Morgunblaðið - 24.04.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.04.1951, Blaðsíða 12
Veðurúilif í dag: 1 in| 1)1/1 Í>1 i Þjéðfeikhásii Norðan og norðaustan átt, Sjá^ ritdóra uin ,/5ötamaður ljettskýjað. deyr“ á fol3. 7. 90. tbl. — Þriðjudajur 24. ppríl 1951. ílak Rjúpunnar er fundiS Sennileg! að ílugmaBurinn haíi vilist ai leið Spppíæiufmdiir Heixndoitez og uxiæri iilpsiunuiiiiii í kvöld FLAKTÐ af íslensku flugvjelinni Ejúpan, sem hvarf i Bretlandi fyrir nokkrum dögum, fannst á sunnudaginn í hæðardrögum. Lík Leirra Páls Magnússonar, flugmanns, Jóhanns Rist, vjelamanns og breska loftskeytamannsins, voru flutt til byggða og afhent lögregl- unni í litlu þorpi, sem Penistone heitir. OAGBOK FANNST ' Flugvjelin hvárf fyrir 12 dög- um og var hún á leið til Reykja- \ikur. Fyrstu fregnir af fundi flaks- ir.s bárust fiugumferðarstjórn- »nni á Reykjavíkurflugvelli um miðnætti aðfaranótt sunnudags. Hafði þá fjallgöngumannasvtit fundið dagbók loftskeytamanns- j-ns, en hún bar einkennisstafi fiugvjelarinnar. SUNÐRAÐIST Vegna myrkurs gat leytarflokk u: inn ekki haldið leit sinni á- fram þetta kvöld, en hóf hana á i ý þegai' á sunnudagsmorgun og fann þá mikið af braki. Flug- v jelin hafði sundrast er hún kom t:l iarðar. Þar sem flugvjelin hefur farist r.r landið um 2000 fet og mýr- ient er þar uppi. — Byggð er all- fiarri. Ekki er þetta á venjulegri fiugleið flugvjela milli Prestvík- u: og London. Virðist því sem ílugmaðurinn hafi villst af leið, enda var mjög slæmt veður þenn an dag á Bretlandseyjum. Flugvjel er hjer var þá, á leið }: ngað, lagði mikinn krók á leið fína, til þess að krækja fyrir veðrið. Víðsst snjókoma í gærkveldl NORÐAN og norðaustanátt var komin um land allt í gærkvöldi. Þar sem í fyrradag var hlýtt í veðri og Vnenn vonuðust til að vorið væri nú komið, var meiri og minni snjókoma í gærkvöldú Austur á Dalatanga var hríðin svo mikil að skyggni var aðeins um 200 metrar. Á Akureyri snjó- aði, svo og í Bolungarvík. Á þessum stöðum var hitinn um frostmark, en hætt, er við að frost hafi verið þar í nótt. Veðurstofan gerir ráð fyrir á- framhaldandi noi'ðanátt um lani allt í dag. Ekki taldi veðurfræð- ingurinn fært að sjá lengra fram i tímann. Hvorttveggja væri til, að norðanáttin gengi skjótt nið- ur og eins að hún yrði áfram- haldandi næstu tíaga. VSSja semja vi5 ángSo- Iranian fjeiagið KYNNIR SJER GÖGN Sigurður Jónsson, starfsmaður loftferðaeftirlitsins, er nú í Bret- landi til að kynna sjer gögn varð , ndi ferðir flugvjelarinnar, ef 4 ð gæti orðið til að orsök þessa L örmuléga slyss verði kunn. TEHERAN 23. apríl. — Olíunefnd persneska þingsins kom í dar fram með þá tillögu að sjerstakt ráð yrði sett á laggirnar þegar í stað til þess að koma á sættum við Anglo-Iranian fjelagið um þjóðnýtingu olíuiðnaðarins. Jörð að koma upp fyrir austan Bjartsýni um áframhaldandi bata LNDANFARNA TVO daga hefur verið þíðviðri og hlýindi á Aust- ariandi. Á sunnudag var 5—7 stiga hiti á Egilsstöðum. Úrkoma var engin þann dag en sólskin og heiðríkja og veður