Morgunblaðið - 01.05.1951, Page 12

Morgunblaðið - 01.05.1951, Page 12
Veðurúflit í dag: | Vaxanili S og SA átt, þykknar upp í kvöld, 9G. t<>l. — Þriðjudagur 1. maí 1G51 þarf að eignast íleiri skáp. Sjá grein á bis. 2. (3?eajii mikliar vöria- . ■ Oltitmis-gcssr lil lcmésGzls Elmskip verður al laka 8 skip á leigu. UM ÞESSAR MUNDIR eru átta erlenö skip í ferðum hjá Eimskipa- Éjelagi íslands, þrátt fyrir hin aukna skipakost fjelagsins. Samtals munu þessi skip flytja til landsins um 14.000 smál. af vörum sem brýn nauðsyn er á, að komist hingað til lands sem fyrst. En í leigu fyrir þessi skip hefir fjelagið greitt um 3 milj. króna 1 erlendum gjaideyri á sex vikum.. Stjórn og framkvæmdastjóri Ktmskipafjelagsins hafa talið rjett að skýra í stuttu máli frá ástæðunum fyrir þessari miklu ►lotkun leiguskipa, sem svo Skyndilega hefir orðið þörf fyrir. QYENJU MIKILL i/'lLUTNINGUR Fiutningur til landsins það sem af er þessu ári, hefir verið óvenju niikilí, bæði frá Evrópu og Ame- ríku. Má í því efni sjerstaklega geta um að á tímabilinu mars—■ apríl þarf að flytja til landsins frá Kvrópu um-12—14 þúsund smál. of tilbúnum áburði, sem allur lurf áð vera kominn til landsifts, betet ekki síðar en í apríl-lok, Þá teafa og fóðurvöruflutningar frá Ameríku verið óvenju miklir. Einnig hefir afnám verslunarhaft • aftna örfað innflutning á allskon- ar vörum, aðallega frá Evrópu. fEEFÐI GETAÐ FARIÐ 2—3 FERÐIR Flutningar af frosnum fiski til Æmeriku hafa verið meiri en venjulega það sem af er árinu. en þær ferðir taka lengri tíma en fsrðir til Evrópulanda. Eins og Uunnugt er, fermdi „Dettifoss11 í Lyrjua apríl frosinn fisk til Israel og Sö.1 tfisk til Ítalíu. Síðan ferm- ir skipið fullfermi af lauk í Alex- atidria í Egyptaiandi til London. F;r- áætlað að þessi ferð taki allt að því tvo og hálfan mánuð. Á s;>m- tíma hefði skipið getað far- ið 2 til 3 venjulegar ferðir til Evrópulanda og þannig sparað »nörg leiguskip. sem fjelagið hef- ir örðið að taka til þess að anna ílutnuigunum þaðan. Ennfremur verður „Tröllafoss“ að taka fullfermi af kolum í Ame- > íku í ferð þeirri sem skipið er nú f, og þarf því að taka leiguskip til þess -ð flytja almennar stykkja- vórur frá Ameríku. * ÁBUU 20 MILJ. KR. Á S.L. ÁRl 700 ÞÚS. Þá er rjett að geta þess að lok- um, _.} á undanförnum tveim ár- urr. h'efir Eimskipafjelagið eigi þurft að leigja skip til vöruflutn- inga nema tiltölulega sjaldan.— Aríð 1947 þurfti fjelagið hinsveg- ar að nota 21 leiguskíp, sem fóru samfaLs 62 ferðir á vegurn þess, tii þess að geta annað flutning- unun'.. Greiddi fjelagið það ár yfir 20 miljón krónur í erlendum gjaldeyri sem leigu fyrir þessi slrip. Eftir að fjelagið eignaðist hin uýju skip sín, hefir þetta gjör- hreyst, þannig að árið 1950 voru aðeir.s greiddar 700 þúsund kr. í erler.-ium gjaldeyri sem skipa- leiga. \/ 1 London tvisvar á dag HINGAÐ til hefir símasamband við London verið eingöngu frá kl. 10—-13, en nú hefir verið bætt ein- um tíma við og verður samband við London alla virka daga nema laugardaga, einnig klukkan 16,30 —17,30. Á laugardögum verður eingöngu opið að morgninum. Er þetta gert samkvæmt boiðni kaupsýslumanna, sem telja að mið degisvérðartíminn sje hinn óhent- ugaSti, þar sem erfitt gangi sturid- um að riá í menn í síma í Eng- landi á þeim tíma, Fyrsta símtalið frá London síð- degis fór fram í gær og talaði þá Björn Bjö'msson kaupmaður í London við Guðm. Hiíðdal póst- i og simamálastjóra, en Björn hef- ir verið aðalhvatamaðurinn að því, að símasambandið milli Lon- don og Reykjavíkur yiði einnig síðdegú._______________ Hikil kirkjusókn 1 SÓLSKININU í gær hóf æska Reykjavíkur hornsílavertíðina við Tjörnina. Nokkuð frá iandinu s.jest krapahrönnin, sem enn þekur miðhluta Tjarnarinnar, þrátt fyrir það, hve hlýtt hefur verið í veðri undanfarna daga. — Hlýjast var þó í gær, 13—14 stig hjer í bænum. — (Ljósm. Mbl. Ólafur K. Magnússon). Teksf að bjarga flugiyjel- inni af jökfinum í dag? Erfiðasli áfangi leiðarinnar. VONIR STANDA til að í dag verði lokið erfiðum áfanga við björg- un Datkótaflugvjelarinnar af Vatnajökli. Leiðangursmenn vonuð- ust til þess í gærkvöldi, að geta í dag dregið flugvjelina niður af jcklinum. — á baenadaginn Þýskur sjómaður Ijest ai slysi iáiíðaliöldin í dag Á HINUM almenna hænadegi s. 1. sunnudag var ágæt kirkju- sókn um land allt að því er frjetst hefir, enda fóru guðsþjónustur fram þann dag*í öllum kirkjum þar sem því varð við komið. — Méssugerðum þenna dag var hag- að eftir einu og sama messu- formi, er nefnd, skipuð á síðustu Prestastefnu, hafði samið í sam- ráði og samvinnu við biskup. — Sjerstök bæn var flutt eftir prje- dikun, er biskup hafði samið fyr ir þetta tækifæri og var bænar- efnið friður og eining í anda Jesú Krists. Biskupinn predikaði í Dóm- kirkjunni kl. 11 árd. en sjera Jón Auðuns dómkirkjuprestur þjónaði fyrir altari. Kirkjan var þjettskipuð og voru meðal kirkju gesta ráðherrar allir, svo og borgarstjóri, Á Akureyri var og fjölmenni vrið messu og var svo víða á Norðurlandi, eftir því sem vígslubiskup á Akureyri heíur skýrt frá. í Strandakirkju pre- dikaði sr. Sveinn Víkingur kl. 4 og var. kirkjan þjettskipuð. —- Biskup þjónaði fyrir altari. — Við síðdegismessu í Dómkirkj- unni var messað eftir sjerstöku formi, er bænadagsnefndin hafði samið, en svipað messuform tíðk- aðist í lútherskum kirkjum fram um aldamótin 1800. Próf. Sigurbjörn Einarsson predikaði en fyrir altari þjónaði Garðar Svavarsson. Hjálmar Finnsson, fram- kvæmdarstjóri Loftleiða, skýrði Mbl. frá þessu í gærkvöldi, en hann hafði þá nýlega fengið [frjettir af leiðangursmönnum. ’ ÞUNG I DRÆTTI Seyðisfjörður, mánudag. 1 Nokkru eftir hádegi á sunnu- ÞÝSKI togarinn Weser frá daginn var lokið við að undir- Bremerhaven kom hingað til kúa heimförina af jöklinum. Þá hafnar í dag, en einn skipverj- kom í Ijós, að svo þung var flug- anna hafi látist af slysförum. vjelin í drætti, að snjóýturnar Togarinn hafði sent um það fvær gátu ekki dregið hana ásamt skeyti áður, að einn hásetanna öllum útbúnaði leiðángursmanna. hefði siasast mjög mikið á höfði, ^ar Þa horfið að því ráði, að við að trollhleri kom í höfuð hon slcilja. tvo sleðana eftir og fimm um. Togarinn var þá á leið til leiðangursmanna, en alls eru þeir lands, en maðurinn var látinn er tólf. Fimm-menningarnir verða komið var hingað. Lík hins þýska sóttir strax og ýturnar eru laus- háseta var flutt í land og mun ar- * verða jarðsett hjer. ! Ferðin yfir jökulinn sóttist Weser var á veiðum hjer út hægt, enda varð fyllstu varúðar af suðaustur ströndinni er slys , Um kl. níu á sunnudags- þetta varð. — Benedikt kvöld var komin hríð og mikill skafrenningur og ferðinni hætt. I Krhljánssoner RÁTLÐAHÖLD verkalýðsins í dag varða með svipuðum hætti og hefet við Iðnó klukkan 2 og lýk Píanólónleikar Arna ui r.ieð útifundi á Lækjartorgi. Þar‘ taka til máls Sigurjón Jóns- son formaður Fjelags járniðnaðar Sæmundur Ólafsson for- niaCui' fulltrúaráðs verkalýðsfje- Jagahna, Arngrímur Kristjánsson varaformaður Bandalags starfs- m.;mna ríkis og bæjar, Eðvarð Sig urðsaon ritari Dagsbrúnar og Tryggvi Sveinbjöinsson formað- ur^ ISimemasambandsin3. í kvöld verða svo dansleikir 1 íi a. .!•: ymuhúsunum, Fósluríundiirmn á Keflavfkurflugvelli upplýstur GUÐMUNDUR í. Guðmundsson, sýslumaður í Hafnarfirði, skýrði Morgunblaðinu svo frá í gær, að ranr.sókn út af fósturfundinum á Keflavíkurflugvelli og eftir- grennslanir, hefðu leitt í ljós hvernig á honum stóð. Málið horfði, eftir því sem hann sagði, allt öðruvísí við, en talið var í upphafi, og engin ástæða til frek ari aðgerða frá lögreglunnar hendi. I .. ÁRNI Kristjánsson heldur pí- anótónleika annað kvöld og á föstudagskvöld fyrir styrktar- fjelaga Tónlistarfjelagsins. Á efnisskránni eru Fantasía con fuga eftir Bach, f. moll sonat- an op. 5, eftir Brahms, 3 baga- tellur og 82 tilbrigði eftir Beet- • hoven og 2 mazúrkar og f. moll * ballata cftir Chopin. Norrænl Sðngmót i KÖRFÖRBUND ! Svíþ.jóð gengst fyrir Norrænu söngmóti í Stokk- hólmi nú í sumar. Verður sjálft sönðmótið haldið dagana 14. — 17. júní, en söngkeppni milli smæmi kóra daginn fyrir, 13. júlí. í söngmóti þessu mun Kantötukór Aicureyrar taka þátt I sem full- trúi lsland3. A JOKULR.ONDINNI I GÆRKVÖLDI í gærmorgun var lagt upp á ný í besta veðri. í gærkvöldi mun leiðangurinn hafa komið fram á jökulröndina, enda var hið ákjósanlegasta ferðaveður, en það notfærðu leiðangursmenr. sjer. AF JÖKLI í DAG í dag ráðgera þeir að draga flugvjeliná niður af jöklinum og fram á leirar, en þar fer fram nákvæm rannsókn á flugvjelinni og viðgerð eftir því sem þurfa þykir og yið verður komið, fil að gera hana flugfæra til Reylcja- víkur, en skilyrði til flugtaks eru sæmileg á leirum þessum. Það mun vera erfiðasti áfang- inn á leiðixxni, sem fyrir höndum er í dag. í gær flaug flugvjel frá Loft- leiðum til leiðangursmanna Qg hafði samband við þá. •— Báðu þeir fyrir kveðjur heim til ætt- ingja og vina. Ný olíustöð MELBOURN. — Verið er að reisa mestu olíuhreinsunarstöð Ástral- íu, og er áætlað, að hún muni kosta 4 til 5 millj. áströlsk pund. ísieoskiB’ skipsijóri á fereslœa íepra r Vesfaaaiaiimeyjar, mánud. VARÞ- og fejörgunarskipiS María Jália, kom hingað á snnnadagirm með breska tog- arann Nortkern Duke frá iirmrshy, — Varðskipið hafði telri® ioyaraníi að veiðum í landíselffi út af Meðallandi. — Skipstjóriesn á Northern Duke er íslestskwr, Þorsteinn Ey- vindssoa að nafni. t dag gekk dómur i máli Þ«rsteas skipstjóra og var hann ctætndur í 75.000 króna sekt affi Aipsins, um 500 kítt ,5»® veiðarfæri, gerð upptaek. Togarinn hafði verijS að veiðnm í þrji daga er hanu var teksrsn. Skipstjárinn áfrýjaði dómi þcssutn. Reykjayíkur haHð Á SUNNUDAG voru tefldar undanrásir í hraðskákmóti Reykja víkur, cn til keppni mættu 33 skákrneim. 1 fyi-sta flokki var keppt í f jór- um riðlum og komust í úrslit, er tefld verða í Edduhúsinu á m ð- vikudag, jþessir menn. í A-riðli: Jón Páfssoas, Áagcir Þór Ásgeirs- son og Þórir Ólafsson. — í B- riðli GuSmnndur Ágústsson, Jón Einarsson og Björn Jóhannesson. t C-riðii.: Guðjón M. Sigurðsson, Sigurgek- Géslasoa og Bi^gir Sig- urðsson og í D-rioIi Friðrik Cl- afsson, Þórður Þórðarson og Benó ;iý Benedi&tsson. Landali 388 leslum a ÍSAFJÖRDUR, mánudag. —• Togarinn Isfearg kom til Isa- fjarðar í urargun með nær 300 lestir af fiski. Var Kelmingur afl- ans þorskor, ea hitt lcarfi. Isborg fekk um helming af þessum af3a á tæpuir, tveim sólar- hringum, csa alls var hún um sex sólarhrlnga á veiðum. Fiskurinn fer allur til vinnsla i frystingw eg saít hjer á ísafuði og HnífsdtaL Afli toghátatma er enn þá sára« tregur, og linubátarnir sem stur.da landróðí-a, eru nú að hætta veið- um, en útilegubátarnir ittunu halda eitthvað áfram. -—J.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.