestur á
Fjórðungssand og norður um Ilia
hraun austan Keriingarfjalla og
á Kjalveg. Fjórir bílar voru í för
inni. Á eftir erindi Einars verður
sýnd kvikmynd úr ferðinni, en
að því loknu fer Hailgrímur Jón-
asson kennari með kvæði og stök
ur, sem til fjeliu í leiðangri þess
um. Að lokum verður svo dansað
til kl. 1 eftir miðnætti. Talið var
vonlítið að komast mætti þessa
leið á bílum, einkum svæðið sunn
an Hofsjökuls, enda mun þar
Þetta verður sennilega síðasti
KARLAKOR REYKJAVIKUR
„ ,„ „ , átti 25 ára afmæli um síðustu
Ræddi hann SIðan fyrst um áramót og yar þess afmælis minst
mennmgu mannkynsms Skiptx £ dagblöðum bæjarins og með af-
hann henni i tvennt. Hina ytri. mælishófi kórfjelaga. — í kvöld
mennmgu, þ. e. það vald, sem mað- heldur svo kórinn afmælissam- hafa verið í meira lagi slarksamt
urinn hefur yfir nátrúrunni og söng. Verður hann í Gamla Bíó seinfarið.
þekkingu hans á henni, og innri og hefst klukkan 9.15. ! " "
menningu, sem hann kvað fóigna Efnisskráin er fjölbreytt og skemmtifundur fjelagsins, þar til
í þekkíngu mannsins og sjálfs- syngur kórinn lög eftir innlenda á næsta hausti.
valdi. s og erlenda höfunda. Söngstjóri er Skeromtifundm Ferðafielags ís
Hann kvað nálega allar fram- Sigurður Þórðarson, Fritz Weiss- ■'tTPIsesu!A J3rs eiuuu ejuú spuef
farir síðustu áratuga hafa orðið happel annast undirleik á píanó, bæjarbúum, jafnan verið vel
á sviði hinnar ytri mennmgar. en einsöngvarar kórsins eru frú sóttir.
Það vasri sama hvert litið væri Svava E. Storr, Guðmundur Jóns j ‘—------------------
allsstaðar kæmi það beriega í Ijós. son, Guðmundur H. Jónsson og veRÐUR SKIPT
BONN, 18. apríl. — í dag var
sagt frá-því, að Farbenindustrie,
hinu feiknmikla fyrirtæki þýska
Fátæklingar nútímans byggju nú Hermann Guðmundsson.
við betri kjÖr en sumir þjóðhöfð-
ingjar fornaldarinnar. Menn ferð- 292 frambjóðendur _ _
ufiust nú á einni klukkustund þá SYDNEY — 292 frambjóðendur efnaiðnaðarins á "Hitlers-tímun-
leið sem forfeður vorir hefðu farið bjóða sig fram við þingkosning- Um, hafi verið skipt í smærri
a heilli viku og sjukdcmar, sem amar hjer 28. april. Kosið verður fyrirtæki. Verða af því 3 stór og
áður eyddu heilum fjölskyldum um 123 sæti í fulltrúadeild. 112 6 lítil. Á sínum tíma sölsaði þessí
væri nú ekki taiið alvarlegri en frambjóðendur keppa um 60 öld- gífúrlegi hrincur undir sig 214
kvef. ungardeiidarsæti. fvrirtæki. — Reuter—NTB.
Sama væri uppi á teningunum , . ....... ———— —— —------------------- —
þó litið væri farm á við. Atom-
orlcan, þessi steinn viskunnar og
bók máttarins væri enn ókönnuð.
EKKI HAMINGJUSAMARI
EN ÁÐUR
En þrátt fyrir aliar framfarir
væru menn cngu hamingjusamari
eða ánægðari en áður var. Mannúð
og góðvild væru ekki meiri en áð-
ur, og hvarvetna ríkti ótti og
kvíði. Efnaleg veliíðan væri ekki
sama og hamingja, og galli tím-
anna væri að blandað væri sam-
an hamingjunni að njóta og hám-
ingjunni að eiga. Skýrði fyrirles-
ari mál sitt með ótal dæmum.
MEÐVITUNÐ MANNSINS
ÓSKÝRÐ
Þá sneri fyrirlesari sjer að vís-
indunum. Þau byggðust á grund-
valiarkenningum, athugunum og
rannsóknum. Kjarni hinnar ytri
menningar væru náttúruvísindin
en þau hvíldu á efniskenning-
unni og þróunarkenningunni.
Rakti hann síðan röksemdir fyrir
kenningunum báðum og sýndi
fram á hveúng þær staðnæmdust
er að því kæmi að skýra meðvitund
mannsins, en það væri jafnvel
meiri gáta en að skýra lífið sjálft.
Niðurstaða fyrirlesarans varð
því sú að tækni, vísindi eða völd
veittu manninum ekki þá hjáip er
hann þarfunðist og Jevstu
ekki úr fjöti'um óttans. Fjöldi
manna leitaði því til trúarinnar.