hið fegursta. Y gær var þar 3ja stiga hiti og rigning. Hefur snjóa nú þegar leyst f 6 mikið að komin er upp nokkur jörð á Upp-Hjeraði. Sveinn Jónsson bóndi á Egilsstöðum skýrði blaðinu frá þessu cx það átfi símtal við hann í gær. ♦5JARTSÝNIR Á ÁFRAM- HALDANDI BATA Hann kvað menn austur þar > ú vera bjartsýna um áfram- > Idandi bata. En fóðurflutning- u:.r er samt haldið áfram af full- i„ru krafti. Má búast við að þeir v .rði erfiðari þegar biotar í hinu *- :kla fannkyngi. Engin bráða '. rsing er er.nþá byrjuð fyrir cstan. En ef hlýindi og úrkoma verða næstu daga, má gera ráð fyrir að hagar komi mjög fljót- » ,,a upp. Bætir það þá verulega i.::r, að klaki er ekki mikill í j ;rðu vegna þess, hve snjórinn ♦ í'ur legið lengi. Má heita að » Ikill snjór hafi legið yfir ölfli Austurlandi síðan fyrir áramót. I ÖAN OG HKOSSA- GAUKURINN KOMIN Sveinn á Egilsstöðum sagði að f ir helgina hefði heyrst i ló- u'ini þar eystra. Ennfremur væii t . ossagaukurinn kominn. Teldu rnir það góðs vita. Yfirleitt vaeri nú ljettara yfir » onnum síðan að vorbatinn gerði vurt við sig. ___________ LONDON — George Foimby t.lkur aðaihlutyerkið í nýjum • ' iglei!: „Zip Goes a Million", ■ ■ í fnunsýndur veicur í London i október n. k. Heilisheiðin rudd 1 DAG fara snjóýtur vegamála- stjórnarinnar upp að Lögbergi, og byrja að ryðja leiðina austur yfir Hellisheiði. Þurfa ýturnar að ryðja snjónum af veginum á 23 km leið. Hellisheiðin lokaðist 28. janúar s. 1. og nálgast því að hafa verið með öllu teppt, í þrjá mán- uði og er það óvenju langur tími. í gær var Þingvallavegur rudd- ur. Er nú fært austur úr. Slæmur er vegurinn þó milli Meðalfells og Kaldárhöfða, vegna vatns sem þar er í lægðum. Krísuvíkurvegur er nú tekinn að spillast mjög vegna aurbleytu og vatns, er víða rennur yfir veginn. Hætt er við að vegir hjer á Suðvesturlandinu muni margir hverjir koma illa upp undan vetri, því klakalagið er talið vera um einn meter á þykkt. Berkiaveiki í Indlandi ^ BENGAL — Hálf milljón mamía deyr árlega úr berklaveiki í Ind- landi, samkvæmt skýrslum heij- brigðismálaráðherrans. Þar segir og að aðeins sje til sjúkrahúsrúm fyrir 12000 berklasjúklinga. Verður í Sjálfslæðishúsinu Geir Ilallgrímsson. Hænuungar kafna UM klukkan 11 á laugardagskvöld kom upp eldur í stórtí hænsnahúsi á búi Gunnars kaupmanns í Von, að Gunnarsliólma. Um 700 hænu- ungar sem í hænsnahúsinu voru köfnuðu í reyk. 400 þeirra voru síðan fyrsta sumardag en hinir mánaðargamlir. Þarna brunnu og nokkrar útungunarvjelar, olíu- upphitaðar. Slökkviliðið hjer í Reykjavík fór á vettvang en húsið var þá mjög brunnið en ekki fallið. Kæfðu slökkviliðsmenn í rústunum og tóku til þess vatn úr Hólmsá. — Slökkvistarfinu var lokið um kl. 1. Frystiskip SÍS komið lil landsiss JÖKULFELL, hið nýja kæliskip Sambands íslenskra samvinnu- fjelaga, fjekk hátíðlegar móttök- ur, er það kom til heimahafnar sinnar á Reyðarfirði á sunnudags- kvöld. Var skipið fánum skreytt, er það sigldi inn fjörðinn, en á bryggjunni beið þess fjöldi manns. Skipið reyndist með ágætum í fyrstu ferð sinni. * Frá Reyðarfirði fer Jökulfell til Noi'ðfjarðar, en þaðan til Reykja- ! víkur, og er það væntanlegt hing- að á fimmtudag. Jökulfell 1000 lesta kæliskip, búið öllum fullkomnustu tækjum j og þannig úr garði gert, að það getur komist inn á flesar minni hafnir á landinu, og er því mjög hentugt til afurðaflutninga. Skip- ið var smíðað í Óskarhöfn í Sví- þjóð. Skipstjóri er Guðni Jónsson. (Frjettatilkynning frá SlS). Gtmnar Helgason. Lálinn im m fangelsi BONN, 23. aprí) — Franska stjórn in hefur tjáð Adenauer kanslara Þýskalands að Bernhard Ramske mundi leystur úr fangelsi í þess» um mánnðL Franskar herrjettur dæmdi Ramske tíl fimm ára þrælkunar- vinnu fyrir þjófnaði, íkveikjur og morð njeðan hann stjórnaði í Brest hjeraðinn skömmu fyrií frelsun Krakklands. —Rcuter. EINS OG kunnugt er, skoraði Ileimdallar, F.U.S., á fjelag ungra jafnaðai manna til kappræðufundar um stjórnmálaviðhoriið. FJÓRAR UMFERÐIR Fundurinn verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu og verður það opnað kl. 8.10. Fundurinn hefst kl. 8.30. Verður ræðutíma skipt þannið milli fjelaganna, að fjór- ar umferðir verða og eru áætlað- ar 65 mín. á hvort fjelag. Magnús Jónsson. RÆÐUMENN Ræðumenn af hálfu Heimdall- ar verða þeir Magnús Jónsson frá Mel, Ásgeir Pjetursson lögfr., Geir Hallgrímsson lögfr. og Gunnar Helgason erindreki. Af hálfu F.U.J. tala þeir Krist- inn Gunnarsson form. F.U.J., Vi!- helm Ingimundarson og Benedikt Gröndal ritstjóri. Fundarstjórar verða þeir Pjet- ur Pjetursson og Eggert Jónsson frá Akri. Þess skal getið að Birgir Kjar- an hagfr., sem tala átti af hálfu Heimdallar, getur ekki mætt vegna veikinda. Þess er fastlega vænst að Heim dellingar fjölmenni á fundinn. Ásgeir Pjctursson. Þrír sðluhæstu togararnir hafa self fyrir 8 mlllj. krónur Karlscini er nú söluhæsla skipiS TOGARINN Karlsefni, skip- stjóri Halldór • Ing imarsson, seldi í gær ísfiskfarm sinn í Bretlandi, 3904 kit fyrir 15.044 sterlingspund, og er það mjög góð sala. Þetta er fimmta söluferð Karlsefnis til Bretlands á þessu ári. í ferðum þessum hefur togarinn alls selt fyrir 65.092 sterlingspund, eöa í ís- lenskum krónum rúmlega 2. 900.000.00. Hjer er miðað við brúttóverð að sjálfsögðu, svo sem venja er til. Meðalsala hjá Karlsefni í söluferð cru 13.018 pund. Annar söluhæsti togarinn, það sem af cr árinu, hefur einnig farið fimm söluferðir íil Brctlr.nds. Það cr togarina Geir, einnig hjeðan frá Rvík. Geir hefur selt fyrir alls 60. 498 sterlingspund, brúttó, í þessum ferðum, en það gerir rúmlega kr. 2.700.000.00. Skip- stjóri á Geir er Jóhann Stef- ánsson. Þriðji hæsti er Akurevrar- togarinn Svalbakur. — Hann hefur farið fjórar söluferðir til Bretlands á þessu ári og nemur sala hans í þeim alls 53.058 pundum. Bersýnilega „ógnar“ hann þeim báðum, Karlsefni og Geir. Þorsteinn Auðunsson er skipstjóri á Svalbak. Þessir þrír togarar, sem nú eru söluhæstu skip fiotans, hafa alls selt fyrir urn 8,1 milljón króna brúttó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.