Ræddi hann siðah um trú mann-
anna frá elstu tímum. Skoðun fyr-
irlesara var, að trúin væri mann-
inum ásköþuð en á yfirstandandi
tímum þyrðu menn ekki að láta
á henni bera. Menn gripu til bæna
er í nauðirnar ræki en þess á
milli væri trúnni bægt frá hugan-
um.
NIÐURSTÍÍ ÐUIt
FYRIRLESAKA
Að lokum dró relctor saman nið-
urstöður erindis síns, en þær voru
þessar: Þróunin hefði nær cin-
göngu verið á sviði hins efnisls^a.
Yki það á lífsskilyrðin í veröld-
inni, gæfi fleirum ráðrúrn til að
lifa þar, en veitti hinsvegar enga
—Víkverji skrífarr -----
m DAGLEGA LÍÍSNU
Það er komið
ILAÐ ER ekki nokkur vafi að
Ja það er komið. Það sjest á yfir-
frakkalausum borgurum á götun-
u;n, lóufrjettum og þrastasöng á
morgnana, börnunum í paradísar
og boltaleik á götunum. Sólskins-
brosinu á andlitum manna og síð
ast en ekki síst sjálfri sóiinni og
hlýindum í loftinu.
Vorið er komið og vonandi að
það íari ekki frá okkur altur.
Góður gestur
FJÖLDI MANNS hjer í bænum
kannast við Mr. Joseph
Rogantnick, sem var viðskiíta-
fulltrúi í amerísku sendisveit-
inni hjer á stríðsárunum. Hann '
hefir síðan verið í Kína og hefir I
nú fengið viðskiftafulltrúastarf
í Singapore fyrir amerísku stjórn ;
ina.
„Joe“ einsog vinir hans kalla \
hann, gat valið um hvora leið-
ina hann færi, Kyrrahafs- eða
Evrópuleið og það var líkt hon
um, að velja Evrópuleiðina til
þess að hann fengi tækifami til
að koma til íslands og dvelja
hjer i 6 daga til að hitta vini sína.
Ætlaði að gan~a illa
R. ROGATNICK var með flug
vjelinni, sem kom að vestan
á síðasta vetrardag og neyddist
til að fara framhjá Keflavík
vegna þess, að Völlurinn var lok-
aður. En Joe ljet það ekki á sig
fá heldur kom með vjelinni aft-
ur frá Prestvik og hefir undan-
farna daga dvalið með hinum
fjölda mörgu vinum sínum hier
í bte, en fór í morgun með Gull-
faxa til London til að halda
áfram ferðinni til Singapore.
— Virtist honum mikill áhugi
ríkja fyrir þessari fjarlægu þjóð
og landinu msð kalda nafninu.
Har.n sagði, að jafnan hefði það
vakið |ögnuð er hann sagði þeim,
að á Islandi byggi fólk af kín-
verskum ættum og ísiensk kona,
sem hefði verið gift kínverskum
prófessor. (Senfjölskyldan).
fsíanrl ow Pólland
’ undanskilin
ÍSLENSKUR námsmaður í Lond
on sendir „Daglega lífinu“ káou
utanaf frímerkjabók, sem seldar
eru í Breílandi. Þar stendur skýr
um stöfum að almenn brjef sieu
jafnan send með flugpósti, ef það
fiýti fvrir að þau komist á áfanga
stað. Ein sje þó undantekning frá
þeirri reglu o" b-ið sie pós+iro,
sem fara eigi til íslands og Pól-
iands. Til þeirra tveggja landa í
Evrópu verði að greiða sjerstakt
burðargjald, ef brjef eigi að fara
með flugvjelum.
hante
Sífellt drægi sundur
írdandsáhugi í Kína
ÞEGAR Joe var í Kína flutti
hann oft erindi um land og
þióð þar t. d. í Rotary-fjelags- f
ckapnum og við ör.nur tækifreri. inr.i frá London.
ITvers eigum við að
gjalda?
NÁMSMAÐURINN spvr í m»ð
fvifþandi brjefi: Hvers eis?
um við að gjalda og það er eðh
ieet að hann spyrii. Dönsk brje:
með aimennu burðargjaidi e-i
oft send með flugvjelum til ís
iands. En aimeuur póstur fr;
Enviandi verður að bíða skips
ferða, sem eru oft strjálar, sen
kunnugt er. Enski pósturinn e
því oft Pamall er hann kemrr
hingað. Stafar það vafalaust a
óreglulegum skipaferðum oj
hi"u, að breskar br.iefhirðinga
stcðvar eru trassafengnar við ai
senda póst tii' íslands.
Fyrir nokkrum dögum bans
msnni hjer í bænum enskt viku
j blað sem hafði verið sett í póst.
nóvember í fyrrahaust. — Þai
hafði verið fimm mánuði á lei: